Tíminn - 15.02.1992, Blaðsíða 18
18 Tíminn
Laugardagur 15. febrúar 1992
DAGBÓK
Anna Líndal sýnir í Gallerí
Sævars Karls
Anna Línda! opnaði í gær myndlistar-
sýningu í Galleríi Sævars Karls, Banka-
stræti 9.
Anna er fædd 17. nóvember 1957 og út-
skrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla
íslands 1986. Þá hélt hún til London og
stundaði nám við The Slade School of
Fine Art, University College, 1987-90.
Hún var skiptinemi við Hochschule der
Kiinste, Berlín, 1988.
Anna hefur tekið þátt í fjölda samsýn-
inga og hélt síðustu einkasýningu sína í
Nýlistasafninu 1990.
Sýningin ber yfirskriftina Kennslu-
stund í stjömufræði og stendur til 13.
mars. Opið er á sama tíma og verslunin.
Tónleikar Samtaka um
byggingu tónlistarhúss
Sunnudagurinn 16. febrúar:
FÍH-salurinn, Rauðagerði, kl. 17: fs-
lenska hljómsveitin. Verk f. klarinett og
píanó e. Hjálmar H. Ragnarsson, Verk f.
tape og slagverk e. Lárus Grímsson, Verk
f. kammerhljómsveit og þrjá söngvara e.
John Speight (frumfl.). Einleikari: Anna
Guðný Guðmundsdóttir. Stjómendur:
öm Oskarsson og Hákon Leifsson.
fþróttaskemman, Akureyri, kl. 17:
Vínartónleikar Kammerhljómsveitar Ak-
ureyrar. Sigríður Gröndal sópran, Óskar
Pétursson tenór. Stj. Páll P. Pálsson. Verk
eftir Suppé, Strauss, Offenbach, Schnei-
der, Ziehrer, Lehár.
Bústaðakirkja kl. 20.30: Kammer-
músíkklúbburinn. Mistry-kvartettinn frá
London og Hafliði Hallgrímsson selló.
Strengjakvartettar eftir Benjamin Brit-
ten og Hafliða Hallgrímsson og
Strengjakvartett eftir SchuberL
Mánudagurinn 17. febrúar:
íslenska óperan kl. 20.30: EPTA-pí-
anótónleikar — Krystyna Cortes. Verk
eftir Haydn, Beethoven, Brahms og Bar-
tók.
Kvöld-, nstur- og helgldagavarsla apóteka I
Roykjavík 14. febrúar til 20. febrúar er f
Háaleltis apótekl og Vesturbsjar apótekl.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að
morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýslngar um Isknls- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar f sfma 18888.
Neyðarvakt Tannlsknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Slm-
svari 681041.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norð-
urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá
kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-
12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó-
tekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja-
fræðingur á bakvakt Upplýsingar em gefnar I
sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá k.
9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al-
mennafridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga
til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opiö rúmhelga daga
kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um
alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka
og aðstandendur þeina, simi 28586.
Bandariskur prófessor í heimsókn:
Kynnir námsmöguleika
í Bandaríkjunum
Vikuna 17.-23. febrúar verður staddur
hér á landi Dr. Stephen J. Nagle, prófess-
or við University of South Carolina í
Bandaríkjunum, í þeim tilgangi að
kynna starfsemi skólans. Hann mun
halda kynningarfundi á eftirtöldum
stöðum:
Mánudaginn 17. febrúar, kl. 11.30 '
Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi
og kl. 14.15 sama dag í Samvinnuháskól-
anum á Bifröst.
Miðvikudaginn 19. febrúar kl. 12 í Fjöl-
brautaskólanum í Breiðholti og sama
dag kl. 19 í norðurkjallara Menntaskól-
ans við Hamrahlíð.
Fimmtudaginn 20. febrúar kl. 11 í Fjöl-
brautaskólanum í Ármúla.
Föstudaginn 21. febrúar kl. 12 í Versl-
unarskóla fslands.
Nánari upplýsingar í síma 24878 eða
621224.
