Tíminn - 29.12.1990, Blaðsíða 30

Tíminn - 29.12.1990, Blaðsíða 30
30 Tíminn Laugardagur 29. desember 1990 ÚTVARP/S JÓNVARP i RÚV 1 32 l! 3 a Laugardagur 29. desember HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Pétur Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góöan dag, góölr hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson á- fram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spunl Listasmiðja bamanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpaö kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi) 10.00 Fréttlr. 10.10 Veöurfregnlr. 10.25 Hvaö gerðlst á árlnu? Ertendur fréttaannáll 1990. (Einnig utvarpað á gamlársdag kl. 16.20) 11.00 Vlkulok Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Rlmslrams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Slnna Menningarmál i vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Sinfóniuhljómsveit Islands í 40 ár Afmælis- kveðja frá Ríkisútvarpinu. Sjötti þáttur af niu.: Olav Kielland, fyrsti hljómsveitarstjórinn. Meðal efnis I þættinum er viðtal við Jónas Þóri Dag- bjartsson og Heigu Hauksdóttur. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endurteknir þættir frá fyrri hluta þessa árs). 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: .Ævintýrahafiö" eftir Enid Blyton Framhaldsleíkrit í fjórum þáttum, fyrsti þáttur. Þýöing: Sigríður Thoriacius. Útvarpsleikgerð og leikstjóm: Stein- dór Hjörieifsson. Leikendur Ámi Tryggvason, Þóra Friöriksdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Halldór Karisson, Stefán Thors og Bessi Bjamason . Sögumaður: Guðmundur Pálsson. 17.00 Jólaoratorfa eftir Johann Sebastian Bach Kór Langholtskirkju flytur ásamt kammersveit og einsöngvurunum Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur, Sólveigu Björting, Michael Goldthorpe og Berg- þóri Pálssyni; Jón Stefánsson s^ómar. Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir. 16.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Ábætlr 20.00 Kotra Sögur af starfsstéttum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá Þor- láksmessu). 21.00 Saumastofugleöi Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veóurfregnir. 22.30 Úr söguskjóöunni Umsjón: Amdis Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Árna Gunnarsson alþingismann. 24.00 Fréttlr. 00.10 Jólastund f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurlekinn þáttur frá miðnætti á jóladag). 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum 61 morguns. 8.05 Ístoppurinn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 9.03 Þetta Iff, þetta Iff. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar i viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir 12.40 Helgarútgáfan Helgarétvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar Þórður Ámason leikur Islensk dægurlög frá fyni tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05) 17.00 Meö grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út- varpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Á tónleikum með The Moody Blues Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 20.30 Jólagullskffan: very special Christmas" Plata þessi var gefin út til styrktar Ólympíuleikum fatlaðra 1987. - Kvöldtónar 22.07 Gramm á fónlnn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags) 00.10 Nóttln er ung Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aöfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 03.00 Næturtónar 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurlekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veöurfregnir kl. 6.45) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. RUV Laugardagur 29. desember 14.30 Iþróttaþátturinn 14.30 Ur einu f annað 14.55 Enska knattspyrnan: Bein útsending frá leik Manchester United og Aston Villa. 