Tíminn - 29.12.1990, Blaðsíða 31

Tíminn - 29.12.1990, Blaðsíða 31
Laugardagur 29. desember 1990 Tíminn 31 UTVARP/S JONVARP! RUV Mánudagur 31. desember 12.50 Táknmílsfréttlr 13.00 Fréttlr og veður 13.20 Töfraglugglnn (9) Blandað érlent bamaefni. Umsjón Sigrún Hall- dórsdóttir. Endursýndur þáttur frá mióvikudegi. 14.10 Amlóðl - Riddarinn hugumprúði (Taugenichts - Der Tapfere Ritter) Þýsk mynd, byggð á skosku ævintýri um riddara sem freistar þess að frelsa prinsessu úr klóm konungs undir- heimanna. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 15.40 Dlsneyferðln Mynd um heimsókn Stundarinnar okkar til Mikka músar og fleiri góðkunningja bamanna i Disney Worid á Flórida. 16.10 Lltli trommulelkarlnn Myndskreytt lag við Ijóð Stefárrs Jónssonar. Ragnhildur Glsladóttir flytur. 16.15 fþróttaannill 1990 Umsjón Bjami Felixson. 18.00 Hlé 20.00 Ávarp forsætlsráöherra Steingrimur Hermanrrsson forsætisráðherra flyt- ur áramótaávarp. 20.20 Svlpmyndir af innlendum vettvangi Fréttayfiriit ársins 1990, unnið af starfsfólki á fréttastofu Sjónvarpsins. Umsjón Gunnar Kvaran. Stjóm upptöku Anna Heiður Oddsdóttir. 21.10 Svlpmyndir af eríendum vettvangi Yfiriit eriendra frétta ársins 1990, unnið af starfs- fólki á fréttastofu Sjónvarpsins. Umsjón Ami Snævarr. Stjóm upptöku Svava Kjartansdóttir. 21.50 f fjölleikahúsl Trúðar, loftfimleikamenn og tteira hæfileikafólk leikur listir sínar. 22.25 Áramótaskaup SJónvarptlns Þjóðkunnir leikarar spauga og sprella undír stjóm Andrésar Sigun/inssonar. Stjóm upptöku Bjöm Emilsson. 23.35 Kveðja frá Rfkisútvarplnu Markús ðm Antonsson útvarpsstjóri flytur. 00.10 Bleikl parduslnn snýr aftur (The Pink Panther Strikes Again) Bresk gaman- mynd frá 1964 um Clouseau lögreglufulltrúa og baráttu hans við stórhættulegan vitfimng. Leik- stjóri Blake Edwards. Aðalhlutverk Peter Sellers, Herbert Lom, Colin Blakely og Lesley-Anne Down. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Aður á dagskrá 7. apríl 1984. 02.00 Dagskrárlok STOÐ Mánudagur 31. desember Gamlársdagur 09:00 Sögustund með Janusi Skemmtileg teiknimynd. 09:30 Snjókarllnn Falleg jólateiknimynd. 10:00 Jólatréð Hugljúf jólasaga um nokkur munaðariaus bóm sem sin á milli ákveða að bjarga ákaflega fallegu jólatré. 10:45 Doppa og kengúran Doppa týnist I skóginum og kynnist kengúm. Þær lenda saman I skemmtilegum ævintýmm I leit að heimili Doppu. Þessi vel gerða mynd er talsett. 12:00 Lftiö Jólaævlntýrl Falleg jólasaga. 12:05 Fjölskyldusögur Leikin'mynd um ungan dreng sem tekur jólaboð- skapinn alvariega og býður fátæku fólki að deila jólasteikinni með pskyldu sinni. 12:30 Slrkus Skemmtilegur erlendur sirkus sóttur heim. 13:30 Fréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2. 13:45 Síðasti gullbjömlnn (Goidy:The Last of the Golden Beara) Einstak- lega falleg plskyldumynd. Gamall gullleitarmað- ur og litil stúlka kynnast skógarbiminum Goldy sem er á flótta undan miskunnariausum veiði- mönnum. Aðalhlutverk: Jeff Richards og Jessica Black. Leikstjóri: Trevor Black. Framleiðandi: John Quinn. 1986. 15:15 íþróttaannáll árslns Iþróttafréttamenn Stöðvar 2 rifja upp alla helstu viðburði ársins. Stöð 2 1990. 15:45 Erlendur fréttaannáll Ómissandi þáttur I árslok þar sem fréttamenn Stöðvar 2 fara yfir alla helstu erlendu fréttavið- burði ársins sem er að tíða. Þátturinn verður end- urtekinn á morgun. Stöð 2 1990. 16:30 Kanterville-draugurinn Kanterville-draugurinn er virðulegur enskur draugur sem hefur af mikilli skyldurækni valdið draugagangi á Kanter- ville höfðingjasetrinu I margar kynslóðir. Það stefndi heldur betur I óefni fyrir draugsa um siðustu aldamót. 