Tíminn - 30.12.1989, Síða 17

Tíminn - 30.12.1989, Síða 17
Laugardagur 30. desember 1989 Ýímirin 17 Hvalatalningar fóru fram fjóröa áriö í röð og voru menn bjartsýnir á möguleika til heildar endurmats hvalast- ofna viö ísland. Tóku 15 skip frá fjórum löndum þátt í talningunni. Tímamynd: Pjetur mikið í fréttum. Tíminn sagði frá því að 300 fjölskyldur færu undir hamar- inn ef greininni yrði ekki bjargað. Harmleikur á hálendinu Sá hörmulegi atburður gerðist að ung kona og þrjár litlar stúlkur fórust eftir að jeppa hvolfdi í Berg- vatnskvísl á Sprengisandi. Hálfur annar sólarhringur leið frá því að slysið átti sér stað þar til hjálp barst. Hundasálfræði Danskur sálfræðingur hélt nám- skeið fyrir hundaeigendur en hann er sérfræðingur í þjálfun hunda með sérstök vandamál. Einkunnarorð sálfræðingsins voru: Sálfræði fremur en valdbeiting. Skattur Hagvirkis Fyrirtækið Hagvirki deildi hart við ríkisvaldið út af söluskattsskuld fyrirtækisins sem hljóðaði upp á 108 milljónir króna að mati ríkisskatta- nefndar. Lengi var jafnvel útlit fyrir að fyrirtækinu yrði lokað. Laugin ónýt? Tíminn sagði frá miklum steypu- skemmdum í Laugardalslauginni og þeirri staðreynd að loka þyrfti laug- inni í marga mánuði meðan viðgerð færi fram. Hefur komið til tals að steypa laugina upp á nýtt. Svört skýrsla Birt var svört skýrsla um Þjóð- leikhúsið og nefnd skilaði tillögum um úrbætur. f skýrslunni kom meðal annars fram að skuldir leikhússins við ríkið námu 362 milljónum króna. Pá hafi sýningar orðið færri, fleira starfsfólk ráðið, leikhúsgestum fækkað og kostnaður aukist. m bankokorts Viö viljum vekja athygli verslunarfólks og allra þeirra sem taka viö tékkum sem greiðslu á eftirfarandi: íslandsbanki ábyrgist alla tékka sem gefnir eru út af reikningseiganda, allt aö 10.000 kr., án þess aö bankakorti sé framvísað. Viötakendur tékka eru eindregið hvattir til aö biöja útgefanda um aö framvísa persónuskilríkjum og aö skrá sjálfir kennitölu undir nafnritun hans. Þannig getur viðtakandi best gengiö úr skugga um aö tékkinn sé útgefinn af reikningseiganda, en þaö er skilyrði fyrir ofangreindri ábyrgö. ÍSLAN DSBANKI - í takt vib nýja tíma! Aktu eins og þú vilt aðaoriraki! >KUM EINS OG MENN' || O Mestu vinningslíkur í happdrœtti hérlendis © Þriðji hver miði vinnur 1990 Óbreytt miðaverð: 400 kr. Kj 218 milljónir dregrnr út

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.