16.45 Körfuboltl - Bein útsending frá leik Islendinga og Dana sem fram fer i íþróttahúsi Vals aö Hliðarenda. 17.55 Úrslit dagsins 18.00 AHreö önd (11) (Alfred J. Kwak) Hollenskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. Leik- raddir Magnús Ólafsson. Þýðandi Ingi Karl Jó- hannesson. 18.25 Kisuleikhúsiö (11) (Hello Kitty’s Funy Tale Theater) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir. Þýðandi Ásthildur Sveinsdótfir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 Háskaslóölr (10) (Danger Bay) Kanadiskur myndaflokkur fyrir alla flölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttlr og veöur 20.35 Lottó 20.40 Laura og Luis (5) Framhaldsmyndaflokkur um tvo krakka og bar- áttu þeirra við afbrotamenn. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.25 Fólkló f landlnu .Eitt er víst, að ekki les ég lögfræði" Sigrún Stef- ánsdóttir ræðir við Ármann Snævarr fynverandi lagaprófessor, háskólarektor og hæstaréttardóm- ara. 22.00 Umhverlis Stuömenn á 40 minútum Nýjar og gamlar upptökur með hljómsveitinni Stuðmönnum og viðtöl við hljómsveitarmeðlimi. Dagskrárgerð Nýja bíó. 22.40 Endurskoöandlnn (The Accountant) Ný bresk sjónvarpsmynd um endurskoðanda nokkurn sem af einskæni tilviljun stendur 6I boða að verða innsö koppur I búri hjá mafiunni. Leik- stjóri Les Blair. Aðalhlutverk Alfred Molina, Tracie Hart, Clive Panto og Ivano Staccioli. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.10 Öll sund lokuó (No Way Out) Bandarísk spennumynd frá árinu 1987. Ungur yf- imiaður úr sjóhemum er kallaður 6I starfa i vam- armálaráðuneyfinu. Honum er falið að rannsaka morð og hafa uppi á sovéskum njósnara. Leik- sfióri Roger Donaldson. Aöalhlutverk Kevin Costner, Gene Hackman og Sean Young. Þýð- andi Páll Heiðar Jónsson. 02.10 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ Laugardagur 29. desember 09:00 Meö Afa Afi og Pási hafa haft það gott yfir jólin og nú hlakka þeir til áramótanna. Afi ætlar að kenna ykkur góð ráð varöandi notkun flugelda og blysa. Hann syngur, segir sögur og sýnir ykkur teikni- myndimar Lítiö jólaævintýri, Trýni og Gosi, Orku- ævintýri, Nebbamir og Litli folinn og félagar. Handrit: Öm Ámason. Umsjón: Guðrún Þóröar- dóttir. Stöð 2 1990. 10:30 Blblíusögur (Flying House) Að þessu sinni segir Jesús bömunum söguna um ríka og sjálfselska manninn. 10:55 Táningarnir í Hæöargeröi (Beveriy Hills Teens) Skemmtileg teiknimynd. 11:20 Herra Maggú (Mr. Magoo) Skemmtileg teiknimynd fyrir alla flölskylduna. 11:25 Teiknimyndir Frábærar teiknimyndir úr smiöju Wamer bræöra. 11:35 Tinna (Punky Brewster) Leikin framhaldsmyndaflokkur um stelpuna Tinnu. 12:00 Bjartar nætur (White Nights) Myndin segir frá rússneskum landflótta ballet- dansara sem er svo óheppinn að vera staddur I flugvél sem hrapar innan rússneskrar landhelgi. Bandarískur liöhlaupi er fenginn af KGB til að sjá til þess aö balletdansarinn eigi ekki afturkvæmt. Það er hinn óviöjafnanlegi Baryshnikov, sem fer með hlutverk balletdansarans, en Gregory Hines leikur bandaríska liöhlaupann og er hrein unun að horfa á þá félaga I dansatriöum myndarinnar. AöalhluWerk: Mikhail Baryshnikov, Gregory Hi- nes, Issabella Rossellini og John Glover. Leik- stjóri: Taylor Hackford. Framleiöendur: William S. Gillmore og Taylor Hackford. 