Tíminn - 29.07.1989, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.07.1989, Blaðsíða 15
Laugárdagur 29. julí 1989 Denni dæmalausi ywrr-tfi —BT ~ n l - m \M¥a No. 5836 Lárétt 1) Bikar. 6) Fag. 8) Stuldur. 9) Afhendi. 10) Þæg. 11) Lítil. 12) Straumkast. 13) Ræktað land. 15) Selja. Lóðrétt 2) Leikfangshermann. 3) Forsetn- ing. 4) Táning. 5) Hestur. 7) Fiskar. 14) Klukka. Ráðning á gátu no. 5835 Lárétt 1) Spóla. 6) Una. 8) Pan. 9) Gas. 10) DIV. 11) Apa. 12) Ilm. 13) Rás. 15) Hirsi. Lóðrétt 2) Pundari. 3) Ón. 4) Lagviss. 5) Opnar. 7) Ósómi. 14) Ár. „ Viltu stoppa hérna og tappa á hann. Ég þarf nefnilega að tappa af mér.“ Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsvelta má hringja (þessl sfmanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- amesi er simi 68623Q. Akureyri 24414, Keflavlk 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjamames slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar f sfma 41575, Akureyri 23206, Keflavfk 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sfmi 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sfmi: Reykjavfk, Kópavogi, Seltjamarnesi, Ak- ureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist I sfma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í sfma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum • á veitukerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 28. júlf 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarlkjadollar.......58,12000 58,28000 Sterllngspund..........96,30500 96,57000 Kanadadollar...........49,10900 49,24400 Dðnsk króna............ 7,96710 7,98900 Norsk króna............ 8,44640 8,46970 Sænsk króna............ 9,07130 9,09630 Rnnsktmark.............13,76920 13,80720 Franskur trankl........ 9,14840 9,17360 Belgískurtrankl........ 1,47910 1,48310 Svlssneskurfrankl.....36,02110 36,12020 Hollenskt gylllnl......27,45460 27,53020 Vestur-þýskt mark......30,97170 31,05700 Itölsk Ifra............ 0,04305 0,04317 Austurrískur sch....... 4,40020 4,41230 Portúg. escudo......... 0,37080 0,37180 Spánskur peseti........ 0,49390 0,49530 Japanskt yen........... 0,41738 0,41853 Irsktpund..............82,61500 82,8420 SDR....................74,46390 74,66890 ECU-Evrópumynt.........64,26620 64,44310 Belgfskurfr.Fin........ 1,47630 1,48030 Samtgengls 001-018 ...436,20323 437,40340 ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Laugardagur 29.JÚIÍ 6.43 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hjartareon flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðlr hlustendur“ Pétur Pétureson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morg- unlðgin. 9.00 Fréttir. Tllkynningar. 9.05 LHII bamatfmlnn á laugardegi — „Spyrjlð henra Bjðm", ævintýri eftlr Marjorie Flack Þýðing: Þorsteinn frá Hamri. Umsjón: Sigurtaug M. Jónasdóttir. 9.20 Sfglldir morguntónar - Saint- Saéna, Haydn og Boccherinl - Svanurinn og lokaþáttur úr .Kamivali dýr- anna" oftir Saint-Saéns. Sinfóniuhljómsveitin i Pittsburgh leikur; André Previn stjómar. - Serenaða úr strengjakvartett nr. 17 f F-dúr op. 3 eftir Joseph Haydn. Franz Liszt kammersveitin I Búdapest leikur; Janos Rolla stjómar. - Menúettúr strengjakvartett I E-dúrop. 13 eftir Luigi Boccherini. Kvintett úr Franz Liszt kamm- ersveitinni I Búdapest leikur. 9.35 Hlustendaþjónustan Sigrún Bjöms- dóttir svararfyrirepumum hlustenda um dagskrá Dtvarps og Sjónvarps. 9.45 Innlent fróttayfIrilt vikunnar 10.00 Fréttir. Tiikynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólklð I Þingholtunum Fjölskyldumynd eftir Ingibjörgu Hjartardóttur og Sigrúnu Óskars- dóttur. Rytjendur: Anna Kristin Amgrímsdóttir, Amar Jónsson, Rosi Ólafsson, Margrét Ólafs- dóttir og Steindór Hjðrieifsson. Stjómandi: Jón- as Jónasson. H.OOTilkynningar. 11.05 í liðlnni vlku Umsjón: Ema Indriðadóttir. (Frá Akureyri) 12.00 Tilkynningar. Dagskrá 12.20 Hádeglafróttlr 12.45 Veðurfregnir. Tllkynningar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur f vikulokin. Til- kynningar. 13.30 Á þjóðvegl eltt Sumarþáttur með fróð- legu fvaff. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Ómar Valdimareson. 