Tíminn - 17.11.1988, Qupperneq 10
10 Tíminn
nw i i m
Fimmtudagur M. nóvember 1988 Fimmtudagur 17. nóvember 1988
1 rnwi i ■ n
Handknattleikur:
Leiðindi í Digranesi
Víkingar náðu sér í tvö dýrmæt
stig er þeir unnu Breiðablik í leið-
indaleik er fram fór í Digranesi í
gær. Einu Ijósu punktarnir við leik-
inn voru fagurlega tekin vítaköst
Jóns Þóris Jónssonar og lunkin mörk
en eru komnir í 3. sæti v-þýsku
úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu,
eftir 6-0 sigur á Stuttgart Kickers í
gærkvöld. Önnur úrslit urðu þau að
Bayer Urdingen vann Kaisers-
lautern 3-1 og Köln vann Bayer
Leverkusen 3-0.
Bordeaux. Jesper Olsen hefur
verið keyptur til Bordeaux liðsins
frá Manchester United. í Frakklandi
búast menn við að Clive Allen, sem
liðið keypti í sumar frá Tottenham
verði seldur frá liðinu.
HM knattspyrna. Tékkar
og Belgar gerðu markalaust jafntefli
í Tékkóslóvakíu í gærkvöld, meðan
Spánverjar unnu 'N-íra 2-0 í Sevilla.
Englendingar og" Saudi Arabar
gerðu 1-1 jafntefli í vináttulandsleik
í gærkvöld.
Bjarka Sigurðssonar inn úr horninu.
Leikurinn fór rólega af stað og var
jafnt á öllum tölum fram í miðjan
hálfleik, var þá staðan 4-4. Þá tóku
Víkingar mikinn kipp með horna-
mennina knáu þá Bjarka Sigurðsson
og Guðmund Guðmundsson í
broddi fylkingar. Staðan breyttist þá
úr 4-4 í 4-8. Þá missti Breiðablik þá
Hauk Magnússon og Magnús Magn-
ússon báða út af og Víkingar náðu
sjö marka forskoti. Geir Hallsteins-
son, þjálfari Breiðabliks, lét þá taka
tvo leikmenn Víkings úr umferð og
riðlaðist við það leikur liðsins.
Breiðbliksmenn gengu á lagið og
minnkuðu muninn úr 7-14 í 12-15.
Liðin skiptust á að skora það sem
eftir lifði hálfleiks og í hálfleik var
staðan 13 mörk gegn 17 Víkingum í
vil.
Seinni hálfleikur hófst með sömu
rólegheitum og sá fyrri, munurinn
var þetta 3 til fjögur mörk Víkingum
í hag. Breiðblik fékk þó gott tækifæri
til að minnka muninn er þeir voru
tveimur leikmönnum fleiri, en það
tókst engu að síður ekki.
Munurinn varð mestur í seinni
hálfleik sjö mörk, þá leiddu Víking-
ar 21-28. En hjá Breiðabliksmönn-
um var enginn uppgjafartónn og í
lokin náðu þeir að saxa forskotið
niður í þrjú mörk. Leiknum lauk því
með sigri Víkinga 28-31.
Hjá Breiðabliki fór mest fyrir
þeim Hans Guðmundssyni og áður-
nefndum Jóni þór Jónssyni. Þegar
Hans losnaði þá stóð ekki á þrumu-
skotum sem oft gáfu mörk, einnig
var Guðmundur góður í markinu.
Af Víkingum ber fyrst að telja
Bjarka Sigurðsson sem skoraði hvert
glæsimarkið á fætur öðru. Sigurður
Jensson stóð í markinu allan tímann
og varði alls 15 skot sem telst
skrambi gott.
Dómarar voru þeir Rögnvaldur
Erlingsson og Gunnar Kjartansson,
voru þeir dómarastéttinni til sóma.
Mörk Víkings: Bjarki 8, Siggeir
5/2, Guðm.G.5, Karl 4, Einar 4,
Árni 2, Sigurður 2 og Jóhann 1.
Mörk Breiðabliks: Hans 9/3, Jón
Þ.6/5, Andrés 4, Þórður 4, Magnús
3, Sveinn 1 og Kristján 1. FH.
í kvöld!
Tveir leikir eru á dagskránni í
kvöld. I Flugleiðadeildinni í körfu-
knattleik leika efstu liðin í öðrum
riðlinum KR og ÍBK í Hagaskóla kl.
20.00. og má búast við hörkuleik
þar.