17:15 Hlé 20:00 Ávarp forsætisráðherra Steingrimur Hermannsson forsætisráðherra flyt- ur þjóðinni áramótaávarp. 20:25 Þögull slgur (Quiet Victory) Sannsöguleg mynd um ungan bandariskan fót- boltamann, Chariie Wedemeyer, sem á hátindi ferils sins greinist með mjög alvariegan sjúkdóm. Læknarnir telja að hann muni aðeins lifa eitt ár enn. Með hjáip konu sinnar og bama heldur hann ótrauður áfram. Arið 1988, þegar þessi kvikmynd var gerð, voru tólf ár liðin frá þvi sjúkdómurinn greindist og var Chariie þá enn á lil Aðalhlut- verk: Michael Nouri og Pam Dawber. Leikstjóri: Roy Campanella, II. Framleiðendur Allan Lands- burg og Joan Barnett. 1989. 22:05 Konungleg hátfð Það er breska konungsplskyldan sem árlega heldur þessa tónleika í góðgerðars- kyni. Þeir listamenn sem þama koma fram gefa vinnu sina og ágóðinn rennur til hinna ýmsu málefna. Inn I þennan þátt eru fléttuð viðföl við ýmsa meðlimi bresku konungsp Iskyldunn- ar, listamenn- ina sem fram koma og einnig skemmtiatr- iði. Skemmtile- gur þáttur fyrir alla plskyldu- na. 23:00 Paul McCartney Heimsreisu Bitilsins fyrrverandi, Paul McCartney lauk I Liverpool fyrr á þessu ári. i þessum þætti verður fylgst með ferðinni og litið inn á lokatórv leikana. Tónleikunum verður útvarpað á Bylgj- unni. 00:00 Nú árlð er llðlö... 00:10 Nýártrokk Þrælgóð nýársblanda af góðum tónlistarmynd- böndum. 00:30 Belnt á ská (Naked Gun) Gleðilegt ár. Við fögnum nýju ári með frábærri gamanmynd um misheppnaðan lögreglumann sem á i höggi viðósvífinn afbrota- mann. Þetta er mynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, George Kennedy, Priscilla Presley og Ricardo Montalban. Leik- stjóri: David Zucker. 1988. 01:55 Kfnverska stúlkan (ChinaGiri) Ungur strákur fellir hug til kinverskrar stúlku. Ast þeirra til hvors annars á erfitt uppdráttar því að vinir þeirra setja sig á móti þeim. Þrátt fyrir ýmsa erfiðleika em þau staðráðin I að rayna að láta enda ná saman. Aðalhlutverk: James Russo, Ri- chard Panebianco og Sari Chang. Leikstjóri: Ab- el Femara. 1987. Stranglega bönnuð bömum. 03:25 Dagskrárlok RÚV 1 13 a Þriöjudagur 1. janúar Nýársdagur 9.00 Klukknahrlnglng Nýárshringing. Kynnin Magnús Bjamfreðsson. Lúðraþytur. 9.30 Slnfónfa nr. 9 í d-moll eftir Ludwig van Beethoven Gwyneth Jones, Hanna Schwarz, René Kollo og Kurt Moll syngja með Fllharmónfusveit Vlnarborgar; Leonard Bemstein sþómar. Þorsteinn ð. Stephenssen les .Óðinn til gleðinnar" eftir Friedrich Schiller I þýðingu Matthiasar Jochumssonar. 11.00 Guðsþjónusta f Dómkirkjunnl Herraðlafur Skúlason biskup prédikar. 12.10 Útvarpsdagbókln og dagskrá nýársdagsins 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnir.Tónlist. 13.00 Ávarp forseta fslands, Vigdlsar Finnbogadóttur 13.30 íslensk tónllst Hátiðarmars eftir Ama Bjömsson. Sinfónluhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson s^ómar. .Völuspá" effir Jón Þórarinsson. Guðmundur Jónsson syngur með Söngsveitinni Filharmónlu og Sinfóníuhljómsveit Islands; Karsten Andersen stjómar. 14.00 Nýársgleði Utvarpslns Leikarar og kór Leikfélags Reykjavikur taka á móti Jónasi Jónassyni I anddyri Borgarieikhússins. Kórstjóri er Jóhann G. Jóhannsson. (Endurtekin frá gamlárskvöldi). 15.05 Kaffltfmlnn Þáttur I tali og tónum 1 umsjá Bergþóru Jónsdóttir. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Óperusmelllr Forieikurinn að .Vilhjálmi TelF, eftir Gioachino Rossini. Hljómsveitin Fílhamónia leikur; Siegel stjómar. .Una voce poco fa", úr .Rakaranum I Sevilla', eftir Gioachino Rossini. Edita Gruberova syngur með hljómsveit. .E lucevan le stelle", úr .Toscu" eftir Giacomo Puccini. Placido Domingo syngur með hljómsveit. .Caro nome", úr .Rigoletto", eftir Giuseppe Verdi. Edita Gruberova syngur með kór og hljómsveit. .Dansinn um gullkálfinn', úr .FausF, eftir Charies Gounod. Nikolai Ghiaurov syngur með hljómsveit og Forieikurinn að .Rússlan og Ljúdmilu', eftir Mikhail Ivanovitsj Gllnka. Nýja Filharmónlusveitin leikur; J. Sandor stjómar. 17.00 Llstalffið á llðnu árl 18.45 Veðurfregnlr. 19.00 Kvöldfréttlr 19.20 Á vegamðtum Fólk af eriendu bergi brofið sem búið hefur lengi á Islandi hugleiðir fsland og stað þess I heimsmyndinni. Umsjón: Þorsteinn Helgasson. 20.00 Hlnn ellffl Mozart Tónlisf eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kortertsinfónian i Es-dúr Bjöm Ólafsson leikur á fiðlu og Ingvar Jónasson á lágfiðlu með Sinfóníuhljómsveit Islands; Bodan Wodiczko sfjómar. Flautukonsert I D-dúr K 314 Andante I C-dúr K 315 Manuela Wiesler leikur á flautu með Sinfón fu hljómsveit Islands; Jean-Pierre Jacquillat sfjómar. 21.00 „Riddarl, Jómfrú og drekl", smásaga eftir Böðvar Guðmundsson Höfundur les. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnlr. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Þær syngja gleðlbrag Steinunn Harðardóttir ræðir við Unni Halldórsdóttur og Sigriði Gunnlaugsdóttur um gamanvísnasöng og Unnur syngur nokkrar vísur. (Einnig úWarpað 6. janúar kl. 16.20) 23.10 Nýársstund f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttlr 00.05 Nýárstónartónar Forieikurinn að óperunni .Zampa' eftir Ferdinand Hérold. Hljómsveitin Fíladelfia leikun Eugene Ormandy stjómar. Aria úr óperunni .Mignon' effir Ambroise Thomas. Beverly Sills syngur með Konunglegu Filharmóníusveitinni; Charles Mackerras stjómar. Intermesso úr óperunni .Cavalleria Rusticana' eftir Pietro Mascagni. Fllharmóniusveitin I Dresden leikur; Kurt Mazur stjómar. Tvær ariur úr óperunni .Ævintýrum Hoffmanns' eftir Jacques Offenbach. Tony Poncet og Colette Lorand syngja með hljómsveit; Robert Wagner. Tvö afriði úr ballettinum .Petrúsku' eftir Igor Stravinskíj. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur, Claudio Abbado stjómar. .Koma drottningarinnar af Saba' eftir Georg Friedrich Hándel. Hljómsveitin ,St. Martin-in-the-Fields' leikur; Neville Marriner stjómar. 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 9.00 Morguntónar 10.00 Úrval dægurmálaútvarps árslns Umsjón: Þorsteinn J Vilhjálmsson. (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi) 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdisar Finnbogadóttur 13.30 Bubbi og BJörk á toppnum Gling gló á Borginni með Björk og triói Guðmundar Ingólfssonar. (Hljóðritun frá Hótel Borgföstudaginn21.des) 15.00 Tónleikar Bubba Morthens á Þoriáksmessu, hljóðritun frá Hótel Borg. (Endurtekinn þátturfrá Þoriáksmessu). 17.00 Kavfar! Lisa Páls leikur slðdegistónlist. 19.00 Kvöldfréttir 19.20 Gullskffan: .Und wieder wird es Weihnachtszeit' með frönsku söngkonunni Mirelle Mathieu 21.00 Á tónlelkum með Moody Blues 20.00 Kvöldtónar 22.00 Söngur villiandarlnnar (Endurteknir þættir Guðrúnar Gunnarsdóttur) 00.10 I háttlnn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til motguns. NÆTURÚTVARPID 01.00 Næturnótur 02.00 Fréttlr.- Nætumótur halda áfram. 04.00 Vélmenniö leikur næturtög. 04.30 Veðurfregnlr. - Vélmennið heldur áfram leik slnum. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og fiugsamgöngum. 05.05 Róbótarokk 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Þriöjudagur 1. janúar Nýársdagur 13.00 Ávarp forseta islands Avaqrið verður túlkað á táknmáli strax að þvf loknu. 13.30 Svlpmyndlr af innlendum og eriendum vettvangi Endursýnt fréttayfiriit ársins 1990 frá deginum áður. 15.00 Wolfgang Amadeus Þáttur, sem nokkrar evrópskar sjónvarpsstöðvar standa að saman í tilefni af 200 ára dánarafmæli tónskáldsins Wolfgangs Amadeusar Mozarts. I þættinum verðurfefað i fótspor Mozaris um Aust- um'ki, Tékkósióvakiu, Frakkland, Þýskaland, ItaF iu og Niöurtönd og leikin tónlist sem hann samdi á ferðum sinum um þessi lönd. (Evróvision - Austum’ska sjónvarpið) 16.30 Afl (Granpa) Breskur bamasöngleikur eftir Howard Blake. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Ævlntýrl Jólabangsa (Santa Bear's First Christmas) Þýðandi og þulur Guðbjörg Guðmundsdóttir. 17.30 Elnu slnnl var.. (13) Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og félög- um þar sem saga mannkyns er rakin. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir Halldór Bjömsson og Þórdís Amljótsdóttir. 18.00 Mllll fjalls og fjöru Kvikmynd eftir Loft Guðmundsson. Myndin er frá 1947 og er ein fyrsta leikna Islenska kvikmyndin. 19.30 FJölskyldulff (24) (Families) Astralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttlr og veður 20.20 Klukkur landslns Nokkrar af klukkum landsins heilsa nýju ári. Um- sjón Bemharður Guömundsson. 20.35 Blómatfð f bðkaey I myndinni er fjallað um mannlíf I Flatey á Breiða- firði á árunum 1822 fil 1850 en þá var mikill upp- gangstími i eynni. Handrif Helgi Þoriáksson. Dag- skrárgerð Tage Ammendrup. 21.25 Jane Eyre Bresk sjónvarpsmynd frá 1971. Myndin er byggð á sögu Chariotte Bronté um munaðariausa stúlku sem ræður sig til ráðskonustarfa á yfirstéttar- heimili. Leikstjóri Delbert Mann. Aðalhlutverk Ge- orge C. Scott, Susannah York og lan Bannen. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.15 Phll Colllns i tónlelkum Upplaka frá tónleikum breska popparans Phils Collins I Beriin I júll síðastliðnum. 00.45 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ Þriöjudagur 1. janúar Nýársdagur 10:00 Sögustund meö Janusi 10:30 Jólagleöl Nokkrir krakkar hafa velt þvl fyrir sér hvort jóla- sveinninn sé viririlega til. Þau rakast á jólasvein og hann segir þeim söguna Jólagleði. Aður á dagskrá á aöfangadag. 11:00 Æskubrunnurlnn Skemmtilegteiknlmynd. 12:20 Óður tll náttúrunnar Sigild tónlist og fallegar landslagsmyndir. 13:00 Ávarp forseta íslands Forseti Islands flytur ávarp á nýju ári. 13:30 Innlendur fréttaannáll Endurtekinn þáttur frá 30. desember síðasfliðn- um. Stöð 2 1990. 14:20 Erlendur fréttaannáll Endurtekinn þáttur frá þvi i gær. Sföð 2 1990. 14:45 Pappfrstungl (PaperMoon) Skemmtileg fjölskyldumynd sem segjr frá feðgin- um sem feröast um gervöll Bandaríkin og selja bibliur. Tatum O'Neil fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn I myndinni. Aðalhlutverk: Ryan O'Neil og Tatum O'Neil. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. 1973. 16:25 Jullo Igleslas Stórkostlegir tónleikar. 17:15 Emll og Skundl Við skildum siðast við Emil litla I döprum hug- renningum. Hann botnaði hvorki upp né niöur I pabba sinum. Svo gerðu foreldrar hans ekkert annað en að rifast slðan þau byrjuöu að byggja þetta hús. Aöalhlutveric Sverrir Páll Guðnason, Guðlaug Maria Bjama- dótfir, Jóhann Sigurðar- son, Margrét Ólafsdóftir o.fl. Handrit og leikstjóm: Guðmundur Ólafsson. Stjóm upptöku: Gunrv laugur Jónasson. Sföð 21991. 