Tíminn - 19.01.1989, Blaðsíða 18
18 Tíminn
^ Fimmtudagur 19. janúar 1989
I J>T i I TÁ T i T i ^ T Til
rv v irvivi v nuin
Frumsýnir:
Stefnumót við dauðann
eftir sögu Agatha Christie
Hercule Poirot fær ekki, frekar ert fyrri
daginn, frið fyrir morðum. Finnur hann hinn
(eða hina) seka (seku)? Verður þú kannski
á undan að benda á hinn rétta?
Spennumynd í sérfiokki fyrir
áhugamenn, sem aðra.
Peter Ustinov - Lauren Bacall - Carrie
Fisher - John Gielgud - Piper Laurie -
Hayley Mills - Jenny Seagrove - David
Soul
Leikstjóri Michael Winner
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11,15
I eldlínunni
Hörku spennumynd sem enginn má missa
af.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15
Bagdad Café
Frábær - Meinfyndin grinmynd, full af
háði og skopi um alltogalla. - i „Bagdad
Café“ getur allt gerst.
I aðalhlutverkum Marianna Ságebrecht
margverðlaunuðleikkona, C.C.H. Pounder
(All that Jazz o.fl.), Jack Palance - hann
þekkja allir.
Sýnd kl. 3,5,7 og 9
Barflugur
Bönnuð innan 16 ára
Sýndkl. 11.15
Gestaboð Babettu
Sýndkl. 5,7 og 11.15
Jóiasaga
Blaðaummæll.... það er sérstakur galdur
Bill Murray's að geta gert þessa persónu
bráðskemmtilega, og maður getur ekki
annað en dáðst að honum og hrifist með.
Það verður ekki af henni skafið að jólasaga
er ekta jólamynd. Al. Morgunblaðið.
Bill Murray draugabaninn frægi úr
Ghostbusters er nú aftur á meðal drauga.
Núna er hann einn andspænis þrem
draugum, sem reyna að leiða hann í allan
sannleikann umhansvafasamalíferni, en í
þetta sinn hefur hann engan til að hríngja í
til að fá hjálp. Myndin er lauslega byggð á
hinni vinsælu sögu Charles Dickens.
Jólasaga. Eitt laganna úr myndinni siglir nú
upp vinsældarlistana.
Leikstjóri: Richard Donner (Lethal
Weapon)
Aðalhlutverk: Bill Murray og Karen Allen
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15
Bönnuð innan 12 ára
1 '■ ' ' J, 11 ———
SÍMI 3-20-75
Sýningum á mynd Sigurjóns
Sighvatssonar
Bláu eðlunni
er frestað um sinn vegna mikillar
aðsóknar að
Tímahraki
Salur A
Tímahrak
Robert De Niro og Carles Grodin eru
stórkostlegir í þessari sprenghlægilegu
spennumynd. Leikstjóri Martin Brest, sá er
gerði „Beverly Hills Cop".
Grodin stal 15 milljónum dollara frá
Mafíunni og gaf til liknarmála.
Fyrir kl. 12 á miðnætti þarf De Niro að koma
Grodin undir lás og slá.
Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11 i A-sal
Bönnuð innan 12 ára
Salur B
„Hundalíf“
Ein besta gamanmynd sem gerð hefur verið
á Norðuriöndum á seinni árum. Myndin
segir á mjög skemmtilegan hátt frá
hrakförum pilts sem er að komast á
táningsaldurinn. Tekið er upp á mörgu sem
flestir muna eftir frá þessum árum. Mynd
þessi hefur hlotið Qölda verðlauna og var
tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna '87.
Hlaut Golden Globe verðlaunin sem besta
erlenda myndin o.fl. o.fl. Unnendur vel
gerðra og skemmtilegra mynda ættu ekki að
láta þessa framhjá sér fara.
Leikstjóri: Lasse Hallström
Aðalhlutverk: Anton Glanzelius, Tomas V.
Brönsson.
