Tíminn - 04.07.1992, Blaðsíða 3
Laugardagur 4. júlí 1992
Tlmlnn3
Kona hefur sótt um að reisa 4,5 metra hátt táknrænt truarverk, eða Búddalíkneski, á útivistarsvæði Reykjavíkur:
BÚDDALÍKNESKH)
TIL BORGARRÁÐS
Kona í Reykjavík hefur tvívegis taliö heppilegast að það standi á hefur afgreitt þannig að ráðið telur þegar sértrúarhópar eiga í hlut
sótt um það til umhverfísmálaráðs hæð. Búddalíkneskið er unnið öt að enginn af þessum stððum komi „Það er alls ekki spuming um það
Reykjavíkur að fá heimild til að frá tíbetískum búddisma, en er til greina, Staðimir eru þess eðlis. hvort við séum á móti þessum
reisa táknrænt trúarverk, eða jafnframt unnið sem alheimstákn. Mér fannst því eðliiegt að vísa búddísma, nema síður sé. Hann er
Búddalíkneski, í borgarlandinu. Kona þessi sækir um að reisa verk- þessu tll borgarráðs og það var afskaplega blíður og mjúkur, en
Umhverfismálaráð hefur vísað ið sem einstaklingur, en er ekki samþykkt," sagði Júlíus Hafstein, spumingin er um hvort við eigum
málinu til borgarráðs til að fá úr hluti af neinum söfnuði og gerir formaður umhverfismáiaráðs að leyfa einstaklingum að fram-
því skorið bvort það sé rétt að leyfa það alfarið á eigin kostnað. Hún Reykjavíkurborgar, í samtali við kvæma sambærilega hluti hvar og
einstaklingum að reisa trúarverk á hefur dvalið langdvöium í Indiandi Tímann. hvenær sem er. Með þessu er afís
útivistarsvæði borgarinnar. For- þar sem hún kynntist trúnni Júlíus segir að málinu hafl verið ekki verið að hafna neinum trúar-
maður nefndarinnar, Júlíus Haf- Þeir staðir sem sótt var um að vísað til borgarráðs til að fá svar brögðum, nema síður sé. Það ger-
stein, telur það ekki vera. reisa verkið á voru Öskjuhlíðin, á við þeini spumingu hvort heimila um við ekki, en það er hins vegar
Konan hefur sótt um að fá að hæð skammt frá Réttarhoitsskóia, ætti einstaklingum að reisa trúar- eldd eðlilegt að reisa þetta á úti-
reisa veridð á opnu svæði í Reykja- í Grafarvogi, í Elliðaárdal og fleiri líkneski í útivistarsvæðum, eða vistarsvæðum borgarinnar,“ sagði
vík, en veridð er um 4,5 metrar á staðir. „Málið hefur tvívegis komíð hvort eldd væri eðlilegra að úthluta Júlías Hafstein að lokum.
hæð og um 4,5 fermetrar. Það er til kasta umhverfismálaráðs og það viðkomandi lóð eins og gert væri -PS
Vinnuslys hjá Sól hf.:
Piltur féll
á steingólf
Vinnuslys varð í Sól hf. í gær þegar
16 ára piltur steig niður um plexít-
gler á þaki.
Fallið var 5 metrar og var bert ste-
ingólf fyrir neðan. Pilturinn er tal-
inn hafa hlotið innvortis meiðsl.
—GKG.
Niðurstöð"
unni hafnað
Bæjarráð Kópavogs og borgarstjórn
Reykjavíkur hafa hafnað og mót-
mælt niðurstöðu kjaradóms og sam-
þykkt að laun bæjarfulltrúa breytist
ekki í samræmi við niðurstöðu
dómsins, þar sem laun bæjar- og
borgarstjórnarmanna eru tengd
þingfararkaupi.
Arsreikningur Hveragerðisbæjar:
Rekstur bæjar-
sjóðs tekur
breytingum
Veruleg umskipti hafa orðið í rekstri
Hveragerðisbæjar síðustu misserin.
Skuldir hafa minnkað og afkoman
batnað, samkvæmt rekstrarreikningi
bæjarins fyrir síðasta ár.
