Tíminn - 13.02.1993, Blaðsíða 18

Tíminn - 13.02.1993, Blaðsíða 18
18 Tíminn Laugardagur 13. febrúar 1993 Rangæingar Alþingismennirnir Jón Helgason og Guðni Ágústsson verða til viötals og ræða þjóömálin að Laugalandi I Holtum mánudaginn 15. febrúar kl. 21. Guönl Jón Þingborg — Félagslundur Fimmtudaginn 18. febrúar kl. 15 verða alþingismennirnir Jón Helgason og Guðni Ágústsson til viðtals I Þingborg I Hraungerðishreppi og kl. 21 sama dag i Félags- lundi I Gaulverjabæjartireppi. Kópavogur Opið hús Opiö hús er alla laugardaga kl. 10.00 - 12.00 að Digranes- vegi 12. Kaffi og létt spjall. Sigurður Geirdal bæjarstjóri verður til viðtals. Framsóknarfélögin Sigurður Þorrablót Framsóknarfé- lags Seltjarnarness Þorrablót Framsóknarfélags Seltjamar- ness verður haldiö laugardaginn 13. feb. nk. kl. 19.30, að Melabraut 5, Sel- tjarnamesi. Þorramatur verður að- keyptur og kostar kr. 1.600 fyrir mann- inn, en nauösynlegar guðaveigar verða menn að koma með sjálfir. Formaður flokksins, Steingrlmur Hermannsson, og bæjarfulltrúinn okkar, Siv Friöleifs- dóttir, munu ftytja okkur þorrahugleið- ingar sínar. Siv Steingrímur Þátttöku þarf að tilkynna til einhvers stjórnarmanna: Siv I síma 621741, Amþórs I sima 611703, Ásdisar I sima 612341, Guömundar I síma 619267 eða Jóhanns Pét- urs (slma 622012 I slðasta lagi miðvikudaginn 10. feb. n.k. Við 1 stjóminni vonumst eftir að sjá sem fiest ykkar i góðu formi á þorrablótinu okk- ar. Framsóknarfélag Seltjarnarness Akranes — Bæjarmál Fundur verður haldinn I Framsóknarhúsinu laugardaginn 13. febrúar kl. 10.30. Farið veröur yfir þau mál, sem efst eru á baugi I bæjarstjóm. Morgunkaffi og meölæti á staðnum. Bæjarfulltrúamlr Framsóknarvist — Reykjavík Framsóknarvist verður spiluð n.k. sunnudag, 14. febrúar, I Hótel Lind, Rauðarárstlg 18, og hefst kl. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun, karia og kvenna. Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi flytur stutt ávarp I kafflhléi. Framsóknarfélag Reykjavikur Sigrún Norðurland eystra Laugardagur 13. febrúar Blómaskálinn Vín i Eyjafjarðarsveit kl. 10.30. Guðmundur Bjamason og Jóhannes Geir Sigurgeirsson ræða þjóðmálin. Garöar, skrifstofa framsóknarmanna á Húsavlk, kl. 10.30. Valgeröur Sverrisdóttir og Guömundur Stefánsson mæta. Verið velkomin. Framsóknarflokkurinn Vestfirðir Ólafur Ólafur Þ. Þórðarson alþingismaður, Pétur Bjamason vara- þingmaöur, og Magnús Björnsson framkvæmdastjóri halda almenna stjómmálafundi sem hér segir: Bildudalur I Gamla skóla föstudaginn 12. febrúar kl. 21.00. Patreksfjörður I Félagsheimilinu laugardaginn 13. febrúar kl. 14.00. Tálknafjöröur I Dunhaga sunnudaginn 14. febrúarkl. 17.00. Framsóknarfélögin í Hafnarfirði Opið hús að Hverfisgötu 25 alla þriðjudaga kl. 20.30. Komiö og fáiö ykkur kaffisopa og spjallið. Framsóknarfélögin Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœr þurfa að vera vélritaðar. Körfuknattleikur: Stjörnuleikur í dag klukkan 16.00 er á dagskrá stórleikur í körfuknattleik í íþrótta- húsinu að Hlíðarenda en þá verður hinn árlegi stjörnuleikur KKÍ og Samtaka íþróttafréttamanna háður. Þar eigast við leikmenn úr Iiðum í A- og B-riðli en almenningur átti kost á því að velja liðið með því að senda inn tillögur um fimm leik- menn í byrjunarlið. Reyndar hefst leikurinn ekki fyrr en 16.20 því fyrst verður háð undankeppni í troðslum. í