17:55 Renata Scotto Italska sópransöngkonan Renata Scotto kemur hér fram ásamt sinfóniuhljómsveit Quebec undir stjóm Raffi Armenian. 19:19 19:19 Ferskar fréttir á nýju ári. 19:45 Nýarskveðja sjónvarpsstjóra Stöðvar 2 20:00 Áfangar Ein af kirkjum Þorsteins á Skipalóni er kirkjan á Munka- þverá. Þar er klaustur, eins og nafnið bendir til, og þar er minnisvaröi um Jón biskup Arason, Munkaþverá er fomt höfðingjasetur og merkur sögustaður. Handrif og umsjón: Bjöm G. Bjömsson. Myndataka: Jón Haukur Jensson. Dagskrárgerð: María Mariusdóttir. Stöð 2 1990. 20:15 Flskurinn Wanda (A Fish Called Wanda) Frábær grinmynd um þjófa- gengi sem tænir dýrmætum demöntum, en sá hængur er á að engum innan gengisins er hægt að treysta þvi að allir viröast svíkja alla. Þetta er hreint út sagt frábær grinmynd þar sem handrit og leikur gegna aðalhlutveririnu. Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Wine og Michael Palin. Leik- sþóri: Charies Crichton. Framleiöendur John Cleese ogSteveAbbott. 1988. 22:00 Hver drap Slr Harry Oakes? (Passion and Paradise) Hann var einn rikasti maður i heimi og mjög áhrifamikill á Bahamareyj- um. Þann 8. júli árið 1943 var honum grimmilega misþyrmt og siðan var hann brenndur til dauða. En hver drap Sir Harry Oakes? Sterkur grunur fellur strax á eiginmann átján ára gamallar dóttur Sir Harry Oakes en hún hafði gift sig gegn vilja föður sins. En hann er ekki sá eini sem til greina kemur. Vel gerð og spennandi sannsöguleg fram- haldsmynd í tveimur hlutum. Aðalhlutverk: Arm- and Assante, Catherine Mary Stewart, Mariette Hartley, Kevin McCarthy og Rod Steiger. Leik- sfióri: Harvey Hart. Framleiðendur W. Paterson Ferns og Peter Jeffries. 1989. Seinni hluti er á dagskrá nk. fimmtudagskvöld. 23:35 Óslgrandi (Unconquered) Sannsöguleg mynd sem byggð er á ævi Richm- ond Flowers yngri. Arið 1955 var Richmond Flo- wers sjö ára strákur sem þjáðisf af asma og gekk I bæklunarskóm en dreymdi um aö spila fótbolta. Á táningsárunum heilsast honum betur og kemst I skólafótbolfaliðið. Þegar hann neyðist til að hætta þar vegna asmans reynir hann við grindar- hlaup I staöinn. Á þessum tíma rikir mikill órói I suðurrikjum Bandarikjanna vegna kynþáttahat- urs og faðir hans, sem er mjög frjálslyndur, verð- urfyrir barðinu á Ku Klux Klan. En Richmond læt- ur ekkert aftra sér og sækir um inngöngu i fót- boltalið Tennessee háskólans Aðalhlutverk: Pet- er Coyote, Dermot Mulrooney og Tess Harper. Leikstjóri og framleiðandi: Dick Lowry. 1988. Bönnuð börnum. 01:30Dagskrárlok RÚV ■ HZ2 13 a Miövikudagur 2. janúar MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 Veéurfregnir. Bæn, séra Geir Waage flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffla Karisdóttir. 7.45 Llstróf - Meðal efnis er bókmenntagagnrýni Matthiasar Viðars Sæmundssonar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson 8.00 Fréttir og Morgunaukl af vettvangi visindanna kl. 8.10. 8.15 Veóurfregnlr. 8.32 Segðu mér sögu .Freyja' eftir Kristinu Finnbogadóftur frá Hítardal Ragnheiður Steindórsdóttir byrjar lesturinn. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00 • 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlisf með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Signin Bjömsdóttir og Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan. .Frú Bovary' eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (54). 10.00 Fréttir. 