Sýnd kl. 5,7,9 og 111 B-sal
íslenskur texti.
Salur C
í skugga hrafnsins
Sýnd kl. 5 og 91 C-sal
Sunnudagur
A-salur
Barnasýningar kl. 3
Barna- og fjölskyldumyndin
Hundurinn sem stoppaði
stríðið
sem er ný fjörug og skemmtileg
margverðlaunuð kandadisk kvikmynd.
Miðaverð: 200
B-salur
Hundalíf
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 ÍB-sal.
Miðaverð kr. 200
C-salur
Alvin og félagar
Frábær teiknimynd
Miðaverð: 200
-t
jólbreytl úrval kinverskra krása.
eimscndingar- og veisluþjónusta.
Sími 16513
% «» X!»l\
CICECCÖ
Frumsýnir tónlistarmynd allra tíma
Hinn stórkostlegi
Moonwalker
Þá er hún komin stuðmynd allra tíma
Moonwalker þar sem hinn stórkostlegi
listamaður Michael Jackson fer á kostum.
I London var myndin frumsýnd á annan í
jólum og seti hún þar allt á annan endann.
! Moonwalker eru öll bestu lög Michaels.
Moonwalker i THX hljóðkerfinu. Þú hefur
aldrei upplifað annað eins.
Aðalhlutverk: Mlchael Jackson, Sean
Lennon, Kellie Parker, Brandon Adams.
Leikstjóri: Colin Chilvers
Sýndkl. 5,7,9 og 11
ATH:
Die Hard
er nú sýnd í Bíóborginni
Stórævintýramyndin
Willow
Willow ævintýramyndin mikla er nú
frumsýnd á Islandi. Þessi mynd slær öllu við
í tæknibrellum, fjöri, spennu og gríni.
Það eru þeir kappar George Lucas og Ron
Howard sem gera þessa stórkostlegu
ævintýramynd sem er nú frumsýnd víðs
vegar um Evrópu um jólin.
Willow jóla-ævintýramyndin fyrir alla.
Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joanne Whalley,
Warwick Davis, Billy Barty.
Eftir sögu: George Lucas
Leikstjóri: Ron Howard
Sýnd kl. 5,9 og 11.10
Óbærilegur léttleiki
tilverunnar
Myndin hefur farið sigurför um alla Evrópu i
sumar. Bókin Óbærilegur léttleiki tilverunnar
er eftir Milan Kundera, kom út i islenskri
þýðingu 1986 og var hún ein af
metsölubókunum það árið. Orvalsmynd
sem allir verða að sjá.
Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Juliette
Binoche, Lena Olin, Derek De Lint.
Framleiðandi: Saul Zaentz.
Leikstjóri: Philip Kaufman.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
VaMneahúaU
Múlakaffi
ALLTAF í LEIÐINNI
37737 38737
BRAUTARHOLTI22, VIÐ NÓATÚN
SÍM111690
bMhö
Frumsýnir toppmyndina
Dulbúningur
Hér er hún komin hin splunkunýja toppmynd
Masquerade þar sem hinn frábæri leikari
Rob Lowe fer á kostum, enda er þessi mynd
ein af hans bestu myndum. Masquerade
hefur fengið frábærar viðtökur bæði i
Bandarikjunum og Englandi.
Frábær „þriller" sem kemur þér
skemmtilega á óvart.
Aðalhlutverk: Rob Lowe, Meg Tilly, Kim
Cattrall, Doug Savant
Leikstjóri: Bob Swain.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Jólamyndin 1988
Metaðsóknarmyndin 1988
Hver skellti skuldinni á Kalla
kanínu?
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Á fullri ferð
RICHARD PRYOR
MWING
Sýnd kl. 5, og 9
Frumsýnir toppgrínmyndina:
______Skipt um rás
Sýnd kl. 7 og 11
Buster
Aðalhlutverk: Phil Collins, Julie Waiters,
Slephanie Lawrence, Larry Lamb.