hálfleik verður síðan þriggja stiga keppni og úrslitakeppni í troðslum. Hér að neðan eru liðin talin upp og leikmenn í réttri röð miðað við at- kvæðaíjölda. Lið A-riðils Byrjunarlið Joe Wright UBK John Rhodes Haukum Teitur Örlygsson UMFN Körfuknattleikur: Jordan í eins leiks bann Micheal Jordan, skærasta stjarnan í bandarísku NBA-deildinni, hefur verið dæmdur í eins leiks bann og auk þess gert að greiða um 600 þús- und krónur vegna atviks sem átti sér stað í leik Chicago og Indiana Pácers á miðvikudagskvöld. Þar áttust þeir Jordan og Reggie Miller við og kom til handalögmála í leiknum á milli þeirra. Þeir slógu hvor annan en dómarinn sá ekki til þeirra. Þeir Reggie Miller og þjálfari hans voru að sjálfsögðu ekki ánægðir með þetta og lýstu því yfir við dómara leiksins sem var ekki jafn áfjáður í að ræða málin og vísaði hann þeim útaf. Jordan slapp hins vegar og seg- ir þjálfari Indiana að hann hafí ein- ungis sloppið vegna þess hve stórt nafn hann er í deildinni. Reggie Miller var einnig dæmdur í sekt og þarf hann að greiða um 350 þúsund íslenskar krónur. Guðjón Skúlason ÍBK Jonathan Bow ÍBK Varamenn Valur Ingimundarsson UMFT Jón Kr. Gíslason ÍBK Ronday Robinson UMFN Raymond Foster UMFT Páll Kolbeinsson UMFT Pétur Ingvarsson Haukum Jón Arnar Ingvarsson Haukum Lið B-riðils Byijunarlið John Taft Val Guðmundur Bragason UMFG Keith Nelson KR Bárður Eyþórsson Snæfelli Birgir Mikhaelsson UMFS Varamenn Jonathan Roberts UMFG Shawn Jamison Snæfelli Alexander Ermolinskij UMFS Kristinn Einarsson Snæfelli Friðrik Ragnarsson KR Pálmar Sigurðsson UMFG Magnús Matthíasson Val Skautaíþróttir: Katarina Witt til Lillehammer BLAÐBERA VANTM SELTJARNARNES EIÐISMÝRI ■ SKELJAGRANDI KEILUGRANDI ■ SELBRAUT AUSTURSTRÖND ■ VESTURSTRÖND LINDARBRAUT ■ MELBRAUT O.FL. Alþjóðlega skautasambandið gaf út þá yfirlýsingu f gær að skautadrottn- ingin Katarina Witt hefði á ný verið skráð sem áhugamaður í skauta- íþróttinni en eftir vetrarólympíu- leikana í Calgary 1988 gerðist hún atvinnumaður í greininni. Witt sem er nú 27 ára að aldri vann gullverð- laun í Calgary en hún hefur á und- anförnum árum sýnt list sína og leikið í myndum. Fulltrúi alþjóða skautasambandsins sagði ennfrem- ur að sömu meðferð hefðu fengið sjö aðrir skautamenn en ekki voru gefin upp nöfn þeirra. ff 0 UMSJÓN: PJETUR SIGURÐSSON ÍliUI^ riii11 »■ !«<•*•* ■■■■•II 1*5 l*i II II -Í.ÍL4I Ii\ {Tfir.- -lf- •■}■ ■ ■ W L_^ DO --QO OO CSÍT30 «100- Iiminn Lynghálsi 9. Sími 686300 - kl. 9 til 17 Knattspyma: Kennet Ander- son lánaður Sænski landsliðsmaðurinn Kennet Anderson sem leikið hefur með Mec- helen í Belgíu hefur verið Iánaður til sænska liðsins Norrköping um óákveðinn tíma. Anderson hefur ekki leikið með félaginu síðan í október vegna þess hve dýr hann er. Samningar á milli félaganna voru flóknir þar sem Anderson er ekki eign Mechelen heldur fjárfestingar- félags sem er í eigu fyrrverandi for- seta félagsins. Félagið greiddi aðeins laun hans og hlunnindi önnur. Körfuknattleikur: ■Q ajjti* bolte. kamut ketnl IUMFERÐAR RÁÐ NBA fréttir Úrslit leikja í NBA-deiIdinni banda- rísku í fyrrinótt: Charlotte-Orlando........116-107 New York-Houston.........125- 95 San Antonio-Washington ...105- 95 Utah-Seattle.............101- 96 Phoenix-Golden State ....122-100 Sacramento-Atlanta........116-105

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.