Tíminn - 10.09.1988, Blaðsíða 20

Tíminn - 10.09.1988, Blaðsíða 20
20 Tíminn Laugardagur 10. september 1988 DAGBÓK ÚTVARP/SJÓNVARP liiill Iliiiliii!! Nýútskrifaðir sjúkraliðar 35. hópur sjúkraliöa útskrifaöist frá Sjúkraliðaskóla íslands þann 19. ágúst 1988. Hópurinn scst hcr á mcðfylgjandi mynd. Frcmri röð f.v.: Guðrún Dögg Jó- hannsdóttir, Halldóra Ólöf Sigurðardótt- ir, Ása Bjarnadóttir, Kristbjörg Þóröar- dóttir skólastjóri, Jakobína Ruth Dam'- c|sdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Björk Kristjánsdóttir. Aftári röð f.v.: Guörún Svava Gunn- laugsdóttir, Kolbrún ívarsdóttir, ína Skúladóttir, Elscbcth Elcna Elíasdóttir, Guðrún Ida Stanlcysdóttir, Gunnhildur Sigurðardóttir, Svala Sigríður Thomscn, Ingibjörg Lára Harðardóttir, Guðrún Þórarna Þórarinsdóttir, Elín Jóhanns- dóttir. EMILOGANNASIGGA Frcmur hljótt hefur vcrið um sönghóp- inn „Emil og Önnu Siggu" að undan- förnu, cn nú eru þau komin á krcik á ný og munu halda tónlcika á morgun, sunnu- dag, cftir tvcggja ára hlc. Sönghópurinn EMIL cr: Bcrgstcinn Björgúlfsson, Ingólfur Helgason, Sigurð- ur Hatldórsson, Snorri Wium og Sverrir Guðmundsson. Mcð honum syngur Anna Sigríður Hclgadóttir. Tónlcikarnir verða haldnir Undir Pils- faldinum, Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3, sunnud. II. sept. kl. 2(1:30. Myndlistarsýning í Selvogsgrunni Mússa opnar í dag, laugardaginn 10. scptcmberkl. 10:30, eigin sýningarsal: 19 - að Setvogsgrunni 19 (bakhús), 104 Reykjavík. Opnað vcrður mcð sýningu á vatnslitamyndum hcnnar. í dag er opið til miðnættis, en aðra daga cr sýningin opin kl. 17:00-19:00 fram til sunnudagsins 9. október. Engin boðskort hafa verið send, cn allir eru velkomnir. Þetta cr 3ja einkasýning Mússu. Áöur hcfur hún sýnt í Rcykjavík '80, collage- myndir og í Þýskalandi '84 sýndi hún collage- og vatnslitamyndir. Á sýningunni eru 17 myndir frá síðustu þrcmur árum. Bandarískur kven* skörungur í verkalýðsmálum talar á SÓGU í dag (frcttatilkynningu frá forscta ASl scgir að í dag, laugardaginn 10. scpt. inuni Joycc Millcr m;cta á opinn fund í Ársal Hótel Sögu, 2. hæð kl. 13:30. Joyce Miller á sæti í frainkvæmdastjórn bandaríska alþýðusanibandsins, sem einn varaforseti þess, og hún er fyrsta konan sem gcgnir því cmlxetti. Ilún cr einnig formaður fclagsmálancfndar sambands- ins. Síðustu árin hcfur mikið kvcðiö aö samtökum kvenna. sem cru virkar í starl'i innan bandarísku verkalýðshrcyfingar- innar. Þessi samtök hafa unnið ötullega að því, að koma konum á framfæri og að hvetja konur til að yfirstíga þaö þrefalda álag, scm því fylgir, að vinna utan BILALEIGA meö útibú allt í kringum landiö, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendi? mterRent Bílaleiga Akureyrar heimilis, hafa ábyrgð á hcimili og vcra virkar f erfiðu fclagsstarfi. Líklega er Joycc Miller þckktust í hlutvcrki sínu scm formaður þcssara samtaka. Gallerí Holiday Inn Guömundur Karl Ásbjörnsson hcldur sýningu á tcikningum, vatnslita- og past- el- og olíumyndum í Gallerí Holiday Inn, Sigtúni 38 í Rcykjavík. Á sýningunni cru 44 vcrk scm hann hefur unnið á síðustu árum. Guðmundur Karl hcfur haldið margar cinkasýningar hcr á landi og erlcndis og tckið þátt í samsýningum. Sýningin stendur yfir frá 10. til 25. septcmbcr. Hún cr opin daglcga kl. 14:00-22:00 og er aðgangur ókcypis. Guömundur Karl Asbjörnsson cr fædd- ur á Bíldudal 1938. Hann stundaði nám við Myndlistarskólann í Reykjavík og kvöldnámskciö hjá Handíða- og mynd- listarskólanum, ásamt einkatímum í tcikningu og listmálun. Haustið 1960 hélt Guðmundur Karl til (talíu og hóf nám ( ACCADEMIA DI BELLI ARTI E LI- CEO ARTISTICO í Flórcns. Haustið 1961 var honum úthlutaður námsstyrkur frá ítalska menntamálaráðuncytinu. Guðmundur Karl útskrifaöist úr fyrr- ncfndum skóla að 4 ára námi loknu. Haustiö 1965 hélt hann til Spánar og hóf nám í málvcrkaviðgcrðum lijá prófessor Emmanuel Grau Más ( Barcclona, scm er cinn þekktasti í hcimi í þcirri