Tíminn - 18.07.1992, Blaðsíða 18
18 Tíminn
Laugardagur 18. júlí 1992
li/w*' llfll
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f
Reykjavík 17. júlí til 23. júlf er I Reykjavíkur
Apótekl og Borgar Apóteki. Þaö apótok sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö
kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar I síma 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags (slands
erstarfrækt um helgar og á stórhátiöum. Símsvari 681041.
Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis
annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id.
10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin
virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til k).
19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 1Z00 og 20.00-
21.00. Á öörum tímum er lyflafræöingur á bakvakt Upplýs-
ingar ern gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá Id. 8.00-
18.00. Lokaö i hádeginu mili kl. 1Z30-14.00.
Sí ’foss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laug-
ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjaríns er opiö virka daga til Id. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garöabær Apótekið er opiö rúmhelga daga Id. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er i
Heisuvemdarstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 ti
08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn.
Á Settjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og
laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Viganabeiön-
ir, simaráöleggingar og timapantanir í sima 21230. Borgar-
spitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki
hefur heimiislækni eöa nær ekki ti hans (sími 696600) en
siysa- og sjúkravakt (Slysadeid) sinnir slösuöum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar
um lyfjabúöirog læknaþjónustu em gefnar i simsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á
Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þríöjudögum kl. 16.00-
17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Garöabær Heisugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-
17.00, simi 656066. Læknavakt er i sima 51100.
Hafnarljöröur Heðsugæsla Hafnaríjaröar, Strandgötu 8-10
er opin virka daga Id. 8.00-17.00, simi 5372Z Læknavakt
simi 51100.
Kópavogur Heisugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga.
Simi 40400.
Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heisu-
gæslustöö Suöumesja. Simi: 14000.
Sjúkrahús
Landspítalinn: AJIa daga kl. 15 til 16 og kl. 19 ti kl. 20.00.
Kvennadeildin: Kl. 19 30-20 00. Sængurkvennadeild:
Alla daga vikunnar kJ. 15-16. Heimsóknartimi fyrír feöur kl.
19.30-20.30 Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga.
Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B Kl.
14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: AJIa virka
kJ. 15 ti Id. 16 og kl. 18.30 til 19.00 Barnadeid 16-17.
Heimsóknartimi annana en foreldra kl. 16-17 daglega. -
Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 ti 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og
sunnudögum kl. 16-18.
Hafnarbúöir Alla daga kl 14 ti kl. 17. - Hvitabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartimi hjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14
ti kl. 19 - Fæöingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl.
15.30 ti kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl 15.30 ti kl
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: AJIa daga kl.
15.30 til kJ. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 ti kl
17 á helgidögum. - Vifilsstaóaspitali: Heimsóknartimi
daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20 - Geódeild Sunnudaga
kl. 15.30-17.00. SL Jósepsspitali Hafnarfiröi: Alla daga
Id. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhliö hjúkmnarheimii i Kópavogi: Heimsóknartimi kl.
14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuríækn-
ishéraös og heilsugæslustöövar Vaktþjónusta allan sóJar-
hringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsiö: Heimsóknar-
timi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum:
Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Akureyrí - sjúkrahúsiö:
Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 00 og 19 00-20 00
Á bamadeid og hjúkrunardeid aldraöra Sel 1: Kl. 14 00-
19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22 00-8 00, simi 22209
Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjukrahúss Akra-
ness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19 00-19.30.
Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf i sálfræöileg-
um efnum. Simi 687075.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vija styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra,
simi 28586.
Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miö-
vikudögum kl. 17-18 i sima 91-622280. Ekki þarf aö gefa
upp nafn.
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavik: Neyðarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112.
Seltjamames: Lögreglan simi 611166, sJökkviiö og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkviiö og sjúkrabif-
reiö simi 11100.
Hafnaríjöröun Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkra-
bifreió simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrabill
simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjar Lögreglan, simi 11666, siökkvilið simi
12222 og sjúkrahúsió simi 11955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliö og sjúkrabifreið simi 22222.
Isafjöröur: Lögreglan simi 4222, slökkviliö simi 3300,
brunasimi og sjúkrabifreiö sími 3333.
Ef bilar rafmagn, hltavalta aöa vatnsvelta má hríngja I þessl
sfmanúmar.
Rafmagn: I Reykjavfk, Kópavogi og Seltjamamesi er slmi
686230. Akureyri 11390, Keflavlk 12039, Hafnaríjóröur 51336,
Vestmannaeyjar 11321.
