Tíminn - 22.04.1989, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.04.1989, Blaðsíða 16
CS nnim'sT 28 Tíminn 88CÍ ílias .SS lU06bV»>0t;f: J Laugardagur 22. áþríl 1989 Fermingar um nelgina Ferming og altarisganga í Árbæjarkirkju, sunnudaginn 23. apríl kl. 14.00 Prestur: sr. Guðmundur Þorsteinsson Fermd verða eftirtalin börn: Auður Guðjohnsen, Rafstöð við EUiðaár. Bergljót Þórðardóttir, Melbæ 21. Björg Rós Guðjónsdóttir, Vesturási 56. Hrafnhildur Hauksdóttir, Hábæ 28. Jóhanna Kristín Jóhannesdóttir, Urriðakvísl 12. Kristrún Ýr Gísladóttir, Glæsibæ 3. Pálína Gísladóttir, Malarási 10. Sigurbjörg Linda Sigurðardóttir, Hraunbæ 92. Þórunn Baldvinsdóttir, Skógarási 5. Björgvin Hilmarsson, Vesturási 51. Elías Gústavsson, Reykási 22. Guðmundur Vignir Ólafsson, Rauðási 15. Haukur Davíð Magnússon, Brekkubæ 10. Jón Hafsteinn Ragnarsson, Fiskakvísl 18. Jón Þór Grímsson, Fjarðarási 15. Kjartan Sturluson, Lækjarási 10. Magnús Logi Kristinsson, Álakvísl 76. Maron Kristófersson, Logafold 72. öm Hreinsson, Vesturási 46. Ferming í Hjallasókn sunnudaginn 23. apríl kl. 14:00 Prestur: sr. Kristján Einar Þorvarðarson. Atli Már Ingason, Bæjartúni 2. Brynja Steingrímsdóttir, Meðalbraut 4. Elín Tryggvadóttir, Grænahjalla 23. Elsa Huld Helgadóttir, Stórahjalla 7. Gunnar Reynir Valþórsson, Álfatúni 8a. Gunnleifur Vignir Gunnleifsson, Ástúni 2. Hrund Sverrisdóttir, Engihjalla 1. Jóhanna Herdís Þórsdóttir, Engihjalla 15. Jóna Magnea Pálsdóttir, Hlaðbrekku 16. Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir, Kjarrhólma 24. Leifur Amar Kristjánsson, Fumgmnd 56. Lúðvík Baldur Harðarson, Nýbýlavegi 82. Margrét Betty Jónsdóttir, Hlaðbrekku 8. Margrét Ólöf Ólafsdóttir, Efstahjalla lb. Ólafía María Gunnarsdóttir, Engihjalla 11. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Lundarbrekku 10. Sigurgarður Sverrisson, Engihjalla 1. Steinunn Helga Óskarsdóttir, Grænatúni 4. Sunna Hrönn Sigmarsdóttir, Stórahjalla 1. Svanborg Fjóla Hilmarsdóttir, Nýbýlavegi 96. Una Gunnarsdóttir, Álfatúni 33. Þorsteinn Bollason, Ástúni 12. Ægir Ólafsson, Hlíðarhjalla 66. Félagsfundur Verður mánudaginn 24. apríl 1989 kl. 13:00 í Bíóborg (áður Austurbæjarbíó). Dagskrá: Heimild til verkfallsboðunar. Dagsbrúnarmenn komi beint úr vinnu, aðeins þetta eina mál er á dagskrá og til afgreiðslu. Það er áríðandi að Dagsbrúnarmenn fjölmenni og hafi þetta öflugan og stuttan fund. Stjórn Dagsbrúnar. Áminning: Munið að fundurinn er kl. 13:00. BESTU ÓSKIR UIX/I Gleðilegt sumar sendum viö landsmönnum öilum Kaupfélag Kjalarnesþings Mosfellsbæ Verkstæðissala Hornsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8. Sími 91-36120. Járnsmíði Stáliðn hf. í Garði, Gullbringusýslu er til sölu. Upplýsingar í síma 92-27084 og 92-15859. Hrossabændur 16 ára piltur, vanur hestum, óskar eftir sumarvinnu. Upplýsingar í síma 91-72949, eftir kl. 18.00. Drögumúrhraða^ -ökumafskynsemi! * y| UMFEFtOAR illlllllllllllllllllllllll DAGBÓK Eiríkur Smith sýnir I Gallerí BORG Eiríkur Smith sýnir nú nýjar vatnslita- myndir í Gallerí Borg. Eiríkur Smith er fæddur í Hafnarfirði 1925. Hann hefur haldið fjölda einkasýn- inga hér heima og erlendis. Eins og áður sagði sýnir Eiríkur nú vatnslitamyndir og eru sumar þeirra allstórar. Allar myndim- ar á sýningunni eru til sölu. Hafnarfjarðarkirkja Sunnudagaskóli kl. 10:30. Munið sunnudagaskólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason Sumarfagnaður Lífeyrisþegadeildar SFR Lffeyrisþegadeild SFR minnir á sumar- fagnað sinn, er hefst kl. 14:00 f dag, laugard. 