Tíminn - 12.12.1992, Qupperneq 22

Tíminn - 12.12.1992, Qupperneq 22
22 Tíminn Laugardagur 12. desember 1992 Jólavaka viö kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju Hin árlega Jólavaka við kertaljós verður haldin í Hafnarfjarðarkirkju 3. sunnudag í aðventu 13. des. og hefst hún kl. 20.30. Jólavakan er Hafnfirðinguni, svo og öðrum sem hana sækja, augljós vottur um nánd og komu helgra jóla. Líkt og áður verður vel til liennar vand- að. Guðmundur Ámi Stefánsson bæjar- stjóri flytur ræðu kvöldsins. Tónlistar- flytjendur verða þau Hlín Erlendsdóttir fiðluleikari, Alda Ingibergsdóttir söng- kona, Bamakór Hafnarfjarðarkirkju undir stjóm Brynhildar Auðbjargardótt- ur, og kór kirkjunnar sem flytur að- ventu- og jólatónlist Stjómandi tónlistarflutningsins er Helgi Bragason. Við lok vökunnar verður kveikt á kert- um þeim, sem viðstaddir hafa fengið í hendur. Nokkur fermingarböm bera þá logann frá helgu altari og svo berst hann manna á milli í kirkjunni sem tákn um það að sú friðar og Ijóssins hátíð, sem framundan er, vill öllum lýsa, skapa sam- kennd og vinarþel. Megi nú sem fyrr fjölmargir eiga góða og uppbyggilega stund á Jólavöku við kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju. Gunnþór Ingason, sóknarprestur tz-//re/cA. <J/Ó8ut° pS’Fréttur 1-2 ýsuflök (roðlaus) 1 dós sveppasúpa Sítrónusafi Salt, pipar og rifinn ostur. Ýsuflökin eru skorin í bita og sett í eldfast mót. Sítrónusafa dreypt yfir, smá smjörklípa sett á hvern bita og kryddað. Sveppasúpunni er síðan hellt yfir. Hitað í ofni í 30 mín. við 225°. Tekið úr ofninum og rifnum ostinum stráð yfir fisk- inn. Sett aftur í ofninn og látið vera í u.þ.b. 15 mín. Borið fram með kartöflum og/eða hrísgrjónum eða grænmetissalati. Hollensk sósa er líka mjög góð með þessum fiskrétti (fæst í pökk- um). áúx,uSt0&/lj>ufcéttu/t' 2 dósir sýrður rjómi 2 msk. majones 2 msk. sinnep 3 bollar rækjur Hrært vel saman. Helmingurinn af hrærunni er settur í ofninn í djúpu fati. Skorpulausar fransk- brauðsneiðar Iagðar ofan á. Þar næst ein dós kurlaður ananas og 3 harðsoðin egg og fjórar sneiðar af skinku, saxað. Þá er afganginum af majonesblöndunni smurt yfir, og að síðustu er rækjum raðað þétt yfir (tvöföld röð). Geymt í ís- skáp yfir nótt. 100 gr smjörlíki 1 1/2 bolli sykur 2egg 2 1/2 bolli hveiti 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. sódi 1 tsk. salt 1 bolli AAB mjólk/súrmjólk 1/2 bolli heitt vatn 3-4 msk. kakó 1-2 tsk. vanilludropar Deigið er hært vel saman og bak- að við 175 gráður í um 20 mínút- ur ef skammturinn er settur í tvö form, annars nokkru lengur. f kremið með kökunni þarf eftir- farandi: 1/2 bolli brætt smjörlíki 3 bollar flórsykur 3 msk. kakó 1 egg 4 msk. kalt kaffi B^in^ausit° ríttit0 út° fíensFri s/&( Samtök atvinnulausra hafa rekið áróður fyrir því að menn borði meira af ferskri síld. Mörgum finnst erfitt að borða sfldina ferska vegna beinanna og því koma hér tveir réttir þar sem þetta mál er leyst. B/fo/arFöFut0 mö /au£ 1/2 kg ný roðflett sfldarflök 1/4 laukur 3 teskeiðar kartöflumjöl 2 teskeiðar salt 1 desilítri mjólk Síldin hökkuð tvisvar ásamt lauknum og öllu síðan hrært sam- an. Mótið kökur á vættri fjöl (svip- aðar og hamborgara) og steikið á pönnu. Gott að hafa steiktan lauk með. Athugasemd: Þyki farsið of lint má bæta í það heldur meira mjöli. Ut° 3 saltsfldar (6 flök) 450 gr soðnar kartöflur 150 gr kjötafgangar 3/4 tesk. pipar 1,5 bollar mjólk brauðrasp Sfldin flökuð, roðrifin og hökk- uð ásamt kartöflunum og kjötaf- göngunum. Mjólk og kryddi blandað samanvið. Mótaðar bollur eða kökur sem velt er upp úr raspi og steiktar á pönnu. Gott að hafa brúna Iauksósu með. ZE//CDM/MAFTC//? T// V ÞAÐ ZARSZO S/ÆMT _ JARÐAR. DK/CCfTÞZ/C/T/EflT^ ZEÐ//RÁÖ//UMMUMTTDÐ- TAÐ//AFAEK/C//}TTAÐ/ÁT/ÐmAR\ M/ZC/M. W/COMCfMMTD^ /FA/nA Á UF/TAP/ RTAÐ i// VE7RAR/C//E0/VA& 00 ÞAÐ EEr ZE/i /CAET/ '<f//JDMATZT/1 ) ETÞAÐ 'T/TTTTmC/MAT T//AÐ //ÆTTA aðo/amta K U B B U R V I S R F AGOTU ÞAÐ TTDÁ/fT/Ð SMPPTTFSZD/ZATDSAB/S/fTSS /cof/AT/moqÞácjTrcfpTm bjat^aðmtt ÚTó/TÞESSCf/ Á 6657. Lárétt 1) Iðrast. 