Þess má geta, að allmargir fslendingar
hafa undanfarin ár lagt stund á nám í
þessum skóla og á þessu ári eru um 20
íslendingar í skólanum.
Nýbreytni í Sjóbúöinni
á Grandagaröi
Sjóbúðin Grandagarði 7 vekur athygli á
að breytt starfsemi er hafin.
Sett hefur verið upp grill sem glóðar
gómsæta rétti. Boðið er upp á heitar
samlokur, hamborgara og franskar kart-
öflur. Einnig er boðið upp á Sjóbúðar-
samlokur og pítur.
Kópavogun
Nuddstofan „I góöum höndum“
Sunnudaginn 2. febrúar opnaði Bjöm
Víðisson nuddfræðingur nuddstofuna „í
góðum höndum" í Sundlaug Kópavogs.
Stofan var formlega opnuð á 1 árs af-
mæli sundlaugarinnar þar sem bæjar-
stjóri Kópavogs, Sigurður Geirdal, vígði
stofuna. Bjöm útskrifaðist úr Svæða-
meðferðarskóla íslands veturinn 1990.
Hann býður upp á líkamsnudd, punkta-
nudd með laser, fjölþætt rafmagnsnudd
og svæðameðferð.
Tímapantanir em í afgreiðslu sund-
laugarinnar.
Kvennadeild Skagfiröingafé-
lagsins í Reykjavík
Hlutavelta og vöfflukaffi verður í
Drangey, Síðumúla 35, á morgun sunnu-
dag kl. 15. Snæbjörg Snæbjamardóttir
kemur með nemendur sína sem syngja
fyrir gesti. Tekið á móti munum í hluta-
veltuna í dag eftir kl. 15.
ÖKUMENN
Alhuqið aö til þess aö við koniumM toröa okkar þuríum viö aö losoa
við bilrciðar af qanqstolliim Kærar þakkir
^ Blinríir oq sjonskortir
----------------------------------------------\
Konan mln, systir okkar og mágkona
Sigríður Loftsdóttir
löjuþjálfl
frá Sandlæk
andaöist I sjúkrahúsi I Malmö, fimmtudaginn 13. febrúar.
Jaröarför auglýst síðar.
V.
Siguröur Arngrímsson
Eltnborg Loftsdóttir Birgir Baldursson
Loftur S. Loftsson Kristjana Bjarnadóttlr
Erilngur Loftsson Guörún Helgadóttir
Baldur Loftsson Alda Johansen
y
Féiag eldri borgara
Félagsvist í Risinu, Hverfisgötu 105, á
morgun, sunnudag, kl. 14. Dansað í
Goðheimum, Sigtúni 3, sunnudag kl. 20.
Skáldakynning hefst á þriðjudag í Ris-
inu kl. 15. Hjörtur Pálsson cand. mag.
fjallar um Jón Helgason. Gils Guð-
mundsson rithöfundur og Herdís Þor-
valdsdóttir leikkona lesa úr verkum
skáldsins. 25. febrúar fjallar Sigurbjöm
Einarsson biskup um Hallgrím Péturs-
son, 3. mars taíar Þorleifur Hauksson
cand. mag. um Guðmund Böðvarsson og
10. mars kynnir Þórarinn Guðnason
læknir verk Jóhannesar úr Kötlum.
Námskeið í framsögn hefst þriðjudag-
inn 18. febrúar. Kennarar verða Sigrún
Valbergsdóttir og Sigríður Eyþórsdóttir.
Upplýsingar í síma 12203 eða 28812.
NÝTT
HVERFISGATA 72
Ný búð með góðum
____efnum.___
Tilbúin ódýr föt.
Sníða- og
saumaþjónusta.
Opiö frá kl. 10-19
alla virka daga.
SÍMl 25522
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LAN'DIÐ.
MUNID ÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRl
96-21715
Maöurinn minn
Ásmundur Sigurðsson
fyrrverandl alþinglsmaður
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 17. febrúar kl. 13.30.
Blóm vinsamlega afþökkuö.
Guörún Árnadóttir
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Eumpcar
6456.
Lárétt
1) Forngrískur lagasmiður. 6)
Gyðja. 8) Svaladrykkur. 9) Blunda.