1985. 14:10 Jól í júl (Christmas in July) Myndin segir frá ungu pari sem ætlar aö gifta sig en skortir peninga til þess. Ungi maöurinn reynir þá að taka þátt í hinum ýmsu keppnum til aö út- vega ‘peninga og þaö gengur misvel, en hann er bjartsýnn og gefst ekki upp. Aöalhlutverk. Dick Powell, Emest Truex og Ellen Drew. Leikstjóri: Preston Sturges. Framleiöandi: Paul Jones. 1940 s/h. Lokasýning. 15:20 Valt er veraldar gengi (Shadow on the Sun) Þessi einstæöa framhalds- mynd segir sögu Beryl Markam, en hún var fyrsta konan sem flaug yfir Atlantshafiö. Sagan hefst í Nairpbi í Afríku áriö 1982, en Beryl sem þá var um áhrætt felst á aö segja blaöamanninum og rit- höfundinum, Arthur Cane, ævisögu sína. Aöal- hlutverk: Stefanie Powers, John Rubinstein, Tim- othy West, James Fox og Jack Thompson. Leik- stjóri: Tony Richardson. Framleiöandi: Tamara Asseyev. 1988. Seinni hluti er á dagskrá á morg- un. 17:00 Falcon Crest Bandarískur framhaldsþáttur. 18:00 Popp og kók Skemmtilegur tónlistarþáttur. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Siguröur Hlöðversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiöendur: Saga Film og Stöö 2. Stöö 2, Stjaman og Coca Cola 1990 18:30 A la Carte Aö þessu sinni matreiöir meistarakokkur okkar, hann Skúli Hansen, saltfisks ragú í karrýsósu í forrétt og innbakaöan lax með fersku melónusal- ati í aöalrétt. Sjá uppskrift á bls. Dagskrárgerð: Kristín Pálsdóttir. Stöö 2 1990. 19:19 19:19 Vandaöur fréttaþáttur. Stöö 2 1990. 20:00 Morógáta (Murder She Wrote) Jessica Fletcher hefur ávallt svörin á reiöum höndum. 20:50 Fyndnar fjölskyldusögur (America's Funniest Home Videos) Missiö ekki af þessum þætti. Hann er meinfyndinn. 21:20 Tvídrangar (Twin Peaks) Mögnuð spennan heldur áfram. 22:10 Úlfur f sauöargæru (Died in the Wool) Þegar eiginkona vel efnaös sauöfjárbónda hverf- ur sporiaust eitt kvöldið og finnst svo á uppboöi þremur vikum síöar, steindauð og í ofanálag vaf- in inn í sínar eigin gærur renna tvær grímur á lög- regluliöiö. Sjá nánar bls. Leikstjóran Brian McDuffie og Peter Sharp. Framleiöandi: John McRae. 23:40 í Ijósum logum (Mississippi Buming) Þrír menn sem vinna í þágu mannréttinda hverfa sporlaust. Tveir alríkislögreglumenn eru sendir á vettvang til aö rannsaka máliö. Þegar á staöinn er komiö gengur erfiölega að vinna aö framgangi málsins. Enginn vill segja frá og kynþáttahatur þykir sjálfsagöur hlutur. Sjá nánar bls. Aöalhlut- verk: William Dafoe og Gene Hackman. Leik- stjóri: Alan Parker. 1988. Stranglega bönnuö bömum. 01:45 Undir fölsku flaggi (Masquerade) Þrælgóð spennumynd meö rómantísku ívafi. Rob Lowe er hér i hlutverki náunga sem giftist dömu sem veit ekki aura sinna tal. Spumingin er, ætlar hann að myröa hana viö fyrsta tækifæri? Aöal- hlutverk: Rob Lowe, Meg Tilly og John Glover. Leikstjóri: Bob Swaim. 1988. Bönnuö bömum. 03:15 Dagskrárlok Sunnudagur 30. desember HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Sigurjón Einarsson prófastur á Kirkjubæj- arklaustri fiytur ritningarorð og bæn. 8.15 Ve6urfregnlr. 8.20 Kirkjutónlist Mótettukór Hallgrimskirkju syngur andleg islensk lög; Hörður Áskelsson stjórnar. Prelúdia og fúga i h-moll, eftir Johann Sebastian Bach. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel. 9.00 Fréttlr. 9.03 SpJallaA um guöspjöll Böövar Bragason lögreglustjóri ræðir um guö- spjall dagsins, Matteus 12,46-50, viðBemharð Guðmundsson. 9.30 Þættlr úr „Hodle", jólaóratorfu eftir Ralph Vaughan-Williams Janet Baker sópr- an, Richard Lewis tenór, John Shiriey-Quirk barltón, Bach kórinn ásamt söngvurum úr West- minster Abbey kómum syngja með Sinfóniu- hjómsveit Lundúna; Sir David Willococks stjóm- ar. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veóurtregnir. 10.25 Velstu svarlö? Spurningaþáttur úr sögu Útvarpsins. Lokaþáttur. Umsjón: Bryndis Schram og Jónas Jónasson. 11.00 Messa I Marfukirkju f Breiöholti Prestur séra Ágúst Eyjótfsson. 12.10 Útvarpsdagbókln og dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 VeAurfregnlr. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Kotra Sögur af starfsstéttum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 14.00 Gústi guAsmaAur Dagskrá um Ágúst Gislason sjómann og trú- boða sem setti sterkan svip á Siglufjaröarbæ um 40 ára skeiö. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 15.00 SungiA og dansaA f 60 ár Svavar Gests rekur sögu Islenskrar dægurtónlist- ar. (Einnig útvarpað föstudagskvöldið 4. janúar kl. 21.00) 16.00 Fréttlr. 16.15 VeAurfregnlr. 16.30 Jólaleikrlt Útvarpsins: .Elektra" eftir Evripldes Þýðandi: Helgi Hátfdanarson. Leik- stjóri: Sveinn Einarsson. Leikendur Anna Kristin Arngrimsdóttir, Kristján Franklln Magnús, Helga Bachmann, Wðar Eggertsson, Rúrik Haralds- son, Stefán Jónsson, Þórunn Magnea Magnús- dóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Spuni Listasmiðja bamanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdótfir og Anna Ingótfs- dóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kfkt út um kýraugaö Frásagniraf skondnum uppákomum I mannlífinu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá 18. desember) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 VeAurfregnlr. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Miönæturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi föstudags). 01.00 VeAurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum 61 morguns. 8.15 Djassþáttur - Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 9.03 Söngur villiandarinnar Þórður Ámason leikur íslensk dæguriög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 10.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburði liðandi stundar. Umsjón: Gyða DröfnTryggvadóttir. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Sunnudagssveiflan Umsjón: Gunnar Salvarsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriöjudags kl. 01.00) 15.00 fstoppurinn Umsjón: Oskar Páll Sveinsson. 16.05 Stjömuljós Jólalög að hætti Ellýjar Vilhjálms. (Einnig útvarp- að timmtudagskvöld kl. 21.00) 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Ákureyri) (Úrvali útvarpað i næturút- varpi aöfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttir 19.31 fslenska gullskffan: .Með eld i hjarta" með Brunaliðinu frá 1978 20.00 Alþjóölegt handknattleiksmót HSÍ: Island - Sviþjóð Iþróttafréttamenn lýsa lokaleik mótsins. 