Tíminn - 09.05.1992, Blaðsíða 17

Tíminn - 09.05.1992, Blaðsíða 17
Laugardagur 9. maí 1992 Tíminn 17 Jason Brown haföi strokiö aö heiman og hótaö sjáifsmoröi. Þegar iík hans fannst, var augljóst aö ekki hafði hann sjáifur bundið enda á líf sitt. sem verið nefnd í rannsóknum slfkra mála og uppljóstrar lögregl- unnar í bransanum vissu engin deili á þeim. Ekki fannst heldur neinn, sem hafði séð Jason eða Nanette frá því þau hurfu og þar til lík þeirra fundust í ánni. Peru er ekki stór baer og því nær útilokað að þau hefðu verið þar í rúman mánuð án þess að nokkuð hefði til þeirra sést. Þá barst lögreglunni nafnlaust símtal þar sem henni var bent á að kanna þrjá unga menn, sem höfðu yfirgefið bæinn fyrirvaralaust þeg- ar líkin fundust í ánni. Ungu mennirnir voru Steven Pigg, 16 ára, Curtis Burke, 17 ára, og Carl Purvis, 19 ára. Rannsókn leiddi í ljós að piltarn- ir þrír hefðu að vísu þekkt Jason Brown, en það hefði aðeins verið lauslegur kunningsskapur. En lög- reglan var samt sem áður á því að það gæti ekki verið tilviljunin ein- ber að þeir höfðu forðað sér úr bænum um leið og líkin fundust. En lögreglan hafði ekki mikið í höndunum. Lögreglumenn ráð- færðu sig við saksóknara, sem tjáði þeim aö þeir gætu ekki yfir- heyrt þremenningana án þess að gera þeim grein fyrir að þeir væru grunaðir um tvöfalt morð. Þeir yrðu því að fá nánari upplýsingar áður en unnt yrði að gefa út hand- tökuskipun á þremenningana. Þjarmað að uppljóstrara Saksóknari ráðlagði því lögregl- unni að ná í þann, sem veitt hafði þeim upplýsingarnar um piltana, og gera honum grein fyrir því að ef hann lægi á upplýsingunum um jafnalvarlegan glæp og morð, gæti þaö haft alvarlega ákæru og fang- Ráðning á krossgátu Carl Purvis var snöggur aö koma sér úr bænum ásamt félögum sínum, er líkin fundust. Curtis Burke kom sér hjá dauöa- dómi meö því aö játa sekt sína. Steven Pigg reyndi aö halda fram sakleysi sínu, en gafst upp eftir tæpt ár í fangelsi. elsisdóm í för með sér. Lögreglunni var ekki vel við að koma þannig fram við uppljóstrara sína, en átti ekki önnur ráð eins og staða mála var. Uppljóstrarinn var því sóttur og spurður nánar. í fyrstu vildi hann engar upplýsingar gefa, en þegar honum var gerð grein fyrir afleið- ingunum gafst hann upp. Saga hans var sú að Steven Pigg, sem bjó í stóru tvflyftu húsi fyrir utan bæinn, hefði boðið nokkrum vinum sínum í samkvæmi þegar foreldrar hans voru að heiman. Meðal gestanna voru Carl Purvis, Curtis Burke, Jason Brown og Na- nette Scott. Allt gekk vel fyrir sig þar til á sunnudagskvöldið 28. október. Þá reyndi annaðhvort Purvis eða Burke — uppljóstrar- inn vissi ekki hvor — við Nanette. Jason heyrði af því, brást hinn versti við og leiddi það til átaka. Afbrýðisemi var ástæðan í húsinu var .22 kalibera byssa, náði Jason í hana og hótaði að skjóta þann sem reynt hafði við kærustuna hans. Þá var tekist á um byssuna og Jason varð fyrir skoti. Nanette varð viti sínu fjær af hræðslu og hótaði að hringja á lögregluna. Hún var því skotin til bana til þess að þagga niður í henni. Þegar samkvæmisgestir sátu uppi með tvö lík, var skotið á ráðstefnu um hvað taka skyldi til bragðs. Steven Pigg vildi ekki að þau yrðu grafin nálægt húsinu af ótta við að þau fyndust og tengdu hann við morðin. Morðin höfðu verið framin sunnudaginn 28. október. Morg- uninn eftir var ákveðið að keyra með Iíkin að ánni og Iosa sig við þau þar. Allir viðstaddir voru látnir sverja þess dýran eið að segja aldrei frá því, sem átt hafði sér stað í húsinu. En sá eiður náði aðeins til lögregl- unnar. Gestirnir töluðu um atvik og sögðu kunningjum sínum frá því, sem gerst hafði, og þannig barst sagan loks til lögreglunnar. Að þessum upplýsingum fengn- um var gerð húsleit á heimili Ste- vens Pigg. Þar fannst morðvopnið fljótlega. Bíll fjölskyldunnar var grandskoðaður og í honum fund- ust blóðslettur, sem reyndust vera úr Jason og Nanette. Nú var ekkert því til fyrirstöðu að ákæra vinina þrjá fyrir tvöfalt morð og handtaka þá. Samningar og játningar Við yfirheyrslur kváðust þeir ailir saklausir. Réttarhöld yfir þeim voru þó ákveðin og saksóknari ákvað að fara fram á dauðarefsingu yfir þeim öllum. Lögfræðingur Curtis Burke varð fýrstur til að koma til fundar við saksóknara og bjóða að skjólstæð- ingur hans lýsti sig sekan gegn því að fá lífstíðardóm með möguleika á náðun. Það var samþykkt. Lögfræðingur Carl Purvis bað um það sama skjólstæðingi sínum til handa, en bætti því við að hann væri reiðubúinn til að vitna gegn Steven Pigg. Dómurinn gekk einn- ig að því. Steven Pigg