Tíminn - 08.05.1993, Blaðsíða 22

Tíminn - 08.05.1993, Blaðsíða 22
22 Tíminn Laugardagur 8. maí 1993 70 ára afmæli Sjötíu ára er (dag, 8. maí, Garðar Reim- arsaon, Brekku 12, Djúpavogi. Garðar tekur á móti gestum á heimili sínu á af- maelisdaginn. Félag eldri borgara Vegna útihátíðar eldri borgara á morgun fellur félagsvist niður. Hins vegar verður opið hús í Risinu — bridge, frjáls spila- mennska og kaffiveitingar. Dansað (Goðheimum sunnudagskvöld kl. 20. Opið hús í Risinu mánudag kl. 13-17. Bridge og frjáls spilamennska. Myndir Johns Ford í Ameríska bókasafn'mu Kvikmyndahátíðir „í vasabroti" hafa ver- ið fastur liður ( vetrarstarfi Ameríska bókasafnsins ( vetur. Sýningamar hafa veríð allvel sóttar og hafa velunnarar safnsins kunnað vel að meta þessa nýj- ung (starfseminni. Síðasta hátfðin verður núna í næstu viku, 10.-14. maí. Er hún nefnd „Á sagnaslóð" (The Epic Trail), enda verða þá sýndar fimm þekktar kvikmyndir bandaríska leikstjórans Johns Ford (1895-1973). Ford er í hópi kunnustu og afkastamestu leikstjóra sem Hollywood hefur alið og eru margar mynda hans taldar til sfgildra verka, þar á meðal þær sem í boði verða að þessu sinni. Þær eru eftirtaldar Mánudagur 10. maí: Stagecoach (1939) Þriðjudagur 11. maí: The Grapes of Wrath (1940) Miðvikudagur 12. maí: How Green Was My Valley (1941) Fimmtudagur 13. maí: The Quiet Man (1952) Föstudagur 14. maí: The Searchers (1956) Alla dagana hefjast sýningar kl. 14. Sýnt er á breiðskjá í Ameríska bókasafninu að Laugavegi 26 og skal gestum einnig bent á bflastæði og inngang frá Grettisgötu. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. I leiðinni gefst gestum færi á að sjá myndlistarsýningu Ríkeyjar Ingimund- ardóttur í húsakynnum stofnunarinnar. Þar getur að líta á fjórða tug málverka og vatnslitamynda frá hendi listakonunnar, auk ellefu högg- og lágmynda sem unnar eru með mismunandi aðferðum. Sýning Rfkeyjar verður opin frá kl. 8.30-1730 alla virka daga, til og með föstudeginum 14. maf næstkomandi. Trúbadortónleikar í Borgarieikhúsinu Mánudagskvöld 10. maí verða haldnir tónleikar f Borgarleikhúsinu, þar sem fram koma trúbadoramir Bubbi Mort- bens, Hörður TOrfa, KK og Megas. Þetta er í fyrsta sinn sem öll þessi ástsælustu alþýðuskáld þjóðarinnar koma fram á einum og sömu tónleikunum. Heiti tónleikanna er „Þú veist f hjarta þér" og vísar til söngs eftir Þorstein skáld Valdimarsson, sem helgaður var sömu baráttu og þessir tónleikar, gegn her f landi. Tónleikamir hefjast klukkan 21. Miða- verð er 1200 krónur. Forsala aðgöngu- miða er í Borgarleikhúsinu. Leióbeiningastöð heimilanna Kvenfélagasamband íslands rekur Leið- beiningastöð heimilanna þar sem gefnar eru upplýsingar um gæðakannanir á heimilistækjum og ýmsum þeim áhöld- um er nota þarf við heimilishald. Enn- fremur eru gefnar upplýsingar um þrif, þvotta, hreinsun efna og allt sem lýtur að manneldi og matargerð. Leiðbeiningastöðin er til húsa f Kvennaheimilinu Hallveigarstaðir og er opin alla daga frá kl. 09-17. Félagsmiðstöð aldraðra í Kópavogi opnuð á þriðjudag Þriðjudaginn 11. maf verður formlega opnuð fyrsta félagsmiðstöðin f Kópavogi, sem einkanlega er ætluð eldra fólki f bæjarfélaginu. Hin nýja félagsmiðstöð