Tíminn - 10.09.1988, Blaðsíða 22

Tíminn - 10.09.1988, Blaðsíða 22
22 Tíminn ^gard9gur,1p..sppt^njbffltJl98J8) BÍÓ/LEIKHÚS LAUQARAS= m Salur A Frumsýnir Vitni að morði Ný hörkugóð spennumynd. Lukas Haas úr „Wilness" leikur hér úrræðagóðan pilt sem helur gaman af að hræða líttóruna úr bekkjarfélögum sínum. Hann verður sjálfur hræddur þegar hann upplifir morð sem átti sér stað fyrir löngu. Aðalhlutverk: Lukas Haas „Witness", Alex Rocco (The Godfather) og Katherine Helmond (Löðri). Sýndkl.5,7,9 og 11.05 Bönnuðinnan 14 ára Salur B Hróp á frelsi Cry Freedom Endursýnum þessa frábæru stórmynd. Þann 29. júli '88 var byrjað að sýna HRÓP Á FRELSI í 35 kvikmyndahúsum í Suður Afríku, um miðjan dag gerði lögreglan upptæk öll eintök myndarinnar. Sýnd kl. 5 og 9 Salur C Stef numót á Two Moon Junction Hún fékk allt sem hún girntist, hann átti ekkert. Hvað dró þau hvort að öðru? Ætlar hún að fórna líti í allsnægtum fyrir ókunnugan flakkara? Ný ótrúlega djörf spennumynd. Aðalhlutverk: Richard Tyson (Skólavillingurinn), Sherilyn Fenn, Louise Fletcher og Burl Ives. Leikstjóri: Zalman King (Handritshöfundurog framleiðandi „9 Vt vika"). Sýndkl. 5,7,9 og 11.05 Bönnuo innan 14 ára Athugið sýningar kl. 5 alla daga Barnasýningar Kl. 3 sunnudaginn 11. sept. miðavero kr. 150.- A salur E.T. Mest sótta mynd allra tíma: Kl. 3 sunnudag miðavero kr. 150.- B salur Draumalandið Frábær teiknimynd Spielbergs. Kl. 3 sunnudag miðaverð kr. 150.- C salur Alvin og félagar Fjörug og skemmtileg teiknimynd. Kl. 3 sunnudag rniðaverð kr. 150.- %§JÉUIg|^ - Áður er nóttin er á enda mun einhver verðaríkur...ogeinhververðadauður... en hver??? Frábær spennumynd, sem kemur á óvart Jafnvel Hitchcock hefði orðið hrifinn í aðalhlutverkunum eru úrvalsleikararnir: Keith Carradine (McCabe and mrs 19000 Frumsýnir: Sér grefur gröf Miller - Nashville - Southern Comfort) Karen Allen (Raiders of the lost Ark - Shoot the Moon - Starman) Jetf Fahey (Silverado - Psycho 3) Leikstjóri Gilbert Cates Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 \km?m Frumsýnir: Busamyndina i ár HAMAGANGUR Á HEIMAVIST Stórgóð spennumynd, og meiriháttar fyndin John Dye, Steve Lyon, Kim Delaney, Kathleen Fairchild Leikstjóri Ron Casden Sýndkl.5,7,9og11.15 sögumaðurinn Hin spennandi og forvitnilega samíska stórmynd með Helga Skúlasyni Sýndki.s, 7,9 og 11.15 Á ferð og flugi Það sem hann þráði var að eyða helgarfríinu með fjölskyldu sinni, en þai sem hann upplif ði voru þrír dagar „á ferð og flugi" með hálfgerðum kjána. Frábær gamanmy nd þar sem Steve Martin og John Candy æða afram undir stjórn hins geysivinsæla leikstjóra Joim Hughes. Mynd sem fær alla til að brosa og allflesta til að skella upp úr. Sýndkl.5,7,9og11.15 mtwxfKNumam .JOHNHUCHESnw Metaðsóknarmyndin „Crocodile" Dundee II Hann er kominn aftur ævintýramaðurinn stórkostlegi, sem lagði heiminn svo eftirminnilega að fótum sér í fyrri myndinni. Nú á hann í höggi við miskunnarlausa afbrotamenn sem ræna elskunni hans (Sue) Syndkl. 5, 7, 9.10og 11.15 I! UOB9 SIMI2314C__ Klíkurnar Hörð og hörkuspennandi mynd. GUEPAKLÍKUR MEÐ 70,000 MEÐLIMI. EIN MILLJÓN BYSSUR. 2 LÖGGUR. * * * Duvall og Penn eru þeir bestu, COLORS er frábær mynd CHICAGO SUN-TIMES *** COLORS er krassandi, hún er óþægileg, en hún er góð. THE MIAMI HERALD **** GANNETT NEWSPAPERS COLORS er ekki falleg, en þú getur ekki annað en horft á hana. LeikstjóriDENNISHOPPER Aðalhlutverk ROBERT DUVALL, SEAN PENN, MARIA CONCHITA ALONSO Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuðinnan16ára ÆFINGAR FYRIR BYRJENDUR OG FRAMHALÐSFLOKKA HEFJAST MÁNDUAGfNN 12. SEPT. NK. Þjálfari Þorsteinn Jóhannesson. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga frá kl. 13-22. JÚDÓDEILD ÁRMANNS. ÁRMÚLA 32. LAÐ A LADA LAD A þjónusta Erum með: Smurþjónustu fyrir Lada Ljósastillingar Mótorstillingar 10.000 km skoðun Hemalviðgerðir Pústviðgerðir Endurskoðun fyrir Bifreiðaeftirlitið Allaralmennarviðgerðirfyrir Lada Ath. Roglulegt oftiriH oykur oryggl og endlngu bílslns Opið: mán-fímmtud. 8-18 föstudaga 8-15.30 BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ AUÐBREKKU 4, KÓPAVOGI, SÍMI 46940 & u WÓDLEIKHÍÍSID Sala áskriftarkorta hefst á morgun Áskriftarverkefni leikário 1988-89. Marmari eftir Guömund Kamban Ævintýri Hoffmans eftir Jacques Offenbach Stór og smár eftir Botho Strauss Fjalla-Eyvindur eftir Johann Sigurjónsson Ballett eftir Hlíf Svavarsdóttur Haustbrúöur eftir Porunni Sigurðardóttur Ofviðrið eftir Shakespeare Frumsýningarkort 11.300 kr. pr. sæti Kort á 2.-9. sýningu 5.510 kr. pr. sæti Ellilifeyrisþcgakort á 9. sýn. 4.450 kr. pr. sæti Forkaupsréttur korthafa síöasta leikárs rennur út laugardaginn 17. sept. Miöasala opin alla daga nema mánudagakl. 13.-20. Símapantanir ekki teknar á morgnana fyrr en almenn miðasala hefst. Sími í miöasölu: 11200.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.