22. apríl, að Grettisgötu 89. Neskirkja: Félagsstarfaldraðra Samvemstund verður í dag, laugardag 22. apríl kl. 15:00, í safnaðarheimili kirkjunnar. Hjónin Rúna Gísladóttir og Þórir Guðbergsson koma í heimsókn og Guðrún Jónsdóttir syngur einsöng. Tónleikar á Selfossi Samkór Selfoss og Ámesingakórinn í Reykjavík halda sameiginlega tónleika í Selfosskirkju laugardaginn 22. apríl kl. 17:00. Kórarnir syngja fyrst hvor í sínu lagi og síðan sameiginlega. Á efnisskrá em bæði innlend og erlend lög. Stjórnandi Samkórs Selfoss er Jón Kristinn Cortes. Stjórnandi Ámesinga- kórsins í Reykjavík er Sigurður Braga- son. Undirleikarar: Úlrik Ólafson og Ólafur Flosason. Einsöngvarar verða: Laufey Geirsdótt- ir og Árni Sighvatsson. Sumarfagnaður Húnvetningafélagsins Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur sumarfagnað laugardaginn 22. apríl í félagsheimili Seltjarnarness. Hljómsveit Örvars Kristinssonar leikur. Húsið opnað kl. 21:00. Allir velkomnir. Alþýðuleikhúsið: „Hvað gerðist í gær?“ Alþýðuleikhúsið sýnir leikritið „Hvað gerðist f gær“ eftir Isabellu Leitner í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3, fimmtu- daginn 20. apríl kl. 20:30, laugardaginn 22. kl. 20:30 og fimmtudaginn 27. kl. 20:30. Þetta er einleikur, Guðlaug María Bjamadóttir fer með eina hlutverkið. Miðasalan er opin virka daga kl. 16:00- 18:00 á skrifstofu Alþýðuleikhússins, Vesturgötu 3, og sýningardaga við inn- ganginn frá kl. 19:00-20:30. Miðapantan- ir f síma 15185 allan sólarhringinn. KVENNAATHVARF Húsaskjól er opið allan sólarhrínginn og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Síminn er 21205 - opinn allan sólar- hringinn. LAUGARDAGSKAFFIKVENNA- USTANS, Laugavegi 17 Á hverjum laugardegi er opið hús á skrifstofu Kvennalistans, Laugavegi 17. Þangað koma konur og fá sér kaffiveiting- ar og hlusta á fróðlegar frásagnir eða fyrirlestra og taka þátt í umræðum. Laugardagskaffið byrjar um ellefuleytið og er öllum opið. 1 dag, laugard. 22. apríl er á dagskrá, að Helga Thorberg og Helga Sigurjóns- dóttir, opna umræðu um kvennabók- menntir. 29. apríl kl. 11:00 verða á dagskrá: þingmál, borgarmál, kvennamál. 6. maí kl. 11:00: Kvennahreyfingin í Rómönsku Ameríku. Hólmfríður Garð- arsdóttir mun flytja fréttir þaðan. Sýningin var opnuð á sumardaginn fyrsta og stendur hún til þriðjudagsins 2. maí. Sýningin er opin virka daga kl. 10:00-18:00 ogumhelgarkl. 14:00-18:00. „Kjallarinn“ í Pósthússtræti 9 er opinn á sýningartíma og þar er úrval smámynda og margt góðra verka eldri meistaranna. Grafík-Galleríið í Austurstræti 10 (uppi á lofti í Pennanum) er hins vegar opið á opnunartíma Pennans. Fyrirlestur I Kennaraskólahúsinu Þriðjudaginn 25. apríl flytur dr. Stefán Baldursson fyrirlestur á vegum Rann- sóknastofnunar uppeldis- og mennta- mála, er nefnist: Tækni, tölvur og uppeld- isfræði ritunar. Fyrirlesturinn verður haldinn í Kenn- araskólahúsinu við Laufásveg og hefst kl. 16:30. Öllum heimill aðgangur. Beitiskipið Potjomkin IMÍR Síðasta reglubundna kvikmyndasýn- ingin á þessum vetri í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, verður 1 dag, iaugard. 