Sömu sögu er að segja úr hand-
boltaleik kvöldsins. Fram, og
Stjaman, botnlið 1. deildar leika í
Laugardalshöll kl.20.15. BL
Íshokkí:
Boston og Calgary
hafa vænlega stöðu
Keppni í NHL-íshokkídeildinni
vestanhafs er nú komin vel á veg og
línur farnar að skýrast. Öll liðanna
hafa tapað í það minnsta 4 leikjum,
en lið Boston Bmins og Calgary
Flames standa best að vígi í deild-
inni.
Úrslitin um síðustu helgi urðu
þessi:
Edmonton Oil.-Buffalo Sabr.frl . . 54
Detroit Red Wings-N.Y. Rangers . 5-3
Winnipeg Jets-Montreal Can .... 7-3
Chicago B.H.-Quebec Nord.frl . . 5-5
Pittsburgh Peng.-Vancouver Canu . 4-2
Minnesota N.S. Toronto M.Leafs . 54
NHL-deildinni er skipt í 2 deildir
og síðan er hvorri deild skipt í tvo
riðla. Staðan í NHL-deildinni fer
hér á eftir:
Wales-deildin:
Patrick-riðill:
Pittsburgh Penguins .. 18 10 0 8 84-82 20
New York Rangers ... 17 9 2 6 72-57 20
New Jersey Devils.... 17 7 3 7 60-65 17
PhiladelphiaFlyers ... 18 8 0 10 71-70 16
New York Islanders ... 16 6 2 8 46-59 14
Washington Capitals .. 16 5 2 9 56-61 12
Adams-riðill:
Boston Bruins..... 17 9 4 4 66-46 22
Montreal Canadiens .. 19 8 3 8 72-70 19
Buffalo Sebres .... 19 8 2 9 67-81 18
Hartford Whalers... 17 7 1 9 60-65 15
Quebec Nordiques .... 19 6 1 12 65-87 13
Campells-deild:
Norris-riðill:
Detroit Red Wings .... 17 8 4 5 66-63 20
Toronto Maple Leaís .. 18 8 1 9 63-66 17
St. Louis Blues.... 15 7 3 5 57-60 17
Chicago Black Hawks .19 5 4 10 81-92 14
MinnesotaNorthStars. 17 3 3 11 50-73 9
Smythe-riðill:
Calgary Flames .... 18 11 4 3 79-48 25
Edmonton Oilers ... 18 11 2 5 78-70 24
Los Angeles Kings .... 17 11 0 6 91-73 22
Vancouver Canucks .. 19 7 3 9 57-53 17
WinnipegJets ...... 15 6 3 6 64-65 15
BL
Amerískur fótbolti:
Stórsigur Buffalo Bills
Um hclgina var leikin heil umferð
í NFL-deild ameríska fótboltans.
Sigurganga Buffalo Bills hélt áfram,
er liðið vann stórsigur á Miami
Dolphins 31-6.
Meistararnir Washington Red-
skins töpuðu fyrir liði Chicago Bears
34-14 og hefur liðið nú tapað 5
leikjum það sem af er. Lið Chicago
hefur hins vegar aðeins tapað tveim-
ur leikjum.
Úrslitin urðu þessi:
Staðan í NFL-deildinni:
Amorican doildin:
Austur-riðill:
Buffalo Bills .........10
Indianapolis Colts.... 6
Now England Patriots ... 6
Now York Jets.......... 5
Miami Dolphins......... 5
Mið-riðill:
Cincinnati Bengals.... 8
Houston Oilers......... 7
Clevoland Browns...... 6
PittBburgh Steolors... 2
Vostur-riöUl:
Denver Broncos......... 6 0 5 237 213 12
Los Angeles Raiders .... 6 0 5 213 222 12
0 1 243 149 20
0 5 263 206 12
0 5 190 222 12
1 5 233 236 11
0 6 192 234 10
0 3 322 216
0 4 263 257
0 5 177 186
0 9 222 306
San Diego Chargers-Atlanta FalCons................10- 7
Tampa Bay Buccaneers-Detroit Lions................23-20
Indianapolis Colts-Green Bay Packers..............20-13
Kansas City Chiefs-Cincinnati Bengals.............31-28
New England Patriots-New York Jets................14-13
Philadelphia Eagles-Pittsburgh Steelers...........27-26
Chicago Bears-Washington Redskins.................34-14
Phoenix Cardinals-New York Giants..................24-17
New Orleans Saints-Los Angeles Rams...............14-10
Denver Broncos-Cleveland Browns...................30- 7
Seattle Seahawks-Houston Oilers...................27-24
Los Angeles Raiders-San Francisco 49ers........... 9-3
Minnesota Vikings-Dallas Cowboys..................43- 3
Buffalo Bills-Miami Dolphins................... 31- 6
Soattle Seahawks ..
