Tíminn - 14.12.1989, Side 18

Tíminn - 14.12.1989, Side 18
18 Tíminn Fimmtudagur 14. desember 1989 VATRYGGINGAFELAG ÆSÆ ÍSLAINDS HF ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Lada Sport árgerð 1989 Mazda E 2000 pick up árgerð 1989 MMC Lancer 1500 árgerð 1988 Suzuki Swift GTi árgerð 1987 Subaru GL Turbo árgerð 1987 Nissan Pulsar 1.5 GL árgerð 1986 BMW316 árgerð 1986 Toyota Corolla 1300 DX árgerð 1986 Citroén 3x19 TRD árgerð 1985 MMC Pajero Turbo árgerð 1985 Ford Sierra árgerð 1984 Ford Escort árgerð 1983 Toyota Corolla 1300 árgerð 1983 Mazda 929 árgerð 1983 Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykjavík, fimmtudaginn 14. desember 1989, kl. 12-17. Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags íslands, Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðsmanna fyrir kl. 17:00 sama dag. Vátryggingafélag íslands h.f. - ökutækjatryggingar - IÁskorun til greiðenda fasteignagjalda í Hafnarfirði Hér með er skorað á alla þá sem enn hafa eigi lokið greiðslu 1.-4. hluta fasteignagjalda 1989, sem féllu í gjalddaga 15. janúar, 15. febrúar, 15. apríl og 15. maí, að gera full skil nú þegar. Óskað verður nauðungaruppboðs á fasteignum þeirra, sem eigi hafa lokið greiðslu gjaldanna innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessara, skv. heimild í lögum nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Hafnarfirði, 7/12 1989. Gjaldheimtan í Hafnarfirði. Tilkynning til söluskatts- greiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir nóvembermánuð er 15. desember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. t Faðir minn, bróðir okkar, frændi og afi Ófeigur Jónsson Stórholti 26, Reykjavfk, frá Vatnagarði, Landsveit verður jarðsunginn frá Skarðskirkju í Landsveit laugardaginn 16. desember kl. 14.00. Ferð frá B.S.Í. kl. 11.30. Þeir sem vildu minnast hins látna, láti Reykjalund (Hlífarsjóð S.I.B.S.) njóta þess. Laufey Ófelgsdóttlr Þóra Jónsdóttir Óskar Jónsson Brynhildur Ósk Gísladóttir Ásdfs Kristinsdóttir BÆKUR HAROLD SHERM AN NjfMun, upfxmumU Uft hjdtplcf tuil. vnl kriiuii þrrpa uj'la l>Jnn undr.il.ruii. san iuarj tnrfl /xrfrir, lil Mi ratSurbcimla lUunuiugi ug amBrgt MMcMptU. Lækninga- máttur hugans Bókaútgáfan Skuggsjá hefur gefið út bókina Laekningamáttur þinn eftir Harold Sherman. í bókinni segir Harold Sherman frá undraverðum tilraunum sínum og annarra á lækningamætti hugans. Margra ára rannsóknir hafa staðfest trú hans á það að guðskrafturinn er til staðar í hverjum manni til að endurvekja hug og líkama. Þessar rannsóknir hans eru taldar merkilegustu sannanir fyrir tilveru þeirrar undraorku sem í huga mannsins býr og hann skýrir hér frá þessum rannsóknum sínum, kemur með dæmi um lækningu og setur fram nytsamlegar ráðleggingar fyrir þá sem þarfnast lækningar. Lækningamáttur þinn seldist algerlega upp á stuttum tíma þegar hún var fyrst gefin út. Aðrar hækur eftir Harold Sherman, sem Skuggsjá hefur gefið út, eru Dularmögnun hugans, Að sigra óttann og Hverju má ég trúa? Allar hafa þessar bækur notið mikilla vinsælda. Lækningamáttur þinn er 192 bls. að stærð. Ingólfur Ámason þýddi bókina. Hún var prentuð í Prisma og bundin í Félagsbókbandinu-Bókfell. Kápu teiknaði Þóra Dal. Aflakær Bókaútgáfan Skuggsjá hefur sent frá sér bókina Sagan gleymir engum eftir Ásgeir Jakobsson. Ásgeir Jakobsson er þjóðkunnur fyrir bækur sínar og greinar um sjávarútvegsmál, útgerð, sjómennsku og fiskveiðar - og ævisögur hans af útgerðarmönnunum Tryggva Ófeigssyni og Einari Þorgilssyni telja margir meðal bestu ævisagna síðari tíma, vegna þess að þar fari saman skemmtileg frásögn og mikill fróðleikur. í þessari nýju bók, Sagan gleymir engum, segir Ásgeir sögur af sjómönnum og fiskiskipstjórum sem voru miklir aflamenn og sjósóknarar á árunum 1924-50, bátaformönnum, skútuskipstjórum og togaraskipstjórum, að ógleymdri sögunni af skipherra landhelgisgæslunnar sem Englendingar létu íslenskan forsætisráðherra reka vegna þess að Englendingar þoldu hann ekki; það var enginn friður í landhelginni fyrir þessum skipherra. Ástog undirferli Út er komin hjá Hörpuútgáfunni ástarsagan Ást og undirf erli eftir danska rithöfundinn Erling Poulsen. Þetta er 14. bókin í bókaflokknum Rauðu ástarsögurnar. Ást og undirferli er saga um baráttu gegn rógi og svikum. Ulla þurfti að berjast fyrir tilverurétti fjölskyldu sinnar. Kent var á flótta undan lögreglunni, ákærður fyrir fjárkúgun. Þetta er hrífandi saga um miklar fórnir ungra elskenda fyrir ást sinni. Ást og undirferli er 179 bls. Þýðandi er Skúli Jensson. Prentverk Akraness hf. prentaði. ERUNG POULSEN ÁST OG UNDIRFERII Solla bolla skemmta sér ágætlega og eiga saman dálítið leyndarmál sem enginn veit. En það er aldrei að vita hvað getur gerst þegar stóratáin vill fá að ráða ferðinni. Solla bolla og Támína er bráðskemmtileg bók, prýdd fjölda litskrúðugra mynda eftir listamanninn Gunnar Karlsson. LESJUNARÁÆTLUN Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Árhus: Alla þriðjudaga og Támína Iðunn hefur gefið út nýja barnabók eftir Elfu Gísla og Gunnar Karlsson. Heitir hún Solla bolla og Támína en þær stöllur, sem bókin fjallar um, eru eflaust mörgum bömum að góðu kunnar úr sjónvarpinu. Sagan segir frá því hvemig Solla og Támína kynnast og verða vinkonur. Þær bralla ýmislegt saman sem stundum veldur alls konar misskilningi, en það gerir bara ekkert til þvi að þær iFLaJCiZa, Rafmagnsverkfæri Hjólsagir Beltaslípivélar ÞDRf SÍMI S'isaa-ARMCJLATI Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla miðvikudaga Varberg: Alla fimmtudaga Moss: Alia laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Hvassafell.... 10/1 1990 Gloucester/Boston: Alla þriðjudaga New York: Alla föstudaga Portsmouth/Norfolk: Alla sunnudaga Lestunarhafnir innanlands: Reykjavík: Alla miðvikudaga Vestmannaeyjar: Alla föstudaga Húsavík: Alla sunnudaga Akureyri: Alla mánudaga ísafjörður: Alla þriðjudaga SKIPADEIUD fZASAMBANDSINS Sambandshúsinu, Kirkjusandi 105, Reykjavík, sími 698300 A i. Á A Á A A A '■\KN Ik’AIJSIkA 111JIrjlfvir ,A

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.