10.03 VIA leik og störf Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri) Leikfimi með Halldóm Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og ráögjafaþjónusta. 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdegistónar Sinfónla i D-dúr, .Kraftaverka sinfónlan' eftir Joseph Haydn. Kammersveit Evrópu leikur; Claudio Abbado stjómar. Sinfónfa fyrir strengi ópus 188a eftir Dmitríj Shjostakovitsj. Kammersveit Evrópu leikur; Rudolf Barshai stjómar (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegl 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veóurlregnir. 12.48 Auóllndin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 f dagslns önn - Hjónabandið Fyrri þáttur. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Homsóflnn Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 „Draumur Makars", jólasaga frá Siberiu eftir Vladimir Korolenko Þýöing: Sigfús Blöndal. Siguröur Skúlason les fyrri hluta sögunnar. 14.35 Miódegistónllst Tvö lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson Þómnn Ólafsdóttir og Friðbjöm G. Jónsson syngja; Ólafur Vignir Albertsson leikur á planó. .Minningar frá Louvre' eftir Claude Debussy. Noél Lee leikur á pianó. .Lantao' eftir Pál P. Pálsson. Kristján Þ. Stephenssen leikur á óbó, Monika Abendroth leikur á höqtu og Reynir Sigurðsson á slagverk. 15.00 Fréttlr. 15.03 í fáum dráttum Brot úr lifi og starfi Steinars Sigutjónssonar rithöfundar. (Endurtekinn þáttur frá 9. ágúsl 1989) SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á förnum vegi I Reykjavik og nágrenni með Ásdísi Skúladóttur. 16.40 Hvundagsrispa 17.00 Fréttir. 17.03 Vitaskaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fietta upp I fræöslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónllst á sfödegi FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan (Einnig útvarpað eftir frétt'r kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir TÓNLISTARÚTVARP KL 19.32 - 22.00 19.32 Óperan „Orfeifur og Evridfs" eftir Christoph Willibald Gluck og Raniero de Calzabigi, dagskrá I tali og tónum Þýðing: Þorsteinn Valdimarsson. Sigurður Pálsson og Guðmundur Emilsson tóku saman. Sveinn Einarsson flytur inngangsorð. Flytjendur Sinfóniuhljómsveit Islands. Sönghópurinn Hljómeyki og einsöngvaramir Sólnín Bragadóttir, Sigrún Hjámfýsdóttir og Rannveig Bragadóttir, Guðmundur Emilsson sfjómar. Sögumaður og upplesari: Sigurður Pálsson. (Upptakan var gerð I tilefni 60 ára afmælis Rikisútvarpsins). (Endurtekið frá jóladegi). KVÖLDÚTVARP KL 22.00 ■ 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aó utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veóurfregnlr. 22.20 Orö kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Hornsófanum I vikunni 23.10 Blandaó á staónum Þáttur sem tekinn var upp á opnu húsi f Útvarpshúsinu 1. desember með þátttöku gesta. Umsjón: Svavar Gests. (Endurtekið frá síðasfa fimmtudegi). 24.00 Fréttlr. 00.10 Miðnæturtónar (Endurtekin tónlist úr Ardegisútvarpi). 01.00 Veóurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum fil monguns. 7.03 Morgunútvarpló - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkennilegu fólki: Einar Kárason. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjöibreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Asrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 DagskráStarfsmenndægurmálaútvæpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. Útvarp Manhattan I umsjón Hallgrims Helgasonar. 