Tíminn - 23.01.1993, Page 1

Tíminn - 23.01.1993, Page 1
BMwwwbh Laugardagur 23. janúar1993 15. tbl. 77. árg. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110.- 20 ár frá Vest- manna- eyjagosi Eldgos hófst á Heima- ey skömmu eftir mið- nætti aðfaranótt 23. janúar 1973. Saga gossins er rakin í ítar- legri grein í Tímanum í dag. Blaðsíður 10-13 Bandarískt kvikmyndafyrirtæki hyggur á gerð milljóna dollara myndar með stór- stjörnum hér á landi á næstunni: Eignumst við Stall- one að íslandsvini? Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Tímans eru samningavið- ræður um töku bandarískrar milljóna dollara stórmyndar á iokastigi og ef af verður verða hafnar tökur á myndinni eftir um sjö vikur en bandarískt kvikmyndafyrirtæki stendur að gerð myndarinnar. Full- trúi fyrirtækisins á skrífstofu þess í Bandaríkjunum varðist allra frétta af málinu í samtali við Tímann í gær. Þessa dagana er verið að ganga frá samningum við aðalleikara myndar- Gríðarleg snjóalög eru nú á ur í byggð. Þessi hreindýr Austfjörðum og jarðbönn fyrir voru að reyna að krafsa sig hreindýrin í heimahögum niður úr fönnunum skammt þeirra á hálendinu þar eystra. frá Djúpavogi í gærmorgun. Þau leita því í stórhópum nið- Tímamynd KGÞ. innar en aðalleikari hennar verður vöðvatröllið Sylvester Stallone. Þá standa yfír samningar við heims- þekkta leikkonu og kynbombu sem mun eiga að leika íslenska stúlku. Mikil leynd hefur hvílt yfir máli þessu af hálfu kvikmyndafyrirtækis- ins en þegar hefúr verið ráðinn ís- lenskur umboðsmaður. Undanfarna daga hafa verið staddir hér á landi tveir aðilar til að kannna aðstæður, annars vegar frá kvikmyndafyrir- tækinu til að skoða myndatökustaði og hins vegar einn af lífvörðum Syl- vesters Stallone. Leikstjóri myndar- innar mun vera svissneskur en nafn hans hefur ekki fengist staðfest hjá kvikmyndafyrirtækinu. Fulltrúi kvikmyndaíyrirtækisins sem hefur verið staddur hér á landi undanfarið mun um helgina haida til Sviss til viðræðna við leikstjórann. Hinn þokkafulla aðalleikkona mun eiga að leika íslenska stúlku sem lendir í slagtogi við Sylvester Stall- one. Mun leikkonan þurfa að læra nokkrar setningar á íslensku sem hún á að slá um sig með í myndinni. Þá mun, samkvæmt heimildum Tímans, ráðgert að inn í myndina verði klippt atriði þar sem hinn nýi forseti Bandaríkjanna, Bill Clinton, þenur saxafóninn af innlifun. -PS Vöðvabúntið Sylvester Stallone verður aðal-karlleikari í banda- riskri kvikmynd sem áætlað er að taka hérlendis. TOLVUR — KULU- PENNAR NÚTÍMANS? Fjallað er um margvíslega notkun tölva og möguleika í Tímanum í dag. Helgarvið- talið á blaðsíðu 6-7 er við Pétur Þorsteinsson, skólastjóra á Kópaskeri, höfund ís- lenska menntanetsins. Þá er fjallað um tölvur og rætt við fólk um þau mál á blaðsíðum 14-15 og 16-17. ifvstaiiiiíiimiiii'iTíQj Síðasti pöntunardagur Madntosh-tölvubúnabar meb verulegum afslætti er BoÍMmw Innkaupastofnun rikisins Borgartúni 7, Rvk. Sími: 91-26844

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.