Tíminn - 08.05.1993, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.05.1993, Blaðsíða 15
Laugardagur 8. maí 1993 Tíminn 15 IhhiImiIh! í þættinum í dag verða lög sem minna á bændur, moldina og landið, í til- efni af öllum þeim umræðum, sem um þau mál hafa verið eftir frægan sjónvarpsþátt um síðustu helgi. FVrra lagið er eitt af hugljúfari ættjarðar- lögum seinni tíma og fjallar einmitt mikið um landið og skyldur lands- manna við það. Þetta er „Fylgd“, Ijóð Guðmundar Böðvarssonar við gull- fallegt lag Sigurðar Rúnars Jónssonar. Oftast eru aðeins sungin fimm er- indi úr kvæðinu, þó erindin séu sjö í allt. Við birtum kvæðið hér í heild sinni, líka annað og þriðja erindið sem oft er sleppt Seinna lagið er sauð- fiársveitarómantík með laginu „Kibba, kibba“. Vísumar em eftir Sigurð Agústsson, en lagið mun vera eftir Olla Suolahti. FYLGD C Cmaj7 Komdu, litli ljúfur, C C7 labbi, pabbastúfur, Dm Dm7 látum draumsins dúfúr G C dvelja inni um sinn. Hm E A Heiður er himinninn. Dm G Blærinn faðmar bæinn, Cmaj7 A býður út í daginn, Dm7 G C komdu, kalli minn.:,: C maj7 Göngum upp með ánni, inn hjá mosaflánni, fram með gljúfragjánni, gegnum móans lyng, — heyrirðu, hvað ég syng — :,: líkt og lambamóðir leiti á fomar slóðir innst í hlíðahring.:,: Héðan sérðu hafið hvítum ljóma vafið, það á geymt og grafið gull og perluskel, ef þú veiðir vel. :,: En frammi á fjöllum háum, fiarri sævi bláum, sefur gamalt sel.:,: Glitrar grund og vangur, glóir sund og drangur, litli ferðalangur, Iáttu vakna nú þína tryggð og trú. :,: Lind í lautu streymir, lyng á heiði dreymir, þetta land átt þú.:,: Hér bjó afi og amma, eins og pabbi og mamma. Eina ævi og skamma eignast hver um sig, stundum þröngan stig. :,: En þú átt að muna, alla tilveruna að þetta land á þig.:,: Ef að illar vættir inn um myrkragættir bjóða svikasættir, svo sem löngum ber við í heimi hér, :,: þá er ei þörf að velja; þú mátt aldrei selja það úr hendi þér.:,: Göngum langar leiðir, landið faðminn breiðir. Allar götur greiðir gamla landið mitt, sýnir hjarta sitt :,: Mundu mömmuljúfur, mundu pabbastúfúr, að þetta er landið þitt.:,: 4 > 4 > 4 > 4 > 4 > 4 > 4 > Dm KIBBA, KIBBA Am Kibba, kibba, komið þið greyin, Dm Am kibba, kibba, græn eru heyin, E7 Am kibba, kibba, gemsar og gamalær E7 Am og golsóttur sauðarpeyinn. 4 > 4 >4 > X O 1 2 3 0 Am > 4 > 4 > . - Nálgast nú sólin náttstaðinn, nú ertu fiarri vinurinn. Skyldum við hittast í morgunmund? Mild verður gleðin við endurfund. Hm 4 4 > 4 > 4 > Siguröur Guöjónsson og Guöni Bragason viö mismunandi tilraunaveiöinet f áhaldageymslu Veiöimála- Stofnunar. Tlmamynd Árni Bjarna Með sínu nefi ÁBURÐARDREIFARAR Áratuga reynsla á íslandi Nú inn'rfalið í verði: VöRvastýríng útr ekilssæti á stillingu á áburðarmagni, opnun og iokun. Sigti til að hreinsa ftá köggla og aðskotahluti. * Hleðsluhæð 92 cm. * Skálarbreidd 179 cm. * Dreifíbreidd allt að 18-20 m. * Dreifibúnaðurínn er aflúttaksdrífinn gegnum lokaðan gírkassa, sem er með öryggiskúplingu, sem gefúr stöðugan hraða við allar aðstæður. * Dreifibúnaður ailur úr ryðfríu stáli með 8 dreifispjöldum í mismunandi lengdum. * Áburöaricassi er bæði á lömum og aftakanlegur, sem auðvetdar ásetningu á þrítengibeisli. * Hefúr færanlegan neðri festípinna, þannig að hægt er að setja hann á allar gerðir dráttarvéla. : = = % Ingvar 11 | f Helgason hf. vélasala ___■■r Sævarhöfða 2, SÍMI 91-674000.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.