Tíminn - 13.02.1993, Blaðsíða 17
Laugardagur 13. febrúar 1993
Tíminn 17
yíir til Frakklands. Franska og ítalska
Rivíeran séu þá heldur ekki langt und-
an. Áður þurfti fólk sem keypti flug og
bfl að keyra mjög langt til að komast á
þessa staði. „Ég er því ekki í vafa um
að fólk á eftir að notfæra sér þetta vel í
sumar," sagði hún. Guðrún sagði Úr-
val-Útsýn auk þess hafa skipulagt ýms-
ar sérferðir í sumar. Þar nefndi hún
fyrst sérstaka ferð með fararstjóra til
Tyrklands. Þá er flogið til Istanbul þar
sem skoðaðir eru ýmsir frægustu
staðir borgarinnar. Síðan verður ferð-
ast talsvert um Iandið og endað í ró-
legheitum nokkra daga á sólarströnd.
í annan stað benti hún á mikla ferð
sem áætluð er til Malasíu og Balí
næsta hausL
Enn ein ferð á ffamandi staði er
skipulögð ferð með fararstjóra til
Mexíkó, að strönd Karabíahafsins. Hið
beina flug héðan til Orlando hefur nú
gert það svo miklu einfaldara og þægi-
legra að komast á slóðir Mið- og Suð-
ur-Ameríku.
„Síðast en ekki síst erum við svo með
sérstakar ferðir fyrir eldri borgara.
Bæði eru það sólarferðir til Mallorka
og Portúgals. Portúgalsferðir sem Sig-
urður Guðmundsson hefur séð um
hafa t.d. verið afar vinsælar en hann
heldur t.d. uppi léttu trimmi á morgn-
ana, undirbýr kvöldvökur og fleira
skemmtilegt.
Sömuleiðis erum við með Evrópu-
ferðir fyrir eldri borgara. Fólk flýgur
þá t.d. til Lúxemborgar og ferðast síð-
an með rútu um Móseldalinn, Rínar-
dalinn og Svartaskóg svo nokkrir fal-
legir staðir séu nefndir. Það verða
a.m.k. þrjár svona Evrópuferðir í sum-
ar,“ sagði Guðrún Sigurgeirsdóttir. Og
bætti við, fyrir þá sem áhuga hafa, að
sumarbæklingar Úrvals-Útsýnar væru
nú einmitt að koma út.
BÚFJÁRKLIPPUR
.... Frábær rúningsvél, sem fer vel
í hendi.
LISCOP
EINNIG
KÚA- OG
HROSSA-
KLIPPUR.
[^lll
'pbi
■ir
.gfo\
VÉLAR&
ÞJÓNUSTAHF
Sfmi 91 - 68 32 66
Eftirfarandi útboð eru til afhendingar á skrifstofu
vorri að Borgartúni 7, Reykjavík.
1. Þrif skólahúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu. Gögn seld á kr. 10.000,-.
Opnun 9. mars kl. 11:00.
2. Ræsi v/vegagerðar. Opnun 19. febrúar kl. 11:00.
3. Verkútboð v/Hofsvallagötu 53, skilatrygging kr. 20.000,-. Opnun 2.
mars kl. 11:00.
4. Rykbindiefni. Opnun 23. febrúar kl. 11:30.
5. Röntgenfilmur. Opnun 26. mars kl. 11:00.
6. Röntgentæki. Opnun 24. febrúar kl. 11:00.
7. Boltar, skrúfur, rær. Opnun 1. mars kl. 11:00.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7.105 REYKJAVÍK
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borg-
arverkfræðings, óskar eftir tilboðum f frágang i íni og lóðarfrá-
gang vegna viðbyggingar viö Hlíöaskóla.
Um er að ræða lagnir og allan frágang inni á 800 m2, svo og frá-
gang á lóö þar f kring. Verkinu skal lokiö 15. ágúst 1993.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 16. febrúar, gegn kr.
15.000,- skilatryggingu.
Tilboðin veröa opnuð á sama staö miðvikudaginn 17. mars
1993, kl. 14,00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800
Við kynnum þérsumarferðirnarokkarfimmtudaginnlS. febrúar
í nýjum og glæsilegum ferðabæklingi.
Auvitað er BEIMIDORM alltaf ofarlega á lista, BENIDORM með sínar hvítu strendur og
heitu sumarsól. En það er svo sannarlega ýmislegt fleira sem býðst.
COSTA DORAOA er nýr og spennandi valkostur, lestu um hann í bæklingnum eða
spjallaðu við okkur á staðnum.
BARCELONA svíkur engan, stórkostleg borg, menning og listir
eru þar ofarlega á blaði.
FLORÍDA, Sólskinsfylkið eins og heimamenn kalla það og ekki af ástæðulausu. Hvíld og
rólegheit, eða fjör á strönd eða golfvelli, þitt er valið!
FERÐASKRIF^T OFA
REYKJAVIKUR
AÐALSTRÆTI 16 • SÍMI 621490
VIÐ BJÓÐUM VERÐ
SEM FÆR ÞIG TIL AD BROSA
ALLT FRÍKU