Tíminn - 09.05.1992, Blaðsíða 20
20 Tíminn
Laugardagur 9. maí 1992
---------------------------------------------N
Utboð
Hálfdán 1992
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum í lagningu
3,0 km kafla á Bíldudalsvegi Blldudalsmegin I
Hálfdáni.
Magn: Fyllingar 143.000 m3.
Verki skal lokið 1. nóvember 1992.
Otboösgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á
Isafirði og I Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjald-
kera), frá og meö 11. þ.m.
Skila skal tilboöum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00
þann 25. mal 1992.
Vegamálastjóri
Útboð
Auðkúluvegur 1992
Vegagerö rlkisins óskar eftir tilboöum I lagningu
2,8 km kafla á Auökúluvegi i Austur-Húnavatns-
sýslu.
Magn: 13.000 m3.
Verki skal lokiö 30. september 1992.
Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö rikisins á
Sauöárkróki og í Borgartúni 5, Reykjavik (aöal-
gjaldkera), frá og meö 12. þ.m.
Skila skal tilboöum á sömu stööum fyrír kl. 14:00
þann 25. mal 1992.
Vegamálastjóri
A
iAAJ
Útboð
Húsnæöisnefnd Kópavogs auglýsir útboö á byggingu 38 fbúöa viö Lauta-
smára 29-41.
Búið er aö steypa sökkla og botnplötu.
Útboöinu er skipt I 3 verkhluta.
Útboö A: Uppsteypt hús tilbúiö undir tréverk.
Útboó B: Pípulagnir.
Útboö C: Raflagnir.
Útboösgögn eru afhent á Verkfræöistofu Guömundar Magnússonar,
Hamraborg 7, 3. hæö, gegn skilatryggingu.
Tilboö veröa opnuö I Félagsheimili Kópavogs, á 2. hæö, þriöjudaginn 26.
mal n.k. kl. 2 e.h.
Verkfræöistofa Guömundar Magnússonar,
Hamraborg 7, Kópavogi
Ættarmót
Ættarmót hjónanna Oddnýjar Benedikts-
dóttur og Friðriks Gissurar Benónýsson-
ar frá Gröf í Vestmannaeyjum
verður haldið dagana 26. til 28. júní 1992 að Skógum
undir Eyjafjöllum. Mótið verður sett kl. 20 föstudaginn
26. júní í félagsheimilinu að Skógum. Vinsamlegast
tilkynniö þátttöku í síma til eftirtalinna aðila, sem
einnig veita nánari upplýsingar:
Oddný, sími 98-78492
Kári Rafn, sími 98-78250
Þórarinn, sími 91-650082.
Vopnafjörður
Ríkissjóöur leitar eftir kaupum á hentugu húsnæöi fyrir lögreglu-
stöö á VOPNAFIRÐI og umboðsskrifstofu sýslumanns þar, um
150-160 m2 aö stærö.
Tilboö, er greini staösetningu, stærö, byggingarár og -efni, fast-
eigna- og brunabótamat, veröhugmynd og áætlaöan afhending-
artíma, sendist eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150
Reykjavík, fyrir 20. maí 1992.
Fjármálaráöuneytiö,
8. mal 1992
1ÚTV./SJÓNV
22.10 Landið og mi&in Sigurður Pétur Harðar-
son leikur islenska tónlist flutta af islendingum.
(Úrvali utvarpað kl. 5.01 næstu nótt).
00.10 I háttinn Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur
Ijúfa kvöldtónlist
01.00 Nietumtvarp á báðum rásum til morg-
uns.
Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
Samleuiar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Sunnudagsmorgunn með Svavarí Gests
(Endurtekinn þáttur).
02.00 Fréttir. Þáttur Svavars he
Idur áfram.
03.00 í dagsins önn Gildi héraðsfréttablaöa
Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri).
(Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1).
03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudags-
ins.
04.00 Ncturlög
04.30 Veéurfregnir. Næturíögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og ftugsamgöng-
um.
05.05 Landið og miftin Sigurður Pétur Harðar-
son leikur islenska tónlist, flutta af íslendingum.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áður).
06.00 Fréttir af veftri, færð og flugsamgöng
um.
06.01 Morgunténar Ljúf lög I morgunsárið.
LANDSH LUTAUTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norfturiand ki. 8.10-8.30 og 18.35-
19.00.
a
Mánudagur 11. maí
18.00 Tftfraglugginn Páia pensill kynnir teikni-
myndir af ýmsu tagi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
Endurfekinn þáttur frá miðvikudegi.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Fjölskytdulíf (44:80) (Families) Áströlsk
þáttaröð. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
19.30 Félkifi í Forsaelu (6:23) (Evening Shade)
Bandariskur gamanmyndaflokkur með Burt Reyn-
olds og Marilu Henner I aöalhlutverkum. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason.
20.00 Fréttir 09 veftur
20.35 Simpson-fjtlskyldan (12:24) (The
Simpsons) Bandariskur teiknimyndaflokkur fyrir alta
flölskytduna. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
21.00 íþréttahomifi Fjallaö um iþróttaviöburöi
helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspymu-
leikjum i Evrópu. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson.
21.30 Úr riki náttúrurmar Btáhænan (The Wild
South - Pukeko) Heimildamynd um bláhænur I
Auckland á Nýja-Sjálandi. Þýðandi og þutun Ingi
Karl Jóhannesson.
