Tíminn - 18.07.1992, Blaðsíða 17
Tfminn 17
Laugardagur 18. júlí1992
DAGBÓK
Feröafélag íslands
Sunnudagsferöir 19. júlí:
Kl. 08 Þórsmörk. Dagsferð og til sum-
ardvalar.
Kl. 13 Heiðarvegur-Grindaskörð.
Ath. Vegna forfalla eru tvö sæti laus í
ferð til Suður- Grænlands 25. júlí-1. ág-
úst. Pantið strax. 4 sæti eru laus í göngu-
ferð kringum Mont Blanc 29/8-9/9.
Ferðafélag íslands
Félag eldri borgara í Reykjavík
Dansað í Goðheimum sunnudags-
kvöld kl. 20. Pétur Þorsteinsson lögfræð-
ingur er til viðtals á þriðjudaginn. Panta
þarf tíma.
Sumartími skrifstofu
Framsóknarflokksins
Frá 18. mal er skrifstofa okkar i Hafnarstræti 20, III. hæð, opin frá kl. 8.00 til 16.00
mánudaga-föstudaga.
Verið velkomin.
Framsóknarfíokkurínn.
Framsóknarkonur
Landssamband framsóknarkvenna gengst fyrir hópferð á Kvennaþingið á Egils-
stöðum 20.-23. ágúst n.k.
Vinsamlegast látið skrá ykkur strax hjá Jafnréttisráði, simi 91-27420, og á skrifstofu
Framsóknarflokksins, simi 91-624480.
Framkvæmdastjóm L.F.K.
Sumarferð
framsóknarmanna
Farið verður Kjöl að Blönduvirkjun laugardaginn 8. ágúst.
Sjá nánar i auglýsingu á blaösiðu 3.
Fulltrúaráðið.
Framsóknarfólk Noröurlandi eystra
Nú gróðursetjum við
Skógræktarferðin verður farin laugardaginn 25. júlí n.k. Gróðursett verður að
lllugastöðum kl. 14.00-17.00.
Grillveisla í Vaglaskógi að gróðursetningu lokinni.
Kvöldvaka. Dagskrá auglýst slðar.
Nú mætum við öll og tökum þátt i landgræðsluátaki.
Stjóm K.F.N.E.
SUF-þing á Egilsstöðum
28.-30. ágúst
DAGSKRÁ
Föstudagur 28. ágúst:
Kl. 16.00 Setning. Siv Friðleifsdóttir, formaður SUF.
Kl. 16.30 Kosning embættismanna, skipaö i nefndir
Kl. 16.45 Ávörp gesta.
Kl. 17.15 Lögð fram drög að ályktunum.
Almennar umræöur.
Kl. 19.00 Kvöldverður.
Kl. 20.00 Fyrirlestrar um sjávarútvegsmál.
Fyrirspumir og umræður.
Kl. 21.30 Nefndastörf.
Kl. 22.30 Óvæntar uppákomur á Munaðarhóli og/eða i Hliðskjálf.
Laugardagur 29. ágúst:
Kl. 08.30 Arbitur.
Kl. 09.00 Nefndastörf.
Kl. 11.00 Umræður.
Kl. 12.00 Hádegisveröur.
Kl. 13.00 Umræður og afgreiðsla ályktana.
Kl. 14.30 Hlé.
Kl. 16.00 Afgreiðsla stjórnmálaályktunar.
Kl. 17.00 Kosningar.
Önnur mál.
Kl. 18.00 Þingslit.
Kl. 19.30 Grillveisla að hætti Héraðsbúa.
Kl. 23.00 Sveitaball (með þverpólitísku yfirbragði).
Sunnudagur 30. ágúst:
KJ. 09.00 Árbitur.
Brottför.
Sumarhappdrætti
Framsóknarflokksins 1992
Dregið var i Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 10. júli 1992. Vinningsnúmer
eru sem hér segir:
1. vinningur nr. 29595 9- vinningur nr. 715
2. vinningur nr. 26487 10. vinningur nr. 17477
3. vinningur nr. 1668 11. vinningur nr. 4527
4. vinningur nr. 36086 12. vinningur nr. 36239
5. vinningur nr. 9702 13. vinningur nr. 3146
6. vinningur nr. 23897 14. vinningur nr. 30173
7. vinningur nr. 24772 15. vinningur nr. 1992
8. vinningur nr. 39900
Ógreiddir miöar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá útdrætti. Frekari upplýs-
ingar eru veittar i slma 91-624480.
Með kveðju og þakklæti fyrirveittan stuðning.
Framsóknarflokkurínn.
Angie Dickinson í garðinum viö hús sitt, en ræktun hans hefur hún algerlega séð um sjálf.
Angie Dickinson er oröin sextug og segir:
Leikkonan Angie Dickinson er
hörð því að enginn karlmaður sé
svo spennandi að það sé betra að
búa með honum en að búa ein.
Hún býr ein í glæsilegri viilu í
Beverly Hills og þar hefur hún
búið í ein 25 ár. Blómarækt er
hennar helsta áhugamál og hús
hennar og garðurinn umhverfis
það ber þessa áhugamáls hennar
skýr merki.
Angie hefur þó ekki alltaf verið
ein á báti. Hún var eitt sinn gift
lagasmiðnum Burt Bacharach, en
lét hann róa árið 1980. Hún hefur
líka haldið við nokkra fræga karl-
menn um dagana og má þar nefna
Johnny Carson og Larry King.
Engum þeirra hefur þó tekist að
keppa við blómaræktina í huga
leikkonunnar.
Þaö er mikill kostur við að búa einn að geta lesiö blaðið sitt í friði
við morgunveröarborðið.
Blómarækt er helsta áhugamál Angie Dickinson.