Tíminn - 17.11.1988, Síða 1

Tíminn - 17.11.1988, Síða 1
Er neyðarástand að skapast í sjávarútvegi? Steingrímur Hermannsson á neyðarfundi SH: Aldrei staðið nær þjóðargjaldþroti Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna gekkst í gær fyrir króna á mánuði. Forsætisráðherra greindi frá því að sérstökum neyðarfundi, þar sem staða sjávarútvegs nú væri verið að undirbúa viðamiklar efnahagsað- á íslandi var rædd. gerðir til að búa undirstöðuatvinnuvegum þjóðarinn- Meðai frummælenda var forsætisráðherra, Stein- ar traustan rekstrargrundvöll. Á stuttum tíma hefði grímur Hermannsson. Hann ræddi hinn mikla efna- efnahagslíf þjóðarinnar snúist við og væri efnahags- hagsvanda sem við er að etja. Sagði Steingrímur að vandinn miklu meiri en menn hefðu gert sér grein fyrir aldrei hefði þessi þjóð verið jafn nálægt gjaldþroti og þegar gripið var til bráðabirgðaefnahagsráðstafana nú. ríkisstjórnarinnar. Áætlað tap fiskvinnslunnar er um hundrað milljónír • Blaðsíða 5 Blásið á OECD skýrslu NIS5AN MICRA GL ÁRGERÐ 1989 Ingvar Helgason hf Sýningarsalurinn, Rauðagerði Sími: 91 -335 60 Opið laugardag og sunnudag kl. 14-17 Margfaldur sigurvegari í bensínsparnaði og hörku kraftmikill. Fjórar mismunandi útfærslur Verð frá kr. 432.600,- 3ja ára ábyrgð

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.