Tíminn - 28.11.1992, Blaðsíða 23

Tíminn - 28.11.1992, Blaðsíða 23
Laugardagur 28. nóvember 1992 Tíminn 23 LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS ^§44 ÞJÓDLEIKHÚSID Sfmi11200 Stóra sviðið kl. 20.00: KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razumovskaju Miðvikud. 2. des. Nokkur sæti laus. Fimmtud. 3. des. Næst siðasta sýning. Föstud. 11. des. Allra síðasta sýning. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson Föstud. 4. des. Nokkur sæti laus Laugard. 5. des.. Uppselt Laugard. 12. des. S)i^iLrv C^}Ca£áxUxtláxj-C eftir Thortjjöm Egner I kvöld. Uppselt Á morgun H. 14.00. Uppselt Ámocgunld. 17.00. Uppselt Sunnud. 6. des. Id. 14.00 Uppselt Sunnud. 6. des. H. 17.00 Uppsell Sunnud. 13. des. Id. 14.00 Uppselt Sunnud. 13. des. Id. 17.00 Uppsett Smíðaverkstæðið H. 20.00: STRÆTI eftir Jim Cartwright I kvöld. Uppselt Föstud. 4. des. Fáein sæti laus Laugard. 5. des. Fáein sæti laus. Miðvikud. 9. des. Uppsett Laugard. 12 des. Fáein sæti laus. Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst Litla svlðið Id 20.30: JuXxv cymx^wv mennlwlexjiiuv eftirWilly Russell i kvöld. Uppselt Fimmtud. 3. des. Föstud. 4. des. Fáein sæti laus. taugard. 5. des. Fimmtud. 10. des. Föstud. 11. des. Laugard. 12 des. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu. ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl.13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i síma 11200. Athugiö að ofantaldar sýningar enj siðuslu sýningar fýrir jól. ÞJÓÐLEIKHUSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160 — Leikhuslinan 991015 <m<9 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Stóra svið kl. 20.00: Ronja ræningjadóttir eftir Astrid Lindgren Frumsýning annan f jólum kl. 15.00. Miðasala hefst 1. des. Miðaverð kr. 1100,- sama verð fyrir böm og fulloröna. Ronju-gjafakort - tilvalin jólagjöf. DUNGANON eftir Bjöm Th. Bjömsson Aukasýning þriðjudag kl. 20 50% afsláttur af miðaverði. Heima hjá ömmu eftir Neil Simon Laugard. 28. nóv. Öifá sæt laus Fimmtud. 3. des. Laugard. 5. des. Siöustu sýningar lyrir jól Litla sviðið Sögur úr sveitinni: Platanov og Vanja frændi Eftir Anton Tsjekov PLATANOV Laugard. 28. növ. H. 17.00. Uppselt Föstud. 4. des. H. 17.00 Laugard. 5. des. Id. 17.00 Siðustu sýningar fyrir jól VANJA FRÆNDI Laugard. 28. növ. Uppseft. Laugard. 5. des. Id. 20.00 Sunnud. 6. des. Id. 20.00 Síöustu sýningar fyrir jól Kortagestir athugiö. aö panta þarf miöa á liía sviðið. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn i salinn eftir aö sýning er haín. Verö á báöar sýningar saman kr. 2.400,- Miðasalan er opin aila daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir i s.680680 alla vitka daga kl. 10-12 Faxnúmer 680383. Greiöslukortaþjónusta. Leikhúslinan 99-1015. Aögöngumiðar öskasl sóttir jirem dögum fyrir sýningu. Munið gjafakortin okkar, frábær jólagjöf. Leikfélag Reykjavíkur Borgarielkhús Á réttrl bylgjulengd Mynd sem fær þig til aö veltast um af hlátri. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Lelkmaðurlnn Með nl. 100 skærustu stjömum Hollywood. Sýnd kl. 5 og 9 Sódóma Reykjavfk Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára - Miðaverð kr. 700 Prlnsessan og durtarnir Sýnd kl. 5 og 7 Miöaverö kr. 500 Homo Faber (11. sýningarmánuður) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Henry, nærmynd af fjöldamorðlngja Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 9 og11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Frumsýnir grínsmellinn Ottó - ástarmyndln Frábær gamanmynd með hinum geysivin- sæla grinara Ottó I aðalhlutverki. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 Sýnd sunnud. kl. 3,5,7,9 og 11.10 Jersey Glrl Mynd sem kemur skemmlilega á óvart. Sýnd kl. 3, 5, 9.10 og 11.05 Boomerang meö Eddie Murphy. Sýndkl.3,5, 7, 9 og 11.15 Háskalelklr Leikstjóri Phillip Noyce. Aðalhlutverk: Harri- son Ford, Anne Archer, James Eari Jones, Patrick Bergln, SeanBean Sýnd kl. 5, 9.10 og 11,15 Bönnuð innan 16 ára Forboðin ást Kínversk verðlaunamynd. Sýnd kl. 7og 11.15 Sýnd sunnudagkl. 5og 11.15 Sýnd mánudag kl. 7 Stelktlr grænlr tómatar Sýnd kl. 7 Siðustu sýningar Svo é Jörðu sem A hlmnl Eftin Krístínu Jóhanncsdóttur Aðall.: Picrre Vaneck, Álfrún H. Ömólfsdóttlr, Hnna Gunnlaugsdóttír, Valdlmar Rygenring, Slgriður Hagalfn, Helgi Skúlason. Sýnd kl. 7 Bamasýningar kl. 3 Miðaverð 100 kr. Bróðir minn Ljónshjarta Addams fjölskyldan SPÆNSKIR DAGAR Háskólabió í samvinnu við spænsku ræðis- mannsskrifstofuna og Hispano-Americana, sýnir 2 spænskar myndir I 3 daga. Flörildavænglr (.Alas de Mariposa") Leikstjóri Juanma y Eduardo-Bajo Eulloa Myndin fékk Gullskelina I San Sebastian 1991. Sýnd kl. 5 laugardag Sýnd kl. 7 sunnudag Sýnd kl. 9 mánudag Svanasöngur (.Romanza final') Leikstjóri José Maria Forque Hinn heimsfrægi óperusöngvari José Carr- eras fer með aðalhlutverkið. Sýnd kl. 9 laugardag Sýnd kl. 9 sunnudag Sýnd kl. 11 mánudag BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIb ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent J5iropcar RAUTT LBÓSuft* RAUTT LBÓS! V • gÉUMFERÐAR Vrad ) í(jomi (mufFins) Flestum þykja þessar kökur góð- ar, og þó sérstaklega börnunum. 150 gr smjör/smjörlíki 3 dl sykur 4 egg 4 dl hveiti 2 tsk. lyftiduft 2 msk. kakó 2 dl muldar möndlur 1 1/2 dl mjólk Hrærið smjör og sykur vel sam- an. Setjið dálítið hveiti út í og þar- næst eggin eitt og eitt í senn. Blandið þurrefnunum og möndl- unum, hrærið allt saman með mjólkinni. Deigið sett í pappírs- form, hálffyllt. Bakað í 20 mín. við 200” hita. 100 gr möndlur 100 gr sykur (smjör til að smyrja plötuna) Möndlurnar eru muldar gróft. Sykurinn er síðan bræddur á pönnu, þar til hann er orðinn ljós- brúnn. Möndlunum er því næst blandað saman við brædda sykurinn. Pannan tekin af eldavélinni og hrært vel saman, möndlum og sykri. Hellt á smurða plötu. Látið kólna, mulið með kökukeflinu þegar allt er orðið vel kalt. Núggat geymist vel í dós með þéttu loki. Það er gott sem skraut á kökur og einnig getur verið gott að blanda því saman við ís. 4 leg. lax 4 msk. salt 4 msk. sykur 1 msk. piparkom Dillkrydd Fiskurinn er flakaður og skafinn. Öll bein fjarlægð. Gott er að nota augnabrúnaplokkara til að ná burtu beinunum. Kryddinu bland- að saman, sett jafnt yfir fiskinn og síðast vel þakin flökin með dilli. Flökin lögð saman, þynnri hluti lagður á móti þykkari. Pakkað þétt saman í plastpoka. Sett inn í ís- skáp og létt farg lagt ofan á. Látið standa í ca. 3 sólarhringa. Snúið fisknum daglega. hrærðar kökur er mikiivægt að smjörið/smjörlíkiö sé hafl aðeins mjúkt-en ekki bráðið. Þaö þarf að hræra smjörið vel saman við sykurinn í upp- skriftinni áður en eggjunum er bætt ut í. ^ Súkkulaði er best að bræða í vatnsbaði við vægan hita, Stórar glerkrukkur, t.d. undan rauðkáli, er