15.00 Þetta vil ég heyra Leikmaður velur tónlist að sfnu skapi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Sumarferðir Bamaútvarpsins - í AUavík á fjölskylduhátið Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. 17.00 LeikancH létt - Ólafur Gaukur. 18.00 Af Itfi og sál - Sportkðfun Eria B. Skúladóttir ræöir við Guðrúnu Margréti Ólafs- dóttur og Harald Sigurðsson um áhugamál þeirra. Tónlist. Tilkynningar. 18.43 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Tilkynningar. 19.32 Abíetlr Ame Domnerus, Rune Gustav- son, Georg Riedel, Gunnar Svenson og Pétur Ostlund leika. 20.00 Ssgan: „ört rennur æskublóð*1 sfUr Guðjón Sveinsson Pétur Már Halldórsson les (7). 20.30 Vfsur og þjóðlóg 21.00 Slegið á léttari strengl Inga Rósa Þórðardóttir tekur á móti gestum. (Frá Egilsstóð- um) 21.30 islensklr einsðngvarar Einar Kristj- ánsson, Stetán Islandi og Guðrún Á. Simonar syngja 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins 22.15 Veðuriregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum Saumastofudansleikur í Útvarjwhúsinu. (Aður útvarpað sl. vetur). Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Dansað I dðgglnnl - Sigriður Guðna- dóttir (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Svolftlðafogumtónllstundlrsvefn- Inn Kvðldstund f Orkneyjum með Peter Max- well Davies. Jón öm Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum ttl morguns. 8.10 Á nýjum degi með Pétri Grétarssyni. 10.03 Nú er lag Magnús Einarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Utvarps og Sjónvarps. 12.20 Hádeglsfrétttr 12.45 Ktáru landsmenn Berglind Björk Jónas- dóttir og Ingólfur Margelrsson. 17.00 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Llsu Páls- dóttur, að þessu sinni xx. 19.00 Kvóldfrótttr 19.31 Afram Island Dæguriðg með islenskum flytjendum. 20.30 Kvðldtónar 22.07 Sfbyljan Sjóðheitt dúndurpopp beint f græjumar. (Einnig útvarpað nk. föstudagskvöld á sama tfma). OO.IO Út á Iffið Anna Bjðrk Birgisdóttir ber kveðjur milll hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPiÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Eftlristlslðgin Svanhildur Jakobsdóttir spjallar vió Eriu Wigelund kaupmann, sem velur eftiriætislðgin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1). 03.00 Róbótarokk Fréttir k>. 4.00. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Nætumótur 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram fsland Dæguriög með fslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 Úr gðmlum belgjum 07.00 Morgunpopp 07.30 Fréttir á ensku. SJONVARP Laugardagur 29.JÚIÍ 16.00 fþróttaþátlurinn. Svipmyndirfrá Iþtótta- viöburðum vikunnar og umfjöllun um Islands- mótið I knattspymu. 18.00 Dvergríklð (6) (La Uarnada da los Gnomos). Spænskur teiknimyndaflokkur f 26 þáttum. Þýðandi Sveinbjórg Sveinbjómsdóttir. Leikraddir Sigrún Edda Bjómsdóttir. 18.26 Bangsi bestasklnn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðnl Kolbeins- son. Leikraddir öm Ámason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðlr (Danger Bay). Kanadfskur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefstálráttumkl. 19.30. 20.20 Magnl múa (Mighty Mouse) Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 20.35 Lottó 20.40 Róttan á róngunnl. Gestaþraut I sjón- varpssal. I þessum þætti verða fslenskar hljóm- sveitir þungamiðja leiksins og þeir sem keppa eru fulltrúar frá Vfmulausri æsku og Klúbbl 17. Umsjón Elfsabet B. Þórisdóttir. Stjóm upptöku Þór Ells Pálsson. 21.05 A fertugsaldri. (Thirtysomething). Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.55 Fólklð I landlnu - Hann hefur smlð- að 37 flsklakip og hatt á sjðtta hundrað Iðnnema - Ámi Johnsen ræóir við Þorgeir Jósefsson framkvæmdastjóra á Akranesi. 22.25 Að duga eða drepast (The Quick and the Dead) Bandariskur vestri frá árinu 1987 gerður eftir samnefndri metsölubók Louis L’Amour. Leikstjóri Robert Day. Aðalhlutverk Sam Elliot, Tom Conti og Kate Capshaw. Fjölskylda nokkur sem hyggst setjast að f viilta vestrinu lendir I erfiðieikum vegna árása nokk- urra þorpara. Ókunnur maður kemur þeim til aðstoðar en nætvera hans hefur mikil áhrif á líf hjónanna. Þýðandi ömólfur Ámason. 