Hltavstta: Reykjavik simi 82400, Settjamames simi 621180,
Kópavogur 41580, en eftir kJ. 18.00 og um hdgar I sfma 41575,
Akureyri 23206, Keflavlk 11515. en eftir lokun 11552. Vest-
mannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafnaríjöröur 53445.
Slml: Reykjavik, Kópavogi, Settjamamesi, Akureyri, Keflavlk og
Vestmannaeyjum tilkynnist I slma 05.
BHanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitavoita o.fl.) er I slma
27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dög-
um er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á
vettukerfum borgannnar og I öörum tilfeflum, þar sem borgarbú-
ar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana.
Sumartónleikar í
Skálholtskirkju
Önnur tónleikalielgi Sumartónleika í
Skálholtskirkju verður haldin laugar-
daginn 18. og sunnudaginn 19. júlí. Ber
hún yfirskriftina „gítar og söngur".
Kammerkór ásamt hljóðfæraleikurum
undir stjórn Hilmars A. Agnarssonar,
organista í Skálholtskirkju, flytja verk
frá 16. og 17. öld. Þýski gítarleikarinn
Uwe Eschner, sem búsettur hefur verið á
lslandi undanfarin ár, fiytur einleiksverk
auk þess sem hann kemur fram með
kómum.
í dag, laugardaginn 18. júlí, kl. 15 fiyt-
ur kammerkórinn söngverk eftir Palestr-
ina, Johann Sebastian Bach og Heinrich
Schiitz. Kl. 17 leikur Uwe Eschner ein-
leiksverk fyrir gítar eftir J.S. Bach, John
Dowland o.fi.
Sunnudaginn 19. júlí kl. 15 endurtek-
ur Uwe tónleikaskrá sína frá deginum
áður. Kl. 17 verður messa í Skálholts-
kirkju með þátttöku kammerkórsins.
Prestur er sr. Guðmundur Óli Ólafsson.
Jónas Gíslason, vígsluþiskup Skálholts-
stiftis, prédikar.
Þriöjudagstónleikar í Lista-
safni Sigurjóns Ólafssonar
Á þriðjudagstónleikum f Listasafni
Sigurjóns Ólafssonar þann 21. júlí næst-
komandi kl. 20.30 koma fram tveir hljóð-
færaleikarar frá Þýskalandi, þær Comel-
ia Thorspecken flautuleikari og Cordula
Hacke píanóleikari.
Comelia Thorspecken stundaði nám
við Tónlistarháskólann í Mannheim og
síðan við Tónlistarháskólann í Freiburg
hjá William Bennet og André Jaunet.
Hún hefur oftsinnis komið fram sem ein-
leikari í heimalandi sínu. Frá árinu 1983
hefur hún starfað við Hessische Staatst-
heater Wiesbaden og síðastliðin sex ár
hefur hún jafnframt kennt við Tónlistar-
akademíuna í Wiesbaden.
Cordula Hacke stundaði meðal annars
nám við Tóniistarháskólann í Köln og
Háskóiann í Toronto í Kanada. Meðal
kennara hennar voru Geoffrey Parsons,
Leonard Hokanson, Menahem Pressler
og flautuleikarinn Julius Baker. Cordula
Hacke hefur haldið tónleika bæði vestan-
hafs og á meginlandi Evrópu. Undanfarið
hefur hún unnið með Comeliu Thor-
specken og þær stöllur hafa komið fram
sem dúó á fjölmörgum tónleikum.
Á efnisskrá tónleikanna í Sigurjóns-
safni em verk eftir Eldin Burton, Franz
Schubert, einleiksverk fyrir altflautu eft-
ir Kazuo Fukushima og sónata fyrir
flautu og píanó eftir Sergej Prokofév.
Tónleikamir standa í um það bil eina
klukkustund. Kaffistofan verður opin og
í efri sal safnsins em nú til sýnis æsku-
verk eftir Sigurjón Ólafsson.
Comelia Thorspecken flautuleikari.
[rúv Lí I c 2S3 m
Laugardagur 18. júlí
HELGARÚTVARPID
6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Gísli Jónas*
son flytur.
7.00 Frétlir.
7.03 Músík aö morgni dags Umsjón: Svanhild-
ur Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veéurfregnir.
