Tíminn - 01.08.1992, Page 16
16 Tíminn
Laugardagur 1. ágúst 1992
Tilkynning frá Gjaldheimtunni
í Reykjavík
Gjaldendur fasteigna-
gjalda athugið:
í júllmánuöi voru gjaldendum, sem áttu ógreidd fasteignagjöld,
send áskorunarbréf, þar sem veittur var 15 daga frestur til
greiðslu þeirra áöur en beöiö væri um nauðungarsölu.
Nú hefur verið ákveöið að beðiö verði um nauöungarsölu hafi
gjöldin ekki verið greidd fyrir 1. september n.k.
Fellur þá um leið til aukinn kostnaöur vegna innheimtuaðgerða
m.a. vegna nauöungarsölugjalds í ríkissjóð kr. 9.000,-.
Reykjavik 1. ágúst 1992
Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík.
Húsnæði óskast -
Borgarnes
Dómsmálaráðuneytið óskar eftir aö taka á leigu íbúðarhúsnæði
fyrir Héraðsdómara Vesturlands í Borgamesi.
Tilboð sendist til Dómsmálaráöuneytisins fyrir 10. ágúst n.k.
Húsnæði óskast-
Sauðárkrókur
Dómsmálaráðuneytið óskar eftir að taka á leigu íbúöarhúsnæði
fyrir Héraðsdómara Noröurlands vestra á Sauöárkróki.
Tilboð sendist til Dómsmálaráðuneytisins fyrir 10. ágúst n.k.
Bændur — landeigendur
Fyrirtæki i Reykjavík, sem hefur töluverða trjárækt á lóð sinni, er
að komast i vandræöi vegna plássleysis og þarf nauösynlega gott
land fyrir næsta vor til að grisja i og planta út i. Leitaö er að:
Jörð
Eyðibýli eða
Landskika
Allt kemur til greina — hvar sem er á landinu. Vinsamlegast hring-
ið i sima 91-683099 og spyrjiö eftir Guörúnu.
LEKUR : ER HEDDIÐ
BLOKKIN? SPRUNGIÐ?
Viögerðir á öllum heddum og blokkum.
Plönum hedd og blokkir — rennum ventla.
Eigum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiða
Viðhald og viðgerðir á iðnaðarvélum - járnsmíði.
Vétsmiðja Hauks B. Guðjónssonar
Súðarvogi 34, Kœnuvogsmegin - Simi 814110
---------------------------------------------------------\
Útför mannsins mins, fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa
Sveins Vilhjálms Pálssonar
frá Sléttu, Fljótum
Dalbraut 25
fer fram i Askirkju miövikudaginn 5. ágúst kl. 15.00.
Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Krabbameinsfélagiö.
Kristfn Þorbergsdóttlr,
böm, tengdaböm, barnabörn og barnabarnabörn
________________________II_______________________________J
ÚTVARP/SJÓNVARP
sending frá undankeppni í frjálsum íþróttum. Meðal
þátttakenda verður Vésteinn Hafsteinsson en hann
keppir i kringlukasti.
12.25 Ólympíuleikamir í Barcelona Bein út-
sending frá úrslitakeppni í dýfingum.
15.55 Ólympluleikamir í Barcelona Bein út-
sending frá úrslitakeppni i frjálsum iþróttum.
18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teikni-
myndir af ýmsu tagi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
Endurtekinn þáttur frá miövikudegi.
18.55 Táknmáltfróttir
19.00 Ólympíuayrpan Fariö veröur yfir helstu
viöburöi dagsins.
20.00 Fréttir og veóur
20.35 Saga verslunar í 100 ár Heimildamynd
um sögu verslunar á (slandi sl. 100 ár. I myndinni
eru dregnir fram athyglisveröir þættir i sögu verslun-
ar og viöskipta. Stuöst er viö athuganir Lýös Bjöms-
sonar sagnfræöings og rætt viö fólk sem þekkir til
atburöa frá fyrri tiö. Umsjón: Sigrún Asa Markús-
dóttir. Framleiöandi: Myndbær.
21.15 Titmussartieimt (3:3) (Titmuss Regain-
ed) Breskur myndaflokkur í þremur þáttum byggöur
á sögu eftir John Mortimer og sjálfstætt framhald
þáttanna Paradis skotiö á frest sem sýndir vom áriö
1988. Aöalpersóna þessara þátta er hinn metnaöar-
gjami þingmaöur Titmuss, sem reynir aö telja sjálf-
um sér og öömm trú um aö hann beri hag hins al-
menna manns fyrir brjósti þegar öllum má vera Ijóst
aö hann setur sjálfan sig ávallt í öndvegi. Leiksíjóri:
Martyn Friend. Aöalhlutverk: David Threlfall og
Kristin Scott Thomas. Þýöandi: Veturiiöi Guönason.
