Tíminn - 02.08.1989, Page 1

Tíminn - 02.08.1989, Page 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára MIÐVIKUDAGUR 2. AGUST 1989 - 150. TBL. 73. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 80,- Verslunin í landinu hangir á horriminni og fataverslanir um allt land í mikilii sölukreppu: Laugavegurinn allur á útsölu Almennur samdráttur í þjóðfélaginu, ekki hvað síst í kaupmætti, veldur því að kreppuástand blasir við vel flestum versl- unarrekstri. Formaður Kaupmannasam- takanna telur að áframhaldandi samdrátt- ar muni gæta fram á mitt næsta ár og að fjöldi fyrirtækja muni heltast úr lestinni. Astandið er mjög slæmt í matvöruverslun en í fataverslun er ástandið einnig orðið slæmt því kaupmenn virðast hafa keypt inn of mikið af sumarfatnaði sem þeir nú sitja uppi með óseldan. Því eru útsölur miklu fyrr á ferðinni og kaupmaður við Laugaveginn sagði umfang og stærðar- gráðu verðlækkana með ólíkindum. Hann sagði einnig að ástandið við Laugaveginn, þar sem útsala er í vel flestum verslunum, væri slæmt, fólkfæri ekki gangandi lengur í verslunarleiðangra og bílastæðamálin í miðbænum væru í ólestri. • Blaðsíða 5 Tímamynd: Ámi Bjarna Grænfriðungar jDakka sér að hvalveiðum okkar er lokið í bili og breiða slíkt út um heimsbyggðina. Sjávarútvegsráðherra gefur lítið fyrir slíka mannkynssögu: Grænir réðu engu um lok vísindaveiðanna Forystumenn grænfriðunga tilkynntu á blaða- svínbeygt Islendinga og að vísindaveiðar hafi mannafundi í Reykjavík í gær að öllum árásum verið aflagðar vegna þrýstings frá herferð þeirra. þeirra á íslenska viðskiptahagsmuni væri nú lokið Halldór Ásgrímsson segir það fjarstæðu að græn- þar sem sýnt væri að íslendingar myndu ekki veiða friðungar hafi einhverju ráðið um rannsóknaráætl- hvali á næsta ári. Hafa grænir reynt að sannfæra un Hafrannsóknarstofnunar. fjölmiðla og fyrirtæki erlendis um að þeir hafí • Opnan

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.