var í fangeisi í nær ár áður en mál hans var dómtekið. Daginn áður en kviðdómur skyldi valinn, kom lögfræðingur hans til saksóknara og bauð að skjólstæð- ingur hans lýsti sig sekan gegn sömu skilmálum og hinir tveir höfðu hlotið. Þar sem réttarhöld eru tímafrek og dýr var einnig gengið að þessari málamiðlun. Þegar dómkvaðning var um garð gengin, var haft eftir lögreglu- manni nokkrum: „Það er með fá- dæmum sú samheldni, sem mynd- ast milli fólks í litlum bæjum. Ef einn maður hefði ekki gengið fram fyrir skjöldu og skýrt okkur frá því sem gerðist, værum við eflaust enn að glíma við þessa tvöföldu morðgátu." En sem betur var þó einn maður, sem gat ekki haft það á samvisk- unni að þrír morðingjar gengu lausir. L LANDSVIRKJUN Staða rekstrarstjóra Staða rekstrarstjóra Landsvirkjunar er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1993 að telja og er umsóknarfrestur til 1. júlí nk. Umsóknir sendist for- stjóra Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykja- vík. Umsókn skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf umsækjanda, auk annarra upplýsinga sem hann telur máli skipta. Reykjavík, 12. maí 1992 LANDSVIRKJUN TIL SÖLU FASTEIGNIR Á ESKIFIRÐI OG PATREKSFIRÐI Kauptilboö óskast í eftirtaldar húseignir: Túngötu 1, Eskifiröi, neöri hæð, stærö íbúöar 283 m3, brunabótamat kr. 5.165.000,-. Eignin verður til sýnis í samráöi viö Sigurö Eirlksson sýslu- mann, Eskifiröi, sími: 97-61230. Aöalstræti 55, Patreksfiröi. Stærö hússins 848 m3, brunabótamat er kr. 10.873.000,-. Húsiö veröurtil sýnis í samráöi viö Stefán Skarphéðinsson sýslumann, sími: 97-1187. Tilboöseyðublöö liggja frammi hjá ofangreindum aöilum og á skrifstofu vomi aö Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboö skulu berast á sama staö fyrir kl. 11:00 f.h. þann 21. maí 1991, merkt: „Útboð 3825/2“, þar sem þau veröa opnuö i viöurvist viöstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7.105 REYKJAVlK Tilboö óskast i 6-8 veghefla fyrir Vegagerð rikisins. Útboösgögn eru af- hent á skrifstofu vorri aö Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboö skulu berast á sama staö fyrir kl. 11:00 f.h. þann 10. júnl 1992, merkt: „Útboö 3823/2“, þar sem þau veröa opnuö I viöurvist viöstaddra bjóöenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7.105 REYKJAVlK Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður Nafn umboðsmanns Helmili Siml Keflavík Guöriöur Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarövik Katrín Siguröardóttir Hólagata 7 92-12169 Akranes Aöalheiöur Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Grundarfjöröur Anna Aöalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Lilja Guðmundsdóttir Gufuskálum 93-66864 Búöardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 Isafjöröur Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Hólmavík Elisabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfríður Guömundsd. Fífusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Uröarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bemódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauöárkrókur Guörún Kristófersdóttir Barmahliö 13 95-35311 Siglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hliöarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Sólvöllum 7 96-24275 Svalbaröseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbaröseyri 96-25016 Húsavík Sævar Salómonsson Vallholtsvegi 11 96-41559 Óiafsfjöröur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggö 8 96-62308 Raufarhöfn Erla Guömundsdóttir Aöalbraut 60 96-51258 Vopnafjöröur Svanborg Viglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egllsstaöir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyölsfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Heimir Ásgeirsson Melagötu 14 97-71461 Reyöarfjöröur Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjöröur Björg Siguröardóttir Strandgötu 3B FáskrúðsflöröurGuöbjörg Rós Guöjónsd. Skólavegi 26 97-51499 Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 97-81274 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hverageröl Þóröur Snæbjamarson Heiömörk 61 98-34191 Þortákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Bjami Þór Ertingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Friðrik Einarsson Irageröi 6 98-31211 Laugarvatn Halldór Benjaminsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónina og Ámý Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ragnar Freyr Karisson Ásbraut 3 98-71215 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.