22.05 Kúrekar norðursint (slensk heimilda-
mynd frá 1985. Leikstjóri: Friörik Þór Friöriksson.
Sumariö 19S4 var haldin fyrsta .kántrýhátiö' á (s-
landi. Allir helstu kúrekar iandsins mættu til leiks á
Skagaströnd eina helgi í júlímánuöi. Kvikmyndin
lýsir þessari samkomu en fram koma söngvaramir
Hallbjöm Hjartarson, Johnny King, Siggi Helga og
hljómsveitimar Týról frá Sauöárkróki og Gautar frá
Siglufirði. Myndin var áöur á dagskrá 20. janúar
1988.
23.30 Ólympíusyrpan Fariö veröur yfir helstu
viöburöi kvöldsins.
00.30 Áætluð dagskrárlok
STÖÐ E3
Mánudagur3. ágúst
15:10 Breti í Bandaríkjunum (Starsand
Bars) Létt gamanmynd um ungan Breta sem er ger-
samlega heillaöur af Bandaríkjunum og veröur aö
vonum himinlifandi þegar hann þarf aö fara þangaö
starfs sins vegna. En Adam var ekki lengi i Paradis.
Aöalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Hany Dean Stan-
ton og Martha Plimpton. Leikstjóri: Pat O'Connor.
1988.
16:45 Nágrannar
17:30 Ttausti hrausti (Rahan) Speanndi og
skemmtilegur teiknimyndaflokkur sem gerist á for-
sögulegum timum.
17:50 Só6i Skemmtileg teiknimynd fyrir yngstu
kynslóöina.
18:00 Mímisbrunnur Fróölegur myndaflokkur
um allt milli himins og jaröar fyrir böm á öllum aldri.
18:30 Kjallarinn 19:19 19:19
20:15 Eerie Indiana Bandariskur myndaflokkur
fyrir alla fjöiskylduna Þetta er áttundi þáttur af þrettán.
20:45 A fertugsaldri (Thirtysomething) Fram-
haldsmyndaffokkur um lifiö og tilveruna hjá nokkr-
um vinum á besta aldri.
21:35 Hin hliöin á Hollywood (Naked Holly-
wood) Þaö er komiö aö fimmta og síöasta þætti
þessarar þáttaraöar þar sem skyggnst er bak við
tjöldin i Mekka kvikmyndanna.
22:30 Stradivarius Vönduö framhaldsmynd um
þennan heimsfræga fiölusmiö. Sagan segir aö hann
hafi valiö viöinn i fiölumar eftir tunglstöóu þegar tréö
var fellt. Hvort sem þaö er satt eöa ekki þá er þaö
vist aö smiöaverk hans voru snilldarleg. Aöalhlut-
verk: Anthony Quinn, Stefania Sandrelli, Francesco
Quinn, Danny Quinn og Lorenzo Quinn. Siöari hluti
veröur sýndur annaö kvöld.
23:50 BlóAsugan (Nick Knight) Söngvarinn góö-
kunni Rick Springfield er i aöalhlutverki þessarar
myndar sem segir frá tveimur vampirum sem kljást
um aldagamalt leyndarmál. Aöalhlutverk: Rick
Springfield, John Kapelos, Robert Harper og Laura
Johnson. Leikstjóri: Farhad Mann. Stranglega
bönnuö bömum.
01:20 Dagskráriok StöAvar 2 Vi6 tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
Þriöjudagur 4. ágúst
MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfrognir. Bæn, séra Jóna Hrönn Ðolla-
dóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G. Sigurö-
ardóttir og Trausti Þór Svemsson.
7.30 Fréttayfiriit.
7.31 Fréttir á ensku.Heimsbyggö Af norrænum
sjónarhóli. Tryggvi Gislason. (Einnig útvarpaö aö
loknum fréttum kl. 22.10).
Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn.
(Einnig útvarpaö kl. 19.55).
8.00 Fréttir Aó utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01)
8.15 VeAurfregnir.
8.30 Fréttayfiriit.
8.40 Nýir geisladiskar
ÁRDEGISUTVARP KL 9.00 • 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn Afþreying i tali og tónum. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 SegAu mér sögu, „Milla* eftir Selmu
Lageriöf Elisabet Brekkan les fyrri hluta.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi meö Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veöurfregnir.