5) Fljótið. 7) Eins bókstafir. 9) Býsn. 11) Stök. 13) Sigti. 14) Tog. 16) Röð. 17) Álíta. 19) Borg í Texas. Lóðrétt 1) Byggingarefni. 2) Líta. 3) Bein. 4) Bragðefni. 6) Ávöxtur. 8) Hlé. 10) Skáldskapar. 12) Taka. 15) Hyl. 18) Gangþófi. Ráðning á gátu no. 6656 Lárétt 1) Sigling. 6) Hal. 7) GG. 9) Fá. 10) Reigður. 11) At. 12) MN. 13) Lík. 15) Aflagar. Lóðrétt 1) Sigraða. 2) GH. 3) Langvía. 4) II. 5) Gjárnar. 8) Get. 9) Fum. 13) LL. 14) Kg. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 11. des. -17. des. er í Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfla- þjónustu eru gefnar í síma 18888. NeyöarvaktTannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Simsvarí 681041. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröurhæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-1Z00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, ti kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á öömm timum er lyfjafræöingur á bakvakl Upplýs- ingar em gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga Id. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá Id. 8.00- 18.00. Lokaö I hádeginu mili kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö ti kl. 18.30. Opið er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-1100. Akranes: Apótek bæjaríns er opiö virka daga til Id. 18.30. Á laugarti. Id. 10.00-13.00 ogsunnud. Id. 13.00-14.00. Garöabær Apótekiö er opiö rúmhelga daga Id. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. mm | mpppM g m m Genéisskraniné í. . . . >/./>. 11. desember 1992 kl 1.9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar ...62,840 63,000 Sterlingspund ...97,308 97,556 Kanadadollar ...49,335 49,460 Dönsk króna .10,1930 10,2190 Norsk króna ...9,1959 9,2193 Sænsk króna ...9,1987 9,2221 Finnskt mark .12,2567 12,2879 Franskur franki .11,6182 11,6478 Belgískur franki ...1,9273 1,9322 Svissneskur franki... .44,4885 44,6018 Hollenskt gyllinl .35,2786 35,3684 .39,7093 39,8104 0,04478 5,6611 ítölsk lira .0,04466 Austum'skur sch ...5,6468 Portúg. escudo ...0,4430 0,4442 Spánskur peseti ...0,5547 0,5561 Japanskt yen .0,50637 0,50766 .104,198 104,463 87,4535 Sérst. dráttarr. .87,2313 ECU-Evrópumynt .77,6797 77,8775 í , tfggi ngar HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. desember 1992 Mánaöargreiöslur Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir)........... 12.329 1/2 hjónalifeyrir.............................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega...........29.489 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega.........30.316 Heimilisuppbót...............................10.024 Sérstök heimilisuppbót.........................6.895 Bamalifeyrir v/1 bams.........................7.551 Meölag v/1 bams...............................7.551 Mæöralaun/feöralaun v/1bams....................4.732 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................12.398 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri....21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa..............11.583 Fullur ekkjulifeyrir..........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæömgarstyrxur 25.090 10.170 Vasapeningar v/sjúkratiygginga 10.170 Daggreiöslur Fullir faaðingardagpeningar 1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings.............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings..............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 30% tekjutryggingarauki sem greiöist aöeins í desember, er inni i upphæöum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar..

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.