Á síðasta ári lækkuðu heildarskuldir
bæjarfélagsins um 18,6 milljónir eða
úr 215,3 milljónir í 196,7. Þar af eru
langtímaskuldimar 131,1 milljón og
skammtímaskuldimar 63,3 milljónir.
Síðamefndu skuldimar höfðu þá
lækkað úr 107,0 milljónum frá ámu
áður með því að nokkm af þeim var
breytt í langtímaskuldir með svoköll-
uðum skuldbreytingalánum. Því
hækkuðu langtímalán Hveragerðis-
bæjar nokkuð á síðasta ári.
Að sögn Hallgríms Guðmundssonar
bæjarstjóra vom heildarskuldir bæj-
arins, þegar verst lét á miðju ári 1990,
um 240% af heildartekjum og þá
námu vanskil lána og viðskiptaskulda
120 milljónum króna ásamt tilheyr-
andi fjármagnskostnaði. Veltufjár-
hlutfall bæjarins er nú komið í 1,81
en það hafði frá árinu 1987 verið
hættulega lágt, eða í kringum 0,75.
Bæjaryfirvöld í Hveragerði vinna nú
að langtímastefnumótun í rekstri og
framkvæmdum bæjarins og er stefn-
an sú að sem mest verði famkvæmt
fyrir eigið fé, en til þess að svo megi
verði þurfi að hagræða enn frekar í
rekstri bæjarins en orðið er. —SBS.
Löng erlend lán íslendinga hækkuðu úr 191 í 205 milljarða
frá áramótum til marsloka:
Erlendar skuldir
upp um milljarð
í hverri viku
Staða langra erlendra lána í mars-
lok 1992 nam 205 milljörðum
króna og hafði aukist um 14,3
milljarða króna frá ársbyrjun, segir
m.a. í yfirliti í Hagtölum Seðla-
bankans. Samkvæmt þessu hafa er-
lendu skuldirnar okkar hækkað að
meðaltali um meira en milljarð
króna í hverri eirtustu viku á fyrsta
Ferðamál á Austurlandi:
Fjármagnið skortir
frekar en hugmyndir
Nú er að hefjast á Austurlandi
tveggja ára verkefni í stefnumótun í
ferðamálum. Verkefnið er í höndum
ferðamálasamtaka Austurlands, en
er unnið með tilstyrk Sambands
sveitarfélaga á Austuríandi og
Byggðastofnunar.
Karen Erla Erlingsdóttir gegnir
starfi ferðamálafulltrúa á Austurlandi
og starfar hjá ferðamálasamtökum
Austurlands og mun hún stjóma
verkefninu. Hún sagði í samtali við
Tímann að verkefnið væri fólgið í því
að skipta fjórðungnum, sem er mjög
fjölbreyttur frá nátturunnar hendi,
niður í svæði, og finna út möguleika
þeirra í ferðamálum og gera sér grein
fyir vanköntunum í því skyni að bæta
úr þeim ef mögulegt væri. Landshlut-
anum verður skipt niður í fimm
svæði, þar sem unniið verður á þenn-
an hátt
Karen sagði ennfremur að skóinn
kreppti mjög að í markaðssetningu,
að kynna þá möguleika sem fyrir
hendi væru og koma þeim á framfæri.
í skipulagningu ferðaþjónustunnar
skorti fremur fjármagn, en hug-
myndir og mikill áhugi væri á því á
Austurlandi að nýta þá möguleika
sem bjóðast td. með nýjum flugvelli
á Egilstöðum, en þeir hlutir gerðust
ekki af sjálfu sér. Öflugt skipulagsstarf
og stefnumótun væri brýn nauðsyn.