10.20 Árdegistónar
11.00 Fréttir.
11.03 Neytendamál Umsjón: Margrét Eríends-
dóttir (Frá Akureyri).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISUTVARP kl. 12.00 • 13.05
12.00 Fréttayfiriit á hádegi
12.01 A6 utan (Áöur útvarpaö í Morgunþætti).
12.20 Hádegisfréttir
12.45 VeAurfregnir.
12.48 AuAlindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 • 16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
.Frost á stöku staö’ eftir R. D. Wingfield. 1 þáttur af
9, Stööin kallar Frost. Þýöing: Karl Ágúst Úlfsson.
Leikstjóri: Benedikt Ámason. Leikendur Þórhallur
Sigurösson (Laddi), Kristján Franklin Magnús,
Pálmi Gestsson, Karl Ágúst Úlfsson, Sigurjóna
Sverrisdóttir, Kristján Viggósson, Andri Om
Clausen, Maria Siguröardóttir, Saga Jónsdóttir. (-
Einnig útvarpaö laugardag kl. 16.20).
13.15 Út í sumariA Jákvæöur sólskinsþáttur
meö þjóölegu ivafi. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Frá
Akureyri).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvavpaaagan. „Vetrarbömu eflir Deu
Trier Mörch. Nina Björk Ámadóttir byrjar lestur eigin
þýöingar.
14.30 TH6 í g-moll eftir Cari Maria von Weber.
Judith Pearce leikur á flautu, Christopher van
Kampen á selló og lan Brown á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Tóniistarsögur Umsjón: Danlel Þor-
steinsson.
SfDDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Sumargaman Umsjón: Inga Karlsdóttir.
16.15 Ve&urfregnlr.
16.20 L£g frá ýmaum ISndum
16.30 f dagsins ðnn Heimsókn i Gilið. Umsjón:
Karl E. Pálsson. (Frá Akureyii).
17.00 Frétlir.
17.03 Sélatafir Tónlist á slðdegi. Umsjón: Krist-
inn J. Nielsson.
18.00 Frétlir.
18.03 Þjééarþel Svanhildur Óskarsdóttir byijar
iestur Hrafnkels sögu Freysgoða. Anna Margrét
Sigurðardóttir lýnir I lextann og vettir fyrir sér for-
vitnilegum elriðum.
18.30 Auglýiingar. Dánarfregnir.
18.45 VeSurfregnir. Auglýaingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00
19.00 KvSldfréttir
19.32 Kvikijé
19.55 Daglegt mél Endurtekinn þátturfrá
morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 ísiensk tónlist
• Lagaflokkur eftir Áma Thorsteinsson viö Ijóö
Hannesar Hafstein og Jónasar Hallgrimssonar; Jón
Þórarinsson útsetti. Kariakórinn Fóstbraeður syngur
meö Sinfóniuhljómsveit (slands; Ragnar Bjömsson
stjómar. • Dúó fyrir flautu og píanó eftir Skúla Hali-
dórsson. Bemharöur Wilkinson leikur á flautu og
höfundur á píanó. • Mánasilfur eftir Skúla Halldórs-
son. Bemharöur Wilkinson leikur á flautu, Pétur
Þorvaldsson á selló og höfundur á pian • Tvær tón-
myndir eftir Herbert H. Ágústsson. (Morgunn og Viö
tjömina). Sinfóníuhljómsveit (slands leikur, Arthur
Weisberg stjómar.
20.30 Sumar í Ósló Umsjón: Lilja Guömunds-
dóttir. (Áöur útvarpaö i þáttarööinni .1 dagsins önn’
22. júlí).
21.00 Richard Wagner Umsjón: Gylfi Þ. Gisla-
son. (Áöur útvarpaö í þáttarööinni „Þrir ólikir tón-
snillingar” i febrúar 1992).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.00 Fréttir. Heimsbyggó, endurtekin úr Morg-
unþætti.
22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins.
22.20 Kjainesinga saga Ómólfur Thorsson les.
Lestrar liöinnar viku endurteknir I heild.
23.15 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason.
(Einnig útvarpaö á laugardagskvöld kl. 19.30).
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá
siödegi.
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
7.03 Morgunútvarpiö Vaknaö til lifsins. Eirikur
Hjálmarsson og Siguröur Þór Salvarsson hefja dag-
inn meó hlustendum.
8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpiö heldur
áfram. Margrét Rún Guömundsdóttir hringir frá
Þýskalandi.
