Tíminn - 04.03.1989, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.03.1989, Blaðsíða 13
Laugardagur 4. mars 1989 Tíminn 25 Jón Helgason Guðni Ágústsson Unnur Stefánsdóttir alþingism. alþingismaður varaþingmaður Vestur-Skaftfellingar 1. Leikskálum, Vík, föstudaginn 3. mars kl. 21. 2. Kirkjuhvoli, Kirkjubæjarklaustri, laugardaginn 4. mars kl. 14. Arnesingar Guðjón B. Ólafsson Framsóknarfélag Árnessýslu boðar til félagsfundar um málefni Samvinnuhreyfingarinnar mánudaginn 6. mars kl. 21 að Eyrarvegi 15, Selfossi. Frummælandi verður Guðjón B. Ólafsson forstjóri Sambandsins. Félagsmenn og aðrir áhugamenn um málefni Samvinnuhreyfingar- innar eru hvattir til að mæta. Stjórnin Vesturland - Formannafundur Fundur formanna framsóknarfélaganna á Vesturlandi verður haldinn í Hótel Borgarnesi laugardaginn 11. mars n.k. kl. 13.00. Guðmundur Ragnheiður Sigurður Guðmundur Bjarnason heilbrigðisráðherra, Ragnheiður Sveinbjörns- dóttir og Sigurður Geirdal koma á fundinn. Sjá nánar í fundarboði til félaganna. Kjördæmissambandið. Framsóknarvist Haraldur Ólafsson verður haldin sunnudaginn 5. mars að Hótel Lind kl. 14. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Haraldur Ólafsson dósent flytur stutt ávarp í kaffihléi, aðgangseyrir kr. 400.-. Kaffiveitingar innifaldar. Framsóknarfélag Reykjavíkur. SUF í Viðey Miðstjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmanna verður hald- inn laugardaginn 18. mars í Viðeyjarstofu. Dagskrá og sérmál fundarins auglýst síðar. Framkvæmdastjórn SUF Kópavogur Skrifstofan í Hamraborg 5 er opin þriðjudaga og miðvikudaga kl. 9-13. Sími 41590. Heitt á könnunni. Opið hús alla miðvikudaga kl.17-19. Félagsmenn eru hvattir til að líta inn og taka með sér gesti. Eflum flokksstarfið. Framsóknarfélögin í Kópavogi. Kópavogur Bæjarmálafundur verður haldinn 6. mars n.k. kl. 20.30 að Hamraborg 5. Skúli Sigurgrímsson, bæjarfulltrúi ræðir um fjárhagsáætlun og stöðuna í bæjarmálum. Mætum öll og tökum þátt í umræðunni. Framsóknarfélögin í Kopavogi Okeypis hönnun auglýsingar þegar þú auglýsir í Tímanum AUGLÝSINGASÍMI 680001 ÖLL VINNSLA PRENTVERKEFNA PRENTSMIDIAN ||P PAGV18T BARIVA Fóstrur, þroskaþjálfar eða annað uppeldis- menntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfsfóiki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæöi fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtal- inna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277. Lækjarborg AUSTURBÆR v/Leirulæk s. 686351 Múlaborg v/Ármúla s. 685154 Sunnuborg HEIMAR Sólheimum 19 s. 36385 BREIÐHOLT-GRAFARVOGUR Bakkaborg v/Blöndubakka s. 71240 Foldaborg Frostafold33 s. 673138 %^BR0SUM (3 j.j\ alltgengurbetur 1 » • Ein vinsælasta rúllubindi- vélin í heiminum í dag. • WELGER er sérlega sterk- byggð og endingargóð, enda vestur-þýsk gæða- vara. • Mjög fullkominn fylgibún- aður, t.d. yfirstærð af hjólbörðum, vökvalyft sópvinda, sjálf- virkur rúllulosari, sjálfvirkt smurkerfi á drifkeðjur, rakstrar- hjól á sópvindu, hlíf yfir sópvindu fyrir smágert hey, sjálfvirk þræðing á bindigarni, tvöfaldur hjöruliður á drifskafti og margt fleira. Til festingar á tæki eða Ein afkastamesta unarvélin á dag. Alsjálfvirk Auðveld í notkun. • Margföld verðlaunavél á landbúnaðarsýningum í Bretlandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.