Tíminn - 04.03.1989, Blaðsíða 18

Tíminn - 04.03.1989, Blaðsíða 18
30 Tíminn Laugardagur 4. mars 1989 REGINBOGHNN Frumsýnir Eldhússtrákurinn BOB PECK rm: KíTCHEK, • TÖTO Kenya 1950. Baráttan gegn nýlenduherrunum er í fullum gangi og hinir illræmdu mau-mau menn drepa allt sem fyrir er. - Mwangi er bara 12 ára eldhússtrákur, króaöur milli tveggja elda i þessum hrikalegu átökum. Spennandi raunsönn mynd sem þú mátt ekki sleppa: Edwin Mahinda - Bob Peck - Phillis Logan Leikstjóri: Harry Hook Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 Frumsýnir Fenjafólkið Mynd sem ekki gleymist! Andrei Konchalovsky (Runaway Train, Duet for One) leikstýrir af miklu innsæi. Barbara Hershey (The Entity, Siðasta freisting Krists) og Jill Clayburgh sýna stjörnuleik, enda fékk Barbara Hershey 1. verölaun í Cannes fyrir þetta hlutverk. Sýnd kl. 5,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Stefnumót við dauðann eftir sögu Agatha Christie Hercule Poirot fær ekki, frekar en fyrri daginn, frið fyrir morðum. Finnur hann hinn (eða hina) seka (seku)? Verður þú kannski á undan að benda á hinn rétta? Spennumynd i sérflokki fyrir áhugamenn, sem aðra. Peter Ustinov - Lauren Bacall - Carrie Fisher - John Gielgud - Piper Laurie - Hayley Mills - Jenny Seagrove - David Soul Leikstjóri Michael Winner Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.15 Bagdad Café Frábær - Meinfyndin grinmynd, full af háði og skopi um allt og alla. - í „Bagdad Café“ getur allt gerst. I aðalhlutverkum Marianna Ságebrecht margverðlaunuðleikkona, C.C.H. Pounder (All that Jazz o.fl.), Jack Palance - hann þekkja allir. Sýnd kl. 7 í dulargervi Hörkugóð blanda af spennandi sakamálamynd og eldfjörugri gamanmynd. Hver myrti menntaskólakennarann? Leynilögreglumaöurinn Nick (Arliss Howard) verður að látast vera nemandi i skólanum til að upplýsa málið. Arkss Howard (Full Metal Jacket) er sprenghlægilegur i hlutverki Nicks. Suzy Amis, George Wendt (úr Staupasteim), Robert Stack og Abe Vigoda eru frábær sem sérkennilegir kennarar í skólanum. í sameiningu gera þau myndina bráðskemmtilega og spennandi. Leikstjóri: Martha Coolidge Sýnd kl.3,5, 7,9 og 11.15 Bönnuðinnan12ára Gestaboð Babettu Sýnd kl. 3, 7 og 9 September September er nýjasta verk snillingsins Woody Allens, en hann hefur gert margar sterkar myndir, s.s. Radio Days, Hannah and Her Sisters, The Purple Rose of Cairo. Broadway Danny Rose. Að vanda er hann með frábært leikaragengi í kringum sig sem skilar sinum hlutverkum fullkomlega. Sýndkl. 3,5 og 11.15 Salsa Sýnd kl. 3 Kvikmyndaklúbbur íslands: Karlmenn Sýnd kl. 3 laugardag SlMI 3-20-75 Salur A Kobbi kviðristir snýr aftur Ný æði mögnuð spennumynd. Mynd sem hvarvetna hefur vakið gífurlega athygli. Geðveikurmorðingi leikur lausum hala i Los Angeles. Aðferðir hans minna á aðferðir Jack the Ripper - hins umdeilda 19. aldar morðingja sem aldrei náðist. Ungur læknanemi flækist inn í atburðarásina með ótrúlegum afleiðingum. James Spader sýnir frábæran leik i bestu spennumynd ársins. Leikstjóri: Rowdy Herrington. Aðalhlutverk: James Spader (Pretty in Pink, Wall Street, Less than Zero, Baby Boom) Sýnd kl.5,7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Salur B Járngresið (Iron Weed) Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Meryl