9.03 9 • fjögur Ekki bara undirspil i amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Ein-
arsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturíuson. Sagan
á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra
heimi. Limra dagsins. Afmæliskveöjur. Siminn er91
687 123.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfróttir
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturluson og
Þorgeir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima oa eriendis rekja stór og smá mál dagsins.
16.50 Olympíupistiil Kristins R. Ólafssonar.
17.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin Þjóöfundur i beinni útsend-
ingu. Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Haf-
stein sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90.
18.30 Ólympíuleikamir í BarceJóna: ísland
•Svíþjóö. Bein lysing frá leik liöanna i handknattleik.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur
fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir
feröamenn og útiverufólk sem vill fylgjast meö.
Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og
Darri Ólason.
22.10 Landið og miöin Umsjón: Siguróur Pétur
Haröarson. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt).
00.10 í háttinn Gyöa Drófn Tryggvadóttir leikur
Ijúfa kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,
8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Næturtónar
02.00 Fréttir Næturtónar
03.00 í dagsins önn Heimsókn í Giliö. Umsjón:
Kari E. Pálsson. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur
frá deginum áöur á Rás 1).
03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins.
04.00 NætuHög
04.30 Veöurfregnir Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsanv
göngum.
05.05 Landiö og miöin Umsjón: Siguröur Pétur
Haröarson. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur).
06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam-
göngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noréuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-
19.00.
7.03 MorgunútvarpiS Vaknaó til lífsins. Eirikur
Hjálmarsson og Siguióui Þór Salvarsson hefja dag-
inn meó hlustendum.
8.00 Morgunfréttir Morgunútvaipið heldur
áfram. Maigrél Rún Guðmundsdóttir hringir trá
Þýskalandi.
9.03 9 ■ fjðgur Ekki bara undirspil i amstri dags-
ins. Umsjón: Þofgeir Astvaldsson, Magnús R. Ein-
arsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturiuson.
Sagan á bak vr'd lagið.
Furðuiwgnir ulan úrhinum slóra heimi.
Limra dagsins
Afmæhskveðjur. Siminn er 91 687 123.
12.00 Fréttayfiriit og veður.
12.20 Hédegiafréttir
12.45 9 ■ fjðgur heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal. Magnús R. Einarsson, Snotri Sturiuson og
Þorgeir Astvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagtkrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins.
16.50 Olympíupistill Kristins R. Ólafssonar.
17.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjéðaraálin Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf-
stein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90.
18.30 Ólimpíuleikamir í Barcaiéna: faland
-SviþjéS. Bein lýsing frá leik liöanna i handknattleik.
19.00 KvSldfréttir
19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur
fréttimarslnar frá því fyir um daginn.
19.32 Út um alltl Kvðlddagskrá Rásar 2 fyrir
ferðamenn og útiverufóik sem vill fylgjast meó.
Fjörng tónlist, iþróttalýsingar og spjall. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir, Gyða Drötn Tryggvadóttir og
Danri Ólason.
22.10 LandiS og mlSin Umsjón: Siguiöur Pétur
Haróarson. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt).
00.10 í háttinn Gyða Dröfn Tryggvadöttir leikur
Ijúfa kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á aamtengdum réaum
til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00,22.00 og 24.00.
Samleanar augiýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,
8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30.
NÆTURÚTVARPH)
01.00 Næturténar
02.00 Fréttir Næturtðnar
03.00 i dagsins Snn Heimsókn I Giliö. Umsjön:
Kari E. Pálsson. (Fré Akureyri). (Endurtekinn þáttur
frá deginum áöur á Rás 1).
03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins.
04.00 NæturiSg
04.30 VeSurfregnir Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veSri, færð og flugsam*
gðngum.
05.05 LandiS og miðin Umsjón: Siguröur Pétur
Haróarson. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur).
06.00 Fréttir af veSri, færð og flugsam-
gðngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-
19.00.
08.55 Ólympíuleikamir í Barcelona Bein út-
sending frá keppni í borötennis og badminton
12.55 Ólympíuleikamir í Ðarcelona Bein út-
sending frá úrslitum í dýfingum karia af 10 m palli.
17.00 Tðfraglugginn Pála pensill kynnir teikni-
myndir af ýmsu tagi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
Endurtekinn þáttur frá miövikudeginum 22. júlí.
18.00 Einu sinni var.. í Ameriku (15:26)
Franskur teiknimyndaflokkur meö Fróöa og félögum
þar sem sagt er frá sögu Ameríku. Þýöandi: Guöni
Kolbeinsson. Leikraddir Halldór Bjömsson og Þór-
dis Amljótsdóttir.