8.20 Söngvaþíng Sigriöur Ella Magnúsdóttir
syngur lög eftir Skúla Halldórsson, Söngfélagar einn
og átta, Kjartan Ragnarsson, Sverrír Guöjónsson,
Silja Aöalsteinsdóttir, Viöar Gunnarsson, Hallbjörg
Bjamadóttir, Sigfús Halldórsson o.fl. syngja.
9.00 Fréttir.
9.03 Funi Sumarþáttur bama. Umsjón: Elisabet
Brekkan. (Einnig útvarpaö kl. 19.32 á sunnudags-
kvóldi).
10.00 Fréttir.
10.03 Umferöarpunktar
10.10 Veóurfregnir.
10.25 Út í sumarioftiöUmsjón: Önundur Ðjöms-
son (Endurtekiö úrval úr miödegisþáttum vikunnar).
11.00 í vikulokin Umsjón: Páll Heiöar Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimsírams Guömundar Andra Thorssonar.
(Einnig útvarpaö næsta föstudag kl. 22.20).
13.30 Yfir Esjuna Menningarsveipur á laugar-
degi. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir og Ævar Kjart-
ansson.
15.00 Tónmenntir / Dmitríj Dmitrévitsj
Shostakovitsj, ævi og tónlist Fjóröi og loka-
þáttur. Umsjón: Amór Hannibalsson. (Einnig útvarp-
aö þriöjudag kl. 20.00).
16.00 Fréttir.
16.15 Veóurfregnir.
16.20 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, .Eigirv
kona ofurstans’ eftir William Somerset Maugham
Þyöandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjórí: Rúrik Har-
aldsson. Meö helstu hlutverk fara: Gisli Alfreösson,
Margrét Guömundsdóttir og Jón Sigurbjðmsson. Allir
þættir liöinnar viku endurfluttir.
17.40 Fágæti Jacques Thibaud leikur meö Lamo-
ureux-hljómsveitinni fyrsta og annan þátt úr fiölu-
konsert i G-dúr K216 eftir Wolfgang Amadeus Moz-
3rt; Paul Paray stjómar. (Hljóöritaö 1950).
18.00 Sagan, .Útlagar á flóttau eftir Victor
Canning Geiriaug Þorvaldsdóttir les þýöingu Ragn-
ars Þorsteinssonar (13).
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason.
(Áöur utvarpaö þriöjudagskvöld)
20.15 Mannlifiö Bergþór Bjamason (Frá Egils-
stööum) (Áöur utvarpaö sl. mánudag).
21.00 Saumastofugleói Umsjón og dansstjóm:
Hermann Ragnar Stefansson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir. Oré kvöldsins.
22.25 ,Eitthva6 illt í húsinuu, smásaga eftir
Celiu FremlinJón B. Gunnlaugsson þýddi. Bríet Héö-
insdóttir les.
23.00 Á róli vió óperuhúsió í Sidney Þáttur
um múslk og mannvirld. Umsjón: Tómas Tómasson.
(Áöur útvarpaö sl. sunnudag).
24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur Létt lög i dagskráriok.
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
8.05 Nýtt og norræntUmsjón: Óm Petersen.
(Áöur útvarpaö sl. sunnudag).
9.03 Þetta líf. Þetta líf.- Þorsteinn J. Vilhjálms-
son.
11.00 Helgarútgáfan Helgamtvarp Rásar 2 fyrir
þá sem vilja vita og vera meö Umsjón: Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir og Adolf Erlingsson.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Helgarútgáfan Hvaö er aö gerast um
helgina? Itaríeg dagbók um skemmtanir, leikhús og
allskonar uppákomur. Helgamtgáfan á ferö og flugi
hvar sem fólk er aö finna.
13.40 Þarfaþingiö Umsjón: Jóhanna Haröardóttir.
17.00 Me6 grátt í vöngumGestur Einar Jónas-
son sér um þéttinn. (Einnig útvarpaö aöfaranótt
laugardags kl. 02.05).
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Rokksaga íslands Umsjón: GesturGuö-
mundsson. (Endurtekinn þáttur).
20.30 Mestu .listamennirnir" leika lausum
hala Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö
aöfaranótt mánudags kl. 00.10). Vinsældalisti göt-
unnar Hlustendur velja og kynna uppáhaldslógin sin.
(Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi).
22.10 Stungiö af Darri Ólason spilar tónlist viö
allra hæfi.
24.00 Fréttir.
00.10 Stungi6 af - heldur áfram.
01.00 Vinsælaiisti Rásar 2 Andrea Jónsdóttir
kynnir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi). Næturút-
varp á báöum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
02.00 Fréttir.
02.05 Út um alltl (Endurtekinn þáttur frá föstu-
dagskvöldi).
