Tíminn - 04.09.1993, Blaðsíða 24
Áskriftarsími
Tímans er
686300
NÝTTOG
FERSKT
DAGLEGA
reiðholtsbakarí
VÖLVUFELU 13 - SÍMI 73655
labriel
HÖGG-
DEYFAR
Verslið hjá fagmönnum
Qjvarahlutir
Hamarshöfða 1
Hamarshöfða 1
Simi676744
Tímimi
LAUGARDAGUR 4. SEPT. 1993
Nýsköpun byggist m.a. á samræmingu, samvinnu og sameiningu atvinnugreina, stofnana og
sjóða. Iðnaðarráðherra:
Atvinnuráðuneytm þrjú
verði sameinuð í eitt
Sighvatur Björgvinsson iðnaðar- og viöskiptaráðherra sagði á
blaðamannafundi í gær aö það væri mjög skynsamlegt að atvinnu-
ráðuneytin þrjú, sjávarútvegs-, iðnaöar- og landbúnaöarráðuneyti
yrðu sameinuð í eitt atvinnumálaráðuneyti.
Jafnframt var á honum að skilja að
slík breyting kæmi vel til greina undir
núverandi aðstæðum í efnahagsmál-
um þjóðarinnar þegar nauðsyn væri á
miklu aðhaldi í ríkisfjármálunum.
Hann lagði hinsvegar áherslu á að
þetta væri einnig spuming um pólit-
fskan vilja og því væri þetta kannski
auðveldara í orði en á borði.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið
kynnti í gær niðurstöðu nefndar um
stuðningsaðgerðir til nýsköpunar í at-
vinnulífinu. En hlutverk nefndarinnar
var m.a. að kanna nýtingu fjár og
vinnuafls sem varið er af hálfu hins
opinbera til stuðnings við nýsköpun í
Slgfús Jónsson, formaður nefndarinnar, og Sighvatur Björgvlnsson, Iðn-
aðar- og viðkiptaráðherra, kynntu svo nlðurstööur hennar á blaöamanna-
fundl I gær. Tfmamynd: Aml Bjama
atvinnulífinu og gera tillögur um
hvemig því yrði best varið.
Athygli vekur að í áherslum nefndar-
innar í atvinnumálum er bent á mikil-
vægi fiskeldis, nýsköpun í byggingar-
iðnaði, útflutning verkefna og al-
mennrar þekkingar ss. á sjávarútvegi,
nýtingu jarðhita, heilbrigðisþjónustu,
flugrekstrar, kvikmyndagerðar og
hugbúnaðar.
Til að nýta betur fjármagn og vinnu-
afl af hálfu hins opinbera til nýsköp-
unar leggur nefndin m.a. áherslu á að
hin hefðbundna atvinnuvegaskipting í
landbúnað, sjávarútveg, iðnað og
þjónustugreinar verði að víkja þegar
fýrirkomulag og verkaskipting milli
ráðuneyta, stofnana og sjóða sé ákveð-
ið. Við þá breytingu eigi að skapast
forsendur fyrir róttækri uppstokkun á
núverandi fyrirkomulagi, sem að mati
nefndarinnar, er í senn dýrt, óskil-
virkt, ósveigjanlegt og ekki í takt við
tímann.
Leggur nefndin til að skipuð verði til
fjögurra ára svokölluð „Milliráðu-
neytanefnd um nýsköpun" sem ætlað
sé það hlutverk að ffamfylgja tillögum
um stefnu ríkisstjómarinnar og sam-
ræma aðgerðir til nýsköpunar f at-
vinnulífinu.
Auk þess er að finna í niðurstöðum
nefndarinnar það álit að nýsköpun sé
árangursríkust þegar hún á sér stað
innan fyrirtækja, auka þurfi framboð
af áhættufé, mótuð verði opinber inn-
kaupastefna, stofriunum og fyrirtækj-
um ríksins verði heimilt að nota fé
upp að tilgreindu marki af veltu til
rannsókna- og þróunarstarfsemi,
stofnun frísvæðis, samræma ráðgjafa-
þjónustu, alþjóðlega samvinnu, öflun
upplýsinga, aðstoð við hugvitsmenn
og samræma skólakerfið betur endur-
menntunarkerfinu í samstarfi við at-
vinnulífið. -gríi
Bandalag starfsmanna
ríkis og bæja:
Háttí' í
und styrkir
Hátt í þúsund manns fá árlega
styrki úr Starísmenntunarsjóði
ríkisins innan BSR8. Sjóðurinn
styrkir fólk til að afla sér margvís-
iegrar þekkingar, en eitt af mark-
miðum hans er að sjá tíl þess að
starfsmenn eigi kost á námskeið-
um er geri þeim möguiegt að
sækja um nýjar stöður og gegna
vandasamari störfum.
Einkum fjölmennari aðiidarfélög
BSRB halda úti námskeiðum af
ýmsu tagi, s.s. trúnaðamámskeið-
um fyrir féiaga. Þá stendur út-
gáfu- og fræðslunefnd fyrir marg-
vístegu námskeiðahaldí. Öðrum
þræði er markmiðið að gera
BSRB-félaga betur búna tii að
sinna félagsstörfum, sj. með
námskeiðahaldi í ræðumennsku,
fundarsköpum og fleiru.
DENNI DÆMALAUSI
Miðstjóm ASI um niðurstöðu gerðardóms í Herjólfsdeilunni:
Lýsir undrun sinni
í ályktun miðstjómarfundar Al-
þýðusambands íslands, sem haldinn
var sl. miðvikudag, er lýst yfir undr-
un á úrskurði gerðardóms frá 9. ág-
úst sl. vegna kjaradeilu yfirmanna á
m.s. Herjólfi og útgerðar skipsins.
Miðstjómin hafnar því alfarið að
skipaður gerðardómur geti kveðið
upp úrskurð þar sem launakröfu
einnar starfsstéttar er hafnað, en
umsamin laun annarrar starfsstétt-
ar lækkuð þrátt fyrir að þau séu
ákveðin með löglega gerðum kjara-
samningi milli aðila og hafi þannig
farið út fyrir verksvið sem honum
var falið samkvæmt Iögunum.
Þá mótmælir miðstjóm ASÍ þeim
vinnubrögðum að atvinnurekendur
geti knúið fram lagasetningu um
gerðardóm í þeim tilgangi að lækka
laun starfsstéttar sem ekki er aðili
að kjaradeilu.
Miðstjórn ASÍ mun taka framan-
greinda málsmeðferð alvarlega og
athuga hvemig rétt sé að bregðast
við.
-grh
„Eini ímyndaði vinurínn, sem Denni á, erég.“
Skólaostur
í R Ú M L E G A 15% LÆKKUN!
VERÐ NU:
599 kr.
kílóið.
VERÐ AÐUR:
■ kílóið.
ÞU SPARAR
110 kr.
á hvert kíló.
OSTA OG
SMJÖRSALAN SE