tilvalið að nota undir smákökur. Þannig geymast þær enn betur en í blikkkössum. cg Gott er að setja ostinn ™ dálitla stund inn i frystinn á ísskápnum, áður en við rifum hann niður, Það tekur mikið styttri “ tíma aö sjóða grjóna- grautinn, ef við notum grjón í poka, og það finnst enginn bragðmunur. G&f Bræðið 1 msk. smjör, ^ bætið kakó út í og hrær- ið sykri og mjólk saman við. Útkoman veröur sem súkku- iaöi. Gott ráð til að kransa- " /makkarónukökur geym- ist betur, er að setja franskbrauðssneið ofan í \kökukassann. / (jra($axœóga Lítil dós majones 3 msk. franskt sinnep 1 1/2 dl þeyttur rjómi 1 msk. sykur Örlítið salt og pipar 1-2 msk. dill ÖIlu hrært saman. Síðast er þeytta rjómanum bætt út í. Margar uppskriftir eru til að sósu með graflaxi. Fólk bara prófar sig áfram eftir smekk hvers og eins. Heitt ostaíraað (soufflé skinkubrauð) 4 sneiðar af franskbrauði 4 sneiðar skinka 1 lítil dós aspargus 100 gr majones 1 tsk. sinnep 1 þeytt eggjahvíta Ristið brautið og kælið það síðan. Skinka og aspargus sett á sneið- arnar. Majones og sinnep hrært saman, og eggjahvítunni, sem er stífþeytt, bætt í. Blöndunni smurt yfir brauðið og það sett inn í ofn í 10-15 mín. við 225” þar til „souffl- ið“ er orðið Ijósbrúnt og hefað. 100 gr- súkkulaði 1,5 dl rjómi Súkkulaði sett í skál og brætt yfir vatnsbaði. - Kælið aðeins. Rjóm- inn er síðan þeyttur. Súkkulaðinu er blandað varlega saman við rjómann. Sösuna má geyma í kæliskáp í 1- 2 klukkutíma fyrir notkun. Svona súkkulaðisósa er góð út á ís eða perur í eftirrétt. Fríkirkjan í Reykjavík Laugardagun Flautudeildin í Safnaðar- heimilinu kl. 14, samvera eldri bamanna kl. 15, undirbúningur jólanna hefsL Sunnudagun Kl. 11 bamaguðsþjón- usta, kveikt verður á fyrsta aðventukert- inu, skím, undirbúningur helgileiksins og fleira. Lofgerðarmessa kl. 14, RARIK- kórinn syngur í kirkjunni fyrir messuna. Kaffi f Safnaðarheimilinu að messu lok- inni. Miðvikudagun Morgunandakt kl. 7.30. Fimmtudagun Kl. 19 jólafundur Kven- félagsins. Orgelleikari Pavel Smid. Prestur Cecil Haraldsson. Fræðslufundur HÍN í Odda Mánudaginn 30. nóvember kl. 20.30 verður haldinn naesti fræðslufundur HÍN á þessum vetri. Fundurinn verður að venju haldinn í stofu 101 í Odda, hugvís- indahúsi Háskólans. Á fundinum heldur Lúðvík E. Cústafsson jarðfræðingur er- indi sem hann nefnir: „Dyrfjalla megin- eldstöðin". í erindi sínu segir Lúðvík frá rannsóknum sínum á uppbyggingu og rofi á megineldstöðinni, sem Dyrfjöllin em leifar af, en þau em sem kunnugt er mjög tilkomumikil, hömmm girt fjöll á milli Borgarfjarðar eystra og Fljótsdals- héraðs. Fræðslufundir félagsins eru öllum opn- ir og aðgangur ókeypis. IIIIGií, ÍSLENSKA ÓPERAN 1111 OAMLA Hð MKLmTUTI GAMLA BlÓ INGÓLFSSTRÆTl Seicia dt ,nö4W eftir Gaetano Donizetti ÚTBOB Innkaupastofnun Reykjavikurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverk- fræöings, óskar eftir tilboöum I byggingu leikskóla viö Reyrengi 11 ásamt lóöarfrágangi. Um er aö ræöa 466 m2 hús ásamt 4.516 m2 lóö. Fáar sýnlngar eftir Sunnud. 29. nóv. kl. 20.00. Uppseft Föstud. 4. des. kl. 20.00 Sunnud. 6. des. kl. 20.00 Miöasalan er nú opin kl. 15.00-19.00 daglega, en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍMI11475. LEIKHÚSLÍNAN SÍMI991015 GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö miövikudaginn 16. desember 1992, kl. 14,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.