er til húsa í Fannborg 8 og hefst athöfiiin kl. 14 e.h. Að lokinni formlegri opnun verður gjöf- um veitt viðtaka, gróðursett tré og að Iokum verður sameiginleg kaffidrykkja með þjóðlegum veitingum. Skemmtiat- riði verða undir borðum. Ríkharöur H. Fríöríksson. Nútímatónlist að Kjarvalsstöðum Á morgun, sunnudaginn 9. maí, verða haldnir að Kjarvalsstöðum tónleikar með verkum Ríkharðs H. Friðrikssonar. Tónleikar þessir eru hluti af tónleikaröð sem Kjarvalsstaðir hafa staðið fyrir f vet- ur til kynningar á ungum fslenskum tón- skáldum. Flytjendur verða Jóhanna Þór- hallsdóttir söngkona, Guðni Franzson klarinettleikari, Monika Abendroth hörpuleikari og Caput-hópurinn. Einnig verða flutt verk fyrir segulband og sjálf- spilandi pfanó. Rfkharður H. Friðriksson hefur lagt stund á tónsmíðar í Reykjavfk, New York, Siena og Haag hjá kennurum eins og Atla Heimi Sveinssyni, Þorkatli Sigur- bjömssyni, Franco Donatoni og Clar- ence Barlow. Verk hans hafa m.a. verið flutt á flestum Norðurlöndunum, f Bandarfkjunum, Hollandi og Þýskalandi, og mun víðar í útvarpi. Undanfarin ár hefur hann (rfkari mæli notað sér tölvu- tækni við tónsmíðamar, bæði varðandi tónmyndun og eiginlegar tónsmfðar. Á tónleikunum að Kjarvalsstöðum verður kynnt sú tónlist sem Rfkharður hefur verið að fást við sfðastliðin þrjú ár. Tónleikamir hefjast annað kvöld, sunnudag, kl. 20.30. Aðgangseyrir er kr. 300. Borgardekkjatorfaran í dag, laugardag, kl. 13 verður Borgar- dekkjatoríæran haldin á vegum Jeppa- klúbbs Reykjavíkur. Þetta er fýrsta keppni ársins og verður hún haldin í neðri gryfjum við Jósepsdal. 18 keppend- ur eru skráðir til keppni og má því búast við miklum tilþrifum, enda em margar nýjungar á ferð. Búist er við fjölda áhorf- enda og er fólk beðið um að vera tíman- lega í því. Eyóibýli í Mosfellssveit skoóuö í dag, laugardag, gengst Sögufélag Kjal- amesþings fyrir ökuferð milli eyðibýla í Mosfellssveit Lagt verður af stað með rútu frá Hlégarði kl. 1330 og er þátt- tökugjaldi stillt f hóf. Ekið verður milli eyðibýla, skoðaðar rústir þeirra og rifjuð upp saga. Leiðsögumenn verða meðal annarra Jón M. Guðmundsson á Reykj- um og Sigsteinn Pálsson á Blikastöðum. Allir velkomnir. e Haettaí Þe9arhe,ner,,eðngeturvenó oöæniegi að s,tja •nnilokadur, b,l Skll),ð borr> eKh eft,r em i b,i f IUMFERÐAR RÁÐ K U B B U R (jms/cíPtíF.wm FA/jmsAMRummM v/ð FmpTÆF/Þrrr... ...MFÐÞV/AÐSFm ÞFRBÚHT AF/jERV/RÓSMM. 990 by King Fealures SyncUcale. Inc WorW nghls resorved 6753. Lárétt 1) Land. 6) Svif. 7) Bókstafur. 9) Poka. 11) Sigla. 12) Drykkur. 13) Stelpu. 15) Sjö. 16) Mann. 18) Land. Lóðrétt 1) Álfa. 2) Eldur. 3) Slagur. 4) Tók. 5) Slæma. 8) Lukka. 10) Óhreinki. 14) Sár. 15) Skjól. 17) öfug stafrófs- röð. Ráðning á gátu no. 6752 Lárétt 1) öldur. 6) III. 8) Láð. 9) Ug. 10) Uni. 11) Nag. 12) Nói. 13) Unn. 15) Þráin. Lóðrétt 2) Liðugur. 3) DL. 4) Ullinni. 5) Ólund. 7) Egnir. 