Tíminn - 29.07.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.07.1989, Blaðsíða 1
Stjórnarformaður ríkisspítalanna segir að spítölum gangi þokkalega að halda sig innan ramma fjárlaganna og reifar róttækar hugmyndir um breytingar á heilbrigðiskerfinu: „Einkapraxís11 lækna líka á föst fjárlög Guðmundur G. Þórarinsson, alþingismaður og stjórnarformaður ríkisspítalanna segir að þrátt fyrir að íslendingar búi að mörgu leyti við gott heilbrigðiskerfi megi með skipulagsbreytingum spara hundruð milljóna. Nefnir hann í því sambandi sameiningu sjúkrahúsa á höfuðborgarsvæðinu. Þá segir Guðmundur að ríkisspítölunum hafi tekist nokkuð vel að halda sig innan ramma fjárlaganna og t.d. séu þeir svo gott sem alveg á útgjaldaáætlun fyrstu sex mánuði þessa árs. Hins vegar segir Guð- mundur að þjónusta sérfræðinga „úti í bæ“ sé nær eftirlitslaus og borguð athugasemdalaust af Trygg- ingastofnun. Hann telur hugsanlegt að setja Trygg- ingastofnun, og þar með „einkapraxís" lækna á föst fjárlög, slíku sé hægt að koma við á sama hátt og hjá sjukrahusunum. • Blaðsíður 8 og 9 Myndfn var takin þogar leigubílatjórar af Hreyfil buóu reykvískum elillifeyrisþegum í ferft austur fyrir fjall á dögunum Tlmamynd: Arni B|ama Ríkisstjórnin kveðst skoða af velvilja kröfu um orlofsuppbóttil elli- og örorkulífeyrisþega: ELULÍFEYRIR HÆRRI EN LÁGMARKSLAUN Krafan um orlofsuppbót til handa elli- og örorkulíf- hug á að koma til móts við kröfuna að einhvérju leyti. eyrisþegum til samræmis við þá orlofsuppbót sem Hins vegar er að ýmsu að hyggja ekki hvað síst þeirri almennir launþegar hafa fengið hefur verið rædd í grundvallarspurningu að eliilifeyrir er nú á bilinu ríkisstjórninni. Engin lagaleg skylda virðist vera til 12-18% hærri en lágmarkslaun í landinu fyrir fullan þess að veita slíka uppbót þó ríkisstjórnin hafifullan vinnudag. • Blaðsíða 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.