San Diego Chargers
Kansas City Chiefs
National-deildin:
Austur-riðill:
New York Giants..........
Phoenix Cardinals........
Philadelphia Eagles......
Washington Redskins ...
Dallas Cowboys...........
6 211 42 V»fið-riðUl:
3 0 8 lár»206--6: i-'/'^Chicago Bears............ 9 0 2 226 137 18
2 18 lfc4-' lM 5 Minnesota Vikings .............. 7 0 4 292 182 14
Tampa Bay Buccaneers ..3 0 8 198 281 6
Green Bay Packers ....... 2 0 9 173 227 4
Detroit Lions ........... 2 0 9 149 233 4
7 0 4 236 223 14 Vestur-riðill:
7 0 4 262 236 14 N„w 0rlean« S&inu...... 8 0 3 228 186 16
6 0 6 260 237 12 lot Ang.io, Rami....... 7 0 4 276 194 14
6 0 6 267 270 12 ^ Franciico 49ers .... 6 0 5 225 205 12
2 0 9 172 254 4 AtlanU Falcon......... 3 0 8 196 254 5
Jón Kristjánsson brýst af harðfylgi í gegnum vöm sinna fyrri félaga úr KA.
Timamynd: Pjetur.
Handknattleikur:
Gróttumenn sýndu FH-ingum þó
nokkra mótspymu er liðin mættust í
1. deildinni í handknattleik í íþrótta-
húsinu í Hafnarfirði í gærkvöld.
Sigmðu FH-ingar og vom 5 mörkum
yfir í lokin, 27-22, en í hálfleik voru
Hafnfirðingamir 4 mörkum yfir 12-
8.
Guðjón Árnason fór á kostum í
liði FH í byrjun leiksins og skoraði
hvert makið á fætur öðru. FH-ingar
komust yfir 9-4, en þá var sem þeim
væru allar bjargir bannaðar og þeir
Staðaní
1. deildinni í
handknattleik
Valur......... 3 3 0 0 82-59 6
KR ........... 3 3 0 0 73-59 6
KA ........... 3 2 0 1 73-63 4
Grótta ....... 3 2 0 1 65-63 4
FH ........... 3 2 0 1 71-65 4
Víkingur .... 3 1 0 2 70-76 2
UBK .......... 3 1 0 2 64-70 2
ÍBV........... 3 1 0 2 63-72 2
Stjarnan..... 3 0 0 3 61-67 0
Fram ......... 3 0 0 3 61-89 0
skoruðu ekki í langan tíma. Á
meðan gerðu Gróttumenn 3 mörk
og minnkuðu muninn í 9-7. Góður
kafli FH-inga undir lok hálfleiksins
tryggði þeim áðurnefnt forskot í
leikhléinu.
Langtímum í síðari hálfleik skipt-
ust liðin á um að skora og ekkert
benti til þess að Seltirningum tækist
að rétta sinn hlut, þeir náðu aðeins
einu sinni að minnka muninn niður
í 3 mörk, en annars var munurinn
alltaf 4-5 mörk. Lokatölurnar urðu
síðan 27-22 fyrir FH.
Guðjón Árnason var þeirra besti
maður í þessum leik, en Bergsveinn
í markinu varði og vel. Aðrir leik-
menn FH voru ekki áberandi, nema
hvað Óskar Ármannsson var mjög
öruggur í vítaköstum sínum. Menn
eins og Þorgils Óttar og Héðinn
Gilsson voru slakir og Héðinn reynd-
ar langtímum á bekknunt.
Gróttumenn börðust vel, en léku
að þessu sinni einfaldlega gegn betra
liði. Þeirra bestu menn voru Sverrir
Sverrisson, Stefán Arnarson og
Davíð Gíslason, en Willum Þór
Þórsson átti einnig ágætan leik. Sig-
tryggur Albertsson í markinu varði
vel á köflum, en datt þess á milli
niður.
Dómgæslan var í höndum þeirra
basli
Kristjáns Sveinssonar og Magnúsar
Pálssonar. Oft voru þeir félagar
seinir á sér að dæma og margir
dómar þeirra vöktu furðu manna.
