Tíminn - 14.12.1989, Side 17
Fimmtudagur 14. desember 1989
Tíminn 17
BÆKUR
SPEGILL
Maríuhænan
- Gestur í
garðinum
eftir Jóhönnu Á.
Steingrímsdóttur
Maríuhænan hefur borist með
jólagreninu í blómagarð á íslandi
þar sem hún hefur tekið sér
bólfestu í stóru öspinni ásamt
gullsmið, hunangsflugu og ótal
smádýrum. Þarna mynda þau
dálítið samfélag þar sem ýmis
átök verða. Ógnvaldur þessa
samfélags er þrösturinn sem á sér
hreiður í öspinni og lítur á aðra
íbúa hennar sem gómsæta bita.
Skemmtilegt, fallega
myndskreytt ævintýri úr íslenskri
náttúru. Bókin er myndskreytt af
Hólmfríði Bjartmársdóttur.
Prentun og bókband:
Prentsmiðjan Oddi hf.
MARIUHÆNAN
gestur i garðinum
rLVí\i\og i Mnr
Akranes
BASAR - BASAR
Basarinn sem féll niður á laugardaginn vegna óviðráðanlegra orsaka
verður haldinn fimmtudaginn 14. desember kl. 16.30 til 20.00 í
framsóknarhúsinu við Sunnubraut.
Mikið úrval fallegra jólamuna.
LFK.
Freyjukonur - Hörpukonur
Jólafundur Freyju í Kópavogi verður haldinn að Hamraborg 5,3. hæð
fimmtudaginn 14. desember n.k. kl. 20.30.
Hörpukonur í Hafnarfirði eru boðnar á fundinn.
Verið allar velkomnar.
Stjórnin.
m
Suðurland
Skrifstofa kjördæmissambands framsóknarfélaganna, Eyrarvegi 15,
Selfossi er opin mánudaga og f immtudaga kl. 15-17, sími 98-22547.
Lítið inn, kaffi á könnunni.
Stjórn KSFS.
Reykjanes
Skrifstofa kjördæmissambandsins, Hamraborg 5, Kópavogi,
43222, er opin mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, kl. '7-19.
K.F.R.
s.
Kópavogur - Opið hús
Framsóknarfélögin í Kópavogi hafa opið hús á miðvikudögum kl.
17.30 til 19.00.
Framsóknarfólk Norðurlandi vestra
Skrifstofur Framsóknarflokksins og Einherja, Suðurgötu 3 á Sauðár-
króki, verða fyrst um sinn opnar mánudaga kl. 13-17 og þriðjudaga
og miðvikudaga kl. 9-12, sími 36757.
Jólahappdrætti Framsóknarflokksins
Dregið verður 23. desember n.k.
Velunnarar flokksins eru hvattir til að greiða heimsenda gíróseðla fyrir
þann tíma.
Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins eða í síma
91-24480.
Framsóknarflokkurinn.
Jólaalmanak S.U.F. 1989
Gerið skil og leggið baráttunni lið.
Allar frekari upplýsingar í síma 91-24480 eða 91-21379 og á
skrifstofunni, Nóatúni 21, Reykjavík.
Velunnarar, látið ekki happ úr hendi sleppa.
1. des. 1. vinningur nr. 5505. 9.des. 17.
2. vinningur nr. 579 18.
2. des. 3. vinningur nr. 4348 10.des. 19.
4. vinningur nr. 2638 20.
3. des. 5. vinningur nr. 2656 11.des. 21.
6. vinningur nr. 2536 22.
4. des. 7. vinningur nr. 4947 12.des. 23.
8. vinningur nr. 1740 24.
5. des. 9. vinningur nr. 1341 13.des. 25.
10. vinningur nr. 4997 26.
6. des. 11. vinningur nr. 5839 14.des. 27.
12. vinningur nr. 5839 28.
7. des. 13. vinningur nr. 1937
14. vinningur nr. 3035
8. des. 15. vinningur nr. 1996
16. vinningur nr. 3860
Samband ungra framsóknarmanna.
vinnmgur nr.
vinningúr nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
1840
4217
3935
5514
546
1164
5442
3569
5943
4362
1617
3647
Brigitte Bardot með nokkra af hundum sínum meðan allt Iék í lyndi í húsi hennar í St. Tropez, en nú eru hundar
bannaðir á ströndinni, svo hún flutti burt með dýrin.
Brigitte Bardot á „litla hvíta tjaldinu“ í Frakklandi:
„Guðmóðir dýranna“
- er titillinn sem börn í Frakklandi hafa gefið Brigitte
Bardot eftir sjónvarpsþætti hennar
Fyrir tuttugu árum var Brigitte
Bardot það fyrsta sem kom í hug-
ann ef minnst var á kynbombu, -
en tímarnir breytast, og nú er það
dýravernd sem almennt er sett í
samband við nafn hinnar frægu
kvikmyndastjörnu.
Sjálf segist Brigitte hlæja að
frama sínum í kvikmyndunum.
Hún segist vera búin að gleyma út
á hvað myndirnar gengu og hún
geti ómögulega sett myndirnar í
samband við daglegt líf sitt í dag.
Brigitte flytur
frá St. Tropez
Brigitte hefur í 31 ár átt heima í
St. Tropez, en er nú að flytja
þaðan. Leikkonan fór úr húsi sínu
4. júní í sumar, því henni þótti
miður þegar bannað var að vera
með hunda á baðströndinni í St.
Tropez. Hún hafði byggt sér þarna
hús, átti stóran garð þar sem allt
var fullt af dýrum og hafði búið vel
um sig. Faðir hennar og móðir eru
jarðsett í St. Tropez og Brigitte
segist alltaf hafa litið á þennan stað
sem heimili sitt, þar sem hún
myndi eyða ævinni. Hún kemur þó
öðru hverju til St. Tropez til að
ganga frá sínum málum.
Brigitte í franska
sjónvarpinu
Þær myndir, sem hafa á undan-
förnum árum sést í blöðum af
Brigitte Bardot, hafa sýnt ómálaða
og lítt snyrtilega miðaldra konu,
en þetta hefur breyst síðan Bardot
fór að koma fram í sjónvarpinu.
Hún byrjaði á þætti um fíla.
Þátturinn var kallaður „SOS Ele-
phants" (Neyðarkall fíla). Þáttur-
inn fjallar um þessi stóru dýr,
hversu þau eru varnarlaus fyrir
veiðiþjófum sem vilja drepa fílana
og safna fílstönnum, því fílabein
hefur verið talið svo dýrmætt.
Nú hafa bæði Evrópulönd og
Síðan Brigitte Bardot fór að koma fram í sjónvarpi hcfur hún á ný sést
greidd og snyrtileg og hér er ein alveg ný mynd af henni, þar sem hún er
snyrt fyrir sjónvarpsþátt.
Japan bannað innflutning á fíla-
beini, og segir Brigitte að það sé
mikið sér og samstarfsfólki sínu að
þakka.
í haust hefur Brigitte snúið sér
að því að kynna „sportveiðimenn“
fyrir almenningi og sýna fram á
miskunnarleysi þess að siga hund-
um eftir refum og kanínum. Síðan
koma veiðimennimir skrautklædd-
ir, þeysandi á fallegum hestum til
að vinna þá „hetjudáð" að drepa
þessi dýr, ef hundamir hafa ekki
tekið af þeim ómakið. Brigitte
kallar veiðimennina „Sunnudags-
morðingjana".