grein. Guömundur Karl lauk þar námi með góöum vitnisburði. Fyrsta cinkasýning Guðmundar Karls var í Bogasal Þjóðminjasafnsins vorið 1966 og síðan hefur hann haldið margar sýningar, bæði hérlcndis og crlcndis. Síðustu sýningar Guðmundar Karls voru 1983 að Kjarvalsstöðum, sýning á 95 málvcrkum og 1985 einkasýning í Gallcrí Hamrahorg í Hafnarfirði. Hallgrímskirkja - Starf aldraðra Sunnudaginn 11. septcmber vcröur far- in mcssuferð í Víðistaöakirkju í Halnar- firöi. Lagt verður af stað frá Hallgríms- kirkju kl. 10:30. Eftir messu vcrður hrcssing í safnaðarheimili Víðistaða- kirkju. Komið vcrður við í Hellisgerði. Fcrðin cndar i Listasafni ríkisins við Fríkirkjuveg. Nánari upplýsingar gcfur Dómhildur Jónsdóttir í síma 39965. Vetrarstarf Samstillingar Mánudaginn 12. september hefst vctrarstarf Samstillingar. Samstilling er söng- og skemmtifélag, scm hittist á mánudagskvöldum allan veturinn og tek- ur lagið. Auk þess er staðið fyrir skemmt- unum og farið í ferðalög af og til. Þátttaka er öllum opin og er áhugasöm- um bcnt á að mæta í Risiö á Hverfisgötu 105 kl. 20:30nú ámánudag. Ivir scm vilja geta fengið nánari upplýsingar í síma 688016. Dagsferðir Ferðaf élagsins sunnudaginn 11. september Kl. 08:00 - Þórsmörk/dagsferð Dvalið verður um 4 klst. í Þórsmörk. (1200 kr.) Kl. 10:00 - Ólafsskarð - Geitafell - Þrengslavegur. Gengið inn Jósepsdal, yfir Ólafsskarð, á Geitafell að Þrengslavegi. (600 kr.) Kl. 13:00 Nýja brúin yllr Ölfusárósa Ekið um Þrengslaveg, Hafnarskeið og Hraunskeið og yfir nýju brúna við Óseyr- artanga. Ekið verður um Eyrarbakka og komið við í verksmiðjunni Alpan, síðan Stokkseyri, Selfoss og Hveragerði og til Reykjavíkur um Hellisheiði. (1000 kr.). Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar í dagsferðir við bíl. Frítt fyrir born í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands Dagsferðir Útivistar sunnud. H.sept. Strandganga í landnámi Ingólfs 21. ferð a og b. a. Kl. 10:30 Selvogur - Þorlákshöfn - Þessi strandlcngja kemur á óvart vegna fjölbreyttra jarðmyndana. Skcmmtileg lcið. (900 kr.) b. Flcsjar - Þorlákshöfn. Lctt ganga vcstan Þorlákshafnar. Einnig litast um í plássinu. Byggðasafnið skoðað. Ferð við allra hæfi. A bakaleið verður ekið um Ölfusárbrúna nýju.(900 kr.) Frítt fyrir börn meö fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu (og Sjóminjasafninu Hafnar- firöi). Sjáumst! Félag eldri borgara I Goðheimum, Sigtúni 3 Opiö hús verður í Goðheimum, Sigtúni 3 á morgun, sunnudag 11. sept. Kl. 14:00 - Frjáls spil og tafl. Kl. 20:00 - Dans til kl. 23:30. I Tónabæ í dag Opið hús í Tónabæ í dag, laugardag kl. 10:00 frá kl. 13:30. Fundur um væntan- lega Mallorcaferð hefst kl. 14:00. Farar- stjóri Ferðaskrifstofunnar Sólarflugs ræð- ir um fcrðina og sýnir myndir. Dansað um kvöldið frá kl. 20:00 og einnig eru skemmtiatriði. I Tónabæ á mánudag Opiö hús verður á mánudag 12. sept. í Tónabæ, Skaftahlíð 24 frá kl. 13:30. Félagsvist hefst kl. 14:00. Síðan frjáls tími. Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudag 11. sept. 1988 Árbæjarkirkja. Guðsþjónusta kl. II árdegis. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson messar. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja. Guðsþjónusta kt. 11. Elísabet Erlingsdóttir syngur einsöng. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja. Guðsþjónustakl. 11. Org- anisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Örganleikari Marteinn H. Frið- riksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Við- eyjarkirkja. Messa kl. 14. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Anders Jósephsson. Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta kl. 11'. Organisti Guðný Margrét Magnús- dóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja. Messa kl. 11. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja. Mcssa kl. 11. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup prédikar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson þjónar fyrir altari. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10:30. Beðiðfyrirsjúkum. Landspítal- inn. Mcssa kl. 10. Sr. Sigurður Pálsson. Háteigskirkja. Mcssa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miövikudögum kl. 18. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Jón Stefánsson. Prcstur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Heitt á könnunni cftir athöfn. Sóknarncfndin. Laugarneskirkja. Guðsþjónusta í Hátúni lOb 9. hæð kl. 11. Messa kl. 11. Altaris- ganga. Sóknarprestur. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Miðvikudag: Fyrirbæna- messa kl. 18:20. Sr. Ólafur Jóhannsson. Seljakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organ- isti Kjartan Sigurjónsson. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Seltjarnarneskirkja. Messa kl. II. Organ- isti Sighvatur Jónasson. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Eyrarbakkakirkja. Messa kl. 14. Sóknar- prestur. Óháði söfnuðurinn. Guðsþjónusta kl. 14 og er það fyrsta messa eftir sumarfrí og viðgerðir á kirkju og safnaðarheimili. Nýr húsbúnaður í kirkjubæ verður tekinn í notkun og í tilefni þess verður kaffisala eftir messu. Organisti er Jónas Þórir. Þórsteinn Ragnarsson, safnaðarprestur. Hafnarfjarðarkirkja Messakl. 11:00. Sóknarnefnd Upplýsingamiðstoð ferðamála á íslandi Meðfylgjandi er opnunartími Upplýs- ingamiðstöðvar ferðamála og gjaldeyris- afgreiðslu Búnaðarbanka íslands í Upp- lýsingamiðstöðinni. Opið* Min.-fös. Laugardaga Sunnudaga 0I.06.-I5.09.0S.3O-I9.0O 08.30-16.00 10.00-15.00 15.09.-31.10.10.00-16.00 10.00-14.00 11.00-14.00 01.11.-30.04. 10.00-16.00 10.00-14.00 LOKAÐ 01.05.-31.05. 10.00-16.00 10.00-14.00 11.00-14.00 Gjaldeyrisafgreiðsla Búnaðarbanka íslands Opið" Mán.-fös. Laugardaga Sunnudaga 01.06.-15.09. 16.30-19.00 10.00-14.00 LOKAÐ 1S.09.-31.05. LOKAD 10.00-14.00 LOKAÐ * Áhelgidögumeropiðeinsogásunnudógum. ** Lokað á helgidögum. Með kveðju, Upplýsingamiðstöð ferðamála 6> Rás I FM 92,4/93,5 LAUGARDAGUR 10. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jens Sig- urösson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Goðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagöar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatiminn Meðal efnis er getraunin „Hljóðastokkurinn". Einnig lítur Parti inn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarþað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Sigildir morguntónar a. Bolero eftir Mau- rice Ravel. Parísarhljómsveitin leikur; Daniel Barenboim stjórnar. b. Sinfónía í g-moll nr. 25 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. St.Martin-in- the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynníngar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Ég fer í fríið Umsjón: Guðrún Frímannsdótt- Ir. (Frá Akureyri) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok Fréttayfirlit vikunnar, hlustendaþjón- usta, viðtal dagsins og kynning á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Einar Kristjáns- son. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 13.101 sumarlandinu með Hafsteini Halliðasyni. (Einnig útvarþað nk. miðvikudag kl. 15.03). 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Berg- þóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit: „Fasteignir" ettir Loulse Page Þýðandi: Ámi Ibsen. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Leikendur: Sigurveig Jónsdóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Erlingur Gislason og Kristján Franklín Magnús. (Einnig útvarpað nk. þríðjudagskvöld kl. 22.30). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskln Þáttur i umsjá Jónasar Jónassonar. (Einnig útvarpað á mánudagsmorgun kl. 10.30) 20.00 Litii barnatíminn Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Harmoníkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.45 Af drekaslóðum Úr Austfirðingafjórðungi. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöð- um) (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03). 21.30 Islenskir einsöngvarar Óloi Kolbrún Harð- ardóttir syngur innlend og erlend lög; Erik Werba leikur á þíanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurlregnir. 22.30 Skemmtanalíf - „Rokkari gamla tímans" Asta R. Jóhannesdóttir ræðir við Bertram Möller. 23.10 Danslög 24,00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Nmturútvarp á samtengdum rásum til morguns. ¦& FM 91,1 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgóngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8,10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúladóttur sem leikur létt lög fyrir árrisula hluslendur, litur i blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum i morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Rikisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á réttrl rás með Halldóri Halldórssyni. 15.00 Laugardagspósturinn Umsjón: Skúli Helgason. 17.00 Lög og létt hjal - Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á Kfið Pétur Grétarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulbgin Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. SJÓNVARPtÐ Laugardagur 10. september 17.00 íþróttir. Umsjón Arnar Björnsson. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttlr. 19.00 Mofli - siðasti pokabjörninn. (Mofli El Ultimo Koala) Spænskur teiknirnyndallokkur fyrir böm. Þýðandi Steinar V. Árnason. 19.25 Barnabrek. Umsjón Asdis Hennesdóttir. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 ökuþór. (Home James). Breskur gaman- myndaflokkur um ungan lágstéttarmann sem ræður sig sem bilstjóra hjá auðmanni. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.00 Maður vikunnar. 21.20 Látum það bara flakka. (It Will Be Allright on the Night) Mynd í léttum dúr um ýmis þau mistök sem geta orðið við gerð kvikmynda og sjónvarþsefnis sem áhorfendur sjá yfirleirt ekki. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.00 Leynilögreglumaðurinn Nick Knatterton. Þýðandi Bergdis Ellertsdóttir. Þulur Hallur Helgason. 22.15 Fálkinn og fíkillinn. (The Falcon and the Snowman). Leikstjóri John Schlesinger. Aöal- hlutverk Timothy Hutlon, Sean Penn, Pat Hingle og Joyce van Patten. Sþennumynd byggð á sannsögulegum atburðum um ungan mann sem vinnur í varnarmálaráðuneyti Bandarikj- anna og kemst yfir upplýsingar sem varöa bandarísku leyniþjónustuna. Hann ákveður að selja Sovétmönnum upplýsingarnar, og fær vin sinn, sem er eiturlyfjaneytandi til að vera milligöngumaður. Þýðandi Trausti Júlíusson. 00.20 Utvarpsfréttir i dagskrárlok. 'JMt Laugardagur 10. september 09.00 Með Körtu. Karta fær sendingu frá umferðar- skólanum í þættinum og þarf að svara sþurning- um og leysa þrautir skólans. Karta sýnir mynd- irnar Emma litla, Skeljavík, Jakari, Depill, Selur- inn Snorri, Óskaskógur og fræðsluþáttaröðin Gagn og gaman og fleiri myndir. Allar myndir sem bömin sjá með Körtu eru með islensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragn- arsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Július Brjánsson, Kolbrún Sveinsdóttir, Pálmi Gests- son og Saga Jónsdóttir. 10.30 Penelópa puntudrós. The Perils of Pene- lope Pitstop. Teiknimynd. Þýðandi: Alfreð Sturla Böðvarsson. Worldvision. 10.50 Þrumukeftlr. Thundercats. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Lorimar. 11.15 Ferdinand fljúgandi. Leikin barnamynd um tíu ára gamlan dreng sem getur flogið. Þýðandi: Guðnjn Hrefna Guðmundsdóttir. WDR. 12:00 Viðsklptahelmurinn. Wall Street Journal Endursýndur þáttur frá síðastliðnum fimmtu- degi. 12.30 Hlé. 13.40 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Vinsælustu dansstaðir Bretlands hetmsóttir og nýjustu popplögin kynnt. Musicbox 1988. 