14) Ná. Kvöld-, natur- og helgldagavarmla apótaka I Reykjavfk fri 7. tll 13. maf er I Reykjavfkur apótekl og Borgar apóteki. Þaó apótak aem fyrr er nafnt annaat eitt vöraluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. t.OO að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upptýalngar um laaknta- og lyljapjónuttu eru gefnar I afma 18880. Neyóarvakt Tannlaknafólaga lalanda er starfrækt um hekjar og á stórtiátiöum. Símsvari 681041. Hafnarljöröur. Hafnarfjaröar apöfek og Noröurbæjar apö- tek enr opin á virkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og 61 skiptts annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag U. 10.00-12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akurayri: Akureyrar apótek og Stjömu apötek eru opin virka daga á opnunartlma búöa. Apötekin skiptast á slna vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldln er opid I þvl apötekl sem sér um þessa vörslu, ti Id. 1900. A helgidögum er opiö frá Id. 11.00- 12.00 og 20.00- 21.00. A öötum Umum er lytjafræöingur á bakvakt Upplýs- ingar etu gefnar I sima 22445. Apótek Keflavfkur Opiö virka daga frá Id. 9.00-1900. Laugard., helgidaga og aimenna fridaga Id. 10.00-1200. Apótok Veatmannaeyja: Opið virka daga frá Id. 8.00- 18.00. Lokaö I hádeginu mili Id. 1230-14.00. Seffoaa: Setfoss apótek er opiö 61 kt 18.30. Opiö er á laug- ardögum og sunnudögum Id. 10.00-1200. Akranea: Apótek bæjarins er opið vika daga 61 Id. 18.30 A laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. kt 13.00-14.00. Garöabrar Apótekiö er opiö rúmhelga daga Id. 9.00-18.30, enlaugardaga Id. 11.00-14.00. £ É' $ '' Hgj 7. maf 1993 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ....62,190 62,330 Sterílngspund ....98,154 98,375 Kanadadollar ....48,951 49,061 ..10,2500 10,2731 9,3645 Norsk króna ....9^3435 Sænsk króna ....8,5441 8,5633 Finnskt mark ..11,5335 11,5595 11,7382 Franskur frankl ..11>119 Belgískur franki ....1,9190 1,9233 Svissneskurfranki....43,9195 44,0184 Hollenskt gyllini...35,1644 35,2436 Þýskt mark..........39,4807 39,5696 Itölsk Ifra.........0,04293 0,04303 Austurrískur sch.....5,6126 5,6252 Portúg. escudo.......0,4253 0,4263 Spánskur pesetl......0,5384 0,5396 Japanskt yen........0,56467 0,56594 frskt pund...........96,164 96,381 SérsL dráttarr......88,7538 88,9536 ECU-Evrópumynt......77,2431 77,4170 HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. mai 1993. Mánaðargraiöslur Elli/örorkulrfeyrir (grunnlrfeyrir)......... 12.329 1/2 hjönalffeyrir.......................... 11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega.......... 22.684 Full tekjutrýgging örorkulifeyrisþega...._....23.320 Heimilisuppbót.............................. 7.711 Sérslök heimilisuppböt________________________ 5.304 Bamalifeyrir v/1 bams........................ 10.300 Meðlag v/1 bams.............................. 10.300 Mæöralaun/feðralaun v/1bams....................1.000 Mæöralaun/feðralaun v/2ja bama.................5.000 Mæöralaun/feðralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætuf 6 mánaöa ............ 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583 Fullur ekkjulifeynr 12.329 15.448 25090 Vasapeningar vistmanna 10.170 Vasapeningar v/sjúkrabygginga _.... 10.170 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar 1.052 Sjukradagpeningar einstaklings____________52620 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæti ...142.80 Slysadagpeningar einstaldings............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.