Tíminn - 10.11.1988, Side 18

Tíminn - 10.11.1988, Side 18
18 Tíminn' rv v irvm ■ i*ft>irt Fimmtudagur 10. nóvémber 1988 irxnuo ilONBOGIINN FRUMSYNIR: Barflugur FAYE OUNAWAY B4RFLY „Barlnn var þelrra heimur" „Samband þelrra elns og sterkur drykkur á fs - óblandaður" Sérslæð kvikmynd, - spennandi og áhrifarik, - leikurinn frábær.... - Mynd fyrir kvikmyndasælkera - Mynd sem enginn vill sleppa.... Þú gleymir ekki í bráð hinum sniiidariega leik þeirra MICKEY ROURKE og FAYE DUNAWAY Leiksfjóri Barbet Schroeder Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Uppgjöf amanmynd í sérflokki með toppleikurum I hverju hornl - Michael Caine - Sally Field - Steve Guttenberg Leikstjóri: Jerry Belson Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Skuggastræti Hörku spennumynd um fréttamann sem óvart verður þátttakandi í lífi þeirra er hann lýsir, og flækist inn í Ijótt morðmál. Leikstjóri: Jerry Schatzberg Aðalhlutverk: Christopher Reeve (Superman), Kathy Baker, Mimi Rogers, Jay Patterson Sýndkl. 5.15,9.15 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Hólmgangan „Andstæðingarnir voru þjálfaðir til að drepa... -og þeir voru miklu fleiri -... Hörku spennumynd, - þú iðar í sætinu, því þarna er engin miskunn gefin. I aðalhlutverkum Mlchael Dudlkoff - Steve James - Michelle Botes Leikstjóri Sam Firstenberg Bönnuð Innan 16 ára Sýnd kl. 7,9 og 11.15 LEifiSÖGUMAÐURINN VEiyiSítSN Hin spennandi og forvitnilega samiska stórmynd með Helga Skúlasynl Sýnd kl. 5 Slðustu sýningar Prinsinn kemur til Ameríku Hún er komin myndin sem þið hafið beðið eftir, Akeem prins - Eddie Murphy - fer á kostum við að finna sér konu í henni Ameríku. Leikstjóri: John Landis Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall, James Eari Jones, John Amos, Madge Sinclair. **** Akeem prins ar léttur, fyndinn og beittur eða einfaldiega góður. Sýnd kl. 9 on 11.15 í skjóli nætur (Midt om natten) Með Kim Larsen Sýnd kl. 7 Metaðsókn<:rmyndin Krókódíla Dundee Sýnd kl. 5 Siðasta sinn laugaras= = SlMI 3-20-75 Salur A „Hver dáð sem maðurinn drýgir er draumur um konuást." - Hún sagði við hann: „Sá sem fórnar öllu getur öðlast allt.“ I skugga hrafnsins hefur hlotið útnefningu til kvikmyndaverðlauna Evrópu fyrir besta leik í aðalkvenhluWerki og i aukahlutverki karia. Fyrsta íslenska kvikmyndin í cinemascope og dolby-stereóhljóði. Alðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Reine Brynjólfsson, Helgi Skúlason og Egill Ólafsson. Stöð 2: Mynd sem allir verða að sjá. S.E. Þjóðviljinn: Ekki átt að venjast öðru eins lostæti í hériendri kvikmyndagerð til þess. Ó.A. Sýndkl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 12. ára Miðaverð kr. 600 Salur B Tvær endursýningar. Miðaverð kr. 200.00 Hárspray Eldfjörug gamanmynd með Divine. Sýnd kl. 5 og 7 Skólafanturinn Hörkuspennandi mynd með kyntröllinu Richard Tyson (Stefnumót) i aðalhlutverki. Sýnd kl. 9 og 11 Salur C Boðflennur (The Great Outdoors) Hvað gerist þegar óboðln, óvel- komln og óþolandi, leiðinleg fjöl- skylda kemur f heimsókn og sest upp? Það fáið þið að sjá í þessari bráð- smellnu gamanmynd þar sem þeir Dan Akroyd og John Candy fara á kostum. Handrit: John Huges (Bre- akfast Club). Leikstjóri: Howard De- utch. Skemmtileg gamanmynd Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Michael J. Fox hefur þverneitað að leika sjálfur í hættulegum atr- iðum í nýrri Diet Pepsi auglýsingu. Hann segist ekki leggja sig í slikt, ný- giftur maðurinn og verð- andi faðir! Pepsi fær að nota Michael í upphafsatriðin í auglýs- ingunni, en síðan er það