Tíminn - 04.09.1993, Blaðsíða 9

Tíminn - 04.09.1993, Blaðsíða 9
Laugardagur 4. september 1993 Tíminn 9 Guörún Fríögeirsdóttir, skólastjórí Bréfaskólans, ogÁsta ögmundsdóttir starfsmaóur. Tímamynd Ámi Bjama MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Tii nemenda í bókiðngreinum Frá og með haustönn 1993 breytist námsfyrir- komuiag í bókiðngreinum: prentsmíð, prentun og bókbandi. rýnt er að nemendur sem eru innritaðir í eldra námskerfi (í meistarakerfi eða á verknámsbraut) eða hyggjast stunda nám í bókiðngreinum hafi samband við Þóru Elfu Bjömsson, umsjónar- kennara í Iðnskólanum í Reykjavík, í síma 26240. Menntamálaráðuneytið, 30. ágúst 1993 Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með uppeldismenntun ós- kast til starfa á eftirtalda leikskóla: Bakkaborg við Blöndubakka s. 71240 Drafnarborg við Drafnarstíg s. 23727 Fálkaborg við Fálkabakka s. 78230 Gullborg við Rekagranda s. 622455 Suðurborg við Suðurhóla s. 73023 Eingöngu í 50% starf á eftirtalda leikskóla: Gullborg við Rekagranda s. 622455 Ægisborg viðÆgissíðu s. 14810 TöhruvæAing Bréfaskólans er á lokastigi, en skólinn er nú beintengdur viA MenntanetiA. Þar meA er hægt aA senda bæAi kennurum og nemendum töhrupóst og taka viA pósti í gegnum tölvu til baka. Þessi möguleild gðdlr ekki eingöngu fyrir tölvusamskipti á íslandi, heldur er hægt aA hafa sam- sldpti viA fólk í gegnum tölvupóst út um allan heim. Þá er nú í fyrsta skipti boðið upp á hrein tölvunámskeið á vegum skólans. Ffyrsta tölvunámskeiðið, sem hleypt er af stokkunum, er námskeið í bókhaldi. J’að er kallað tölvubókhald," segir Guðrún Friðbergsdóttir, skólastjóri Bréfaskólans. „Við sendum nemend- um kennslubréf, það er hefti sem Tómas Sölvason, kennari í Verslunar- skólanum, hefur útbúið fyrir okkur. Hann hefúr samið svona námsefni til kennslu í framhaldsskólum. Eins og í öllu bréfanámi eru þama leiðsögn og æfingar, svör við þeim og verkefni til að senda inn, sem kennarinn fer yfir. Lendi nemendur í vandræðum, geta þeir líka hringt til hans og það er mik- ill kostur. Fyrir utan kennslubréfin fylgir þessum pakka Opus-alt forritið og handbók. Af öðrum nýjungum í bréfanáminu á komandi vetri má nefna nýtt nor- skættað námskeið í markaðssetningu, en þetta efni hefur ekki verið til kennslu hér á landi áður. 1 '■■ 'i'' 38 Um 400 fleirf skrá sig í H.í. wm en TÍSKUFAG » skráð sig til náms í Háskóla íslands næsta námsár. Fjöimennustu deildirnar eru félagsvísindadeild 0g heimspekideild með um þús- und skráða nemendur hver. Ekki er metaðsókn f neitt eitt fag öðru | fremur að þessu sinni, eins og oft hefúr verið undanfarm ár, heldur dreifist aukningin nokkuð jafnt I milli deilda. Nemendaskrá EtL að fjöídi nem- enda í Háskólanum nú sé svipaður og haustið 1991. Nemendur eru hins vegar um 400 fleiri en f fyrra- haust í kjölfar skólagjalda og : óhagstæðari reglna um námslán fækkaði nemum í fyrra, en nú virðist sú fekkun hafa gengið til baka. Bændaskólarnir á Hólum og Hvanneyri Hólaskóli hefúr undanfarin ir staðið fyrir fjölbreyttu námskeiðahaldi í hin- um ýmsu greinum landbúnaðar. Þau eru liður í slripulagðri símenntun at- vinnulífsins og standa flest í tvo til fimm daga. Hafin er tilraun með fjar- kennslu í bændabókhaldi, við góðar undirtektir bænda. Helstu eftiisflokkar námskeiðanna eru: Bókhald og skattframtalsgerð, tölvunotkun, hrossarækt