22. aprfl kl. 16:00 (ath. laugardag - en ekki sunnudag einsog venjulega). Sýnd verður ein frægasta kvikmynd allra tíma, „Beiti- skipið Potjomkin", sem leikstjórinn Ser- gei Eisenstein gerði 1924-’25. Mynda- tökumaður var Edvard Tisse, einn nánasti samstarfsmaður Eisensteins. Á undan mynd Eisensteins í dag verður sýnd stutt kvikmynd um Lenín í tiiefni 119 ára afmælis hans 22. apríl. Aðgangur að kvikmyndasýningum MÍR er ókeypis og öllum heimill. Bridgenámskeið í Gerðubergi 1 Menningarmiðstöðinni í Gerðubergi eru að hefjast framhaldsnámskeið í bridge. Námsflokkar Reykjavíkur og Gerðuberg standa sameiginlega að þess- um námskeiðum. Kennari á námskeiðinu verður Jakob Kristinsson, ritari Bridgefélags Reykja- víkur. Það hefst þriðjudaginn 25. apríl kl. 19:30, kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum í alls 10 skipti. Kennslu- gjald er kr. 3.500. Innritun er í Gerðubergi á skrifstofu- tíma, símar 79166 og 79140. Vatnslitamyndir I Safni Ásgríms Jónssonar í Safni Ásgríms Jónssonar hefur verið opnuð sýning á vatnslitamyndum Ás- gríms og stendur hún til 28. maí. Á sýningunni eru 27 myndir frá ýmsum skeiðum á hinum langa listferli Ásgríms. Elstu myndimar á sýningunni eru frá því í byrjun aldar. Sýningin er opin þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 13:30- 16:00 í mars og apríl, en í maí alla daga nema mánudaga. Beitiskipið Potjomkin í MÍR Síðasta reglubundna kvikmyndasýn- ingin á þessum vetri í btósal MÍR, Vatnsstíg 10, verður í dag, laugard. 22. aprfl kl. 16:00 (ath. laugard. - en ekki sunnudag eins og venjulega). Sýnd verður ein frægasta kvikmynd allra tíma, „Beiti- skipið Potjomkin", sem leikstjórinn Serg- ei Eisenstein gerði 1924-’25. Myndatöku- maður var Edvard Tisse, einn nánasti samstarfsmaður Eisensteins. Á undan mynd Eisensteins í dag verður sýnd stutt kvikmynd um Lenín í tilefni 119 ára afmælis hans 22. apríl. Aðgangur að kvikmyndasýningum MÍR er ókeypis og öllum heimill. Félagsvist Húnvetningafélagsins Húnvetningafélagið heldur félagsvist laugardaginn 22. apríl kl. 14:00 í Húna- búð, Skeifunni 17. Ásgrímssafn Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaða- stræti 74, er opið á sunnudögum, þriðju- dögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13:30-16:00. Bjami Jónsson og Astrid Ellingsen halda sýningu á Hótel Borgarnesi Á sumardaginn fyrsta opnuðu þau Astrid Ellingsen prjónahönnuður og Bjarni Jónsson listmálari sýningu 1 Hótel Borgamesi. Astrid sýnir handprjónaða „modelkjóla” úr fsl. einbandi og peysur úr bómullargarni. í áratugi hannaði hún prjónavörur fyrir Álafoss og hafa prjóna- uppskriftir eftir hana komið í norsku kvennablöðunum Alles og KK ásamt mörgum íslenskum tímaritum. Bjami sýnir olíumálverk og vatnslita- myndir. Efni margra myndanna er sótt í sjósókn forfeðra okkar, aðra þætti þjóð- hátta og náttúm landsins. Hann hefur haldið margar sýningar hér á landi og tekið þátt í samsýningum erlendis. Ámm saman hefur hann teiknað í námsbækur, gert bókakápur, jólakort, teiknað í Speg- ilinn o.fl. í 26 ár vann Bjarni að teikningum í hið stóra ritverk Lúðvíks Kristjánssonar Is- lenska sjávarhætti. Einnig gerði hann teikningar í orðabók Menningarsjóðs, skýringamyndir fyrir fræðslunámskeið fiskiðnaðarins o.fl. Sýningin er opin kl. 14:00-22:00 og stendur til 23. apríl. Berit Hallqvist syngur I Norræna húsinu Sænska ópemsöngkonan Berit Hall- qvist heldur tónleika í Norræna húsinu í kvöld, þriðjud. 