22.00 Stanley og konumar (1:4) (Stanley and
the Women) Breskur myndaflokkur byggöur á met-
sötubók eför Kingsley Amis. Þættimir fjalla um
Stanley, sem er auglýsingastjóri á dagblaði, og þær
raunir sem hann gengur i gegnum þegar sonur hans
veikist á geði. Konur sækja að Stanley úr öllum átt-
um og viija ráða honum heitt og gliman við þær
reynist honum engu auðveldari en baráttan við veik-
indi sonarins. Aðalhlutverk: John Thaw, Geraldine
James, Sheila Gish, Penny Downie, Sian Thomas
og Michael Elphick. Þýðandi: Gauti Kristmannsson.
23.00 Ellofufréttir
23.10 Hngsjá
23.30 Dagskrárlok
RUV
STÖÐ □
Mánudagur 11. maí
16:45Nágrannar
Áströlsk sápuópera.
17:30 Sðguttund moð Janusi
Falleg teiknimynd fyrir áhorfendur i yngri kantinum.
18KK) Hetjur himingeimsins
(He-Man)
Garpur og vinir hans í spennandi ævintýrum.
18:25 Herra Maggú
Makalaus teiknimynd um sjóndapra karlinn.
18:30 Kjallannn
Tónlistarmyndbönd úr öllum áttum.
19:19 19:19
20:10 Mörfc vikunnar
Iþróttadeild Stöövar 2 og Ðytgjunnar Qallar um leiki
siöustu viku 11. deild italska boltans.
20:30 Systumar
Vandaöur framhaldsþáttur um Qórar systur sem
kemur ekki alltaf sem best saman. (17:22)
21:20 Smásðgur
ÍSingle Dramas)
í kvöld sjáum viö nýja og skemmtilega smásögu
sem kemur á óvart.
22:25 í blindri trú
(Blind Faith)
Seinni hluti sannsögulegrar framhaldsmyndar um
Marshall-
fjölskylduna. Skömmu eftir lát Mariu segir Rob vini
sinum frá þvi i trúnaöi aö hann hafi átt vingott viö
aöra konu i nokkur ár. I kjötfariö þess koma fleiri
ógnvekjandi staöreyndir upp á yfirboröiö og aö lok-
um er svo komiö aö strákamir eiga engra annarra
kosta vðl en aö horfast i augu viö þá skelfilegu staö-
reynd aö faöir þeirra er ekki allur þar sem hann er
séöur.
Aöalhlutverk: Robert Urich, Joanna Keams, Joe
Spano og Dennis Farina.
Leikstjóri: Paul Wendkos.
Framleiöandi: Susan Baerwald.
1989.
23:55 Saga Ann Jillian
(The Ann Jillian Story)
Söngkonan Ann Jillian fer meö hlutverk sjálfrar sín i
þessari sannsögulegu bandarisku sjónvarpsmynd,
sem byggö er á lifi hennar og segir frá hjónabandi
hennar og baráttunni viö brjóstakrabbamein.
Aöalhlutverk: Ann Jillian, Tony LoBianco og Viveca
Lindfors.
Leikstjóri: Corey Allen.
1988.
01:30 DagskráHok
Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar.
Innkauþastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Reykjavlkurhafnar, óskar eftir
tllboöum I „Endumýjun gólfs f Faxaskála".
Helstu verkþættir eru:
1) Færsla og rif á timburveggjum.
2) Fjariægöar núverandi niöurfallsrennur.
3) Sögun, uppbrot og brottflutningur á steypu: 1.865 m2
4) Niöursetning á nýjum niöurfallsrennum: 150 m
5) Niöuriögn og vélslípun á trefjasteypu: 1.865 m2
Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3, Reykjavlk, frá
og meö þrlöjudeginum 12. maf gegn kr. 10.000,- skilatryggingu.
Tllboöin veröa opnuö á sama staö miövikudaginn 27. mal 1992, kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800
FORVAL —
HREINSISTÖÐ
A árunum 1993-4 hyggst Reykjavlkurborg reisa hreinsistöö (sfunarstöö
fyrir frárennsli).
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatnamálastjórans í Reykjavik,
leitar aöila sem áhuga heföu á þátttöku I forvali fyrir lokaö útboö vegna
kaupa á vélbúnaöi I stöðina.
Forvalsgögn veröa afhent á skrifstofu voití, Frikirkjuvegi 3, Reykjavik,
gegn kr. 2.000,- skilatryggingu.
Forvalsgögnum skal skilaö á sama staö eigi sföar en fimmtudaginn 22.
mai 1992, kl. 16,00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frfkirkjuvegi 3 - Sfmi 25800
ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Skólaskrifstofu Reykjavíkur,
óskar eftir tilboðum i vlögerðir og viöhald á þökum Breiöageröisskóla.
Helstu magntölureru:
Endumýjun á þakstáli: 310 m2
Endurbygging á þökum: 290 m2
Endurnýjun áfella á þakköntum: 200 m
Endurnýjun skotrennu: 20 m
Málun þakkanta: 330 m
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík,
gegn kr. 10.000,- skilatryggingu.
Tllboöin veröa opnuöásamastaöfimmtudaginn21. maí 1992, kl. 11,00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frfkirkjuvegi 3 - Sími 25800
Ingileif Árnadóttir
fyrrum húsfreyja á Stóra-Ármótl, Hraungerðishreppi
lést fimmtudaginn 7. mai s.l.
Útför hennar veröur auglýst siöar.
Fyrir hönd aðstandenda
BÚNAÐARSAMBAND SUÐURLANDS
y
ÞAKKIR
Þakkir tjái ég vinum og velunnurum,
rithöfundum og öðrum ármönnum fagurra lista,
fjölmiðlum, forleggjara mínum og Mosfellíngum,
sem tóku höndum saman um að gera mér
dagamun á afmæli mínu 23. apríl 1992.
Halldór Laxness