og hesta- mennska, vatnanýting og bleikju- eldi, skógrækL loðdýrarækt og nautgriparækL Skólinn undirbýr og skipuleggur margvísleg námskeið í samvinnu við hagsmunaaðila í land- búnaði og hefúr jafnframt farið út í héruðin með einstök námskeið, í samvinnu við búnaðarsamtök. Bændaskólinn á Hvanneyri býður upp á stutt námskeið, eins til fjög- urra daga, yfirleitt starfstengd á sviði Iandbúnaðar. Eftirfarandi eru dæmi um viðfangsefni: nautgripa- rækt, tölvunotkun, skattskil, æðar- rækL heyverkun, kanínurækL fiski- rækt, bókhald, útskurður, loðdýra- rækt, tóvinna, rúningur, hrossarækt og stofnun fyrirtækja. Framleiðnisjóður veitir þátttak- endum ferðastyrk og greiðir hluta af námskeiðskostnaði. Fullorðinsfræöslan á Laugavegi: Starfar allt áriö Björgunarskóli Landsbjargar Landsbjörg starfrælrir björgunar- skóla, sem býður upp á um 50 tegundir námslceiAa, er skiptast í grunn- og framhaldsnámskeiA og leiAbeinendanámskeiA. Þau eru aAallega ætluA félögum úr björg- unar- og hjálparsveitum. Helstu greinar eru: skyndihjálp, ferðamennska, rötun, fjalla- mennska, fjarskipti, leitartækni, björgun úr snjóflóðum, klifur, ís- klifur, köfun, hundaþjálfun, félags- störf, staðsetningartækni, veður- fræði, flugslysabjörgun, sjóbjörg- un, hópstjómun, björgun úr bratt- lendi, björgun af jöklum, bifreiðastjómun, þyrlunámskeið, fjallskfðun. FullorAinsfræðslan býður upp á helstu námsgreinar grunn- og framhaldsskóla. Hún starfar allt ár- ið, en um er að ræða námskeið og námsaðstoð. Námið skiptist í grunnnám, fram- haldsnám og tölvufræðslu. í grunn- námi eiga allir að geta byrjað þó hefðbundin skólaganga sé lítil. Byggðir eru upp traustir þekkingar- kjamar, sem síðan er hægt að byggja ofan á. í framhaldsnámi eru helstu námsgreinar framhaldsskólakerfis- ins kenndar í námsaðstoð og stuðn- ingskennslu allt árið, en kennt er til prófa á 12 vikna sumarönn samsvar- andi áfangakerfi framhaldsskólanna. Einnig eru haldin framhaldsnám- skeið óháð skólakerfinu. Einnig vantar deildarfóstru í 50% starf e.h. á leikskólann Fálkaborg við Fálkabakka s. 78230 Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 Hjúkrunarforstjóri Dvalarheimilið LUNDUR á Hellu auglýsir eftir hjúkrunar- forstjóra. LUNDUR er dvalarheimili fýrir aldraða þar sem nú eru 26 vistmenn á þjónustudeild. Þann 1. nóvember nk. tek- urtil starfa ný hjúkrunardeild með 12 hjúkrunarrýmum og verður hún samrekin með þjónustudeildinni. Hjúkrunarforstjóri verður faglegur yfirmaður fyrir allt heimilið. Æskilegt er að viökomandi geti hafið störf sem fyrst til að taka þátt í mótun starfsfyrirkomulags, innkaupum á bún- aöi og öðrum undirbúningi fýrir reksturinn. Aðstoð verður veitt við öflun íbúðarhúsnæðis. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifetofu Rángárvallahrepps í síma 98-75834. Skriflegar umsóknir, er greini firá menntun, starfereynslu, meðmælum og hvenær umsækjandi geti hafið störf að hluta eða öllu leyti, sendist í síöasta lagi þann 10. sept- ember 1993 til: Dvalarheimilið LUNDUR, Óli Már Aronsson Laufskálum 2, 850 Hella ÆTTFRÆÐINÁMSKEIÐ Ný námskeiö hefjast um miðjan september í Brautarholti 4. Þar er fullkomin aðstaða til kennslu og rannsókna, m.a. vegna nýrra alhliða kirkjubókaheimilda. Upplýsingar í símum 27100 og 22275 Ættfræðiþjónustan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.