Ferðamálasamtök Austurlands hafa
haft ferðamálafulltrúa í starfi síðast-
liðin tvö ár og starf hans hefur verið
að hafa yfirumsjón með upplýsinga-
miðstöð fyrir ferðamenn og veita aðil-
um sem eru að vinna í ferðaþjónustu
og koma af stað þjónustu í þeim efn-
um ráðgjöf. Mörg járn eru í eldinum
og sagði Karen að nýlega hefði lokið
námskeiði í samvinnu við farskóla
Austurlands fyrir svæðisbundna leið-
sögumen, en skortur hefur verið á
þeim á Austurlandi. Farskólar og
ferðamálasamtök í þremur landshlut-
um hafa falast eftir því námsefni sem
þar var notað.
fjórðungi þessa árs. (Það má þó
kallast hégómi miðað við þá 50
milljarða hækkun sem við mund-
um sjá fengju fiskseljendur óskir
sínar um 20% gengisfellingu upp-
fylltar.) Af þessari 14 milljarða
hækkun voru þó „aðeins“ 9 millj-
arðar, eða innan við 2/3 hlutar
vegna hréins innstreymis langra
lána. Rúmlega 5 milljarða hækkun
„skuldasúpunnar" skýrist af 6,4%
hækkun á gengi Bandaríkjadollars
gagnvart krónunni okkar á fyrstu
mánuðum ársins.
Ríkissjóður og ríkisstofnanir eiga
bróðurpartinn, eða 10,4 milljarða
af þessari hækkun erlendra skulda
(borið saman við 1,2 milljarða
hækkun í sama ársfjórðungi í
fyrra). Yfir 2,5 milljarðar af hækk-
uninni flokkast sem lán til einkaað-
ila í samgöngum og um 1,2 millj-
arðar er hækkun lána fjárfestinga-
lánasjóða. Á hinn bóginn lækkuðu
viðskiptabankarnir sínar skuldir
um hátt í milljarð þessa mánuði.
Erlendar skuldir ríkissjóðs voru
komnar í 76 milljarða króna í mars-
lok (um 600 þús.kr. á hvern starf-
andi mann í landinu). Þar við bæt-
ast 36 milljarðar hjá ríkisfyrirtækj-
um og 6 milljarðar hjá bæjarfélög-
um, þannig að alls skulda opinberir
aðilar um 118 milljarða í útlönd-
um. Rúmlega 62 milljarðar eru
hlutur lánastofnana, en einkaaðilar
skulda tæplega 25 milljarða, sem að
meirihluta mun vera vegna flug-
flota Flugleiða.
- HEI
Þá sagði Karen að ýmsar hugmyndir
væru á döfinni um nýja þjónustu sem
væru áhugaverðar og nefndi að á Nes-
kaupstað væru uppi hugmyndir um
að koma upp svokölluðu „skólaor-
lofi“, þar sem blandað væri saman
námi og afþreyingu sem menn ættu
völ á í fríinu sínu. Einnig væru að
hefjast á Seyðisfirði bátsferðir yfir í
Loðmundarfjörð.
Ferðamálasamtök landshlutanna
hafa nýlega stofnað með sér lands-
samtök með átta aðildarsamtökum.
Markmið þeira er að vera í forsvari
fyrir málefnum sem eru sameiginleg
öllum ferðamálasamtökum, t.d. að
koma fram sameiginlega gagnvart
stjómvöldum. Aðspurð sagði hún að
þetta ætti ekki að stangast á við verk-
efni Ferðamálaráðs. Hlutverk þess
væri að sínum dómi að vera í forystu
í markaðssetningu og umhverfis-
vemd, sem hvort tveggja væri undir-
staða ferðamála í landinu.
Tölvunarfræðingur
- Varnarliðið
Tómstundastofnun varnarliðsins óskar að ráða tölvunar-
fræðing til starfa. Um er að ræða að skipuleggja núverandi
kerfi, gera tillögur um og setja upp viðbótarbúnað ásamt að
annast daglegan rekstur kerfisins, sem samanstendur af
PC-tölvum. Einnig er um að ræða að kenna starfsfólki notk-
un kerfisins. Forritun er að auki hluti starfsins.
Kröfur:
Umsækjandi sé tölvunarfræðingur að mennt með sem
mesta reynslu á sviði vél- og hugbúnaðar.
Þarf að geta unnið sjálfstætt ásamt að eiga gott með sam-
skipti við annað fólk.
Mjög góðrar enskukunnáttu er krafist, bæði á talað mál og
skrifað.
Umsóknir skulu berast til ráðningardeildar varnarmálaskrif-
stofu, Brekkustíg 39, Njarðvík, sími: 92-11973, ekki síðar
en 14. júlí n.k.