18.03 ÞJóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, slmi 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Gullskífan úr safni Jonl Mlchell 20.00 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna. Ný fónlist kynnt. Viðtöl við erienda tónlistarmenn. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Ur smiöjunni - Japönsk tónlist Umsjón: Harpa Karlsdóttir. 22.07 Landiö og mlóln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00 Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 02.00 Fréttlr. 02.05 Á tónleikum Llfandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi). 03.00 í dagslns önn - Hjónabandið Fyrri þáttur. Umsjón: Guðnin Frimannsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 04.00 Vélmennlö leikur næturiög. 04.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landió og mlóin Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæóisútvarp Vestfjaróa kl. 18.35- 19.00 Miðvikudagur 2. janúar 17.50 Töfraglugginn (10) Syrpa af erlendu bamaefni. Umsjón Sigrún Hall- dórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Ungmennafélagió Eggert og Málfríöur rifja upp nokkur atriöi úr þátt- um frá liðnu sumri. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 19.20 Staupastelnn (20) (Cheers) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinssson. 19.50 Hökki hundur - Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veóur 20.35 Rýnt I kristalskúluna Bein útsending frá umræðum i Sjónvaqtssal. Nokkrir þjóðkunnir menn velta fyrir sér hvað ný- byrjaö ár og áratugur bera I skauti sér. Umsjón Þráinn Bertelsson. Stjóm útsendingar Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 21.25 Tfskuþáttur (Chic) Þýskur þáttur um vortiskuna. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.55 Svarthvftt I lit (Black and White in Colour) Frönsk-afrísk bló- mynd frá 1977. Nokkrir franskir föðurlandsvinir ákveða að ráðast á þýskt virki i Afriku við upphaf fyrri heimsstyrjaldarinnar. Leikstjóri Jean Jacqu- es Annaud. Aðalhlutverk Jean Carmet, Jacques Dufilho og Catharine Rouvel. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Svarthvítt I lit - framhald 23.40 Dagskrárlok STÖÐ Miðvikudagur 2. janúar 16:45 Nágrannar (Neighbours) 17:30 Glóarnlr Fjönrg teiknimynd. 17:40 TaoTao Teiknimynd. 18:05 Albert feiti 18:30 Rokk 19:19 19:19 Vandaður fréttafluttningur. 20:15 Háófuglarnlr (ComicStrip) Breskur gamanflokkur sem notið hefur mikilla vin- sælda þar I landi. Alls er um sex þætti að ræða og verða þeir vikulega á dagskrá. Þættimir eru gerð- ir af hinum vinsæla grínisfahóp The Comic Strip og þykir handbragð þeina bæði frumlegt enda þekktir fyrir að fara ótroðnar slóðir. 20:45 Sönn Jólasaga (Christmas at Snowcross) Þessi einstæða heim- ildarmynd hlaut gullverðlaun á kvikmynda- hátið sem haldin var I San Fransisco á slöasta ári og lýsir hún sfarfsemi nunnuklausturs I Noröur- Kali- fomlu sem er afdrep fyrir böm með eyðni. Þessi heimildarmynd lætur engan ósnortin. 21:35 Spilaborgln (Capital City) 22:30 Tftka (Videofashion) 23:00 ítalskl boltlnn Mörk vikunnar Nánari umfjöllun um itötsku fyrstu deildina I knatt- spymu. Sföð 21991. 23:20 Háskaför (The Dirty Dozen:The Deadly Mission) Hörku- spennandi striðsmynd. Félagarnir þurfa að fara aftur fyrir vígllnu Þjóðverja til að bjarga sex vís- indamönnum úr klóm nasista. Aðalhlutverk: Telly Savalas, Emest Borgnine, Vince Edwards og Bo Svenson. Leikstjóri: Lee H. Katzin. 1987. Strang- lega bönnuð bömum. 00:55 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.