Tíminn - 29.05.1993, Síða 16
16 Tíminn
Laugardagur 28. maí 1993
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Innritun fyrir haustönn fer fram í lönskólanum í Reykja-
vík, á Skólavörðuholti, dagana 1.-4. júní, kl. 10.00-
18.00. Innritað verður í eftirtalið nám:
I. Dagnám.
1. Samningsbundið iðnnám (námssamningur fylgi um-
sókn)
2. Bókagerð (prentun, prentsmíð, bókband)
3. Fataiðnir
4. Grunndeild í háriðnum
5. Grunndeild í málmiðnum
6. Grunndeild í rafiðnum
7. Grunndeild í tréiðnum
8. Framhaldsdeild í bifreiðasmíði
9. Framhaldsdeild í bifvélavirkjun
10. Framhaldsdeild í hárgreiðslu
II. Framhaldsdeild í hárskurði
12. Framhaldsdeild í húsasmíði
13. Framhaldsdeild í húsgagnasmíði
14. Framhaldsdeild í rafeindavirkjun
15. Framhaldsdeild í rafvirkjun og rafvélavirkjun
16. Framhaldsdeild í vélsmíði og rennismíði
17. Almennt nám
18. Tölvubraut
19. Tækniteiknun
20. Tæknibraut (lýkur með stúdentsprófi)
11. Kvöldnám (öldungadeild)
1. Meistaranám (auk annarra gagna fylgi sveinspróf)
2. Almennar greinar
3. Grunnnám í rafiðnum
4. Rafeindavirkjun
5. Tölvubraut
6. Tæknibraut (lýkur með stúdentsprófi)
7. Tækniteiknun
Innritun er með fyrirvara um þátttöku í einstökum deild-
um og áföngum.
Öllum umsóknum skal fylgja staðfest afrit prófskírteina
með kennitölu.
IHafnarfjarðarbær —
lóðaúthlutun
Hafnarflarðarbær mun á næstunni úthluta lóðum fyrir (búðarhús í
Mosahlið. Um er að ræða lóðir fyrir tveggja hæða einbýlishús,
parhús og raöhús, ennfremur parhús á einni hæð. Einnig eru
nokkrar lóðir lausar á Hvaleyrartiolti.
Lóðimar verða til afhendingar ( sumar.
Umsóknarfrestur er til og með mánudagsins 14. júní n.k.
Eldri umsóknir þarf að endumýja.
Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofu bæjarverkfræðings,
Strandgötu 6.
Bæjarverkffæðingurinn í Hafnarfirði.
-----------------------------'N
ÚTBOÐ
Reykjanesbraut — vegamót við
Vogaveg og Gríndavíkurveg
Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum i ofan-
greint verk.
Helstu magntölur: Fyllingar og buröarlög 5.800
m’, skering I berg 2.400 m3, malbik 17.000 m2,
umferðareyjar 1.200 m2.
Verki skal lokiö 27. ágúst 1993.
Útboösgögn verða afhent hjá Vegagerð rfkisins (
Borgartúni 5, Reykjavlk (aðalgjaldkera), frá og
með 1. júni n.k.
Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14:00
þann 14. júnl 1993.
Vegamálastjóri
__________
Góóar veislur
enda vel!
Eftireinn -ei aki neinn
y
UMFERÐAR
RÁÐ
Þingflokkur Kvennalista krefst þess að Alþingi verði kallað saman vegna
niðurskurðar aflaheimilda og fyrirheit ríkis í kjarasamningum:
Gagnrýnir Lands-
bankann harðlega
Þingflokkur Kvennalista átelur harðlega hvemig staðið hefur verið að
því að ná fram spamaði i rekstri Landsbankans sem aðallega birtist í
uppsögnum 76 starfsmanna hans. Þá krefst þingflokkurinn þess að
Alþingi verði kallað saman vegna óhjákvæmilegs niðurskurðar afla-
heimilda og einnig vegna fyrirheita ríkisstjómar í kjölfar nýgerðra
kjarasamninga.
Þingflokkurinn telur að í ljósi
þeirra atburða sem gerst hafa í
Landsbankanum, svo og þær frétt-
ir sem borist hafa af einstökum
starfsmönnum Búnaðarbankans,
vakni upp spumingar um stjórn-
arhætti bankanna og hæfni stjóm-
enda þeirra sem skipaðir em í
krafti pólitísks kvótakerfis. Þing-
flokkurinn ítrekar einnig nauðsyn
þess að skipuð verði óháð nefnd til
að gera úttekt á vanda bankakerfs-
ins og þeir sem þar hafa stjómað á
undanfömum ámm standi ábyrgir
gerða sinna.
Kristín Ástgeirsdóttir formaður
þingflokksins segir að mikill urgur
sé í þingflokknum vegna afstöðu
fulltrúa Kvennalistans í banka-
stjóm Landsbankans. En fulltrúi
Kvennalistans, Kristín Sigurðar-
dóttir, gekk í lið með fulltrúum
stjómarliða í bankastjóminni og
vísaði frá tillögu fulltrúa Alþýðu-
bandalagsins sem naut stuðnings
fulltrúa Framsóknar þess efnis að
teknar yrðu upp viðræður við
starfsmannafélag Landsbankans
með það í huga að reyna að milda
þær aðgerðir sem bankinn hefur
ákveðið að grípa til.