23.55 Sðk bttur sokan (The Washington At- tair) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1980. Leik- stjóri Victor Stoloff. Aðalhlutverk Tom Selleck, Carol Lynley og Barry Sullivan. Roskinn kaup- sýslumaður neytir allra bragða til að ná mikil- vægum viðskiptasamningi. Þýðandi Páll Helðar Jónsson. 01.20 Útvarpsfráttlr I dagskráriok. • ]>] Tom Selleck fer með aðalhlutverk í seinni laugardagsmynd Sjón- varpsins, Sök bítur sekan. Sýning á henni hefst kl. 23.55. Laugardagur 29.JÚIÍ 09.00 Með Beggu frænku. Góðan daginn krakkar, það verður gaman hjá okkur I dag. Við vitum það ðll það garist alttal eitthvað skemmti- legt hjá okkur á laugardagsmorgnum en hvað það er verður bara að koma f Ijós. Svo skoðum við teiknimyndimar Tao Tao, Óskaskógur- Inn, Snorkamlr og Maja býfluga. Myndirn- ar eru allar með islensku tali. Leikraddir: Ami Pétur Guðjónsson, Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklln Magnús, Pálmi Gestsson, Júlíus Btjánsson og Saga Jónsdóttir. Stjóm upptöku: Maria Marlusdóttir. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Umsjón: Elfa Gísladóttir. Stðð 2 1989. 10.30 Jógl. Yogi's Treasure Hunt. Teiknimynd. Woridvision. 10.50 Hinlr umbreyttu. Transformers. Teikni- mynd. Sunbow Productions. 11.15 Fjólskylduaógur. After School Special. Leikin bama- og unglingamynd. AML 12.00 Ljáðu már eyra ... Við endureýnum þennan vinsæla tónlistarþátt. Stöð 21989. 12.25 Lagt f’ann. Endurtekínn þátturfrásfðast- llðnu sunnudagskvöldi. Stöð 2. 12.55 Annle. Þessi dans- og sðngvamynd hófð- ar jafnt til bama sem fullorðinna og er ákaflega vönduð enda var ekkert til sparað við gerð hennar. Carol Bumett sýnir eftirminnilegan leik I hlutverki drykkfelldrar foretððukonu á munað- arieysingjaheimili. Aðalhlutverk: Albert Rnney, Carol Bumett, Ann Reinking, Tim Curty og Aileen Quinn. Leikstjóri: John Huston. Framleið- andi: Ray Stark. Columbia 1982. Sýningartlmi 125 mln. Lokasýning. 15.00 Tootslo. Dustin Hoflman fer með hlutverk leikara sem á erfitt uppdráttar. Hann bregður á það ráð að sækja um kvenmannshlutverk I sápuóperu og fer f reynslutóku dulbúinn sem kvenmaður og kallar sig „Dorothy". Frábær grlnmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Jessica Lange. Leikstjóri og Iramleiðandi: Sydney Pollack. Columbia 1982. Sýningartimi 115 mln. Lokasýning. 17.00 Iþróttir á laugardegl. Meðal annars verður litið yfir fþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karis- son og Birgir Þór Bragason. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt elni ásamt veður- og Iþróttafréttum. Stðó 2. 20.00 LH I tuskunum Rags to Riches. Nýr tramhaldsþáttur I gamansömum dúr er segir frá hinum þekkta milljónamæringi, Nick Foley, sem tekur að sér sex munaðarlausar stúlkur til að bæta Imynd sína út á við. Slst af öllu væntir hann þess að bindast stúlkunum tilfinninga- bðndum en sú verður þó raunin og áður en hann veit af er hann orðinn ástkær faðir sex stúlkna f Beverty Hills. Stúlkumar ent á aldrinum átta til sautján ára og vitanlega hver með slna sérþörí og slna dynti. Aóalhlutverk: Joseph Bologna, Bridgette Michele, Kimiko Gelman, Heidi Zeig- ler, Blanca DeGarr og Tisha Campbell. Leik- stjóri: Bruce Seth Green. Framleiðendur: Leonard Hill og Bemard Kukoff. Naw Wortd. Sýningartlmi 95 mfn. 21.40 Öhara. Litli, snarpi lögregluþjónninn og gæðablóðin hans koma mðnnum I hendur róttvisinnar þrátt fyrir sérstakar aðfarir. Aðalhlut- verk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace, Catherine Keener oq Ríchard Yniguez. Wamer. 22.30 Golfsveinar Caddyshack. Hinn frábæri Chevy Chase fer á kostum f þessari óborgan- legu gamanmynd þar sem golf og golfarar enj gerðir að aðhlátursefni. Grfnið gerist á golfvellin- um þar sem persónumar ern hver annani hlægilegri og berjast um vóld og peninga að ógleymdum litla hvita boltanum. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Rodney Dangerfield, Ted Knlght og Michael O'Keefe. Leikstjóri: Harold Ramis. Framleiðandl: Jon Petere. Wamer 1980. Sýn- ingartlmi 95 min. Aukasýning 9. september. 00.05 Herskyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaróð um herflokk f Víetnam. Aðal- hlutverk: Terence Knox, Stephen Caflrey, Jo- shua Maurer og Ramon Franco. Leikstjóri: Bill L. Norton. Framleiðandi: Ronald L. Schwary. Zev Braun 1987. 