25. apríl kl. 20:30. Með henni leikur Lars G. Fredriksson á píanó. Á efnisskránni em verk eftir B. Linde, Ture Rangström, R. Strauss, J. Sibelius, E. Sjögren, C. Debussy og J. Rodrigo. Berit Hallqvist er ein af þekktustu söngkonum Svía og hefur haldið tónleika víða í Evrópu og í Israel og Bandaríkjun- um. Hún hefur einnig sungið í útvarp og 1 sjónvarp. Berit er fædd 1 Stokkhóimi og hefur stundað söngnám hjá mörgum fræg- um söngkennurum. Auk þess að syngja opinberlega kennir hún einsöng við Tón- listarháskólann í Stokkhólmi. Berit Hallqvist heldur námskeið í Tón- listarskólanum meðan á dvöl hennar stendur hér á landi. Lars G. Fredriksson píanóleikari er fæddur 1964. Hann hefur stundað nám í kirkjutónlist við Tónlistarháskólann í Stokkhólmi og lýkur námi með burtfarar- tónleikum vorið 1990, er hann leikur orgelkonsert eftir Duprés með Filharm- oniuhljómsveitinni í Stokkhólmi. Hann er orgelleikari við Markúsarkirkjuna í Stokkhólmi, en heldur auk þess einleiks- tónleika víða í Svíþjóð og leikur undir. Pennavinur og frímerkjasafnari Dönsk kona hefur sent bréf til Tímans og óskar eftir að komast í bréfasamband við áhugafólk á frímerkjasöfnun. Hún vill gjaman skipta á dönskum frímerkjum og íslenskum, eða eftir samkomulagi. Utanáskrift til hennar er: Lissy Christiansen Kirkebakken 43, 9270 Klarup Danmark 4 Pennavinur: Franskur námsmaður óskar eftir sumarvist á íslandi Borist hefur bréf frá frönskum náms- manni, sem hefur áætlað að ferðast til lslands í júlí eða ágúst á komandi sumri. Hann Richard, sem er 20 ára, langar til að fá sumarvist (n.k. au pair-vist) hjá íslenskri fjölskyldu, annað hvort í sveit eða í bæ. Richard vonast eftir bréfi frá einhverj- um á lslandi sem vildi taka hann einhvern tíma í sumar. Utanáskrift til hans er: Richard Olivier 8 RUE DES LUTINS 17300 ROCHEFORT FRANCE Sunnudagsferðir F.í. 23. apríl Kl. 10:30 Stapafeil - Sandfellshæö - Staðarhverfi. Ekið að Stapafelli, gengið þaðan að Sandfelli og Sandfellshæð í Staðarhverfi vestan Grindavíkur. Kl. 13:00 Reykjanes - Háleyjarbunga. Ekið að Reykjanesvita og gengið um svæðið. Gengið á Háleyjarbungu, sem er hraundyngja austan við Krossavíkurberg. Létt gönguferð. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl (1000 kr.) Frítt fyrir böm með fullorðnum. 28. aprfl - 1. maí: Þórsmörk - Fimm- vörðuháU. Gist 1 Skagfjörðsskála/ Langadal. Gengið á skíðum yfir Fimm- vörðuháls. Fararstjóri er Jónas Guð- mundsson. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. Fundur Safnaðar- félags Ásprestakalls Safnaðarfélag Ásprestakalls heldur fund þriðjudaginn 25. apríl kl. 20:30. Fundarefni: Árni Bergur Sigurbjörnsson segir frá Rússlandsferð og sýnir litskyggn- ur. Gestir fundarins verða frá Kvenfélagi Breiðholts. Hádegisverðarfundur presta verður mánudaginn 1. maí í safnaðar- heimili Bústaðakirkju.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.