Tíminn - 15.02.1992, Blaðsíða 9
Laugardagur 15. febrúar 1992
Tíminn 9'
Bergþór Há-
varðsson
hefur ekki
við sjóinn
þrátt fýrir þá
sem hann
lenti í þegar
hann sigldi
skútu sinni til
byl síðastlið-
ið haust:
Bergþór Hávarösson nýtur sln vel um borö I Búrfellinu, eöa Ásbirni eins og þaö kemur til
meö aö heita. Ásþjörn RE-400 hét skipiö þegar þaö kom fyrst til landsins fyrir tæpum 30
árum og Bergþór trúir því aö skip beri ávallt sitt fyrsta nafn best. Tímamynd Pjetur
Skissur að seglskútu
Bergþórs.
Bergþór geröi sjálfur þessar skissur að seglskipinu Ás-
birni, eins og hann hugsar sér skipið eftir breytingarnar.
Eins og sjá má veröur skipiö hið glæsilegasta og mun
færast meira í seglskútustíl, meö lækkaöa yfirbyggingu
og breytt stefni. í framtíðinni hefur Bergþór
jafnvel hugsaö sér aö íslendingar
á ferö um suðurhöf gætu feröast meö
seglskipinu, því afbragðsaöstaöa er
um borö, 10 manna matsalur og
svefnpláss fyrir á annan
tug manna.
r "V
k í * ij
hana ætlar hann að selja og fyrir þá
peninga ætlar Bergþór að kaupa vélar
og tæki til að starfrækja vélaverk-
stæðið. Þegar báturinn verður tilbú-
inn til brottfarar ætlar Bergþór að
sigla suður á bóginn, dvelja á stöðum
þar sem stórar skemmtibátahafnir
eru og viðhaldsverkefni eru mörg og
selja þar sína vinnu og fjármagna
með því ferðalög sín. „Það er ekkert
ferðaplan tilbúið. Maður verður bara
að fara á staðinn og finna út hvar eft-
irspumin er mest og síðan að færa
sig eftir henni milli staða, eftir því
hvar flotinn er og hvar menn hafa
eitthvað umleikis. Það er stór hópur
fólks sem gerir ekkert annað en að
sigla um heimsins höf og þó að það sé
ekki mikið sem hvem einstakling
vantar af þjónustu, þá er það alveg
nógu mikið ef maður er til staðar til
að grípa verkefnin," segir Bergþór
Hávarðsson.
Bergþór hefur sett sér tímamörk við
framkvæmdimar og ætlar að fara frá
íslandi ekki síðar en í apríl 1994. Að
hans sögn hefur hann mannað áhöfn
skipsins, en hann bendir þó á að ef
menn vilja komast með skuli þeir
endilega panta pláss. .Auðvitað
hlakkar maður til að fara og auðvitað
kemur maður einhvem tímann aftur.
kipið er íslenskt og ætli það sé ekki
eins og með hestana að það þurfi að
komast í heimahagana öðru hverju,"
segir Bergþór.
Eftir þær hrakningar sem Bergþór
lent í síðastliðið haust, segir hann að
aldrei hafi hvarflað að honum að segja
skilið við sjóinn. Þetta sé einhver vír-
us sem einu sinni komi inn í kropp-
inn og fari ekki þaðan aftur. Hann
segist vera búinn að ná sér bæði and-
lega og líkamlega eftir hrakningana,
þó að blóðrásin í höndunum hefði
þurft sinn tíma til að komast í fyrra
horf. En hver hafa viðbrögð fólks ver-
ið þegar Iíða fór frá, er ekki sagt við
þig að þú sért kolruglaður að gera
svona lagað? „Nei, það hefur nú ekki
borið mikið á því, en hins vegar eru
menn misjafnlega tillitssamir og
kurteisir. Sumir slengja því beint
framan í mig hverslags bjáni ég sé og
af hverju í ósköpunum mér hafi dott-
ið til hugar að leggja í þessa för. Aðrir
eru meira hugsandi yfir þessu og það
em meira menn að mínu skapi,“ sagði
Bergþór Hávarðsson sæfari að lokum
í samtali við Tímann. -PS
Tsr
oo O O