Tíminn - 13.02.1993, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.02.1993, Blaðsíða 14
14 Tíminn Laugardagur 13. febrúar 1993 Erlendar skuldir hækka t frétt frá forsætisráðuneytinu segir að eriendar skuldir lands- manna aukist aðeins um 2,6 milljarða á þessu ári sem sé minnsta aukning á síðustu 10 árum. Skuldir landsmanna hafí aukist um 98 milljarða frá árinu 1981 til 1991 reiknað á verðlagi ársins 1993. Skuldaaukningin hafí verið um 10 milljarðar á ári. Steingrímur Hermannsson, fyrrver- andi forsætisráðherra, hefur nýlega bent á að erlendar skuldir þjóðar- búsins sem hlutfall af vergri lands- framleiðslu hafi aldrei hækkað jafri- mikið og í tíð núverandi ríkisstjóm- ar. Þetta hlutfall hafi verið 46,1% ár- ið 1990, 46,8% árið 1991, hafi farið upp í 50,8% í fyrra og stefni í að fara upp í 56,9% á þessu ári. í fréttatilkynningu frá forsætis- ráðuneytinu segir að varasamt sé að horfa eingöngu á erlendar skuldir sem hlutfall af landsframleiðslu. Þetta hlutfall ráðist ekki aðeins af heildarfjárhæð erlendra lána heldur einnig af þáttum eins og hagvexti og þróun raungengis. í þessu sambandi er bent á að skuldahlutfallið hafi verið 52,8% árið 1985 en hafi lækk- að niður í 46,8% árið 1991 þrátt fyr- ir að erlendar skuldir landsmanna hafi hækkað um 44 milljarða á þessu tímabili á núverandi verðlagi. í frétt forsætisráðuneytisins er bent á að erlendar skuldir lands- manna hafi hækkað um um það bil 10 milljarða á ári á síðasta áratug. Horfur séu hins vegar á að erlendar skuldir landsmanna hækki aðeins um 2,6 milljarða á þessu ári. Ástæð- an sé fyrst og fremst minni við- skiptahalli. -EÓ w w Ingvar = = ~ = Helgason hf. ~vr7j£,r„= 7 Sævarhöföa 2 síma 91 -674000 SUBARU DAGAR í SUBARU FÆRÐ BJÓÐUM REYNSLUAKSTUR Á SUBARU LEGACY OG SUBARU LEGACY ARCTIC EDITION OG SÉRSTÖK SUBARU KJÖR ÚT VIKUNA. SUBARU ER EINI FÓLKSBÍLLINN MEÐ HÁTT OG LÁGT DRIF, LÍKT OG JEPPI. SUBARU ER MEÐ SJÁLFSKIPTINGU Á4WD. SUBARU LEGACY ER STÆRRI EN AÐRIR SKUTBÍLAR. „ARCTIC editon“ útfærsla JEPPAHÆÐ í LÆGSTA PUNKT. KRAFTMIKIL 2000 CC VÉL, 16 VENTLA, BEIN INNSPÝTING. LÚXUS ÚTFÆRSLA Á INNRÉTTINGUM OG TÆKJUM SUBARU SEX STJÖRNU BÍLL STGR.VERÐ KR. 1.778.000 BILASYNING LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 14.00-17.00. KEFLAVIK: Hjá B. G. Bílasölunni í Grófinni 8. REYKJAVIK: Hjá umboðinu, Sævarhöfða 2. r . ' Erlendar fréttir SARAJEVO Heljartökin linuö Strlöandi fylkingar I Bosnlu lin- uöu heljartökin á höfuöborginni Sarajevo I gær eftir aö þar haföi allt hrist og skolfiö eftir einhverja áköfustu bardaga I borgarastrlð- inu sem nú hefur staöiö I tlu mán- uöi. En I grannrlkinu Króatlu rlkir spenna og fréttir berast af stór- skotaliösorrustum I grennd viö hafnarborgina Zadar og bæina Gospic og Karlovac I miöhluta landsins. PARlS Einn frönsku hermannanna látinn Einn af fjórum frönskum gæsluliö- um S.þ. sem særöust þegar sprengja þaut gegnum brynvarinn bll þeirra I Sarajevo I fyrradag dó af sárum sinum I fyrrinótt aö sögn franskra embættismanna. GENF Skýrsla S.þ. stimplar Serba versta Opinber skýrsla Sameinuöu þjóð- anna skellti skuldinni á uppreisn- armenn Serba I Bosnlu fyrir verstu grimmdarverkin I þessu fyrrverandi lýöveldi Júgóslavlu en sagöi hermenn múslima og Kró- ata llka vera seka um strlösglæpi. ZAGREB Framlengja Króatar umboö S.þ.? Sennilega samþykkja Króatar til- lögur Boutros Boutros-Ghali aöal- ritara S.þ. um aö endurnýja friöar- gæsluumboö Sameinuöu þjóö- anna I þessu fyrrverandi lýöveidi Júgóslavfu I sex vikur aö þvl er embættismenn króatlsku stjórnar- innar sögöu I gær. LÚANDA Stjórnin tapar Huambo Talsmenn angólsku rlkisstjórnar- innar sögöu I gær aö hermenn hennar stæðu I örvæntingarfullri baráttu viö að koma I veg fyrir aö uppreisnarmenn UNITA næöu næststærstu borg landsins, Hu- ambo, á sitt vald. Stjórnarerind- rekar I Lúanda sögöu aö borgin gæti falliö innan tveggja sólar- hringa. I Lissabon sögöu stjórnar- erindrekar aö Huambo kynni þeg- ar aö vera fallin og aö rlkisstjórn- in væri aö þvl komin aö blða hernaöarlegan ósigur. LEGAZPI, Filippseyjum Mayon gýs og gýs Eldfjalliö Mayon á Filippseyjum gaus I gær eldheitri gufu, reyk og ösku, og vlsindamenn vöruöu viö jafnvel meiri eldgosum. FRANKFURT Öryggiseftirlit ófullnægjandi Þýskir embættismenn sögöu I gær að vopnaður maöur sem neyddi flugvél frá Lufthansa til aö fljúga til New York væri ungur Eþfóplumaöur sem heföi sótt um pólitiskt hæli I Þýskalandi. Akafar deilur standa um hvernig ræningjanum tókst aö koma byss- unni gegnum öryggiseftirlitið á fiugvellinum l Frankfurt. BAGDAD Vopnaeftirlitsmenn S.þ. mættir Skotflaugasérfræöingar S.þ. komu til Bagdad I gær til aö ganga úr skugga um aö Irakar eigi ekki eöa framleiöi I leyni eld- flaugar sem bannaöar eru skv. vopnahlésskilmálum Persaflóa- strlösins. MOSKVA Spilling og glæpir gegnsýra allt Bóris Jeltsln Rússlandsforseti berst viö pólitfska og efnahags- lega kreppu. Hann sagöi I gær aö spilling og glæpir gegnsýröu rúss- neska rfkiö allt. BAMAKO Dauöadómar í Malí Fyrrverandi forseti Mall, Moussa Traore, og þrír háttsettir yfirmenn I hernum voru dæmdir til dauöa I gær eftir aö dómstóll hafði fundiö þá seka um fjöldamorö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.