Þeir eiga þó vafalaust eftir að finna
sig betur þegar fram líða stundir,
enda ungir að árum og lítt reyndir.
Mörkin FH: Guðjón 8, Gunnar4,
Óskar Árm. 4/3, Óskar H. 3, Þorgils
3, Knútur 2, Héðinn 2 og Einar 1.
Grótta: Sverrir5, Willum 5/1, Stefán
A. 4, Davíð 3, Halldór 2, Friðleifur
1, Páll 1 og Svafar 1. BL
Handknattleikur: I
Létt hjá
KR-ingum
KR-ingar unnu öruggan sig-
ur á Vestmanneyingum er liðin
mættust í 1. deildinni í hand-
knattleik í Laugardalshöll í
gærkvöld. KR-ingar höfðu
ávallt frumkvæðið i leiknum
og sigur þeirra var aldrei í
hættu. Loktölur urðu 27-21.
BL
Handknattleikur:
KA rúllað upp
Körfuknattleikur:
Valur og Eyjólfur skora mest
ívar Webster hefur tekið flest fráköst og Jón Kr. hefur gefið flestar stoðsendingar.
Þeir áhorfendur sem lögðu leið sína að
Hlíðarenda í gærkvöld til að fylgjast með
spennandi toppslag fóru fýluferð. Valsmenn
sýndu þvílíka yfirburði að með ólíkindum var
og virðist vera leitun að því liði sem nú á
möguleika á því að velgja þeim undir uggum.
Það var strax ljóst hvert stefndi. Valsarar
komust í 6-0 eftir 10 minútna leik. Eins og
þær tölur gefa til kynna var Valsvörnin
óhemjusterk og hleypti bókstaflega engu i
gegnum sig. Er hún reyndar ekki árennileg
mcð menn eins og Þorbjörn Jensson, Geir
Svcinsson og Júlíus Jónasson í miðjunni.
Valsarar virtust aftur á móti geta skorað að
vild og höfðu, þegar flautað var til leikhlés,
12 marka forystu 15- 3. Einar Þorvarðarson
scm eingöngu lék i fyrri hálfleik varði þá 10
skot og mörg reyndar án mikillar fyrirhafnar
þar sem fjöldinn allur af skotum KA-manna
voru ráðleysisleg og örvæntingarfull. Virtust
Akureyringar reyndar vera búnir að bóka
sinn eiginn ósigur fyrirfram, slíkt var fát
þeirra og fum í sókninni.
Seinni hálfleikur var lítt skemmtilegur á að
horfa. Valsmenn notuðu varamenn sina
óspart, sem reyndar stóðu sig þokkalega, en
mótspyrna KA var enn sem fyrr lítil og þeir
náðu ekki að minnka muninn neitt sem heitið
getur. Mátti líta tölur eins og 20-8, 25-12,
29-14 og lokatölur urðu 31-15 sextán marka
sigur.
Lið Vaismanna var mjög jafnt í þessum
leik en þó verður að geta þess að Þorbjörn
Jensson virtist hafa afl og elju átta manna í
vöminni og voru KA-menn farnir að veigra
sér við leggja til atlögu við Valsvömina þar
sem hann var fyrir. Akureyringar náðu aldrei
að sýna sitt rétta andlit í ieiknum og vilja
sjálfsagt gleyma honum sem fyrst.
Markahæstu menn: Valur: Valdimar Gríms-
son 6, Sigurður Sveinsson 6, Júlíus Jónasson
4, Geir Sveinsson 4, Gísli Óskarsson 4, Jón
Kristjánsson 2, Sigurður Svavarsson 2, Jakob
Jónsson 1 og Theódór Guðfinnsson 1. KA:
Jakob Jónsson 6, Erlingur Kristjánsson 2,
Sigurpáll Aðalsteinsson 2, Ólafur Hilmars-
son 2, Guðmundur Guðmundsson 1, Harald-
ur Haraldsson 2. JS.
Körfuknattleikur-NBA:
Lakers þurftu
2 framlengingar
gegn Denver
Meistararnir í NBA-deiIdinni ■ körfuknatt-
leik í Bandaríkjunum, Los Angeles Lakers
léku í fyrrakvöld gegn hinu geysisterka liði
Denver Nuggets. Meistararnir þurftu tvær
framlengingar til þess að knýja fram sigur,
148-146.