Streep. Leikstjóri; Hector Babenco (Kiss of the spider woman) Handrit og saga; William Kennedy (Pulitzer bókmenntaverðlaunin fyrir bókina). Jack Nicholson og Meryl Streep léku siðast saman í kvikmyndinni Heartburn. Nú eru þau aftur saman i myndinni Járngresið. Ár 1938. Francis (Jack Nicholson) er fyrrverandi hornaboltastjarna sem nú er lagstur í ræsið. Myndin lýsirbaráttu hans við drauga fortíðarinnar og sambandi hans við háskólagengnu lyllibyttuna Helen (Meryl Streep) Myndin og þá sérstaklega leikur Nicholson og Streep hefur fengið frábæra dóma um allan heim. Kynngimögnuð saga sem hlaut Pulitzer bókmenntaverðlaunin á sínum tima, og kom út sem bók ágústmánaðar hjá Bókaklúbbi AB. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára Salur C Milagro "A FUNNY AND ABSOLUTELY DEUGHTFUL COMEDY." Don't miss it!" — Slewart Klein, FOX NETWORK H Ml IL iR 0 BEANFIGLD w A R: ffi«**& A UNÍVERSAL Relcase Stórskemmtileg gamanmynd sem leikstýrð er af hinum vinsæla leikara Robert Redford Það á að koma upp hressingarmiðstöð í MILAGRO dalnum. Ábúendur berjast til síðasta vatnsdropa á móti þeim áætlunum. *•** Variety **** Boxoffice Aðalhlutverk: Chich Vennera, Julie Carmen, Carlos Riquelma og Sonia Braga Sýnd kl.4.50, 7,9.05 og 11.15 Barnasýningar kl. 3 Hundurinn sem stoppaði stríðið Alvin og félagar Strokustelpan RESTAURANT Pantanasími 1 33 03 Frumsýnir toppgrínmyndina Fiskurinn Wanda Þessi stórkostlega grinmynd, „A Fish Called Wanda“, hefur aldeilis slegið i gegn, enda er hún talin vera ein besta grinmyndin sem framleidd hefur verið í langan tíma. Blaðaumm.: Þjóðlif, M.St.: „Ég hló alla myndina, hélt áfram að hlæja þegar ég gekk út, og hló þegar að ég vaknaði morguninn eftir.” Mynd sem þú verður að sjá. Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline, Michael Palin Leikstjóri: Charles Crichton Sýnd kl.5,7.05,9.05 og 11.10 Sýnd sunnudag kl. 3,5,7.05,9.05 og 11.10 Frumsýnir nýju Francis Ford Coppola myndina: Tucker Tucker frábær úrvalsmynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Martin Landau, Joan Alles, Frederic Forrest. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Frumsýnir urvalsmyndina: í þokumistrinu Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Bryan Brown, Julie Harris, John Omirah Miluwi. Leikstjóri: Michael Apted. Sýnd kl. 5og 10.15 Óbæriiegur léttleiki tilverunnar Sýnd kl.7.10 Sagan endalausa Sýnd sunnudag kl. 3, 5,7, 9 og 11.05 1 Leynilögreglumúsin Basil Sýnd sunnudag kl. 3 Fjolbrcytt úrval kinverskra krása. Heimsendingar- og veisluþjónusta. Sími 16513 BMHÖtl Frumsýnir grinmyndina: Kylfusveinninn 2 Hver man ekki eftir hinni frábæru grí nmynd Caddyshack? Nú er framhaldið komið Caddyshack 2 og það er nóg að gera hjá kylfusveinum rika fólksins sem keppast við að gera þeim til hæfis. Aðalhlutverk: Jackie Mason, Robert Stack, Dyan Cannon, Dan Aykroyd, Chevy Chase. Framleiðendur: Jon Peters, Peter Guber Leikstjóri: Alan Arkush Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11 Frumsýnir toppmyndina Kokkteil Toppmyndin Kokkteil er ein alvinsælasta ! myndin allstaðar um þessar mundir, enda! eru þeirfélagarTom Cruiseog Bryan Brownl hér í essinu sínu. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Brown, Elisabeth Shue, Lisa Banes. Leikstjóri: Roger Donaldson. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Frumsýnir spennumyndina Hinir aðkomnu Aðalhlutverk: James caan, Manoy Patinkin, Terence Stamp, Leslie Bevis. Framleiðandi: Gale Anne Hurd Leikstjóri: Graham Baker Bönnuð innan16ára Sýnd kl. 7,9 og 11 Hinn stórkostlegi „Moonwalker11 Þá er hún komin, stuðmynd allra tima „Moonwalker" þar sem hinn stórkostlegi Michael Jackson fer á kostum. I myndinni eru öll bestu lög Michaels. Sýnd kl. 3 og 5 Jólamyndin 1988 Metaðsóknarmyndin 1988 Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? Sýnd kl. 3, 5,7 og 9 Frumsýnir spennumyndina: Poltergeist III Endurkoman Hér er hún komin stórspennumyndin Poltergeist III, og allt er að verað vitlaust þvi að „þeir eru komnir aftur" til að hrella Gardner fjölskylduna. Poltergeist III fyrir þá sem vilja meiriháttar spennumynd. Poltegeist II sýnd ITHX Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Nancy Allen, Heather O’Rourke, Lara Flynn Boyle. Leikstjóri Gary Sherman. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 11 Sá stóri Leikstjóri: Penni Marshall Sýnd kl. 5,7,9og 11 Öskubuska Sýnd kl. 3 iFAUmskoluio Ti r~n sb*22i4o Hinir ákærðu ACCIJSED m Mi* wk« ms ACCUSED m M<« Vlt C3«0 >!K< ACCUSED Mögnuð en frábær mynd með þeim Kelly McGillis og Jodie Foster i aðalhlutverkum. Meðan henni var nauðgað horfðu margir á og hvöttu til verknaðarins. Hún var sökuð um að hafa ögrað þeim. Glæpur þar sem fómarlambið verður að sanna sakleysi sitt. Leikstjóri Jonathan Kaplan Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11 Bönnuð innan 16 ára MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF. Michael Landon gengur illa að læra af reynslunni. Nýlega skildi hann lyklana eftir í Ferrari- sportbílnum sínum meðan hann fór og keypti ís til að kæla sig. Honum hitnaði aftur þegar hann sá að bíllinn var horfinn. Nokkrum dögum seinna var hann á Rollsinum, skildi lyklana eftir meðan hann brá sér í búð og þeim bíl var líka stolið. Af þessu má sjá að Landon á marga dýra bUa. Mary Tyler Moore er 51 árs og kvartar ekki, að minnsta kosti ekki yfir fjárhagnum. Hún á fyrirtæki sem kallast MTM og framleiðir afþreyingarefni af ýmsu tagi. Tekjur Mary eru um það bil 70 milljónir á viku og þar slær hún út konur á borð við Madonnu og Jane Fonda. Fleiri og fleiri spenna bílbeltln. IUMFERÐAR RÁÐ POTTURINNj OG ~ PflNK BRAUTARHOLTI22, VIÐ NÓATÚN SÍMI11690 VaMno^WMð Múlakaffi ALLTAF I LEIÐINNI 37737 38737 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO Rringlunni 8— 12 Sími 689888 GULLNI HANINN .. LAUGAVEGI 178, MÆ SlMI 34780 BISTRO A BESTA STAÐ í BÆNUM ^* 1v r e. U. JTSÍ^Hfp 4iótel , OÐINSVE Oóinstorgi 2564Ö Sean Connery var nýlega kjörinn heiðursdoktor í bókmenntum við St. Andrews-háskóla í Skotlandi og kom það honum mjög á óvart eins og flestum öðrum. - Auðvitað er ég stoltur segir hann. - Hins vegar leyni ég ekki að ég er hissa því ég hef aldrei nær þessum skóla komið en á St. Andrews-golfvöllinn. Jack Lemmon er haldinn skelfingu við að hneppa efstu skyrtutölunni sinni. Ef hann þarf að hafa hálstau, liggur honum við andarteppu. í veislum situr hann bara og bíður þess að komast heim svo hann geti losað sig við „Spennitreyjuna."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.