Tíminn - 09.05.1992, Blaðsíða 9

Tíminn - 09.05.1992, Blaðsíða 9
Laugardagur 9. maí 1992 Tíminn 9 Grétar Örvarsson í Málmey: HÖRÐ KEPPNI ÞETTA ÁRIÐ „Við erum orðin voða spennt, en þó aðallega fyrir stigagjöf- inni,“ segir Grétar Örvarsson, annar höfundur „Nei eða Já“, framlags íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. „Þetta verður hörð keppni og fólki fínnst almennt vera betri lög nú en í fyrra." Grétar segir betri skipulagningu vera á Söngvakeppninni í Málmey heldur en í Zagreb forðum: „Það er skemmtilegra héma, þó manni hafi fundist merkilegt á sínum tíma að fara til Júgóslavíu. Maður er svona meira inni í menningunni, kemst á góð veitingahús, diskótek og þar fram eftir götunum." Grétar segir íslenska hópinn ekki vera sáttan við mynd- bandið, sem gert var til kynningar á „Nei eða já“. „Það er það sem veðbankarnir eru búnir að vera að horfa á. Það eru svo mörg lönd hérna, sem hafa mjög góð myndbönd. Enginn hefur séð það, sem við erum að gera hér úti í Málmey, það er Iíflegra." í gærkvöldi var íslenskur blaðamannafundur, sem var mjög vel heppnaður. 200-250 manns mættu og var boðið upp á Vik- ing-bjór, brennivín, bæði reyktan og grafinn lax og alls kyns tegundir af síld í boði íslenskra matvæla. Svo lék Stjórnin „Við eigum samleið", Sigga söng ástarlag og síðan söng Sissa Edith Piaf-lag á frönsku. Njósnir hafa borist af því að íslendingar í Málmey ætli að fjölmenna í íslendingaheimilið í kvöld til að fylgjast með keppninni. —GKG. E^V^R^Ó^V^I^S^I^O^N § E o ÍO ® c O nz X3 CD ■2« t s v> ^ co C P .o S co •§ c: O Q <0 C 3 03 O O) £ ^ 0 ro U % n u- t; o 8- P OJ © Í Nq IU c SOJ ■s <0 E co £ a <D 'p CO -q £ N CO >“ OJ 6 O) O -o gl llt ■§ s. <D 3 o s « s 3 2 o 5 ro O ro O o Z “ <o * ro E S 0 u- ■<D s ’C ro c 5 Z! -I u * -p £ o> ■§ c ro c s § ro <8 E c * o ;o g>m o >- c ro .<2 O W U- © 8 § O) •O c- o E % -« i < b O II 2^ 1 is o -g c > LLl GC =5 2| p Q) 6 % I S ro í E 5s < 5- Z t ro > ro SS.X ro c\i •o •2 ro ro ro 2 X » u Z§ í| J2 CD I CD I h ro > Q 03 z^ Z .ro Z E u. c I .o .« 'ro 5 o M c Vt ,ro V) v- •fc <D ll 0.0 S! m .. S.I Sb J U- .c •c œ 8> ro 1 !S °> w ro 5 O) N ro 2 É* B K V 2 - <r> .g o o o & 03 CD c __ O © •5 sjf m í' m V 03 CO (1) s ■§ 6* o O) w o 0) Sz z -> a p z-| 8 S co ^ S-o cc 2 C ál -j .« í ^ r u_ CD C CD % 03 Q. .C -Q Q CD f' c 22. M T3 l! g=2 .O h- <D O T3 lil c B S o B Z ll ■§ © i5 ■Q .C co <D 5 £ c •o j! m <e > 5> A o> ro Q) -Q © £ o Q) C >» t: © Z .L_- ji O 5- I u- SPÁNN H mmm """ mMs. |||||§§|| í&MÉS WSBÉ ' 1 1 “ “ BELGÍA m ÍSRAEL S TYRKLAND m GRIKKLAND FRAKKLAND m SVÍÞJÓÐ PORTÚGAL m KÝPUR m MALTA m ÍSLAND m FINNLAND m SVISS m LÚXEMBORG m AUSTURRÍKI B BRETLAND m ÍRLAND E1 DANMÖRK m ÍTALlA H JÚGÓSLAVÍA B NOREGUR 0Q ÞÝSKALAND 01 HOLLAND rsi SAMTALS:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.