Tíminn - 08.05.1993, Blaðsíða 23

Tíminn - 08.05.1993, Blaðsíða 23
Laugardagur 8. maí 1993 Tíminn 23 B LEIKHUS lllllKVIKMYNPAHÚSl í ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sfml11200 StðnivlðlðM. 20.00: KJAFTAGANGUR eflir Neil Slmon Þýðing og staðfærsla: Þórarinn Eldjám Lýsing: Asmundur Karisson Leikmynd og búningar Hlfn GunnarsdótBr Leikstjóm: Asko Sarkola Leikendun Ulja Guönín Þorvaldsdóttir, Öm Amason, Tlrma Gunnlaugsdótdr, Pálml Gestsson, Óiafia Hrönn Jónsdótdr, Slgurður Sigurjónsson, Ingvar E Sigurðsson, Hall- dóra Bjðmsdóttir, Randver Þoriáksson og Þóray Slgþóradóttir. 4. sýn. fimmtud. 13. mal. Uppsett 5. sýn. sunnud. 16. mal. Uppseit 6. sýn. föstud. 21. maí. UppselL 7. sýn. laugard. 22. mai. Uppselt 8. sýn. fimmtud. 27. mai. Uppsett 9. sýn. mánud. 31. maf (annan I hvltasunnu). MYFAIRLADY öngle I k i kvöld. Fáein sæti laus. Föstud. 14. mal. Laugard. 15. mal. Fimmtud. 20. mai. Fáar sýningar eflir. Ósöttar pantanir seldar daglega. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonareon Mennlngarverðlaun DV1993 Vegna mikHlar aðsóknar verða aukasýningar á motgun, fáein sæti laus, og miðvikud. 12. mal. AOra sfðustu sýnlngar. 3)ýúrv v 3Có£áaAÍuí<ji/ eftir Thortjjöm Egner A morgun kl. 14. Uppselt Sunnud. 16. mai. M. 13. Uppselt Ath. breyttan sýningaitfma. Fimmtud. 20. maí kl.14. Fáein sæti laus. Sunnud. 23. mal kl. 14.00. Fáein sæti laus. Sunnud. 23. mal kl. 17.00. Utla sviðið kl. 20.30: STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist I kvöld Á morgun. Miðvikud. 12. mai. Nsst sfðasta sýnlng. Föstud. 14. mai. Sfðasta sýning. Ekki er unnt að hleypa gestum I sætin efbr að sýning hefst Ósóttar pantaná seldar daglega. Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanir frá kt. 10.00 virkadaga I sima 11200. ÞJÓÐLBKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Grelðsiukortaþjónusta Græna Unan 996160 -Leikhúslínan 991015 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENIJIS interRent Europcar SÍMI 2 21 40 Frumsýnir Mýe og menn eftir sögu John Steinbeck. Sýndkl. 5, 7.9 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára. Ufandi Mynd byggð á sannri sögu. Sýndld. 5, 7, 9 og 11.15 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Ath. Atriði I myndinni geta komið llla við viðkvæmt fólk. JennHer8 Sýndld. 5, 9 og 11.15 Flodder f Amerfku Sýndkl. 5 Vlnlr Póturs Sýnd kl. 5 og 9.20 Kraftaverkamaðurfnn Sýnd M. 7.20 og 11.20 Elskhuginn Umdeildasta og enótfskasta mynd árslns Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 16 ára. Siðustu sýningar. Karlakórinn Hekla Sýnd M. 7.20 Slðustu sýningar. Howards End Sýnd M. 9.10 HEONBOOINNil>oo SMMeysl Mynd sem hneykslaö hefurfólk um allan heim Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuö innan 12 ára. Honeymoon In Vegas Ferðin til Las Vegas Sýndkl. 3, 5. 7, 9og11 EnglasetrlA Frábær gamanmynd Sýnd kt. 5, 9 og 11.10 StórmyiKiin Chaplln Tilnefnd til þriggja óskarsverölauna Sýnd kl. 5 og 9 Stórkostleg Óskarsverölaunamynd MIAJarAartwflA Sýnd k).3,5og 7 EÍSLENSKA ÓPERAN 11111 oamu tto miLWtnLn óardafifurfitynjan eftir Emmerich Kálmán Laugard. 8. mal Id. 20.00. Uppselt Aukasýningar vegna miklllar aösóknan Föstud. 14. mal M. 20.00. Laugard. 15. maikl. 20.00. Allra síóasta sýningarhelgi. Miðasaian er opin frá kl. 15:00-19:00 daglega, en til M. 20:00 sýningardaga. SlM111475. LElKHÚSLlNAN SlMI 991015. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LE REYKJAJ W Slml680680 Stóra svióiö: TARTUFFE Ensk leikgerð á verkl Moliére. Laugard. 8. mal. Síðasta sýning. Ronja ræningjadóttir eftír Astrid Undgren—Tónllst Sebastían Sunnud. 9. mal. UppselL Sinnud. 