Tíminn - 30.12.1989, Blaðsíða 29
Laugardagur 30. desember 1989
FJÖLBRAUTASKÓUNN
BREIÐHOUI
Frá Fjölbrauta-
skólanum
í Breiðholti
Starfsáætlun vorannar 1990
Fimmtudagur 4. janúar og föstudagur 5. janúar:
Innritun í Kvöldskóla F.B. kl. 16.30-19.30
Laugardagur 6. janúar:
Innritun í Kvöldskóla F.B. kl. 9.30-12.30
Fimmtudagur 4. janúar:
Almennur kennarafundur, kl. 9.00
Deildarstjóra- og sviðsstjórafundur að loknum kenn-
arafundi.
Deildafundir kl. 13.00.
Föstudagur 5. janúar:
Nýnemakynning kl. 9.00
Mánudagur 8. janúar:
Stundatöflur afhentar kl. 8.00-9.30
Kennsla hefst í dagskóla kl. 9.50
Kennsla hefst í kvöldskóla kl. 18.00
Skólameistari.
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Lausar stöður
við framhaldsskóla
Vlð Fjölbrautaskóla Suðurlands, Selfossi, vantar kennara
til að kenna eftirtaldar greinar:
Ferðamálagreinar (hlutastarf) og uppeldis- og sálarfræði
(hlutastarf).
Þá vantar námsráðgjafa í hlutastarf og bókasafnsfræðing í
3/4 hluta starfs.
Nánari upplýsingar veitir skólameistari. Umsóknir ásamt
upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamála-
ráðuneytinu, Hverfisgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 5. janúar n.k.
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
rbWf\i\oo i Mnr
Eftirtalin vinningsnúmer
jólaalmanaki S.U.F.
komu upp í
1989:
1. des.
2. des.
3. des.
4. des.
5. des.
6. des.
7. des.
8. des.
9. des.
10.des.
11 .des.
12.des.
1. vinningur nr.
2. vinningur nr.
3. vinningur nr.
4. vinningur nr.
5. vinningur nr.
6. vinningur nr.
7. vinningur nr.
8. vinningur nr.
9. vinningur nr.
10. vinningur nr.
11. vinningur nr.
12. vinningur nr.
13. vinningur nr.
14. vinningur nr.
15. vinningur nr.
16. vinningur nr.
17. vinningur nr.
18. vinningur nr.
19. vinningur nr.
20. vinningur nr.
21. vinningur nr.
22. vinningur nr.
23. vinningur nr.
24. vinningur nr.
5505.
579
4348
2638
2656
2536
4947
1740
1341
4997
4635
5839
1937
3035
1996
3860
1840
4217
3935
5514
546
1162
5442
3569
13. des.
14. des.
15. des.
16. des.
17. des.
18. des.
19. des.
20. des.
21. des.
22. des.
23. des.
24. des.
25.
26.
27.
28.
29.
30.
31.
32.
33.
34.
35.
36.
37.
38.
39.
40.
41.
42.
43.
44.
45.
46.
47.
48.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
vinningur nr.
5943
4362
1617
3647
648
4822
1136
3458
3806
1981
5960
1595
568
5842
1107
1353
1817
3876
1159
4030
3430
3338
3195
123
Velunnarar. Þeir sem hafa áhuga á að styrkja samtökin, eru hvattir til
að greiða heimsenda gíróseðla og leggja á þann hátt baráttunni lið.
Allar frekari upplýsingar í síma 91-24480 eða 91-21379 og á
skrifstofunni, Nóatúni 21, Reykjavík.
Velunnarar, látið ekki happ úr hendi sleppa
Samband ungra framsóknarmanna.
Jólahappdrætti Framsóknarflokksins
Dregið var í Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 23. desember s.l.
en númerin eru í innsigli hjá Borgarfógeta til 10. janúar 1990.
Velunnarar flokksins sem ekki hafa greitt heimsenda gíróseðla eru
hvattir til að gera skil eigi síðar en 10. janúar.
Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins eða í síma
91-24480.
Framsóknarflokkurinn.
^íþninn 29
■[[liiiiiiiiiiiii spegill ..........................................................
Á Farrah að hressa
upp á „Dallas“?
- Þeir Ewing-bræður,
J.R. og Bobby, eiga að
kpnna nm hvlli hnnnar
Farrah Fawcett á að lífga upp á „DaUas“-þættina,
Enn streitast stjórnendur
„Dallas“-þáttanna við að halda
vakandi áhuga sjónvarpsáhorfenda
og reyna sífellt að magna upp
einhvern spenning með nýjum per-
sónum.
Nú virðist sem aðalleikkonurnar
í „Dallas“-þáttunum séu að svíkj-
ast undan merkjum. Victoria
Principal er hætt að leika Pamelu
Ewing, þrátt fyrir að henni voru
boðnir góðir kostir. Hún sagðist
ekki hafa áhuga lengur á að vera
bundin við fasta þætti, en hún
hefur leikið í kvikmynd síðan hún
hætti í „Dallas“ og segist hafa
ýmislegt á prjónunum.
Þá er Sue Ellen (kona J.R.) um
það bil að hætta, svo þá fer að
vanta einhverjar spennandi konur
í spilið.
Larry Hagman (J.R.) hefur mik-
ið til tekið að sér stjórnina á
þáttunum og hann fékk þá hug-
mynd að fá hina glæsilegu Farrah
Fawcett til að leika í nokkrum
þáttum. Farrah á að vera eigandi
og framkvæmdastjóri fótboltaliðs
og einnig fyrrverandi skólakærasta
Bobby Ewings, - en auðvitað vill
J.R. komast upp á milli þeirra. Úr
því verða hin mestu illindi milli
bræðranna og blandast peninga-
og olíumálin inn í ástamálin. Það
verður kröftugur kokkteill, segir
J.R. og heldur því fram að með
þessu komi nýtt líf í „Dallas“-þætt-
Larry Hagman og Patríck Duffy
hafa löngum eldað saman grátt
silfur sem bræðumir J.R. og
Bobby.
Omar Sharif og Joan Collins
- leika í nýjum sjónvarpsþáttum
„Hann Omar Sharif er enginn
„dúkkudrengur“, en er samt alltaf
einn af „stórsjarmörunum“ þó hár
hans gráni,“ sagði Joan Collins um
samleikara sinn í nýrri 13 þátta
sjónvarpsmynd. Myndin er tekin í
París og nefnist „Astrology"
(Stjörnuspeki, eða stjörnuspá-
fræði).
Það er langt síðan Omar Sharif
hefur leikið í kvikmyndum, en
hann hefur helgað sig bridge-spili
og tekið víða þátt í keppni með
bestu spilamönnum heimsins. Nú
er mikiíl spenningur í kvikmynda-
heiminum að sjá hann í nýrri
mynd. Joan Collins hefur aftur á
móti verið á sjónvarps-skjánum á
öðru hverju heimili víða um veröld
sem Alexis í Dynasty-þáttunum
(Ættarveldið).
Omar Sharíf er fæddur 10. apríl
1932, svo hann er í hrútsmerkinu.
Joan Collins er fædd 23. mai 1933, í tvíburamerkinu, en stjörnumerkin
koma við sögu í nýju sjónvarpsþáttunum.