Tíminn - 09.05.1992, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.05.1992, Blaðsíða 13
Laugardagur 9. maí 1992 Tíminn 13 (LJósm O.Ó.) on tenór og Viðar Gunnarsson bassi. Úlrik Gunnarsson stjórnar. Um þaö bil 70 manns eru í Söngsveitinni Fílharmoníu. (LJósm. O.Ó) LAUNAMENN Yfirlit yfir afdregna staðgreiðslu ársins 1991 Berið yfirlitið saman við launaseðla Nú eiga allir launamenn aö hafa fengið sent yfirlit yfir afdregna staðgreiðslu af tekjum sínum á árinu 1991. Mikilvægt er að yfirlitið sé borið saman við launaseðla til þess að tryggt sé að rétt skil hafi verið gerð á staðgreiðslu. Afleiðing vanskila Ef um skekkjur á yfirliti er að ræða kann það að leiða til þess að greiðslustaða verður röng og gjaldendur hugsanlega krafðir um hærri skattgreiðslur við álagningu en ella hefði orðið. Umsókn um leiðréttingu Ef um skekkjur á yfirliti er að ræða er nauðsynlegt að umsókn um leiðréttingu sé komið til ríkisskatt- stjóra sem fyrst til þess að tryggja að rétt staðgreiðsla verði ákvörðuð við álagningu opinberra gjalda nú í sumar. Umsókn um leiðréttingu ber að senda til ríkisskattstjóra. Póstfangið er: Rikisskattstjóri Laugavegi 166 150 Reykjavík Símanúmer ríkisskattstjóra er: 91-631100 og grænt númer 996311. Tryggið rétt uppgjör á staðgreiðslu og álagningu í sumar. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI (Ljósm. O.Ó)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.