Tíminn - 29.05.1993, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.05.1993, Blaðsíða 1
Frétta-Tíminn...Frétta-síminn—68-76-48»-Frétta-Tíminn...Frétta-síminn—68-76-48... Frétta-Tíminn...Frétta-síminn—68-76-48 Laugardagur 29. maí 1993 100. tbl. 77. árg. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110.- Ekki aðeins tillögur um niðurskurð í þorskveiðum heldur einnig í ufsa, grálúðu, karfa og síld: Aukning í ýsu, út- hafskarfa og loðnu Þaö er ekki aöeins að Hafró leggi fram tillögur um niðurskurö í þorskafla sem nemur um 80 þúsund tonnum miðað við aflann í ár sem áætlaður er 230 þúsund tonn, heldur einnig í ufsa, grálúðu, karfa, og síld. Af hefðbundnum botnfisktegund- um er það aðeins í ýsu sem talið er óhætt að veiða meira en í ár. Lagt er til að ýsuafli verði aukinn um fimm þúsund tonn eða úr 60 þúsund tonnum í 65 þúsund tonn og 150 Landsbankinn hyggst spara og loka þremur útibúum: Búist vii bióröðum í bönkum á þriðjudag f samningi sem gerður hefur ver- ið mðli Landsbanka íslands, við- skiptaráðuneytisins og fjármála- ráðuneytis er gert ráð fyrir allt að 500 milljón króna niðurskurði í launagreiðslum Landsbankans á næstu árum og einnig að þremur útibúum bankans verði lokað. Baldur Óskarsson, framkvæmda- stjóri Sambands íslenskra banka- manna, segir að búast megi við löngum biðröðum viðskiptavina i öllum bönkum og útibúum þeirra um land allt nk. þriðjudag, þann 1. júní. í samningi bankans við áður- nefhd ráðuneyti, sem var skilyrði af hálfú ríkisvaldsins fyrir að auka eiginfjárstöðu bankans um nokkra milljarða, er ætlunin að spara 100 milljónir í launagreiðslum í ár, 150-200 milljónir á næsta ári og 200 milljónir árið 1995. Jafhframt er ætlunin að skera niður annan rekstrarkostnað uppá 130 milljón- ir króna á næstu tólf mánuðum og minnka risnu og ferðakostnað um fimmtán af hundraði. Það hefur vakið óskipta athygli banka- manna að þeir hafa engan stuðn- ing fengið frá öðrum stéttarfé- lögum en innan BSRB, BHMR og Kennarasambandsins. -grii þúsund tonn af úthafskarfá en í fyrra nam aflinn 57 þúsund tonnum. Gert er ráð fyrir að ufsaaflinn verði um 90 þúsund tonn í ár en Hafró gerir tillögu um 75 þúsund tonna afla á næsta fiskveiðiári. Áætlaður heildarafli grálúðu er um 34 þúsund tonn 1993 en Hafró leggur til að grálúðuafli næsta árs verði 25 þús- und tonn. Sömuleiðis er gerð tillaga um að karfaafli verði ekki meiri en sem nemur 80 þúsund tonnum en hann var í fýrra 94 þúsund tonn. Sömuleiðis gerir Hafró tillögu um að síldarkvótinn verði 90 þúsund tonn en á síðustu vertíð var heimilt að veiða 110 þúsund tonn. Aftur á móti virðist loðnustofninn sterkur og eru iíkur á að heildaraflinn á komandi vertíð geti numið allt að 1300-1400 þúsund tonnum. En til að byrja með leggur Hafró til að kvótinn í júlí til nóvember nk. verði 900 þúsund tonn. -grh Sjá einnig viðtal við Halldór Asgrímsson, fyrrverandi sjávar- útvegsráðherra, á blaðsíðu 2. Forsætisráðherra Islands enn sannfærður um ástæður slæmrar útreiðar Sjálfstæð- isflokks í skoðanakönnunum að undanfömu. Otvarpsráð ósammáia: Davíð heldur fast við rógs- kenningu sína „Útvarpsráð mótmælir þeim órökstuddu ásökunum forsæt- isráðherra í garð fréttastofu Útvarps, Rásar 2 og útvarps- stjóra, sem fram koma í um- mælum hans um Ríkisútvarp- ið og mál Hrafns Gunnlaugs- sonar, á fundi Sambands ungra sjálfstæftismanna í gær- kvöldi," segir í ályktun fundar útvarpsráðs sem haldinn var í gær. Alyktunin var gerð í kjölfar ummæla forsætisráðherra á fundi með ungum sjálfstæðis- mönnum í fýrrakvöld. Þar skýrði hann laklega útkomu skoðanakannana að undan- fömu á íýlgi stjórnmálaflokka þannig að um væri að kenna máli Hrafns Gunnlaugssonar og umfjöllun fjölmiðla um það, einkum fréttastofu Útvarps og Rás 2. Forsætisráðherra hefur áður sagt að í gangi hafi verið skipuleg rógsherferð af þessu tilefni sem skaðað hafi fýlgi og ásvnd Sjálfstæðisflokksins. Á fundinum í fýrrakvöld sagði Davíð Oddsson ennfremur að ummæli sín í fréttaviðtali í Út- varpinu hefðu orðið útvarps- stjóra tilefni til þess að láta ein- hverja framkvæmdanefnd Rík- isútvarpsins álykta einhverja vitleysu — apparat sem ekkert ályktunarvald hefði. Þetta væri dæmi um hvemig stofnunin væri misnotuð til þess að koma höggi á hann sjálfan og Sjálf- stæðisflokkinn. í ályktun útvarpsráðs frá í gær segir ennfremur að fréttastofa Útvarpsins njóti virðingar og trausts landsmanna fýrir vand- aðan fréttaflutning og vinnu- brögð. Sama gildi um Rás 2. Ríkisútvarpið hafi ákveðnum skyldum að gegna gagnvart landsmönnum hvað varði upp- lýsingar og fréttaflutning. Útvarpsráð lýsir síðan fullum stuðningi við starfsfólk frétta- stofu Útvarps og Rásar 2 og tel- ur að ekki hafi verið sýnt fram á það með rökum að það hafi á nokkum hátt brugðist skyld- um sínum. —sá Islensk hómílíubók — Fomar stólræður kom út í gær á vegum Hins íslenska bókmenntafélags. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi bók, sem er ein af elstu bókum íslenskum, er prentuö á fslandi, en hún var rituð um aldamótin 1200. Bókin er gefin út að frum- kvæði dr Sigurbjöms Einarssonar biskups. Með honum unnu að útgáfunni þau Guðrún Kvaran t.v. og Gunnlaugur Ingólfsson th., ritstjórar Orðabókar Háskólans. Tfmamynd Ámi Bjama er afgangsstærð Sjá hclgarviðtal við Magnús Oddsson, markaðsstjóra Ferða- málaráðs, á blaðsíðu 6-7. Auk þess eru ýmsir fróðieiksmolar um fcrðalög innanlands á blað- síðu 10-14. LAMBAKJ ÖT E R BEST Á GRILLIÐ Grillkótilettiu' beint ið með a.m.k. m grillafslætti I næstu verslun færðu nú lambakjöt á afbragðstilboði, - tilbúið beint á grillið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.