10) Skel. 11) Tími. 12) Rugga. 13)
Gervimál. 15) Fugl.
Lóðrétt
2) Árnaðir. 3) 51. 4) Hvassviðri. 5)
Fiskur. 7) Veiðir. 14) Rot.
Ráðning á gátu no. 6455
Lárétt
1) Ekkja. 6) Ara. 8) Nón. 9) Frú. 10)
Tún. 11) Góa. 12) Keyri. 13) Tað. 15)
Gatið.
Lóðrétt
2) Kantata. 3) Kr. 4) Jafnaði. 5)
Snagi. 7) Súðin. 14) At.
Almannatryggingar, helstu bótaflokkar
1. febrúar 1992 Mánaðargreiéslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnllfeyrir)........12.123
1/2 hjónalifeyrir..........................10.911
Full lekjulrygging ellilífeyrisþega........22.305
Full lekjutrygging örorkullfeyrisþega......22.930
Heimilisuppbót..............................7.582
Sérstók heimilisuppbót......................5.215
Bamalífeyrir v/1 bams.......................7.425
Meðlag v/1 bams.............................7.425
Mæóralaun/feðralaunv/1bams..................4.653
Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama.............12.191
Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri ....21.623
Ekkjubætur/ekkilsbælur 6 mánaða............15.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ..........11.389
Fullur ekkjulifeyrir.......................12.123
Oánarbætur 18 ár (v/slysa).................15.190
Fæöingarstyrkur............................24.671
Vasapeningar vistmanna ....................10.000
Vasapeningar v/sjúkratrygginga.............10.000
Daggreiðslur
Fullir fæðingardagpeningar...............1.034,00
Sjúkradagpeningar einstaklings.............517,40
Sjúkradagpeningarfyrirhvert bam á framfæri .,..140,40
Slysadagpeningar einstaklings..............654,60
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri.140,40
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita
má hringja í þessi simanúmer:
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefia-
vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjamar-
nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri
23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist i síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aöstoö borgarstofnana.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og
Kópavog er f Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur
alla virka daga frá Id. 17.00 til 08.00 og á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhringinn.
Á Scltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl.
20.00-21.00 oglaugard. Id. 10.00-11.00. Lokaðá
sunnudögum. VHjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantanir [ síma 21230. Borgarspítallnn
vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans
(simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnirslösuðum og skyndiveikum allan sól-
arhringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um
lyfiabúöir og læknaþjónustu erugefnar í sím-
svara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
Garöabæn Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I
síma 51100.
Hafnarfjöröun Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga Id. 8.00-
17.00, simi 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogun Heilsugæsian er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöö Suðumesja. Slmi: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i
sáifræðilegum efnum. Sími 687075.
■ wu«v
.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunaríækningadeild Landspital-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotsspftali: Aila virka kl. 15 til kl.
16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17.
Heimsóknartimi annana en foreldra kl. 16-17
daglega. - Borgarspitallnn f Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga Id. 18.30 til 19.30 og
eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu-
dögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta-
bandið, hjúkrunardeiid: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Grensásdcild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugaraaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl.
14 til ki. 19. - Fæöingartieimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspltall: Heim-
sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. St Jós-
epsspitall Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sunnuhlið hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavíkuríæknlshéraðs og
heilsugæslustöðvan Vaktþjónusta allan sólar-
hringinn. Simi 14000. Keflavfk-sjukrahúslð:
Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30.
Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyrt - sjúkrahúsiö: Heirrv
sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra
Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslmi frá
kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akra-
ness: Heimsóknarlími Sjúkrahúss Akraness er
alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30.
Reykjavik: Neyðarsími lögreglunnar er 11166
og 000.
Seltjamames: Lögreglan slmi 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnartjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 15500, slökkviliö og sjúkra-
bill simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138.
Vestmanneyjar: Lögreglan, simi 1166.6, slökkviliö
sími 12222 og sjúkrahúsiö sími 11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 22222
Isafjöróur: Lögreglan sími 4222, slökkvilið simi
3300, bmnasimi og sjúkrabifreið simi 3333.