Tíminn - 04.10.1988, Blaðsíða 19

Tíminn - 04.10.1988, Blaðsíða 19
ÖOO' ládnJílo ................ .............................................................................['l'MV- Þriöjudagur 4. október 1988 Tíminn 1P ' ' > Josephine Baker (t.v.) var kölluð Whitney Houston er ekki síður vel „Hin svarta Venus“. Hér sést hún vaxin, dansar og syngur á heims- á skemmtistað í París mælikvarða og þykir hafa ein- hverja faUegustu fætur aUra kvenna. Hér er hún með breið demants-ökklabönd og í pinna- háum hælum svo fætur henni fái að njóta sín Poppstjarnan Whitney Houston er þekkt fyrir skemmtilega sviðs- framkomu á tónleikum og skemmtistöðum, og því er spáð að hún verði í essinu sínu þegar hún leikur hina heimsfrægu Josephine Baker, sem fékk viðurnefnið „Hin svarta Venus“. Það er breski kvikmyndastjórn- andinn Hugh Hudson (sem stjórn- aði m.a. „Chariots Of Fire“) sem hefur yfirumsjón kvikmyndarinnar um Josephine Baker. Josephine var uppalin í mikilli fátækt. Hún giftist aðeins 15 ára að aldri, og hún var orðin dansmær í Follies Bergéres í París 19 ára. Þar var hún fræg þegar hún dansaði í engu nema demants-skrýddum bananaklasa! En frægðinni hélt hún áratugum saman, hvort sem hún kom fram skrautklædd eða „Nú syng ég ástasöngvana beint tU kærastans, og kannski göngum við bráðlega í það heiiaga,“ sagði Whitney, en kærastinn, Brad Johnson veitingahúsaeigandi í New York, fékkst ekki tU að nefna neinar giftingaráætlanir, „spyrjið bara Whitney,“ sagði hann Brigitte Niels- en í ítalska sjónvarpinu sem Josephine Baker. En Baker klæddist ekki brjósta- höldurum í sín- um banana- dansi fáklædd. Hin síðari ár vann Josephine mikið að barnaverndarmálum og tók til sfn fósturbörn af öllu mögu- legu þjóðerni og ól upp í höll sinni í Frakklandi. Til að afla fjár til framfærslu hinum mörgu fóstur- börnum kom hún fram og söng á skemmtunum fram á síðustu æviár, þó að heilsa hennar væri farin að bila og aldurinn að hrjá hana. Brad Johnson Brigitte Nielsen hafði ágimd á hlutverkinu „Josephine Baker“ Sagt er að margar fleiri söngkon- ur hafi haft áhuga á að fá að leika Josephine Baker. Einkum er Brig- itte Nielsen (fyrrum eiginkona Sly Stallones) sögð hafa viljað fá hlut- verkið. Hún kom t.d. fram í ítalska sjónvarpinu nýlega í gervi sem átti að sýna hana sem Josephine. Þar var Brigitte með svarta hárkollu og í smápilsi úr glitrandi tilbúnum banönum. En Brigitte var með brjóstahaldara, - en Josephine Baker var „topplaus" í sínum ban- anadansi í París forðum. Robyn Crawford (t.h.) hefur fylgt Whitney í mörg ár og gekk orðrómur um að þær væru „par“. Whitney segir það tómt kjaftæði, en segir að Robyn sé vinkona sín frá bamæsku. „Hún er mér systirin sem ég aldrei átti,“ sagði Whitney í blaðaviðtali Whitney Houston vill leika Josephine Baker í nýrri kvikmynd

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.