14.35 f Ijósasklptunum. TwilightZone, The Movio. Fjórar stuttar sögur i anda samnefndra sjón- varpsþátta sem gerðar eru af vinsælustu leik- stjórum okkar tíma. Aðalhlutverk: Dan Aykroyd, Albert Brooks, Vic Morrow, Kathleen Quinlan, John Lithgow o.fl. Leikstjórar: John Landis, Steven Spielberg, Joe Dante og George Miller. Framleiðendur: Frank Marshall, Steven Spiel- berg og John Landis. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. Warner 1983. Sýningartími 100 mín. 16.15 Llstamannaskálinn.TheSouthBankShow. Einn fremsti hljómsveitarstjóri heims er Ungverj- inn George Solti. Hann hefur I gegnum tiðina sópað að sér verðlaunum þar með talið riddara- tign og fleiri Grammy-verðlaunum en sjálfur Michael Jackson hefur unnið til. Nýlega hélt þessi 75 ára útlagi upp á afmæli sitt og fáheyrðan fjörtíu ára samning við Decca Records. Tæþra tuttugu ára gamall var Solti nauðbeygður til að yfirgefa heimaland sitt, Ungverjaland, vegna Gyðingahaturs. Hann hef- ur dvalið á Vesturlöndum æ siðan, en eftir fimmtíu ára dvöl þar sneri Solti aftur til Ungverja- lands til að stjórna Ungversku ríkissinfóníunni i fyrsta sinn. Þátturinn sýnir okkur örlagaríka för hans til heimalandsins, þar sem hann ræðir um sitt fyrra líf og heimsækir bernskuslóðir í Búdapest. Umsjónarmaður er Melvyn Bragg. Þyðandi: Örnólfur Árnason. LWT. 17.15 Iþróttir á laugardegi. Bein útsending. Litið verður yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt í beinni útsendingu. SL-deildin og efni úr ýmsum áttum.__________ 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og iþróttafréttum._________ 20.15 Áfram hlátur. Carry on Laughing. Breskir gamanþættir sem byggðir eru á gömlu, góðu „Áfram" myndunum. Þýðandi: Snjólaug Braga- dóttir. Thames Telvision 1982. 20.50 Verðlr laganna. Hill Street Blues. Spennu- þættir um líf og störf á lögreglustöð i Bandarikj- unum. Aðalhlutvérk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. NBC._________ 21.40Samkeppnin. The Competition. Píanóleik- aramir Paul og Heidi keppa um ein stærstu tónlistarverðlaun heims. Þau eru tvö um hituna og ætti efiir þvi að dæma ekki að vera vel til vina, jafnvel svamir óvinir. En öllum til undrunar verða keppinautamir ástfangnir. I augum Pauls er keppnin síðasta tækifærið hans til að hefja nafn sitt tíl vegs og virðingar, en kennari Heidi hefur aftur á móti varað hana við því að ástarmakk geti bundið endi á frama hennar. Astarsamband þeina verður ekki umflúið, en keppnin mun skera úr um staðfestu þess. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Lee Remick og Amy Irving. Leikstjóri: Joel Oliansky. Framleið- andi: William Sackheim. Þýðandi: Ingunn Ing- ólfsdóttir. Columbia 1980. Sýningartími 120 mín. 23.30 Saga rokksins. The Story of Rock an Roll. Nokkrar frægar söng- og hljómsveittr fyrri ára koma fram í þessum þætti, þar á meðal The Shirells, The Crystals, The Supremes, The Bangles, The Go-Gó's o.fl. Þýðandi: BjÖrgvin Þórisson. LBS. 00:05 Klárir kúasmalar. Rancho De Luxe. Tveir félagar stunda nautgripaþjófnað „til að halda sér vakandi" eins og þeir kalla það. Þessir nútimalegu kúrekar loggja sérstaka fæð á vellauðugan landeiganda og fremja mörg spell- virki landeigandanum og konu kans til mikillar armæðu. Þessir slöustu slóttumenn gripa til ótrúlegustu uppátækja sem eiga ellaust eltir að koma við hláturtaugar áhorfenda. Aðalhlutverk: Sam Waterson, Jeff Bridges og Elizabelh Ashley. Leikstióri: Frank Peny. Framleiðandi: Anlhony Ray. United Artists 1974. Sýningartlmi 95 min. Ekki við hæfi barna. 1.35 Systurnar. Sister, Sister. Mynd um þrjár ólikar systursem búa undir sama þaki. Sú elsta er I ástarsambandi við giflan mann. Önnur systirin snýr heim eftir misheppnað hjónaband, en lætur það ekki aftra sér frá þvi að njóta lífsins, og yngsta systirin lætur sig dreyma um frægð og frama sem skautadrottning. Aðalhlut- verk: Diahann Carrol, Rosalind Cash og Irene Cara. Leikstjóri: John Berry. Framleíðandi: Irv Wilson. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. 20th Century Fox 1984. Sýningartími 95 mín. 03.10 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.