Lið Boston Celtics, sem átt hefur undir högg
að sækja í vetur og aðeins unnið 1 leik af 5,
bætti öðrum sigri í sarpinn í fyrrakvöld er liðið
mætti nýliðum Miami Heat. Lið Miami er slakt
eins og sést á því að liðið skoraði aðeins 65 stig
gegn Boston. Græningjarnir gerðu hins vegar
84 stig.
Cleveland Cavaliers tapaði sínum fyrsta leik
á keppnistímabilinu er liðið beið lægri hlut
fyrir Atlanta Hawks, 97-95.
Mickael Jordan og félagar í Chicago Bulls
unnu góðan sigur á Philadelphia 76‘ers, 120-
107.
Detroit Pistons vann enn einn leikinn í
fyrrakvöld með 108-99 sigur á Dallas Mave-
ricks. Detroit er því eina liðið í NBA-deildinni
sem enn er ósigrað.
Önnur úrslit í deildinni urðu þau að New
York Knicks vann Houston Rockets 126-121.
Utah Jazz vann Indiana Pacers 108-96. Port-
land Trail Blazers vann Los Angeles Clippers
125-103 og Phoenix Suns vann Sacramento
Kings 119-83. BL
Ýmsar tölulegar upplýsingar eru
stór hlutur, þegar árangur einstakra
leikmanna í körfuknattlcik er
mældur. Nú í vetur hefur Körfu-
knattleikssambandið í fyrsta sinn
beitt sér fyrir því að víðtækar tölu-
legar upplýsingar séu skráðar niður
í hverjum leik í Flugleiðadeildinni,
en þessar upplýsingar hafa birst á
síðum Tímans jafnóðum, eftir því
sem tækifæri hafa verið til.
Nú hafa þessar upplýsingar verið
lagðar saman og því er hægt að gera
samanburð milli einstakra leik-
manna og liða.
í tveimur efstu sætunum yfir stiga-
hæstu menn í deildinni eru þeir
félagar úr Tindastól Valur Ingi-
mundarson og Eyjólfur Sverrisson
eða „tvíhleypan“ eins og þeir eru
stundum kallaðir. Þeir eru báðir í
nokkrum sérflokki hvor fyrir sig, en
næstu menn eru jafnir.
Það kemur fáum á óvart að ívar
Webster KR skuli hafa tekið flest
fráköst það sem af er. Þeir Guð-
mundur Bragason UMFG og Helgi
Rafnsson UMFN fylgja honum þó
fast eftir.
Hart er barist um bestu vítahittn-
ina, en Guðjón Skúlason hefur vinn-
inginn sem stendur.
Teitur Örlygsson UMFN hefur
stolið flestum boltum í deildinni, en
Njarðvíkingar hafa verið skæðir í
pressuvöm sinni.
Jón Kr. Gíslason ÍBK hefur gefið
flestar stoðsendingar, en stoðsend-
ing er sending á frían mann sem
skorar. Oft er erfitt að meta hvað er
stoðsending og misjafnt hvað mikið
hefur veri talið af stoðsendingunum.
Þó kemur það fáum á óvart að Jón
Kr. skuli vera í efsta sætinu. Karl
Guðlaugsson í R kemur næstur Jóni.
Jón Júlíusson ÍS er villuglaðastur
leikmanna Flugleiðadeildarinnar,
með 4,3 villur að meðaltali í leik, en
Jón Örn Guðmundsson ÍR og Reyn-
ir Kristjánsson Haukum fylgja fast á
eftir.
