Tíminn - 22.04.1989, Blaðsíða 18

Tíminn - 22.04.1989, Blaðsíða 18
30 Tíminn Laugardagur 22. apríl 1989 rvvirvm ■ uvin MmMBOGMM Frumsýnir Listamannalíf Áriö 1926 blómstraöi listal ífiöá strætum og kaffihúsum Parísar. Nútimalegri stað var ekki hægt að hugsa sér. Ungur málari gerir snilldarlegar falsanir af verkum meistara á borð við Matisse og Cezanne, en erfljóttkominn í vandræði upp fyrir haus. Leikstjórinn og höfundurinn Alan Rudolph (Trouble in Mind, Wanda's Café) segir sögu spennandi persóna í líflegu og litríku umhverfi Parísar. Leikhópinn valdi hann af kostgæfni: Keith Carradine (Backfire), Linda Fiorentino (After Hours), Genevieve Bujold (Tviburar), Geraldine Chaplin, Wallace Shawn (The Prlncess Brlde) og John Lone (Síðasti keisarinn). Láttu hugann reika í tíma og rúmi - Hittumst á strætum Parisar. Sýnd laugardag kl. 9 og 11.15 Sýnd sunnudag kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára. Frumsýnir: Skugginn af Emmu Margverðlaunuð dönsk kvikmynd, leikstýrð af hinum vinsæla leikstjóra Sören Kragh- Jacobsen (Sjáðu sæta naflann minn, Isfuglar, Gúmmí Tarzan). Mynd sem öll fjölskyldan getur farið saman á i bíó. Allsstaðarþar sem myndin hefurverið sýnd hefur hún hlotið frábærar undirtektir. Besta danska kvikmyndin 1988. Besta norræna kvikmyndin 1988. Besta unglingakvikmyndin 1989 (Loan kvikmyndahátíðin í Frakklandi). Aðalhlutverk: Line Kruse, Börje Ahlstedt, Henrik Larsen, Inge Sofie Skovbo. Sýnd laugardag kl. 3 og 5 Sýnd sunnudag kl. 3 og 5 Og svo kom regnið... Vönduð, frönsk mynd um uppsteyt þá, er koma ungs pars til rólegs smábæjar veldur. Aðalhlutverk: Jacques Villeret, Pauline Lafont, Jean-Pierre Bacri, Guy Marchand og Claude Chabrol Leikstjóri: Gerard Krawczyk Bönnuð innan 14 ára Sýnd laugardag kl. 3,5,7,9 og 11.15 Sýnd sunnudag kl. 5,7,9 og 11.15 Tvíburarnir „Ef þú sérð aðeins eina mynd á tiu ára fresti, sjáðu þá „Tvibura". Marteinn ST. Þjóðlif **** Jeremy Irons - Genevieve Bujold Leikstjóri David Cronenberg Sýnd laugardag kl. 3,5,7,9 og 11.15 Sýnd sunnudag kl. 5,7,9, og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Gestaboð Babettu Heimsfræg óskarsverðlaunamynd byggð á sögu Karen Blixen. Myndin hlaut óskarsverðlaun 1988 sem besta érlenda myndin. Leikstjóri: Gabriel Axel. Sýnd laugardag kl. 3,5 og 7 Sýnd sunnudag kl. 3,5 og 7 Hinir ákærðu Leikstjóri Jonathan Kaplan Sýnd laugardag kl. 7,9 og 11.15 Sýnd sunnudag kl. 7,9 og 11.15 Bönnuð innan16ára MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF. Barnasýningar sunnudag Flatfótur í Egyptalandi Sýnd kl. 3. Spæjarastrákarnir Sýnd kl. 3. Frönsk kvikmyndavika: Morð-rásin Ósvikin spennumynd þar sem ekkert er sem sýnist og enginn er yfir grun hafinn... Með aðalhlutverkið fer ein allra frægasta leikkona Frakka, Catherine Deneuve, ásamt André Dussollier (Þrír menn og karfa), Martin Lamotte. Leikstjóri Elisabeth Rappeneau Enskir skýringartextar Sýnd laugardag kl. 5 og 7 Savannah Skemmtllega hugljúf mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk Jacques Higelin - Daniel Martin - Elodie Gautier Leikstjóri Marco Pico Enskir skýringartextar Sýnd laugardag kl. 9 og 11:15 Gróa FM 8.8 I litlum smábæ tekur leynileg útvarpsstöð að fletta ofan af leyndustu leyndarmálum bæjarbúa. Örvæntingarfull tilraun er gerð til að finna sökudólginn áður en allt fer i bál og brandíbænum. Aðalhlutverk Claude Brasseur - Bierre Arditi - Christine Boisson Leikstjórinn Yves Boisset verður viðstaddur frumsýninguna. Enskir skýringartextar Sýnd sunnudag kl. 2:45,9 og 11:15 Allt í steik Bráðlýndin gamanmynd með einum fremsta gamanleikara Frakka, Mlchel Serrault, ásamt Jean Plerre Bacrl (Og svo kom regnið), Geneviéve Fontanel, Guy Marchand. Leikstjóri og höfundur Pierre Tcharnia Enskir skýringartextar. Sýnd kl. 5 og 7 LAUGARÁS SfUI >20-75 Salur A Frumsýnir miðvikudaginn 19. apríl 1989 Tungl yfir Parador Ný þrælfyndin gamanmynd frá þeim sömu og gerðu Down and out in Beverly Hílls. Atvinnulaus leikari fær hlutverk sem alvöru einræðisherra í S-Amerikuríki. Enginn má frétta skiptin og þvi lendir hann i sprenghlægilegum útistöðum við þegnana, starfsliðið og hjákonu fyrrverandi einræðisherrans. Dreyfuss fer á kostum í þessu tvöfalda hlutverki. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss (Down and out in Beveriy Hills, Tin Men, Stakeout) Sonia Braga (Milagro Beanfield War, Kiss of the Spider Woman) Raul Julia (Tequila Sunrise, Kiss of the Spider Woman) Leikstjóri: Paul Mazursky (Down and out in Beverly Hills. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur B Tvíburar HH Two thtimbs up!" SCHWARZEKEGGEH DEVITO TW6HS S Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito eru tviburar sem voru skildir að í æsku. Þrjátíu og fimm ámm seinna hittast þeir aftur og hefja leit að einu manneskjunni, sem getur þekkt þá i sundur, mömmu þeirra. Arnold oa Danny eru tvöfalt skemmtilegri en aðrir TVIBURAR. Þú átt eftir að hlæja það mikið að þú þekkir þá ekki í sundur. Tvlburar fá tvo miða á verði eins, ef báðir mæta. Sýna þarf naf nskirteini ef þeir eru jafn likir hvoröðrum og Danny og Arnold eru. Leikstjóri: Ivan Reitman (Stripes, Ghostbusters, Animal House, Legal Eagles) Sýnd laugardag kl. 5,7,9 og 11 Sýnd sunnudag kl. 3,5,7,9 og 11 Salur C Frumsýning „Ástríða“ Ný vönduð gamanmynd með úrvalsleikurum. Þrjár sérvitrar systur hittast á æskuslóðum og lenda í ýmsum vandræðalegum útistöðum, en styðja þó alltaf hvor aðra. Frábær gamanmynd byggð á Pulitzer- verðlauna handriti, með þremur ÓSKARS- verðlaunahöfum i aðalhlutverkum. Sissy Spacek (Coal Miner's Daughter), Jessica Lange (Tootsie), Diane Keaton (Annie Hall) Leikstjóri Bruce Beresford Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Alvin og félagar Sýnd sunnudag kl. 3 Strokustelpan Sýnd sunnudag kl. 3 VÐTDRNINA Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir syningu. Sími 18666 .. -M CICBCC# Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn sem hlaut fern verðlaun 29. mars s.l. Þau eru Besla myndin Besli leikur i aðalhlutverki - Dustin Hoffman Besti leiksljóri - Barry Levinson Besta handrit - Ronald Bass/Barry Morrow Regnmaðurinn er af mörgum talin ein besta mynd seinni ára. Samleikur þeirra Dustin Hoffman og Tom Cruise er stórkostlegur. Frábær toppmynd fyrir alla aldurshópa Aðalhlutverk: Dustin Hóffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry Molen Leikstjóri: Barry Levinson Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.30 Óskarsverðlaunamyndin Á faraldsfæti Myndin er byggð á samnefndri metsölubók eftir Anne Tyler. Það er hinn þekkti og dáði leikstjóri Lawrence Kasdan sem gerir þessa mynd með toppleikurum. Sýndkl. 4.45,6.50,9 og 11.15 Frumsýnir toppgri'nmyndina Fiskurinn Wanda Þessi stórkostlega grínmynd, „A Fish Called Wanda", hefur aldeilis slegið í gegn, enda er hún talin vera ein besta grínmyndin sem framleidd hefur verið í langan tíma. Blaðaumm.: Þjóðlif, M.St.: „Ég hló alla myndina, hélt áfram að hlæja þegar ég gekk út, og hló þegar að ég vaknaði morguninn eftir." Mynd sem þú verður að sjá. Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline, Michael Palin Leikstjóri: Charles Crichton Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Leynilögreglumúsin Basil Sýnd kl. 3 GULLNI HANINN LAUGAVEGI 178, SlMI 34780 BBTWO A BESTA STAÐIBCNUM wrýpiHOFie KÍMVCR5KUR VEITIMGA5TAÐUR KÝBÝLAVEGI 20 - KÖPAVOGI S 45022 bMh6u Óskarsverðlaunamyndin Ein útivinnandi Kll\líi^0ili ...HíR TIME HAS COME Hún er komin hér hin frábæra óskarsverðlaunamynd Working girl sem gerð er af Mike Nichols. Það eru stórleikaramir Harrison Ford, Sigourny Weaver og Melanie Griffith sem fara hér á kostum i þessari stórskemmtilegu mynd. Working girl var útnefnd til 6 óskarsverðalauna. Frábær toppmynd fyrir alla aldurshópa Aðalhlutverk: Harrison Ford, Sigoumev Weaver, Melanie Griffith, Joan Cusack Tónlist: Car Simon (óskarsverðlaunahafi) Framleiðandi: Douglas Wick. Leikstjóri: Mike Nichols Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10 Frumsýnir grinmyndina Arthur á skallanum .......... Hver man ekki eftir hinni frábæru grínmynd Arthur. Núna er framhaldið komið, Arthur on the Rocks, og ennþá er kappinn fullur, en tekur sig smám saman á. Það er Dudley Moore sem fer hér á kostum eins og i fyrri myndinni. Skelltu þér á grinmyndina Arthur á skallanum Aðalhlutverk: Dudley Moore, Liza Minnelll, John Gielgud, Geraldine Fitzgerald Leikstjóri: Bud Yorkin Tónlist: Burt Bacharach Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.05 Páskamyndin 1989 Frumsýnir stórmyndina Á yztu nöf lin splunkunýja toppmynd Tequila Sunrise sem gerð er at hinum frábæra leikstjóra Robert Towne. Mel Gibson og Kurt Russell fara hér á kostum sem fyrrverandi skólafélagar en núna elda þeir grátt silfur saman. Toppmynd með toppleikurum. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Michelle Pfeiffer, Kurt Russell, Raul Julia. Leikstjóri: Robert Towne Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10 Nýja Clint Eastwood myndin í djörfum leik Hinn stórkostlegi „Moonwalker“ Þá er hún komin, stuðmynd allra tíma „Moonwalker" þar sem hinn stórkostlegi Michael Jackson fer á kostum. í myndinni eru öll bestu lög Michaels. Sýnd kl. 3 og 5 Jólamyndin 1988 Metaðsóknarmyndin 1988 Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? Sýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11 Öskubuska Sýnd kl. 3 Gosi Sýnd kl. 3 : 8936 Kristnihald undir jökli Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin' Halldórsson, Þórhallur Sigurðsson, Helgi Skúlason, Gestur E. Jónasson, Rúrik Haraldsson, Sólveig Halldórsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Gisli Halldórsson. Eftir skáldsögu Halldórs Laxness. Handrit: Gerald Wilson. Leikstjórn: Guðný Halldórsdóttir. Kvikmyndataka: W.P. . Hassenstein. Klipping: Kristín Pálsdóttir: Hljóð: Martien Coucke. Leikmynd: Karl ' Júlíusson. Tónlist: Gunnar Reynir Svelnsson. Framkvæmdastjórn: Halldór Þorgeirsson, Ralph Christians. *** Mbl. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Hryllingsnótt II (Fright Night II) Haltu þér fast þvi hér kemur hún - Hryllingsnótt II - hrikalega spennandi - æðislega fyndin - meiriháttar! Roddy McDowall, William Ragsdale, Traci Lin og Julie Carmen i framhaldsmyndinni af Fright night sem allir muna eftir. Hugrakkir blóðsugubanar eiga i höggi við siþyrstar og útsmognar blóðsugur sem aldrei láta sér segjast. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ELEII — llltllill: Hin vinsæla GLEÐIDAGSKRÁ sýnd öll föstudags- og laugardagskvöld. Þríréttuð veislumáltíð Forsala aðgöngumiða alla virka daga kl. 10-18 og á laugardögum kl. 14-18 Brautarholti 20 S.23333 og 23335 1 llfiil jHi &at I; fc í Whoopi Goldberg var mest notaða kvikmyndaleikkona Hollywood á tímabilinu janúar 1985 til október 1988. Þá lék hún í átta myndum. Næstar í röðinni voru Kelly McGillis og Michelle Pfeiffer, sem báðar léku í sex myndum á sama tíma. TrÖHjMOUiiö i. -Minn— sJ»*22i4o Páskamyndin 1989 í Ijósum logum Myndin var tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Frábær mynd með tveimur frábærum leikurum í aðalhlutverkum, þeim Gene Hackman og Willem Dafoe. Mynd um baráttu stjórnvalda við Ku Klux Klan. Leikstjóri: Alan Parker. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Tnilll ISLENSKA ÓPERAN jiiii Brúðkaup Fígarós eftir W.A. Mozart 10. sýning laugardag 22. april kl. 20.00. Uppselt Ósóttar pantanir seldar i dag. 11. sýning sunnudag 23. april kl. 20.00. Uppselt 12. sýning föstudag 28. april kl. 20.00. Örfá sæti laus 13. sýning sunnudag 30. apríl kl. 20.00. Örfá sæti laus 14. sýning þriðjudag 2. mai kl. 20.00 á ísafirði 15. sýning föstudag 5. maí kl. 20.00. Örfá sæti laus. Allra síðasta sýning. Aukasýning 25. april kl. 20.00 Miðasala opin alla daga frá 16.00-19.00. og til 20.00 þegar sýning er. Sími 11475. VtlSLUElDHÚSIÐ ÁLFMMIM74 • Veislumatur og ÖN áhökl. • Veisluþjónusta og salir. • Veisluráðgjöf. • Málsverðir í fyrirtæki. • Útvegum þjónustufófk ef óskað er. 686220-685660 Múlakaffi ALLTAF í LEIÐINNI 37737 38737 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO ŒFIE Kringlunni 8—12 Sími 689888

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.