22.07 LandiA og mlAin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur 6I sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum 61 morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Nætursól - Herdís Hallvarösdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 02.00 Fréttlr. Nætursól Herdísar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 04.03 f dagsins önn - Islensk jól i Sviþjóð Umsjón: Hallur Magnússon. (Endurlekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1) 04.30 VeAurfregnir. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 LandiA og miAln - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk 6I sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar RUV Sunnudagur30. desember 13.00 Meistaragolf Heimsbikarkeppni 1990, seinni hluti. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frí- mann Gunnlaugsson. 15.00 ÁriA 1890 Dagskrá um það sem var efst á baugi fyrir 100 ár- um. Brugðið er upp gömlum Ijósmyndum og sýndir valdir kaflar úr leikritum. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Jón Egill Berg- þórsson Áður á dagskrá 17. júnl s.l. 15.35 Evert Taube Dagskrá 6leinkuð sænska söngvaskáldinu Everl Taube. Fjöldi tónlistarmanna kemurfram I þættin- um og flytur lög Taubes en mörg þeirra eru vel þekkt hér á landi. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 17.20 Theo van Doesburg Hollensk heimildamynd um afstrakttistamanninn Theo van Doesburg. Þýðandi Ingi Kari Jóhannes- son. 17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Skúli Svavarsson kristniboði. 18.00 JAIastundin Endursýndur þáttur frá 25. desember. Umsjón Helga Stelfensen. Stjóm upptöku Hákon Odds- son. 19.00 Tðknmálsfréttlr 19.05 Ég vll elgnast bróAur (3) (Jeg vil ha dig) Mynd um litla stúlku, sem langar að eignast stóran bróður, en það reynist ekki eins auðvelt og hún hafði búist við. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 19.30 Fagri-Blakkur (8) (The New Adventures of Black Beauty) Breskur myndaflokkur um ævintýri svarta folans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttlr og veAur 20.40 Landslelkur f handknattlelk Bein útsending frá seinni hálfleik i leik fslendinga og Svla I Laugardalshöll. 21.15 Laura og Luls (6) Lokaþáttur Framhaldsþáttur um tvo krakka sem reyna að hafa hendur í hári glæpamanna. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 22.10 Jonnl Þáttur um Sigurjón Sighvatsson kvikmyndafram- leiðanda í Hollywood. Umsjón Bjöm Br. Bjöms- son. Dagskrárgerð Sýn. 23.00 ÓfriAur og örlög (12) (War and Remembrance) Bandarísk myndafiokk- ur byggður á sögu Hermans Wouks. Þar segir frá Pug Henry og fjölskyldu hans á erfiðum tímum. Leikstjóri Dan Curtis. Aðalhlutverk Robert Mitc- hum, Jane Seymour, John Gielgud, Polly Bergen, Barry Bostwick og Ralph Bellamy. Þýöandi Jón 0. Ed_wald. 00.00 Útvarpsfréttir I dagskrárlok STOÐ Sunnudagur 30. desember 09:00 Gelmálfarnl Teiknimynd. 09:25 Naggarnlr Vel gerður brúðumyndaflokkur. 09:50 Sannlr draugabanar Skemmtileg teiknimynd um frækna draugabana. 10:15 LftiA jólaævlntýri Hugljúf teiknimynd. 10:20 Lltll folinn og félagar Kvikmynd með íslensku tali um Litia folann og fé- laga hans. Myndin hefsl á því að Foli og félagar hans eru aö undirbúa mikla veislu. Þegar að veislan stendur sem hæst ber að garði vonda gestisem reyna að eyðileggja veisluna. 11:45 í frændgarAi (Boy in the Bush) Þriðji og næstsiðasfi þáttur um prakkarann Jack sem rekinn var úr skóla fyrir óknytti. 12:35 Lögmál Murphys (Murphys Law) Spennandi sakamálaþáttur. 13:25 ítalskl boltinn Bein útsending frá fyrstu deild Itölsku knattspym- unnar. Það verður að þessu sinni frábær leikur þ.e. Juventus gegn AC Mílanó. Stöð 2 1990. 