Tíminn - 06.04.1991, Side 1

Tíminn - 06.04.1991, Side 1
 Davíð Oddsson finnur ekki stefnu Sjálfstæðisflokksins í sjávarútvegsmálum: Leitaöi á Isafirði en árangur enginn Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins, viðurkenndi á framboðsfundi á ísafirði í fýrrakvöld að flokkurinn hefði enn enga stefnu í sjávarútvegsmálum. í sjávar- útvegsmálum þarf ýmsu að breyta, að mati Davíðs, en hverju, eða hvemig? Við því fást ekki svör að öðru leyti en því að for- maðurinn telur að sjálfstæðismaður verði að ganga í byltingarverkin. Davíð var að því spurður hvemig hann teldi að bæta ætti þeim eignamissi sem fest hafa fé í kvóta, yrði kvótakerfið aflagt. Davíð sagði að flokkurinn ætti eftir að taka afstöðu til þess. Matthías Bjarnason sagði á þessum sama fundi að ekki yrði mögulegt að leggja kvótakerfið af í einu vetfangi. Tillögur flokksins um það efni væru ekki mótaðar, enda verkið vandasamt. • Blaðsíða 9 Stöplar undir austurveg Unnið er að því með fallhamri að reka niður miklar steinsúlur sem bera eiga uppi nýja Markarfljótsbrú. Brúin verð- ur byggð á þurru landi og fljótinu síð- an veitt undir brúna þegar hún er full- byggð. Ljóst er að ný brú verður mikil samgöngubót, enda hin gamla komin að Útgönguversinu. Timamynd Pjetur EKKERT NYTT AÐ A- r a FLOKKARNIR SLAIST

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.