Tíminn - 14.12.1989, Side 1

Tíminn - 14.12.1989, Side 1
KmkhHHHBkKSHRs mm ~ i. . ^ W 1 •9 a SJOtug,ara Iiminn Landsbankinn fer fram á að Guilskip hf. verði tekið til gjaldþrotaskipta: Ævintýrið á Skeidar ársandi gjaldþrota? Landsbanki Islands hefur nú farið fram á að hlutafélagið Gullskip verði tekið til gjald- þrotaskipta. Málið er til með- ferðar hjá borgarfógeta og óvíst hvort hægt verður að úrskurða í því fyrir áramót. Svo virðist sem hinni ævin- týralegu leit á Skeiðarár- sandi geti verið lokið, a.m.k. í bili, verði Gullskip gert upp. Landsbankinn fær sitt þó eignir hlutafélagsins séu litl- ar sem engar, þar sem Al- þingi veitti Gullskipi ríkis- ábyrgð fyrir láni árið 1983. Það lán var tólf milljónir en stendur í dag í áttatíu. • OPNAN Þarna var grafinn upp þýskur togari 1983 og jafnframt stofnað til skuldar með ríkisábyrgð. Gjaldskrá í gildi yfir tíma sem fer í að sansa dauðhrædd börn átannlæknastofum: Sex þúsund krónur fyrir að hlusta á barnsgrátinn Hún varð hissa móðirin sem fékk reikn- þriggja ára, grét af hræðslu og fékkst ing upp á tvö þúsund krónur eftir að hafa ekki til að setjast í stólinn. Kostnaðarlið- farið með barnið sitt til tannlæknis og urinn á reikningnum kallaðist „aðlög- ekkert hafði verið gert. Barnið, sem er unarmeðferð“. • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.