15:15 NBA karfan Heimsins besti körfubolti. Einar Bollason aðstoð- ar iþróttafréttamenn stöðvarinnar við lýsingu á leikjunum. 16:30 Valt er veraldar gengl (Shadow on the Sun) Seinni hlu6 vel gerðrar framhaldsmyndar sem byggð er á ævisögu Beryl Markam. Aðalhlutverk: Stefanie Powers, John Rubinstein, Tlmothy West, James Fox og Jack Thompson. Leikstjóri: Tony Richardson. Fram- leiðandi: Tamara Asseyev. 1988. Seinni hluti er á dagskrá á morgun. 18:00 Leikur að Ijósl (Six Kinds of Light) Lokaþáttur þar sem fjallað er um lýsingu I kvik- myndum og á sviði. 18:30 VIAsklpti I Evrópu (Financial Times Business Weekly) Viðskipta- þáttur. 19:19 19:19 Ferskar fréttir frá fréttastofu S 20:00 Bernskubrek (Wonder Years) Þrælgóður bandarlskur framhaldsþáttur um strák á unglingsárunum. 20:30 Lagakrókar (L.A. Law) Framhaldsþáttur um lögfræðinga I Los Angeles. 21:20 Innlendur fréttaannáll Hér verða teknir fyrir allir fréttnæmustu viöburðir ársins sem er að liða en þessi þáttur sem unninn er af fréttastofu Stöðvar 2 verður á léttu nótunum. Stöð 2 1990. 22:10 Nautnaseggur (SkinDeep) Myndin segir frá miskunnarleysi viðskiptalifsins þar sem innri barátta er daglegt brauð. Enginn er óhultur og allir svikja alla.Aðalhlutverk: Briony Behets, Camien Duncan, James Smillie og Dav- id Reyne. Leikstjórar: Chris Langman og Mark Joffe. Framleiöandi: lan Bradley. 23:45 Hlnir ákæröu (The Accused) Átakanleg mynd þar sem segir frá ungri konu sem er nauðgað af þremur mönnum. Þrátt fyrir að fjöldl vitna hafi verið að atburðinum gengur erfið- lega að fá réttlætinu fullnægt. Saksóknari fylkis- ins, sem er ung kona á uppleið, reynir að hjálpa henni en réttarhöldin taka óvænta stefnu þegar þeirri spumingu er varpaö fram hvort fómarlamb- ið sé seki aðilinn. Það enr Jodie Foster og Kelly McGillis sem fara með aöal- hlutverk myndarinn- ar og ætti enginn að missa af frábærum samleik þeirra, en Jodie Foster fékk Óskarsverölaunin fyrir leik sinn í þessari mynd. Aðalhlutverk: Jodie Foster, Kelly McGillis, Bemie Coulson og Steve Antin. Leikstjóri: Jonathan Kaplan. 1988. Strang- lega bönnuð bömum. 01:35 Dagskrárlok Mánudagur 31. desember Gamlársdagur MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 VeAurfregnlr. Bæn, séra Geir Waage flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffia Karisdóttir. 8.00 Fréttlr 8.15 VeAurfregnlr. 8.32 SegAu mér sögu Islenskarþjóðsögurog ævintýri. ÁRDEGISUTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary“ eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (53). 10.00 Fréttlr. 10.03 Vlö lelk og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriöur Amardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál, Jónas Jónasson verður við símann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar „Kennarinn", gaman kantata eftir Georg Philipp Telemann. Józef Gregor syngur ásamt drengjaröddum „Schola Hungarica“ og Corelli kammersveitinni; Tamás Pál stjómar. „Þorpsmúsíkantamir" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Jean-Fran?ois Paillard Kammersveitin leikur; Jean-Franfois Pailard stjómar. Atriði úr „II Maestro di Capella“ eftir Domenico Cimarosa. Józef Gregor syngur með Corelli kammersveitinni; Tamás Pál stjómar. 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30 12.00 Á dagskrá Litið yfir dagskrána um áramótin. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 VeAurfregnir. 