Þessi afstaða fulltrúa Kvennalist-
ans í bankastjórninni mun hafa
farið mjög illa fyrir brjóstið á
bankastarfsmönnum en yfirgnæf-
andi meirihluti þeirra er kvenfólk.
„Hún gerði það reyndar á þeim
forsendum að þær viðræður og
samráð væm í gangi og vildi ekki
að bankastjómin fengi skammir.
Það er einnig ljóst að við og hún
emm ekki samstíga í þessu máli
þótt hún sé ávallt með mjög góð
rök fyrir sínu máli. Það er auðvitað
staðreynd að þarna hefur verið
haft ákveðið samráð en ekki ná-
kvæmlega um þessar uppsagnir
sem komu alveg fyrirvaralaust,
þótt þær hafi legið í loftinu. Hins-
vegar em vinnubrögð bankans í
málinu alveg fáheyrð og mér skilst
að þeir séu alveg í msli yfir því
Samkeppni um brota-
járnið að ganga af fyrir-
tækjum í þessum rekstri
dauðum:
Stálfélagið
að drepa
Hringrás?
Forráðamenn Hringrásar telja að
markvisst sé unnið að því ýta
Hringrás útaf brotajárasmarkaðn-
um þannig að Stálfélagið geti eitt
setið að brotajámssöfnun hér á
landi.
Þeir gagnrýna að Stálfélagið skuli
hafa haldið áfram að taka á móti
brotajárni eftir að félagið varð gjald-
þrota. Þeir benda á að það hafi kost-
að þrotabúið um 40 milljónir króna
að halda móttökunni opinni í þá 14
mánuði sem hún var opin. Þeir
benda á að lánardrottnar Stálfélags-
ins hafi sagt að móttökunni væri
haldið opinni til að gera verksmiðj-
una söluhæfari. Nú berist hins vegar
fréttir af því að Fura hf, sem keypt
hefur tæki Stálfélagsins, sé farin að
flytja brotajámshaugana úr landi.
hvað þeir hafa klúðrað þessu
hryllilega, jafnframt sem þetta
hefur auðvitað skaðað bankann,"
segir Kristín Ástgeirsdóttir.
Iályktun þingflokksins þar sem
krafist er að Alþingi verði kallað
saman kemur fram að nauðsynlegt
sé að Alþingi fjalli um það hvemig
bregðast skuli við og ræði mögu-
leika á nýrri tekjuöflun eða spam-
aði í þeirri breyttu stöðu sem óhjá-
kvæmileg skerðing aflaheimilda
hefur á stöðu þjóðarbúsins.
Sömuleiðis telur þingflokkurinn
nauðsynlegt að Alþingi fjalli um
hvemig ríkisstjórnin geti efnt lof-
orð sín í tengslum við gerð kjara-
samninga án þess að auka byrðar
láglaunafólks eða einstakra stétta
svo bænda, sjómanna og fisk-
vinnslufólks. -grii
BLAÐBERA VANTAR
SELTJARNARNES • Eiðismýri • Skeljagrandi •
Keilugrandi - Selbraut - Austurströnd • Vesturströnd
Lindarbraut • Melbraut o.fl.
TT
Ath!
Blaðburður
er holl og
góð hreyfing
i: { j !.í
líminn
Lynghálsi 9. Sími 686300 - kl. 9 til 17
Vinnubúðir til sölu
Landsvirkjun áformar að selja, ef viðunandi tilboð fást,
vinnubúðir á eftirfarandi stöðum til brottflutnings:
Við Blöndustöð í Austur-Húnavatnssýslu
6 sjálfstæð svefnhús stærð 2,5 x 3,9 m
2 sjálfstæðar húseiningar — 2,5 x 5,1 m
1 íbúðarhús (4 húseiningar 2,5 x 7,5 m) — 10,5 x 7,5 m
1 íbúðarhús (5 húseiningar 2,5 x 7,5 m) — 12,5 x 7,5 m
2 parhús, 4 íbúðir
(2,5 húseiningar, 2,5 x 7,4 m) — 12,5 x 7,4 m
1 mötuneytis- og svefnherbergjasamstæða. I samstæðunni
eru samtals 46 húseiningar af stærðinni 2,5 x 7,4 m = 851
m2, 80 manna matsalur, eldhús, frystir, kælir, hreinlætisein-
ingar og 44 einstaklingsherbergi.
Við Búrféllsstöð í Ámessýslu
8 sjálfstæð svefnhús stærð 2,5 x 3,9 m
2 sjálfstæðar húseiningar — 2,5 x 5,1 m
1 frystir — 2,6 x 4,1 m
1 inngangur og snyrting — 2,0 x 4,2 m
Dagana 4.-5. júní 1993 munu starfemenn Landsvirkjunar
sýna væntanlegum bjóðendum húsin, en aðeins frá kl.
10:00-18:00.
Nánari upplýsingar veitir innkaupastjóri Landsvirkjunar.
Tilboð þurfa að berast Landsvirkjun, innkaupadeild, Háa-
leitisbraut 68,103 Reykjavík, eigi síðar en 9. júní 1993.
B
LANDSVIRKJUN