00.55 Sóngurinn liflr Lady Sings the Blues. Sannsöguleg mynd sem byggð er á llfi jass- söngkonunnar Billie Holliday. Foreldrar Billie voru á unglingsaldri þegar hún kom I helminn. Hún átti erfiða æsku og var að eigin sögn orðin lullþroska kona réttra sextán ára. Aðeins tlu ára gðmul varð hún fómarlamb nauðgara en þessi kynni Billie af hinni viðsjárverðu veröld eiga eflaust sinn þátt I þvi að nokkrum árum eftir þennan atburð leiddist hún út f vændi og leitaði sér huggunar ( allskyns vfmugjófum, m.a. herófni. Hún lést á sjúkrahúsi undir strangri gæslu lögreglumanna ákærð fyrir að hafa undir höndum ólögleg eituriyf. Aðalhlutverk: Diana Ross, Billy Dea Williams og Richard Pryor. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Framleiðendur: Jay Weston og James S. White. Paramount 1972. Sýningartími 140 mín. 03.10 Dagakrártok. - Tíminn 27 Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavík vikuna 28. júll-3. ágúst er I Vesturbæjar Apótekl. Elnnlg er Háaleltls Apófek oplð tll kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en tll kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar f slma 18888. Hatnarfjðrður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar f símsvara nr. 51600. Akureyrt: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunariima buða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavorslu. A kvöldin er opið f þvf apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. A öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frf- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vcstmannaeyja: Opið vitka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli ki. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. ■ 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog er f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiönir, simaráðleggingar og tlma- pantanir (sfma 21230. Borgarspftallnn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I sfm- svara 18888. - Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Hellsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafl með sér énæmissklrteini. Tannlæknatélag fslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar enj I simsvara 18888. (Simsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Soltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunnl Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðatlðt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er Islma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Ketlavlk: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál. Sállræðlstöðln: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum. Slmi 687075. Landspltallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadelld Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagl. - Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspftalinn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til fðstudaga kl. 16-19.30» Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmill Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftall: Heim- sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JÓ8ef8sp(tali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll f Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkurlæknlshéraðs og heilsu- gæslustððvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavlk - sjúkrahúsið: Helmsókn- artlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl-sjúkrahúsió: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðslofuslml frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartfmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkviliðog sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglansími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavlk: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús slmi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan slmi 1666, slökkvilið slmi 2222 og sjúkrahúsið sfmi 1955. Akureyrl: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222. Isafjörður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið slmi 3300, brunaslmi og sjúkrabilreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.