12.55 Dánarfregnir. Augiýsingar. 13.00 Vitaskaltu Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir 14.15 NýjárskveAjur Tónlist. 16.00 Fréttlr. 16.15 VeAurfregnlr. 16.20 HvaA gerAlst á árlnu? Fréttamenn Utvarpsins greina frá atburðum á innlendum og erlendum vettvangi á árinu 1990. 18.00 Messa f Seljaklrkju Prestur Séra Valgeir Ástráðsson 19.00 Kvöldfréttir 19.05 ÞJóAlagakvöld Sinfóniuhljómsveit Islands flytur Islensk lög; Páll P. Pálsson stjómar. Ivar Helgason og Guðrún Tómasdóttirsyngja með Kammerkómum islensk og eriend lög; Rut L. Magnússon stjómar. Söngflokkurinn Islandica syngur Islensk þjóðlög. Jónas Ingimundarson leikur tvö lög á píanó eför Sveinbjörn Sveinbjömsson. Einsöngvarakórinn syngur islensk þjóðlög I útsetningu Áma Björnssonar, félagar úr Sinfóníuhljómsveit Islands leika; Jón Ásgeirsson stjómar. 20.00 Ávarp forsætlsráöherra, herra Steingríms Hermannssonar 20.20 Nú er Kátt... Áramótaiög sungin og leikin 21.00 NýársgleAI Utvarpsins Leikarar og kór Leikfélags Reykjavikur taka á móti Jónasi Jónassyni I anddyri Borgarieikhússins. Kórstjóri er Jóhann G. Jóhannsson. (Einnig útvarpað á nýársdag kl. 14.00). 22.15 VeAurftegnlr. 22.20 VfnartAnlist Filharmóníusveit Vlnarborgar, Johann Strauss hljómsveibn, Kings Singers, Lisa Della Casa, Leo Slezak, Richard Tauber og fleiri flytja brot úr óperettum, valsa og vinsæl lög eftir Strauss, Otfenbach, Suppé og fleiri. 23.30 „BrennlA þlA vltar" Kariakórinn Fóstbræður og Sinfóniuhljómsveit Islands fiytja lag Páls Isólfssonar viö Ijóö Davíðs Stefánssonar. 23.35 KveAja frá Rfklsútvarplnu Umsjón: Markús Öm Antonsson útvarpsstjóri. (Samtengt úrsendingu Sjónvarpsins). 00.05 Löng er nóttln Félagar i Leikfélagi Mosfellssveitar syngja og fara með álfasögur og fleira. - Danslögþ. 01.00 VeAurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum 61 morguns. 7.03 MorgunútvarplA - Vaknaö 61 lifsins Leifur Hauksson og félagar hefia daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Nfu ellefu Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 11.00 Iþróttaannáll árslns Umsjón Samúel Örn Eriingsson. 12.20 Hádeglsfréttlr 13.00 Á sfAustu stundu Bein útsending frá Gauki á Stöng þar sem starfsmenn Rásar 2 taka á mó6 þeim sem settu svip á árið. Gestir Qalla um stefnur og strauma ársins, stjómmál, lisflr og menningu, minnisstæð atvik. Hlustendur velja mann ársins. Hljómsveit Konráðs Bé skemmtir. 16.00 Kampavfn! Lisa Páls leikur lokalögin. 18.00 Áramótalög 19.00 Kvöldfréttlr 19.05 GóAlr gestir Rásar 2 frá líðnu ári Tónleika upptökur sem Rás 2 fiutti á árinu með mörgum af helstu listamönnum dægurtónlistar. Elton John, Tanita Tikaram, Sade, ofl. 21.00 Istoppur árslns Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 22.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur Áriðsem er aðliða. 23.00 Áramótalög 23.35 KveAja frá Rfklsútvarplnu Umsjón: Markús Öm Antonsson útvarpsstjóri. (Samtengt úrsendingu Sjónvarpsins). 00.00 ÁriA hringt Inn Gleðilegt ár - Nýtt ár um landið og miöin Sigurður Pétur á útopnu með landsmönnum, kveðjur og flör þar fil yfir lýkur. Simi fyrir nýárskveðjur 687 123. NÆTURÚTVARPIÐ 00.30 Nýtt ár um landiA og mlAln Sigurður Pétur á útopnu með landsmönnum, kveðjur og fjör þar til yfir lýkur. Sími fyrir nýárskveðjur: 687123. Fréttlr kl. 02.00, 05.00, 06.00 og veöurfregnir kl. 04.30 og 06.00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.