03.30 Næturtónar
05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam-
göngum.
05.05 Næturtónar
06.00 Fréttir af veörí, færö og flugsam-
göngum. (Veöurfregnir kl. 6.45).- Næturtónar halda
áfram.
mrmmw
Laugardagur 18. júlí
17.00 íþróttaþátturinn I þættinum veröur meöal
annars fjallaö um islénsku knattspymuna og kl.
17.55 veröur fariö yfir úrslit dagsins. Umsjón: Krist-
rún Heimisdóttir.
18.00 Múmínálfarnir (40:52) Finnskur teikni-
myndaflokkur byggöur á sógum eftir Tove Jansson
um álfana i Múmindal þar sem allt mögulegt og
ómögulegt getur gerst. Þýöandi: Kristin Mántylá.
Leikraddir Kristján Franklin Magnús og Sigrún Edda
Bjömsdóttir.
18.25 Bangsi besta skinn (1:26) (The Advent-
ures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur
um Bangsa og vini hans. Þýöandi: Þrándur Thor-
oddssen. Leikraddir: Öm Ámason.
18.50 Táknmálshréttir
18.55 Draumasteinninn (10:13) (The Dream
Stone) Breskur teiknimyndafl«jkkur um baráttu góös
og ills þar sem barist er um yfirráö yfir draumasteirv
inum, en hann er dýrmætastur allra gripa i Drauma-
landinu. Þýöandi: Þorsteinn Þórhallsson.
19.20 Kóngur í ríki sínu (10:13) (The Ðríttas
Empire) Breskur gamanmyndaflokkur. Aöalhlutverk:
Chris Bame, Philippa Haywood og Michael Bums.
Þýöandi: Gauti Kristmannsson.
19.52 Happó
20.00 Fróttir og veöur
20.35 Lottó
20.40 Blóm dagsins I þessum þætti veröur fjall-
aö um runnann loöviöi (Salix lanata).
20.45 Félkiö í landinu Ég er rööunarsjúk. Sigrún
Stefánsdóttir ræöir viö Guörúnu Gisladóttur bóka-
safnsfræöing sem hefur starfaö um árabil viö bóka-
safn Orkustofnunar. Guörún var meöal þeirra fyrstu,
sem luku prófi i bókasafnsfræöum frá Háskóla Is-
lands.
21.10 Hver á aö ráöa? (17:25) (Who s the
Boss?) Bandariskur gamanmyndaflokkur meö Judith
Light, Tony Danza og Katherine Helmond i aöalhlut-
verkum. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir.
21.35 Penry Mason og moröiö í leikhúsinu
(Peny Mason: The Case of the Musical Murder)
Bandarisk sjónvarpsmynd um hinn klóka lög-
mann.Perry Mason. Haröskeyttur leikstjóri er drep-
inn og þegar fariö er aö kanna máliö, kemur í Ijós aö
hann viröist hafa átt óvini i hverju homi. Leikstjóri:
Christian I. Nyby. AöalhluWerk: Raymond Burr. Þýö-
andi: Kristmann Eiösson.
23.10 Sammy og Rosie fá þaö (Sammy and
Rosie Get Laid) Bresk biómynd frá 1987.
Roskinn maöur kemur til Englands til aö heimsækja
son sinn. Hann veröur fyrir vonbrigöum, því Lundúna-
borg er ekki eins friösæl og foröum og sonur hans
viröist ekki vera viö eina fjölina felldur i kvennamál-
um. Leikstjóri: Stephen Frears Aðalhlutverk: Sashi
Kapoor, Claire Bloom, Ayub Khan, Frances Barber
og Roland Gift. Þýöandi: Reynir Haröarson. Kvik-
myndaeftiriit rikisins telur myndina ekki haífa áhorf-
endum yngri en 16 ára.
00.50 Útvarpsfréttir í dagskráriok
STÖÐ
Laugardagur 18. júlí
09KK) Morgunstund Skemmtilegar teiknimyndir
fyrir krakka á öllum aldri meö islensku tali.
10:00 Halli Palli Brúöumyndaflokkur um leyni-
lögguna snjöllu og vini hennar.
10:25 Kalli kanfna og fólagar Ðráöskemmtileg
teiknimynd.
10:30 KRAKKAVÍSA Islenskur þáttur um tóm-
stundagaman og íþróttir íslenskra krakka. Umsjón:
Gunnar Helgason. Stjóm upptöku: Siguröur Jakobs-
son. Stöö 2 1992.