16. mal. Aukasýning. Slðasta sýning. Miðaverð kr. 1100,-. Sama verð fyrir böm og fullorðna. Litla svi&ið: Dauðinn og stúlkan eftirArioi Dorfman Laugard. 8. mal.Uppselt Fmmtud. 13. mai. Næst siðasta sýning. Laugard. 15. mal. Slöasta sýning. Fáein sæti laus. Fáeinarsýnlngareftír. Stóra svið: Coppelía Islenski dansilokkurinn sýnir undir s§óm Evu Evdokimovu Laugard. 8. mai M. 14.00. ðtfá sæí laus. Siðasta sýning. Miðasaian er opin alla daga frá kl. 14-20 nemamánudagafráld. 13-17. 10- 12 Aðgöngumiðar ðskast sóttir þtem dögum fyrir sýn- ingu. Faxnúmer 680383 — Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLlNAN slmi 991015. MUNIÐ GJAFAKORT- IN - TILVAUN TÆKIFÆRISGJÖF. Borgariefkhús — Leikfélag Reykjavfkur Awcado m/deiHfing'U. (fyrir fjóra) U<f * 1/2 avocado á mann 300 gr rækjur 100 gr majones 2 msk. tómatpure 1 msk. sherry 1 sítróna Sykur og dill Hreinsið rækjumar. Hrærið sam- an majones, tómatpure og sherry, bragðið til með sítrónusafa og sykri. Hrærið rækjunum saman við. Geymið nokkrar rækjur til skrauts ofan á. Sett í avocadoið og skreytt með sítrónubátum og dilli. /Có£os£a£a m/ananas 225 gr smjör eða smjörlíki 225 gr sykur 3egg 100 gr kókosmjöl 175 gr hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 1/2 dl kurlaður ananas (safínn síaður frá) Smjör og sykur hrært ljóst og létt. Eggjunum hrært saman við, einu í senn, og hrært vel á milli. Kókos- mjöli, hveiti og lyftidufti hrært út í og síðast kurlaða ananasinum. Deigið sett í vel smurt sandköku- form (gott að hafa bökunarpappír í botninum). Kakan bökuð við 175° í ca. 11/4 klst. Fallegt og gott er að smyrja kök- una með bræddu súkkulaði, þegar hún er orðin köld. £á&£adaði&ö£afc s&ipstj'órans 200 gr súkkulaði 175 gr sykur 3 msk. vatn 125 gr smjör 1 tsk. vanillusykur 3 egg 175 gr hveiti (ca. 3 dl) 1 tsk. lyftiduft 125 gr gróft saxaðar hnetur Skraut: 100 gr brætt súkkulaði yfir kökuna. Súkkulaði, vatn og smjör brætt saman í potti, látið aðeins kólna. Eggjunum hrært saman við. Blandið saman hveiti, lyftidufti, vanillusykri og hnetunum og hrærið saman við í (deigið) súkku- laði- eggjahræruna. Deigið sett í smurða skúffu (ca. 26x18 sm). Bakað við 200° í ca. 30 mín. Kakan látin kólna aðeins áður en hún er skorin í tígla. Brædda súkkulaðinu smurt yfir. 3 dl volgt vatn 2 tsk. salt 25 gr ger 300 gr rúgmjöl Ca. 50 gr hveiti Gerið og saltið er leyst upp í volgu vatninu. Rúgmjöli og hveiti hrært saman við. Sett á borð og hnoðað, búin til lengja sem er sett í vel smurt aflangt form (ca. 1 1/2 lítra). Látið hefast í 60 mfn. Stykki breitt yfir á meðan. Bakað neðar- lega í ofriinum við 200° í 45 mín. Tekið úr forminu og bakað form- laust í 5-10 mín. Látið kólna undir stykki. Þá er strokið yfir brauðið með köldu vatni. Gott, drjúgt og auðvelt. $&ohS(jjc m/sú£&u- íaðilitm 300 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft 3 tsk. sykur 1/2 tsk. salt 100 gr smjör 2egg 1 tsk. kardimommur 100 gr gróft hakkað súkkulaði 1 dl ijómi Blandið saman hveiti, lyftidufti, sykri, salti og kardimommum. Myljið smjörið saman við. Bætið súkkulaðinu í deigið. Hnoðið deig- ið saman á borði með eggjunum og rjómanum. Deigið flatt út þykkt, ca. 2-3 sm, og stungnar út kökur undan glasi. Kökumar bak- aðar á pappírsklæddri plötu við 200° í 15-20 mín. þar til þær hafa tekið lit og hefast. Bornar fram með smjöri. Hláturinn lengir lífiö Hvað sagði Guð þegar hann hafði skapað manninn? Þetta hefði ég víst getað gert betur. (Úr imerúlra kvtnnabUði) „Sá hlær best sem síðast hlær,“ segir gamalt máltæki. Því mætti gjarnan breyta í: „Það er heilsusamlegt að hlæja sem hæst“. Hlátur er góður fyrir hjartað, lungun, magavöðva og getur víst einn- ig hjálpað til að lækka blóð- þrýstinginn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.