Tíminn - 04.10.1988, Blaðsíða 18

Tíminn - 04.10.1988, Blaðsíða 18
18 Tíminn Þriöjudagur 4. októbér 1988 BÍÓ/LEIKHÚS LAUGARÁS = = Salur A Frumsýnir »Uppgjörið“ wm * Ný æsispennandi mynd um spillingu innan lögreglunnar í New York. Þegar löggan er á frívakt leikur hún Ijótan leik, nær sér i aukapening hjá eiturlyfjasölum. MYNDIN ER HLAÐIN SPENNU OG SPILLINGU. Úrvalsleikararnir PETER WELLER (ROBO COP) OG SAM ELLIOT (MASK) FARA MEÐ AÐALHLUTVERK. Leikstjóri: James Cluckenhaus (skrifaði og leikstýrði „THE EXTERMINATOR,, Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan 16 ára Salur B Þjálfun í Biloxi Frábær gamanmynd með úrvalsleikurunum MATTHEW BRODERICK („War Games, „Ferris Bueller's Day Off") og CHRISTOPHER WALKEN („The Deer Hunter", „A View to a Kill“) „Biloxi Blues" er um unga pilta i þjálfunarbúðum hjá hernum. HERINN GERIR EUGENE AÐ MANNI, EN ROWENA GERIR HANN AÐ „KARLMANNT. Sýndkl. 5,7,9 og 11.05 Bönnuð innan 12 ára C salur Vitni að morði Ný hörkugóð spennumynd. Lukas Haas úr „Witness" leikur hér úrræðagóðan pilt sem hefur gaman af að hræða liftóruna úr bekkjarfélögum sínum. Hann verður sjálfur hræddur þegar hann upplifir morð sem átti sér stað fyrir löngu. Aðalhlutverk: Lukas Haas „Wltness", Alex Rocco (The Godfather) og Katherlne Helmond (Löðri). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Frumsýnir: Sér grefur gröf - Aður er nóttin er á enda mun einhver verðaríkur...ogeinhververðadauður... en hver??? Frábær spennumynd, sem kemur á óvart Jafnvel Hitchcock hefði orðið hrifinn I aðalhlutverkunum eru úrvalsleikararnir: Keith Carradine (McCabe and mrs. Miller - Nashville - Southern Comfort) Karen Allen (Raiders of the lost Ark - Shoot the Moon - Starman) Jeff Fahey (Silverado - Psycho 3) Leikstjóri Gilbert Cates Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 Frumsýnir: Busamyndina i ár HAMAGANGUR Á HEIMAVIST Stórgóð spennumynd, og meiriháttar fyndin John Dye, Steve Lyon, Kim Delaney, Kathleen Fairchild Leikstjóri Ron Casden Sýnd kl. 3,5, og 9 Leiðsögumaðurinn Hin spennandi og forvitnilega samíska stórmynd með Helga Skúlasynl Sýnd kl. 7 og 11.15 .JohnHuches mw Á ferð og flugi Það sem hann þráði var að eyða • helgarfríinu með fjölskyldu sinni, en það sem hann upplifði voru þrírdagar „á ferð og flugi“ með hálfgerðum kjána. Frábær gamanmynd þar sem Steve Martin og John Candy æða áfram undir stjórn hins geysivinsæla leikstjóra John Hughes. Mynd sem fær alla til að brosa og allflesta til að skella upp úr. Sýnd kl. 3 og 5 Metaðsóknarmyndin Krókódíla Dundee Hann er kominn aftur ævintýramaðurinn stórkostlegi, sem lagði heiminn svo eftirminnilega að fótum sér í fyrri myndinni. Nú á hann í höggi við miskunnarlausa afbrotamenn sem ræna elskunni hans (Sue) Sýnd kl. 3,5,7,9.10 og 11.15 ¥ÉÍSÉ& MwysmHF!1 Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk. F“ósthólf 10180 Klíkumar Hörð og hörkuspennandi mynd. Glæpaklíkur með 70.000 meðlimi. Ein milljón byssur. 2 löggur. *★* Duvall og Penn eru þeir bestu, Colors er frábær mynd. Chicago Sun-Times. *** Colors er krassandi, hún er óþægileg, en hún er góð. The Miami Herald. **** GannettNewspapersColorser ekki falleg, en þú getur ekki annað en horft á hana. Leikstjóri: Dennis Hopper. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Sean Penn, Maria Conchita Alonso. Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15. Vertu í takt við límaiin AUGLÝSINGAR 1 83 00 ÞJÓDLEIKHIISID MARMARI eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann Laugardagskvöld kl. 20.00 7. sýning Sunnudagskvöld kl. 20.00 8. sýning Litla sviðið, Lindargötu 7: EF ÉG VÆRI ÞÚ eftir: Þorvarð Helgason Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Föstudagskvöld kl. 20.30 2. sýning j Gamla biói: HVAR ER HAMARINN? eftir: Njórð P. Njarivik Tónlisl: Hjálmar H. Ragnarsson Laugardag kl. 15 Frumsýning Sunnudag kl. 15 2. sýning Sýningarhlé vegna leikferðar til Berlínar 22. okt. Látbragðsleikarinn RALFHERZOG Gestaleikur á Litla sviðinu miðvikudagskvöld kl. 20.30 fimmtudagskvöld kl. 20.30 Aðeins þessar tvær sýningar. Síðustu forvðð að tryggja sér « áskriftarkort Miðasala opin alla daga kl. 13-20 Simapantanir einnig virka daga kl. 10-12 Sími i miðasölu: 11200 Leikhúskjallarinn er opinn öll sýnlngarkvöld frá kl. 18.00. Lelkhúsveisla Þjóðleikhússlns: Þrfréttuð máltíð og leikhúsmiðl á 2100 kr. Veislugestlr geta haldlð borðum fráteknum i Þjóðleikhúskjallaranum eftir sýningu. VISA EURO SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Amalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson 6. sýning í kvöld kl. 20.30 Græn kort gilda 7. sýning 2. okt. kl. 20.30 úrfá sæti laus Hvít kort giida 8. sýning laugardag 8.10. kl. 20.30. Appelsínugul kort gilda. Úrfá sæti laus 9. sýning sunnudaa 9.10. kl. 20.30. Brún kort gilda. úrfá sæti laus Miðasalan I Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka dagafrá kl. 10. Einnig símsala með VISAog EURO á sama tíma. VISA EURO Minnuin hvert annað á - Spennum beltin! Hún á von á barni Frábær gamanmynd um erfiðleika lífsins. Hér er á ferðinni nýjasta mynd hins geysivinsæla leikstjóra John Hughes, (Pretty in Pink, Ferris Bueller's Day off, Planes, Trains and Automobiles) ekki bara sú nýjasta heldur ein sú besta. Aðalhlutverk: Kevin Bacon (Footloose), Elizabeth McGovern (Ordinary People), Alec Baldwin. Sýnd kl. 5,7 og 9 Frumsýnum í kvöld: Akeem Prins - Eddie Murphy kemur til Ameríku Hún er komin gamanmyndin sem allir hafa beðið eftir. Frumsýnd í kvöld kl. 11. Stjörnugjöf = ★ ★ ★ KVIKMYNDIR Uppgjðr í ástum, leik og stríði Leikstjórí: James Glickenhaus Aðalleikarar: Sam Eliiott og Peter Weller Laugarásbíó Uppgjörið er ákveðið uppgjör við hefðbundna lögmanna- og lögreglufrasa þar sem tekist er á við rótgróna spillingu í löggunni í N. Y. Það að grátlegt, vekur reiði, leyfir manni að brosa og er meira að segja fyndið á köflum. Manndrápin eru alveg ekta í útfærslunni og eru það hinir hroðalegustu atburðir. Þá klikka eltingarleikirnir ekki eða önnur mynda- taka. Einkaspæjarinn þekkti, James Bond, er fyrir- myndin að vissum atriðum og samt er ekki að sjá neinn verulega flottan í tauinu eins og hann. Hæfilegur skammtur er af mörgu öðru eins og til dæmis ástarlífi lögmannsins. Stefnir þar alla myndina í uppgjör líkt og í aðalefni myndarinnar. Sam Elliott er góður í sínu stykki og er hann subbulegur að vanda, en grunnt á húmorinn. Peter Weller er ekki síðri í sínu stykki og má einfaidlega segja að þeir haldi þessu uppgjöri uppi að verulegu leyti ásamt líflegri leikstjóm og hæfilega léttri fléttu. Lengi framan af er sviðsmyndin trúverðug og flest er eins og maður á að venjast í skemmtilega spennandi mynd um spillingu innan lögreglunnar f New York. f síðari hlutanum fer ýmislegt að koma upp í uppgjörinu, sem ekki er hægt að segja að eigi heima í venjulegri mynd. Til dæmi hefur lífvörður yfirdópsalans alls ekki verið sýndur í réttu ljósi fram að því er hendur hans fá beinlínis framlengingu með sitt hvorri hríðskotabyssunni. Fyrir þá sem vilja sjá verulega góða 007 takta er ekki verjandi að missa af síðari hluta þessarar myndar og þá alls ekki lokasenunni, sem ég ætla bara að kalla þotuatriðið. Alltaf gaman þegar endirinn er góður. Blandan er góð, enda hafa aðstandendur myndar- innar spilað aðairulluna í myndum eins Robo Cop, - The Exterminator og þeirri ljúfu og góðu mynd Mask. KB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.