18.30 Ólympíuleikamir í Barcelona Bein út-
sending frá leik (slendinga og Svia i handknattleik.
Táknmálsfréttir veröa sendar út i leikhléi.
20.00 Fréttir og veóur
20.35 Á grænni grein (4Æ) (Grace and Favo-
ur.) Breskur gamanmyndaflokkur um starfsfóik stór-
verslunar sem þarf aö flytja i sveit og tileinka sér
nýja lifnaöarhætti eftir aö versluninni er lokaö. AöaF
hlutverk: John Inman, Mollie Sugden, Nicholas
Smith, Joanna Heywood, Wendy Richards, Frank
Thomton, Billy Burden og Fleur Bennet. Þýöandi:
Jóhanna Þrainsdóttir.
21.05 Fléra ítlands Þáttaröö um islenskar jurtir.
(þessum þætti veröa jurtimar Qalldalafífill, blá-
klukkulyng, gullmura og melablóm sýndar i sínu
náttúrulega umhverfi, sagt frá einkennum þeirra og
ýmsu ööro sem þeim tengist. Jurtimar veröa siöan
kynntar hver og ein i sérstökum þætti undir nafninu
Blóm dagsins. Umsjón og handrit: Jóhann Pálsson
og Hrafnhildur Jónsdóttir. Framleióandi: Verksmiöjan.
21.20 Gullnu árin (3:8) (The Golden Years)
Nýr, bandariskur framhaldsmyndaflokkur eftir Steptv
en King. Dularfull sprenging á sér staö í rannsóknar-
stofu og hefur þau áhrif aö sjötugur maöur yngist um
mörg ár. Umboösmaöur rikisins svifst einskis til aö
halda slysinu leyndu og ero fómardýriö og kona hans
i stööugri hættu. Ekki bætir ur skák aö þau þurfa aö
takast á viö skelfilegar afleiöingar slyssins. Aöalhlut-
verk: Keith Szarabajka, Felicity Huffman og Frances
Stemhagen. Þýöandi: Gauti Kristmannsson.
22.10 Er gamla klíkan enn viö völd? (Doll-
ars, Deals and the Old Guard) Bresk heimildamynd
þar sem skyggnst er á bak viö tjöldin í lýöveldum
Sovétrikjanna sálugu, sagt frá afdrifum embættis-
manna kommúnistaflokksins og leynilegum sjóöum
sem þeir komu á fót til aö tryggja sér fé þótt svo færi
aö þeir misstu völd. Þýöandi: Bogi Amar Finnboga-
son.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Óiympíusyrpan Helstu viburóir dagsins
og kvöldsins.
00.30 Dagskráriok
STÖÐ
Þriöjudagur 4. ágúst
16:45 Nágrannar
17:30 Kormákur Hann er óforbetranlegur þessi
litli svarti ungi!
17:45 Pétur Pan Fallegur teiknimyndaflokkur
geröur eftir þessi sigilda ævintýri.
18:05 Garöálfarnir Myndaflokkur um tvo skrítna
garöátfa.
18:30 Eöaltónar
19:19 19:19
20:15 VISASPORT Léttur og skemmtilega
blandaóur þáttur um iþróttir og tómstundir (slend-
inga i umsjón íþróttadeildar Stöövar 2 og Bylgjunrv
ar. Stjóm upptöku: Ema Ósk Kettler. Stöö 2 1992.
20:45 Neyöarifnan (Rescue 911) Bandarískur
myndaflokkur um hetjudáöir venjulegs fólks viö ótró-
legar kringumstasöur.
21:35 Riddarar nútímans (El C.I.D.)
Þaö er komiö aö fjóröa þætti þessa breska mynda-
flokks um lúnu löggumar sem virðast alltaf lenda í
klandri. Þættimir ero sex talsins.
22:30 Stradivarius Síöari hluti þessarar vönd-
uöu framhaldsmyndar.
23:55 Glæpadrottníngin (Lady Mobster) Þegar
Loma litla missti báöa foreldra sina í bilstysi tekur
guöfaöir hennar hana aö sér en hann er mikilsvirtur
mafluforingi á austurströndinni. Loma vex úr grasi
og grftist elsta syni guöfööur síns. Þegar hann er
myrtur i bróökaupsferöinni strengir hún þess heit aö
hefna hans. Aöalhlutverk: Susanne Lucd, Michael
Nader, Roscoe Bom og Thom Bray. Leikstjóri: John
Llewellyn Moxey. 1988. Stranglega bönnuö bömum.
01:25 Dagskráriok Stöövar 2 Viö tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.