10:50 Feldur Skemmtileg teiknimynd um hundinn
Feld og vini hans.
11:15 í sumarbúöum (Camp Candy) Fjörug
teiknimynd um káta krakka i sumarbúöum.
11:35 Ráöagóöir krakkar (Radio Detectives)
Leikinn spennumyndaflokkur fyrir böm og unglinga.
Tíundi þáttur af tuttugu og fjórum.
12:00 Landkönnun National Geographic
Fróölegir þættir þar sem náttúruundur veraldar eru
könnuö.
12:55 TMO mótorsport Endurtekinn þáttur frá
siöastliönu miövikudagskvöldi. Stöö 2 1992.
13:25 VISASPORT Endurtekinn þáttur frá síöast-
liönu þriöjudagskvöldi. Stöö 2 1992.
13:55 Á rangri hillu (Desert Rats) Hér segir frá
uppreisnargjömum bæjarbúa sem er geröur aö lög-
reglustjóra eftir aö hann kemur óvart i veg fyrir
bankarán. Aðalhlutverk: Scott Plank, Dietrich Bader
og Mark Thomas Miller. Leikstjóri: Tony Wharmby
1988. Lokasýning.
15:20 Konumar viö Brewster stræti (Women
of Brewster Place) Átakanleg framhaldsmynd í
tveimur hlutum um hóp kvenna sem tók höndum
saman i baráttunni gegn afskiptaleysi þjóöfélagsins.
Aöalhlutverk: Oprah Winfrey, Robin Givens, Cicely
Tyson og Jackee. Leikstjóri: Donna Deitch. 1989.
17:00 Glys (Gloss) Vinsæl sápuópera þar sem allt
snýst um peninga, völd og framhjáhald.
17:50 Svona grillum viö Endurtekinn þátturfrá
siöastliönu fimmtudagskvöldi. Stöö 2 1992.
18:00 Stuttmynd
18:40 Addams fjölskyldan Bandarískur mynda-
flokkur um eina óvenjulegustu Qölskyldu allra tíma.
19:19 19:19
20:00 Falin myndavél (Beadle’s About) Spreng-
hlægilegur breskur myndaflokkur.
20:30 Bam óskast (Immediate Family)Aöalhlut-
verk: Glenn Close, James Woods og Mary Stuart
Masterson. Leikstjóri: Jonathan Kaplan. 1989.
22:00 Draugabanar II (Ghostbusters II) Fimm ár
eru liöin frá þvi aö hetjumar okkar björguöu New
York borg frá illum öriögum. Aöalhlutverk: Bill
Murray, Dan Aykroyd, Sigoumey Weaver og Rick
Moranis. Leiksljóri: Ivan Reitman. 1989. Bönnuö
bömum.
23:40 Domino Domino er kona sem hefur komiö
ár sinni vel fyrir borö i lifinu á öllum sviöum, utan
eins. Hún nær ekki aö viöhalda sambandi viö kart-
menn. Stranglega bönnuö bömum.
01:20 Ljúgvitni (False Witness) Spennandi
mynd sem segir frá framagjömum saksóknara sem
er mikiö i mun aö leysa nauögunarmál. Aöalhlutveric
Phylicia Rashad, Philip Michael Thomas og George
Grizzard. Leikstjóri: Arthur Allan Seidelman. 1989.
Bönnuö bömum. Lokasýning.
02:55 Dagskráriok Stöövar 2
Viö tekur næturdagskrá Bytgjunnar.
/ k£)NA
jSJfiJZFÖT C>G
yf* A^\^\prkto m/\
f'/Y/' i') '
u / (( / ,
HVA0 ALTU© ÞIÐ AÐ
HALOA MANjKjÍMUíH M\M-
UM L©Mé.i 2 HANJNJ trZ.
LMlVPA i
• • Rfc-£J2>eJ2_a\NJO
'////, i
JÁj^O..
ViAÐ\Jf2-)MNj þ/MNu lúíMuf
H-é-ÍM UKI L6-Í-Ð O&HAKjNi,
£Í2_ ÖÚÍHKJ'A
AJUAILT i NjM i
<7
Gunnar
&Sámur
HDU 5AHHJR. ,pAO LE.TÍMI LDMínjnj
ulippívu\
LT'ILAoTúUMMl
i é.2. \jisr suhit
:i 2Ðo& foeðAST