áhættuleikari eða stað- gengill sem tekur við. Sá sem ráðinn var er ná- kvæmlega jafnstór (eða - lítill) og Michael J. Fox (5 fet og 4 þuml) og vegur 120 pund eins og leikar- inn. SfeJMOUBÍÖ 11 SIMI22140 Prinsinn kemur til Ameríku K l> f) f K * . M í H f* fl Hún er komin myndin sem þið hafiö beðið eftir, Akeem prins - Eddie Murphy - fer á kostum við að finna sér konu í henni Ameríku. Leikstjóri: John Landis Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall, James Earl Jones, John Amos, Madge Sinclair. **** Akeem prins er léttur, fyndinn og ( beittur eða einfaldlega góður. Sýnd kl. 5 Síðasta sinn Tónleikar kl. 20.30 Lisa Bonet sem við þekkjum úr Cosby-sjónvarpsþáttun- um er nú orðin býsna myndarleg utan um sig, en sagt er að hún gangi með tvíbura. Lisa gifti sig á 21 árs af- mælisdaginn sinn, en brúðguminn var Lenny Kravitz rokksöngvari. Hér á myndinni er Lisa á tali við Darwin Basscomb, dreng sem hefur verið á sjúkrahúsi vegna krabbameins. Hann var þarna boðinn að koma i upptökuverið, þar sem verið er að taka upp ’Cosbyfjölskyldu-þættina. Michael Caine er hreykinn af þvi að vera fyrsti leikarinn til að leika Sherlock Holmes sem „grínhlutverk". - Ég færí aldrei að leika hann í alvöru, sagði Michael, mér finnst að BasU Rath- bone hafi verið hinn eini sanni Sherlock Holmes á hvita tjaldinu. Caine leikur Holmes í gamanmynd, sem heitir „Without A Clue", en þar er óspart gert grín að hin- um fræga leynilögreglu- manni, sem sýndur er sem montinn og tilgerð- arlegur drykkjubolti, og Michael gerir víst hlut- verkinu góð skil. Michael Caine leikur nú í myndinni Uppgjöf (Sur- render) í Regnhoganum á mó^JSnUy Field. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRA SVKMÐ: Þjóöleikhúslöog fslenska óperan sýna: ibojfmanne Ópera eftir Jacques Otfenbach Hljómsveitarsljóri: Anlhony Hose Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir Föstudag 7. sýning. Uppselt Laugardag 8. sýning. Uppselt Miðvikudag 16.11.9. sýning. Fáein sæti laus Föstudag 18.11. Uppselt Sunnudag 20.11. Uppseit Þriðjudag 22.11. Föstudag 25.11. Uppselt Laugardag 26.11. Uppselt Miðvikudag 30.11. Föstudag 2. des. Sunnudag 4. des. Miðvikudag 7. des. Föstudag 9. des. Laugardag 10. des. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14 sýningardag Takmarkaður sýningafjöldi Stór og smár eftir Botho Strauss. Leikstjórn: Guðjón P. Pedersen Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Þýðing og aðstoðarleikstjórn: Hafliði Arngrímsson Sýningarstjórn: Jóhanna Norðfjörð. Leikarar: Anna Kristin Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Árni Pétur Guðjónsson, Árni Tryggvason, Bryndis Petra Bragadóttir, Ellert A. Ingimundarson, Guðlaug María Bjarnadóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Kristbjörg Kjeld, María Sigurðardóttir, Róbert Arnfinnsson, Sigurður Skúlason. Laugardag 19. nóv. Frumsýning Miðvikudag 23. nóv. 2. sýning. Fimmtudag 24. nóv. 3. sýning. Sunnudag 27. nóv. 4 sýning. f islensku óperunni, Gamla bíói: Hvar er hamarinn? eftir: Njörð P. Njarðvík Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Laugardag kl. 15 Sunnudag kl. 15 Barnamiði: 500 kr., f ullorðinsmiði: 800 kr. Miðasala í fslensku Óperunni, Gamla Biói, alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19 og sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Simi 11475. Litla sviðið, Lindargötu 7: Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar: Skjaldbakan kemst þangað líka eftir Árna Ibsen Leikstjóri: Viðar Eggertsson I kvöld kl. 20.30 Föstudag kl. 20.30 Laugardag 12.11. kl. 20.30 Sunnudag 13.11. kl. 20.30 Miðvikudag 16.11. kl. 20.30 Aðeins þessar sýningar! Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-20. Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12. Simi í miðasölu: 11200. Leikhúskjallarinn er opinn ðll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þríréttuð máltíð og leikhúsmiði á óperusýningar: 2700 kr. Marmara: 2.100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum í Þjóðleikhúskjallaranum eftir sýningu. RESTAURANT Pantanasími 1 33 03 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO Kringlunni 8—12 Sími 689888 ALÞYÐULEIKHUSIÐ KOff KönisuLOBKKcmmBK Höfundur: Manuel Puig Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir Tónlist: Lárus H. Grímsson Sýning laugard. kl. 20.30 Sýning sunnud. kl. 16.00 Sýning mánud. kl. 20.30 Sýning miðv.d. 16. nóv. kl. 20.30. Uppselt. Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3. Miðapantanir í sima 15185 allan sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpanum kl. 14.00-16.00 virka daga og 2 tímum fyrir sýningu. ALÞÝÐULEIKHUSIÐ Christopher Reeve „Superman“ stakk af með barnfóstr- unni. Hann er nú á fullu í New York að skemmta sér með stúlkunni, semheitir Dana Morosini, og þau eru sögð yfirmáta ást- fangin. En í London situr Gae, eiginkona Reeves, í sorg og sút og börnin þeirra tvö. En það héldu „Superman" engin bönd, hann vildi lifa „hinu ljúfa lífi“ og vera frjáls, en kunnugir spá því að hann eigi eftir að snúa heim aftur. Christopher Reeve leik- ur í myndinni Skugga- stræti, sem er hörku spennumynd um frétta- mann. Fjölbreytlur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afsláft af mat fyrir sýningu. Sími 18666 NAUST VESTURGÚTU 6-8 Borðapantanir 17759 Eldhús 17758 Símonarsalur 17759 JtsfcA Fjölbreytt urval kínverskra krása. Heimsendingar- og veisluþjónusta. Sími 16513 i.i:ikit:ia(; 2i2 22 RFA'KIAVlKlJR " Föstudag 20. Miðvikudag kl. 20. Ath. fáar sýningar eftir f V SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson I kvöld kl. 20.30. Örfá sæti laus. Laugardag 12.11. kl. 20.30. Uppselt. Sunnudag 13.11. kl. 20.30. Uppselt Þriðjudag 15.11. kl. 20.30. úrfá sæti laus Fimmtudag 17.11. kl. 20.30. örfá sæti laus Föstudag 18.11. kl. 20.30. Uppselt Laugardag 19.11. kl. 20.30. Uppselt Miövikudag 23.11 kl. 20.30. Uppselt Fimmtudag 24.11 kl. 20.30. Uppselt Laugardg 26.11 kl. 20.30. Uppselt Sunnudag 27.11 kl. 20.30. Uppselt Þriðjudag 29.11. kl. 20.30 Miðvikudag 30.11 kl. 20.30 Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Forsala aðgöngumiða: Nú erverið aðtaka við pöntunum til 11. des. Símapantanirvirka daga frá kl. 10. Einnig símsala með VISA og EURO á sama tima. I ._ 21* Bruce Willis fékk svo mikinn aðdá- endapóst eftir að farið var að sýna myndina Á tæp- asta vaði (Die Hard) — sem sýnd er nú í Bíóborg í Reykjavík -, að Demi Moore, konunni hans, of- bauð. Demi, sem sjálf er vinsæl leikkona og hefur fengið bréf frá aðdáend- um f rá því hún byrjaði að leikaí unglingamyndum, sagði þegar hún fór í gegnum fyrstu ÍOOO bréf- in (!) með einkaritaran- um: „Aldrei sendu karl- menn mér myndir af sér fáklæddum, þó að ýmis tilboð væiu stundum í bréfunum, - en nú bók- staflega hrynja út úr um- slögunum myndir af fá- klæddum og jafnvel nökt- um konum á ölliun aldri sem bjóða Bruce blíðu sina! Bruce bað hana bless- aða að taka þessu rólega. Hann sagði henni að þetta tilheyrði starfinu, og síð- an f ór hann í blómabúð og kom heim með þrjú dúsín af fallegustu rauðum rós- um sem til voru í Holly- wood.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.