Tíminn - 15.06.1989, Síða 1

Tíminn - 15.06.1989, Síða 1
Vísindaveiðar viðurkenndar! Mikill áfangasigur hefur unnist í baráttu íslend- inga fyrir því að fá að nýta auðlindir sínar á skynsaman hátt. Vís- indanefnd Alþjóðahval- veiðiráðsins hefur viðurkennt vísinda- veiðar okkar og fer fögr- um orðum um mikils- vert framiag íslenskra vísindamannatil hvala- rannsókna. í ályktunar- tillögu sem samþykkt var í gær á þingi Alþjóðahvalveiði- ráðsins er íslendingum selt sjálfdæmi varðandi veiðar á langreyð. Nú er svo komið að Grænfrið- ungar eru í andstöðu við Alþjóðahvalveiði- ráðið, en vart verður það til að fá samtökin til að skipta um skoðun varðandi vísindaveiðar okkar. Blaðsíða 5 Metur æruna á 250 þús. krónur Séra Þórir Stephensen hefur sett fram skaða- bótakröfu á hendur Halli Magnússyni vegna meintra ærumeiðinga. Klerkurinn metur ær- una á 250 þúsund krónur. • Biaðsíða 3 íslenskir útvegsbændur horfa vonar- augum til hinnar miklu fiskneysluþjóðar: JAPANSMARKAÐUR FRAMTÍDARLAUSN? í síauknum mæli hafa íslenskir framleiðendur horft til Austurlanda fjær varðandi sölu á afurðum. Sérstaklega á þetta við um Japansmarkað og útvegsmenn. Fiskneysla Japana er slík að þó svo við höfum selt þeim umtalsvert magn fiskafurða, er það ekki nema dropi í hafið. • Opnan Sœbjúga er eftlrsótt vara meðal ýmlssa Astu-þjóða og nú Kinverjl hér til að kynna sér möguleika á kaupum á sæbjúga.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.