Tíminn - 04.03.1989, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.03.1989, Blaðsíða 3
Laugardagur 4. mars 1989 Tíminn 3 » Mælskukeppni grunnskóla: BJÓR SELDUR TIL 16ÁRA UNGLINGA“ Mælskukeppni grunnskóla Reykjavíkur stendur yfir um þess- ar ntundir. Það er eins þar og annars staðar í þjóðfélaginu að eitt aðalumræðu- efnið er bjórinn. Á morgun verður í Fellaskóla lagt til að unglingum sextán ára og eldri verði leyft að kaupa áfengan bjór. Það verða Fellaskóli og Foldaskóli sem ræða það mál. í gærkvöldi var í Árbæjarskóla lagrtH- að*5kólaskyldu ljúki strax eftir sjöunda bekk. Þriðja tillagan sem rædd verður næstkomandi mánudagskvöld er sú hvort leyfa eigi ríkisrekið vændi á íslandi. Það merka mál munu lið Austurbæjar- og Hólabrekkuskóla gera út um sín á ntilli í húsi þeirra síðarnefndu. Keppnin er útsláttarkeppni en að loknum þessum viðureignum komast fjögur lið áfram. Til loka- úrslita dregur þó ekki fyrr en um eða eftir páska og verður án nokk- urs vafa fróðlegt að fylgjast með hvaðamálefni verða þá til umræðu. jkb Vetur í Portúgal 1 upp í 10 vikur Ferðaskrifstofumar EVRÓPUFERÐIR, RATVÍSog FERÐAVAL bjóða ykkur upp á 4, 6, 8 og 10 vikna ferðir til Portúgal í vetur. Hægt er að velja um gistingu á Madeira, í Algarve eða á Lissabon-ströndinni. Verð frá kr. 53.200,- Einnig standa ykkur til boða styttri ferðir (3-30 dagar) með gistingu í íbúðum eða 3 til 5 stjörnu hótelum víðsvegar um Portúgal. Þið getið heimsótt heimsborgirnar Lissabon og London í einni ferð, spókað ykkur á strönd Algarve eða leikið golf á einhverjum bestu golfvöllum Evrópu. Þeim sem vilja hvílast og slappa af í fögru umhverfi býðst úrval af gististöðum á hinni margrómuðu eyju Madeira. Golfhótel við 7 úrvals golfvelli í Algarve. Vallargjöld á sérstaklega lágu verði. Lissabon Algarve Madeira Golfferðir SUMARBÆKLINGURINN ER KOMINN evrópuferðir 'flAIVÍS FERÐAtí&VAL hf KLAPPARSTlG 25-27 _ ^ThlMOI TRAVEL AGENCYXAtt*---* KLAPPARSTÍG 25-27 101 REYKJAVÍK SÍMI 628181. Ttavel HAMRABORG1-3,200 KÓPAVOGUR SÍMI641522 HAFNARSTRÆTI 18, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 14480. ímmíÚþægindi $ne?Ui?i Vid höfum skipt allri herbergjabúslód út og bjódum nú eingöngu ný glæsileg herbergi méð margvíslegum þægindum Innan veggja hótelsins eru allskyns þjónustufyrirtæki til þæginda fyrir gesti. Skemmti- og veitingastadir I fyrsta sinn bodid upp á reyklaus herbergi Frábær stadsetning og útsýnið þekkja allir Hótel Esja er í Jjölfarinni strætisvagnaleið Við bjóðum gesti hjartanlega velkomna í ný herbergi á nýju ári I O T ■ L n FLUGLEIDA /BT HÓTEL Sími 82200 — Telex 2130 — Telefax 82130

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.