Leikstjóri: David Green.
Sýnd kJ. 7 og 11.10
Á tæpasta vaði
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 9
Sá stóri
(Big)
Leikstjóri: Penni Marshall.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
ASKOLABIO
SlMi 22140
Bull Durham
Gamansöm, spennandi og erótisk mynd.
Myndin hefur verið tilnefnd til tveggja
Golden Globe verðlauna fyrir aðalhlutverk
kvenleikara (Susan Sarandon) og besta
lag I kvikmynd (When Woman Loves a
Man).
Leikstjóri og handritshöfundur:
Ron Shelton
Aðalhlutverk: Kevin Costner (The
Untouchables, No Way Out), Susan
Sarandon (Nornirnar írá Eastwick)
Sýnd kl. 5 og 11
Tónleikar kl. 20.30
ATH: 11-sýningareru á fimmtudögum,
föstudögum, laugardögum og sunnudögum.
Juliet Caton
leikur engilinn í myndinni
„Síðasta freisting Krists",
sem nýlega var sýnd í
Laugarásbíói. Juliet kemur
til með að leika
aðalhlutverkið i nýrri mynd
um munaðarlausu telpuna
Heiðu í Austurríki. Það er
Michael Douglas sem gerir
myndina, og segja má að hún
sé nánast framhald á
sögunni um Heiðu eins og
Johanna Spyri skrifaði hana
og flestir hafa séð í einhverri
útgáfu um dagana.
Pétur geitasmali er nú
leikinn af Charlie Sheen, sem
þekktastur er úr „Platoon"
og „Wall Street“. Leslie
Caron leikur konuna, sem vill
ná Heiðu niður úr fjöllunum.
1 mynd Douglas er Heiða
send á skóla fyrir
munaðarlaus börn á Ítalíu,
en þegar fyrri
heimsstyrjöldin brýst út,
strýkur Heiða ásamt fjórum
öðrum börnum og þau leggja
á fjöllin — í stefnu heim til afa,
en það er mikil hættuför... .
orfatf
RESTAURANT
Pantanasími 1 33 03
WSLUtUtHÚSH)
AUHBMIIM74
• Veislumatur og öd áhöld.
• Veisluþjónusta og saKr.
• Veisluráðgjöf.
• Máisverðir í fyrirtæki.
• Útvegum þjonustufólk
ef óskað er.
686220-685660
GULLNI
HANINN
,. LAUGAVEGI 178,
! MÁl SlMI 34780
BtSTRO A BESTA STAÐIBCNUM
Kwpiwopie
KIMVER5KUR VEITIMGA5TAÐUR
MÝBÝLAVEGI 20 - KÖPAVOGI
S 45022
1y-
'M
*hótel
OÐINSVE
Oðinstorgi
2564Ö
LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM
DALLAS TOKYO
Kringlunni 8—12 Sími 639888
ftTAH
NAUST VESTURGÖTU 6-8
Borðapantanir 17759
Eldhús 17758
Símonarsalur 17759
Bruce Willis
leikur um þessar mundir í
myndinni „Gáskafullir
grallarar" (Sunset) í
Stjörnubíói. Hann er orðinn
33 ára og segist vera að
stillast og þroskast, einkum
eftir að hann varð f aðir iyrir
nokkrum mánuðum.
í mörg ár var Bruce að
brjótast áfram og aetlaði sér
að ná langt í kvikmyndum.
Þá bjó hann við kröpp kjör,
en svo allt i einu varð hann
frægur og með fullar
hendurfjár. „Égkunni ekki
að fara með peninga og réði
ekki við mig yfir því að vera
allt í einu orðinn ríkur. Þess
vegna var ég á eilifu ralli,
drakk og drabbaði eins og
bjáni,“ segir hann nú.
í myndinni í Stjörnubiói
leika lika James Gardner og
Mariel Hemingway o.fl. en
leikstjóri er hinn þekkti
Blake Edwards.