Tíminn - 13.02.1993, Blaðsíða 1
Laugardagur
13. febrúar 1993
30. tbl. 77. árg.
VERÐ í LAUSASÖLU
KR. 110.-
Um 7.000 manns á atvinnuleysisskrá síðasta dag janúarmánaðar:
Fjölgun atvinnulausra nær
öll á höfuðborgarsvæðinu
Skráð atvinnuleysi náði enn nýju meti í janúarmánuði, þegar það
komst upp í 5% að meðaltali yfir landið í heild. Þetta býbir 56%
aukningu frá sama mánuði fyrir ári, og skýrist því af ððru en árs-
tíðasveiflum. Þessi fjölgun hefur að langmestu leyti orðið á hðfuð-
borgarsvæðinu.
Atvinnulausum fjölgaði þar úr rúm- um 143% á sléttu ári. Á landsbyggð-
lega 1.200 upp í tæplega 3.000, eða inni fjölgaði atvinnulausum um 19%
þúsund tonnum í 810 þúsund tonn
anna samkvæmt aflahlutdeild
kvótínn verði auldnn um 80
_ BVAJU) I'MUMUIUK”
alþyngd hverrar loönu hefur
aukist um 1,5 grömm. Þá nema tiL
eftírstöðvar af kvóta------ 1 * IÉ------1 1 —
um kvóta Norðmanna og Gnen-
þúsund tonn. Jafnframt hefur
Hafrannsóknastofnun lagt tíl að
kvótinn verði autdnn um 80
ekki djöflast í kvótanum og
heimtað svo
ern búnir."
Benedikt Vaisson, fram-
kvæmdastjóri FFSÍ, segir að
fijáls sókn mundi senniiega
fera okkur nær því markmiði að
geta náð öltum kvótanum, til
hagsbóta fyrir alla aðila og þá
eldá síst þjóöarbúlð.
Hvert á að ferðast
í næsta sumarleyfi?
Hvert skal halda í sumarfríinu? nokkurra ferðaskrifstofa segja
spyrja sjálfsagt margir sjálfa sig, frá því sem þeir hafa upp á að
nú þegar vorið nálgast íslend- bjóða í sumar.
ingum stendur margt til boða í Blaðsíður 10-13 og 16-17.
þessum efnum og talsmenn
á sama tíma. Þessi mikla fjölgun var
að mestu komin fram fyrir áramótin,
þannig að atvinnuleysi óx nú minna
milli desember og janúar heldur en
oftast áður. En sú 200 manna fjölg-
un, sem fram kom, varð næstum öll
á höfuðborgarsvæðinu og mest hjá
körlum.
Atvinnuleysisskráning í janúar
svaraði til þess að 6.300 manns hafi
verið án vinnu að meðaltali allan
mánuðinn, borið saman við tæp-
lega 6.100 í desember og 4.000 í
janúar í fyrra. Þetta ár hefur körl-
um án vinnu fjölgað um 1.300 upp
í 3.400, en konum um 1.000 upp í
2.900.
Skipting atvinnulausra eftir land-
svæðum var þannig í janúar:
Fjöldi: Konun Kariar.
Vesturland 320 6,2% 3,4%
Vestfirðir 100 2,0% 1,9%
Nl. vestra 370 8,6% 6,5%
Nl. eystra 890 7,6% 7,5%
Austurland 400 6,7% 6,7%
Suðurland 570 6,8% 5,7%
Suðumes 690 14,4% 6,2%
Landsb. 3.330 7,7% 5,7%
Höfb.sv. 2.970 4,2% 3,9%
í yfirliti Vinnumálaskrifstofunn-
ar segir m.a.: .Atvinnuástandið er
orðið mjög slæmt á nær öllu höf-
uðborgarsvæðinu." Á þessu svæði
hafi atvinnuleysi aukist hlutfalls-
lega meira en víðast hvar annars
staðar, bæði milli ára og milli
mánaða. Rúm 31% atvinnuleysis
á landinu sé í Reykjavík og þar
hafi þeim líka fjölgað um 105 í
mánuðinum, eða helming allrar
fjölgunar á landinu. Atvinnu-
ástandið er þó enn langverst á
Suðurnesjum, sérstaklega hjá
konunum. En um sjötta hver
kona þar var án vinnu núna í des-
ember og janúar. Um helmingur
atvinnulausra á svæðinu er í
Keflavík.
Á Vesturlandi var yfirgnæfandi
meirihluti atvinnulausra á Akra-
nesi og í Borgarnesi (270 af alls
320). En flestir höfðu vinnu í
plássunum á Snæfellsnesi.
Á Vestfjörðum fækkaði atvinnu-
lausum talsvert milli desember og
janúar. Enginn var þá án vinnu í
Súðavík og sárafáir í Bolungarvík,
Flateyri og á Ströndum. Atvinnu-
lausir eru raunar fremur fáir á
öðrum stöðum á Vestfjörðum,
nema á Bíldudal, Þingeyri og Suð-
ureyri.
Á Norðurlandi vestra er atvinnu-
ástandið víða orðið mjög slæmt.
Enda fjölgaði atvinnulausum þar
um fjórðung milli desember og
janúar. Á Siglufirði, Blönduósi og
Skagaströnd voru 60 án vinnu á
hverjum stað og 90 á Sauðár-
króki. Á Norðurlandi eystra telur
Vinnumálaskrifstofan ástandið
það næst versta á landinu. Mest
ber á Akureyri þar sem atvinnu-
lausir voru 516 að meðaltali í
janúar, hvar af karlar voru í mikl-
um meirihluta (312).
Á Austurlandi var mikill munur
frá einum stað til annars í janúar.
Þokkaleg vinna var t.d. á Höfn og
Neskaupstað. En mun verra á Fá-
skrúðsfirði, Egilsstöðum og
Vopnafirði.
Suðurland er eina svæðið þar
sem atvinnulausir voru nú heldur
færri en í janúar í fyrra og líka að-
eins færri en í desembermánuði.
Sérstaklega virðist staða Vest-
mannaeyja góð, með aðeins 50 á
skrá í stórum bæ. Það er sami
fjöldi og á Eyrarbakka og m.a.s.
færri en á Stokkseyri, sem eru þó
níu sinnum minni byggðarlög en
Eyjar. í Þorlákshöfn voru hins
vegar á annað hundrað án vinnu
og um 120 á Selfossi.
- HEI
Guðmundur
Árni mokar
Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarstjóri í Hafn-
arfirði, tók fyrstu skóflustunguna aö hinu um-
deilda stórhýsl í miðbæ Hafnarfjarðar {gær.
Tímamynd Áml BJama.