Tíminn - 22.04.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 22.04.1989, Blaðsíða 19
nnimlT 0£ UiQSbl/i'i’jfjJ Laugardagur 22. apríl 1989 Tíminn 31 w^rrrrrr■ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Ath! Sýningar um helgar hefjast kl. tvð eftir hádegi. f dag kl. 14 Fáein sæti laus Sunnudag kl. 14 Uppselt Laugardag 29.4. kl. 14 Fáein sæti laus Sunnudag 30.4. kl. 14 Fáein sæti laus Fimmtud. 4.5. kl. 14.00 Laugard. 6.5. kl. 14.00 Sunnud. 7.5. kl. 14.00. Uppselt Mánud. 15.5. kl. 14 Laugard. 20.5. kl. 14 Næstslðasta sýning Sunnud. 21.5. kl. 14 Slðasta sýnlng Haustbruður Nýtt leikrit eftir Mrunnl Slgurðardóttur I kvöld kl. 20.00. Fáeln sæti laus. Fimmtud. kl. 20.00 Laugard. 29.4. kl. 20.00 Fimmtud. 4.5. kl. 20.00 Ofviðrið eftir Wllllam Shakespeare eftir Wllllam Shakespeare Þýðtng: Helgl Hálfdanarson Sunnudag kl. 20.00 5. aýning Föstudag kl. 20.00 6. sýnlng Sunnudag 30.4. kl. 20.00 7. sýning Fðstudag 5.5. kl. 20.00 8. sýnlng Þriðjud. 9.5. kl. 20.00 9. sýnlng Litla sviðið, Lindargðtu 7: Heima hjá afa eftir Per Olov Enquist. Gestaleikur frá Borgarleikhúsinu í Álaborg Leikstjóm: Stefán Baldursson. Leikarar: Jesper Vlgant, Bodll Sangill og Githa Lehrmann f kvðld kl. 21.00. Uppselt. Mlðasala Þjóðleikhússins eropin alladaga nema mánudaga frá kl. 13-20. Símapantanir einnig frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjailarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltlðog miði á gjafverði. u:iKKfviA(; RKYKIAVlKlJR sveitasinfónIa eftir Ragnar Amalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Sunnudag 23. apríl kl. 20.30 Föstudag 28. apríl kl. 20.30 Sunnudag 30. apríl kl. 20.30 Ath. aðeins 7 vikur eftlr. eftir Göran Tunström Ath. breyttan sýnlngartfma f kvöld kl. 20.00 Fimmtudag 27. aprfl kl. 20.00 Laugardag 29. apríl kl. 20.00 Ath. aðeins 7 vikur eftir. Bamaleikrit eftlr Olgu Guðrúnu Ámadóttur Lelkstjóm: Ásdis Skúladóttir Leikmynd og búningar: Hlin Gunnarsdóttir Tónllst: Soffía Vagnsdóttir Aðstoðarleikstjórl: Margrét Ámadóttir Lýsing: Lárus Bjömsson og Egill öm Amason Aðstoð við hreyfingar: Auður Bjamadóttir Leikendur: Kjartan Bjargmundsson, Margrét Ámadóttir, Edda Björgvinsdóttir, Ása Hlfn Svavarsdóttir, Stefán Sturia Sigurjónsson, Valgerður Dan Jónsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Ólðf Sverrisdóttir, Amheiður Ingimundardóttir, Ólðf Sðebech, Margrét Guðmundsdóttir, Kristján Franklin Magnús og Sigrún Edda Bjðmsdóttir. I dag kl. 14.00 Sunnudag 23. apríl kl. 14.00 Ath. aðeins 7 vikur eftir. Miðasala i Iðnó sími16620 Opnunartími: Mán-fös. kl. 14.00-19.00, lau.-sun. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Sfmapantanir virka dagafrákl. 10-12. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 15. maí 1989. Tv pf. t «■ 11 :.*h£ 111 OÐINSVE NAUST VESTURGfrTU 6-8 Borðapantanir 17759 Eldhús 17758 Simonarsalur 17759 Fjolbreytt úrval kinverskra krása. Hcimsendingar- og veisluþjónusta. Sími 16513 ■—rnrrff r ■ Ástfangið frægðarfólk: Popp-rokkarinn George Michael og Fawn Hall eru að draga sig saman Þau George Michael og Fawn Hall hittust í Hollywood og ástin blossaði upp. Hin ljóshærða Fawn Hall er stundum kölluð „frægasti einkaritari í heimi“ síðan hún komst í fréttir í sambandi við réttarhöldin yfir Oliver North út af hneykslinu vegna vopna- sölu Bandaríkjamanna til ír- ans og fjárstuðnings við Contra-skæruliða í Mið-Am- eríku. Fawn var óspart ljós- mynduð þegar hún var að reyna með vitnisburði sínum að styðja við bakið á fyrrv. húsbónda sinum, Oliver North, en hann virðist hafa ráðið miklu í öllu þessu braski. Fawn Hall hefur ekki ráðið sig i aðra einkaritarastöðu, en hefur verið mikið á ferð- inni með frægu fólki, hinu svokallaða „þotufólki“ (Jet Set) sem þeytist um heiminn og hamast við að skemmta sér. Um tíma var hún með leikaranum unga Rob Lowe og héldu margir að eitthvað varanlegt samband væri þar að myndast, en það slitnaði upp úr ástasambandi þeirra. George Michael hefur í nokkur ár verið talinn einn af kynþokkafyllstu körlum heims. Hann er orðinn algjör „stórstjama“ og honum var því tekið með kostum og kynjum þegar hann var á ferð í Hollywood sl. október. „Ást við fyrstu sýn“ Þau Fawn og George hitt- ust þá í samkvæmi í Holly- wood, og sögðu viðstaddir, að það hefði verið engu líkara en eldingu hefði slegið niður í salinn, svo sterkur var straumurinn á milli þeirra! Þar hefði verið hin dæmi- gerða „ást við fyrstu sýn“. Þau Fawn og George voru óaðskiljanleg þann tíma sem hann var í Kaliforníu, en fyrir jól varð George að fara frá Bandarikjunum vegna plötuupptöku í Bretlandi. Hann reyndi að fá Fawn til að koma með sér, en hún er nýbyrjuð að vinna við sjón- varpsþætti og þykir takast vel og varð hún að halda sínu striki í þáttagerðinni. Það kom ekki til mála að hún gæti tekið sér frí. í janúar kom hinn ást- fangni poppari aftur til Kali- forníu til að koma fram í Diet Coke auglýsingu og þá fengu þau eina „sæluviku" í Holly- wood. Nú er Atlantshafið aftur á milli elskendanna, en síminn er óspart notaður og þau hafa ákveðið að taka saman sumarfrí í Evrópu næsta sum- ar og lifa í tilhlökkun þangað til. Áðhandan Michael Jackson fékk skilaboð að handan í Frakk- landi nýlega er hann fór á staðinn þar sem Grace furstafrú beið bana. Sem hann stóð þama fann hann Grace snerta sig og heyrði hana segja: - Lifðu í sátt við sjálfan þig því milljónir manna dýrka þig. Að sögn Michaels var þetta merki- legasta lífsreynsla sem hann hefur nokkum tíma orðið fyrir._____________ George Michael á sviði. *■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.