Stoðsendingar
Leikir Meðaltal
Jón Kr. Gíslason ÍBK 68 n 6.1
Karl Guðlaugsson ÍR 44 n 4.0
Jóhannes Kristbjömsson KR 39 12 3.2
Tómas Holton VALUR 38 11 3.4
Pálmar Sigurðsson HAUKAR 34 11 3.0
TeiturÖrlygsson UMFN 33 11 3.0
ísakTómasson UMFN 32 10 3.2
Jón örn Guðmundsson ÍR 31 11 2.8
Guðjón Skúlason ÍBK 27 11 2.4
Guðmundur Bragason UMFG 25 12 2.0
Villur
Leikir Meðaltal
Jón Júlíusson ís 52 12 4.3
Jón Öm Guðmundsson ÍR 45 11 4.0
Reynir Kristjánsson HAUKAR 44 11 4.0
Eiríkur Sigurðsson ÞÓR 43 11 3.9*
Ingimar Jónsson HAUKAR 43 11 3.9
Rúnar Ámason UMFG 41 11 3.7
í var Ásgrímsson HAUKAR 41 11 3.7
Helgi Rafnsson UMFN 41 11 3.7
Eyjólfur Sverrisson UMFT 41 12 3.4
Jóhannes Sveinsson ÍR 40 10 4.0
Kári Marísson UMFT 40 12 3.3
Vítahittni
Skot/stig Nýting Leikir
Guðjón Skúlason ÍBK 31/26 83.87% n
Tómas Holton VALUR 70/58 82.86% n
Birgir Mikaelsson KR 28/23 82.14% 12
ívarWebster KR 50/41 82.00% 11
Pálmar Sigurðsson HAUKAR 44/36 81.82% 11
Matthías Matthíasson VALUR 60/49 81.67% 11
Hreiðar Hreiðarsson UMFN 25/20 80.00% 11
Konráð Óskarsson ÞÓR 56/44 78.57% 11*
Valur Ingimundarson UMFT 76/59 77.63% 12
Henning Henningsson HAUKAR 69/53 76.81% 11
Stigaskor
Valur Ingimundarson UMFT Slig 361 Leikir 12 Meðaltal 30.0
Eyjólfur Sverrisson UMFT 286 12 23.8
Guðmundur Bragason UMFG 237 12 19.7
Jóhannes Kristbjömsson KR 235 12 19.5
Pálmar Sigurðsson HAUKAR 230 11 20.9
Tómas Holton VALUR 227 11 20.6
Guðjón Skúlason ÍBK 219 11 19.9
Sigurður Ingimundarson ÍBK 209 11 19.0
TeiturÖrlygsson UMFN 205 11 18.6
Birgir Mikaelsson KR 194 12 16.1
Páll Arnar ÍS 194 12 16.1
Fráköst
ívar Webster KR Sókn 31 Vörn 139 Alls 170 Leikir 11 Meðaltal 15.4
Guðmundur Bragason UMFG 40 109 149 12 12.4
Helgi Rafnsson UMFN 66 78 144 11 13.0
Valur Ingimundarson UMFT 43 99 142 12 11.8
Magnús Guðfinnsson IBK 39 73 112 11 10.1
RagnarTorfason ÍR 38 54 92 11 8.3
Haraldur Leifsson UMFT 38 45 83 11 7.5
Kristján Rafnsson ÞÓR 23 57 80 11 7.2*
Matthías Matthíasson VALUR 35 43 78 11 7.0
Sigurður Ingimundarson ÍBK 27 51 78 11 7.0
Bolta stolið
Teitur örlygsson UMFN 48 Leikir n Meðaltal 4.3
Jón Kr. Gíslason ÍBK 41 n 3.7
Valdimar Guðlaugsson fs 37 12 3.0
Kristinn Einarsson UMFN 34 10 3.4
Jóhannes Kristbjömsson KR 32 12 2.6
Tómas Holton VALUR 31 11 2.8
Magnús Guðfinnsson ÍBK 27 11 2.4
Ástþórlngason UMFG 27 10 2.7
Karl Guðlaugsson ÍR 27 11 2.4
Hreiðar Hreiðarsson UMFN 26 11 2.3
PállAmar fs 26 12 2.1
Tíminn 11
Blombem
frystiskápar
120-308 lítra.
Einstaklega
hagstætt verð.
Góð greiðslukjör.
Einar Farestveft&Co.hf.
Borgartúni 28, sími 16995.
Leiö 4 stoppar við dymar
Skip Sambandsins
munu ferma til íslands
á næstunni sem hér
segir:
Aarhus:
Alla þriðjudaga
Svendborg:
Annan hvern þriðjudag
Kaupmannahöfn:
Alla fimmtudaga
Gautaborg:
Alla föstudaga
Varberg:
Annan hvern miðvikudag
Moss:
Annan hvern laugardag
Larvik:
Alla laugardaga
Hull:
Alla mánudaga
Antwerpen:
Alla þriðjudaga
Rotterdam:
Alla þriðjudaga
Hamborg:
Alla miðvikudaga
Helsinki:
Hvassafell.......... 10/12
Gloucester:
Skip.................. 5/12
Jökulfell............ 15/12
Skip..................31/12
New York:
Skip................. 5/12
Jökulfell............ 15/12
Skip..................31/12
Portsmouth:
Skip.................. 5/12
Jökulfell,........... 15/12
Skip..................31/12
Skip.................31/12